Skylt efni

Matvælastofnun

Ólögmæt vörslusvipting
Fréttir 19. janúar 2024

Ólögmæt vörslusvipting

Vörslusvipting Matvælastofnunar á búfé Guðmundu Tyrfingsdóttur í Lækjartúni í Ásahreppi var úrskurðuð ólögmæt í matvælaráðuneytinu fyrir jól.

Miðfjarðarbændur kærðir
Fréttir 25. ágúst 2023

Miðfjarðarbændur kærðir

Matvælastofnun hefur kært bændur á tveimur bæjum í Miðfirði fyrir að hundsa fyrirmæli yfirdýralæknis.

Stjórnvaldssektir á tvö bú
Fréttir 24. ágúst 2023

Stjórnvaldssektir á tvö bú

Matvælastofnun (MAST) lagði fyrir skemmstu stjórnvaldssektir á tvö bú á Vesturlandi vegna brota á lögum um dýravelferð.

Grundvöllur lítilla sláturhúsa brostinn
Fréttir 24. ágúst 2023

Grundvöllur lítilla sláturhúsa brostinn

Fyrirhugaðri hækkun gjaldskrár Matvælastofnunar (MAST) hefur verið harðlega mótmælt. Ekki er ljóst hvort hækkunin nái til minnstu heimasláturhúsanna.

Gildandi reglur um flutninga yfir varnarlínur
Fréttir 23. júní 2023

Gildandi reglur um flutninga yfir varnarlínur

Staðfestar hafa verið breytingareglugerðir vegna landbúnaðartengdra flutninga milli varnarhólfa með hliðsjón af mismunandi stöðu þeirra vegna riðuveiki.

Myndir ekki í samræmi við eftirlitsheimsóknir
Fréttir 10. febrúar 2023

Myndir ekki í samræmi við eftirlitsheimsóknir

Síðastliðinn fimmtudag greindi Dýraverndarsamband Íslands frá því á vef sínum að því hefði borist ábending um búfénað á bæ í Skagafirði sem væri í alvarlegum vanhöldum.

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðvað innflutning á trjábolum.

Verklag og forgangsröðun
Leiðari 13. janúar 2023

Verklag og forgangsröðun

Í þessu fyrsta tölublaði Bændablaðsins árið 2023 má finna sögu bænda á Suðurlandi sem segja farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Matvælastofnun (MAST). Ákvörðun um að veita þeim Ragnari og Hrafnhildi, bændum á Litla- Ármóti, ekki undanþágu, því þau notuðust við eyrnamerki á nautgrip sem MAST taldi ekki samræmast reglugerð, dró dilk á eftir sér...

Ráðlagt að gefa ormalyf í munn
Fréttir 19. desember 2022

Ráðlagt að gefa ormalyf í munn

Sex hross drápust af völdum hópsýkingar sem upp kom í hrossastóði á Suðurlandi í lok nóvember.

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum
Fréttir 8. desember 2022

Gátu ekki gert grein fyrir rúmlega 81.000 löxum

Matvælastofnun hefur lagt stjórn­valdssekt á Arnarlax ehf. upp á 120 milljón króna fyrir að hafa brotið gegn skyldu um að tilkynna um strok á fiski og beita sér fyrir veiðum á strokfiski.

Arnarlax með þriðju eldisstöðina í Ölfusi
Fréttir 17. febrúar 2022

Arnarlax með þriðju eldisstöðina í Ölfusi

Arnarlax festi á dögunum kaup á seiðaframleiðslu Fjallalax á Hallkelshólum í Grímsnesi og hefur þar með hafið rekstur í þriðju eldisstöðinni í Sveitarfélaginu Ölfusi.

Ein áburðartegund með of mikið kadmíum og fimm með efnainnihald undir vikmörkum
Fréttir 7. febrúar 2022

Ein áburðartegund með of mikið kadmíum og fimm með efnainnihald undir vikmörkum

Fimm áburðarsalar fluttu inn tilbúinn áburð til jarðræktar á síðasta ári. Í skýrslu Matvælastofnunar um áburðareftirlit síðasta árs, kemur fram að í einni áburðartegund mældist kadmíum yfir leyfilegum mörkum, LÍF-26-6+Se frá Líflandi. Fimm áburðartegundir reyndust með efnainnihald undir vikmörkum.

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að sýni hafi reynst jákvætt með tilliti til riðu en sauðfjárbúskapur var aflagður á viðkomandi bæ síðast liðið haust.

Riða – hvað getum við gert?
Á faglegum nótum 18. nóvember 2021

Riða – hvað getum við gert?

Riða í sauðfé er langvinnur og ólæknandi smitsjúkdómur sem endar alltaf með dauða. Sjúk­dómurinn veldur svampkenndum hrörnunarskemmdum í heila og mænu.

Vel á sjöunda hundrað tilkynninga í ESB um ólöglega notkun eiturefna í matvælum
Fréttaskýring 22. október 2021

Vel á sjöunda hundrað tilkynninga í ESB um ólöglega notkun eiturefna í matvælum

Þrátt fyrir mikið regluverk í matvælaiðnaði í Evrópu og umfangsmikið eftirlitskerfi berast stöðugt fréttir af matvælasvindli og notkun margvíslegra eiturefna í matvælum. Hafa ólögmæt eiturefni eins og etýlen oxíð verið notuð í þúsundir vörutegunda sem enn er verið að eltast við í Evrópu. Sumar þessara vörutegunda hafa verið í sölu á Íslandi, jafnve...

Búið að aflétta varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu
Fréttir 31. maí 2021

Búið að aflétta varúðarráðstöfunum gegn fuglaflensu

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur fellt úr gildi sérstakar reglur um varúðarráðstafanir gegn fuglaflensu, sem hafa verið í gildi frá því í mars á þessu ári, samkvæmt tillögum Matvælastofnunar.

Matvælastofnun veitir leiðbeiningar til dýraeigenda vegna eldgosa á Reykjanesi
Fréttir 19. apríl 2021

Matvælastofnun veitir leiðbeiningar til dýraeigenda vegna eldgosa á Reykjanesi

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar til dýraeigenda vegna eldgosa á Reykjanesi. Þar kemur fram að stofnunin fylgist með niðurstöðum efnamælinga Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar í úrkomu og stöðuvötnum í nágrenni gosstöðvanna á Reykjanesi og metur á grundvelli þeirra hvort grípa þurfi til ráðstafana vegna nýtingar beitarhólfa til að tr...

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt
Ráðherra hættir við gjaldskrárhækkanir Matvælastofnunar
Fréttir 13. október 2020

Ráðherra hættir við gjaldskrárhækkanir Matvælastofnunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að hætta við að hækka gjaldskrár Matvælastofnunar á árinu 2020 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins á íslenska matvælaframleiðendur.

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast
Fréttir 15. september 2020

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast

Hrönn Ólína Jörundsdóttir var á dögunum skipuð í embætti forstjóra Matvælastofnunar. Hún tekur við starfinu af Jóni Gíslasyni, sem gegndi embættinu í 15 ár. Hún segist koma að starfinu með nokkuð frjálsar hendur og er fráfarandi forstjóra þakklát fyrir að skilja borðið eftir hreint en nokkur stór verkefni bíða hennar.

Stuðningsgreiðslur til bænda staðfestar
Fréttir 19. maí 2020

Stuðningsgreiðslur til bænda staðfestar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest þrjár ákvarðanir Matvælastofnunar um stuðningsgreiðslur til bænda sem kærðar voru til ráðuneytisins.

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 7. maí 2020

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd til að meta hæfni umsækjenda. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, er ekki meðal umsækjenda en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin15 ár.

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 5. maí 2020

Sveinn sækir um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, greinir frá því í Facebook-færslu í dag að hann hafi ákveðið að sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Matvælastofnun kærði Svein í nóvember á síðasta ári vegna þátttöku hans í svokölluðu örslátrunarverkefni Matís, þar sem hann stýrði aðferð við heimaslátrun lamba og sölu afurða þeirra á bændamar...

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19
Fréttir 19. mars 2020

Framboð fóðurs og áburðar tryggt á tímum COVID-19

Matvælastofnun hefur tilkynnt um að útlit sé fyrir að framboð fóðurs og áburðar sé tryggt næstu mánuði í heimsfaraldri vegna COVID-19.

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining
Fréttir 19. desember 2019

Frá áramótum verður Búnaðarstofa ekki lengur til sem sjálfstæð eining

Um áramótin tekur gildi flutningur málefna Búnaðarstofu frá Matvælastofnun til atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins.

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði
Fréttir 10. október 2019

Matvælasvindl er gríðarlega umfangsmikið og skilar miklum hagnaði

Umfang matvælasvindls í heiminum er talið vera gríðar­lega mikið, enda er það að finna á mörgum sviðum matvæla­fram­leiðslu. Á síðustu árum hafa yfirvöld þjóða tekið höndum saman við að stemma stigu við þessu vandamáli, eftir að nokkur afdrifarík mál komust í heims­fréttirnar.

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts
Fréttir 13. júní 2019

Sterk staða íslensks kjúklinga- og svínakjöts

„Þessar niðurstöður sýna sterka stöðu íslensks svínakjöts og kjúklingakjöts. Í sýnum úr íslensku kjúklinga- og svínakjöti fannst hvorki salmonella né kampýlóbakter“ segir Guðrún Tryggvadóttir formaður Bandasamtaka Íslands um niðurstöður skimunar Matvælastofnunar fyrir sjúkdómsvaldandi bakteríum í kjöti.

Ferfætlingar og fiðurfénaður Íslendinga teljast vera 1.554.482
Fréttir 15. apríl 2019

Ferfætlingar og fiðurfénaður Íslendinga teljast vera 1.554.482

Samkvæmt árskýrslu Matvæla­stofnunar, MAST, hefur verið fjölgun dýra í öllum býfjárgreinum nema í sauðfjárhaldi og loðdýrarækt. Nýjustu tölur um hross landsmanna sýna einnig töluverða fækkun frá fyrra ári, en skýringuna er að finna í uppstokkun og leiðréttingum á talnasöfnun í þeirri grein.

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað
Fréttir 22. ágúst 2018

Stuðningsgreiðslur til 277 sauðfjárbænda frestast því vorbókum var ekki skilað

Matvælastofnun hafði ekki borist vorbækur í Fjárvís frá 277 sauðfjárbændum þann 20. ágúst, sem þýðir að þeir munu ekki fá stuðningsgreiðslur til sín greiddar þann 1. september.

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum
Fréttir 16. maí 2018

Leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum

Matvælastofnun hefur gefið út leiðbeiningar um hunda og ketti á veitingastöðum m.t.t. matvælaöryggis og dýravelferðar. Leiðbeiningarnar eru unnar fyrir rekstraraðila veitingastaða sem leyfa hunda og ketti í húsakynnum sínum. Þær þjóna einnig sem viðmið fyrir heilbrigðiseftirlit sveitarfélaga sem hefur eftirlit með veitingastöðum.

Innlausn á greiðslumarki mjólkur
Fréttir 11. maí 2018

Innlausn á greiðslumarki mjólkur

Á öðrum innlausnardegi ársins 2018 fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. maí var greiðslumark 23 búa innleyst og 110 handhafar lögðu inn kauptilboð.

Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals
Fréttir 2. ágúst 2017

Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals

Matvælastofnun hefur kært matvælafyrirtæki til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, en fyrirtækið er staðsett þar. Rökstuddur grunur er um að fyrirtækið hafi falsað niðurstöður greininga á vatnssýni og reynt með því að blekkja Matvælastofnun sem opinberan eftirlitsaðila.

Skilvirk stjórnsýsla
Lesendarýni 31. maí 2017

Skilvirk stjórnsýsla

Um árabil hefur verið talsverð umræða í samfélaginu um opinbert eftirlit. Þeir sem mest hafa látið til sín taka í umræðunni eru ýmis hagsmunasamtök og stjórnmálamenn.

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla
Fréttir 27. apríl 2017

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla

Alvarlegt afbrigði fuglaflensu greindist á vetrarstöðvum íslenskra farfugla. Fuglarnir hafa nú flestir yfirgefið vetrarstöðvarnar og eru komnir til varpstöðva sinna á Íslandi.

Innleiðing búvörusamninga og greiðslur til bænda
Fréttir 10. apríl 2017

Innleiðing búvörusamninga og greiðslur til bænda

Talsverðar breytingar urðu á styrkjakerfi landbúnaðarins með nýjum búvörusamningum sem tóku gildi um síðustu áramót.

MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum
Fréttir 28. mars 2017

MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum

Skýrslu vegna stjórnsýsluúttektar á Matvælastofnun (MAST) var skilað til atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins í gær. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að MAST nær ekki að sinna öllum lögbundnum skyldum sínum og mikið álag er á stjórnendum og starfsmönnum.

Opinn fundur um eftirlitskerfi Matvælastofnunar
Fréttir 13. mars 2017

Opinn fundur um eftirlitskerfi Matvælastofnunar

Matvælastofnun heldur fund um eftirlitskerfi stofnunarinnar kl. 9-12 þriðjudaginn 14. mars á Akureyri og föstudaginn 17. mars í Reykjavík.

Eftirlit með matvælum, fóðri og dýravelferð á réttri leið
Fréttir 10. mars 2017

Eftirlit með matvælum, fóðri og dýravelferð á réttri leið

Það er Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) sem hefur eftirlit með því að öryggi matvæla og fóðurs, dýraheilbrigði og dýravelferð sé í samræmi við reglur á Evrópska efnahagssvæðinu. ESA birti tvær yfirlitsskýrslur um Ísland nú í byrjun febrúar.

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt
Fréttir 6. mars 2017

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt

Í samræmi við reglugerð um stuðning í nautgriparækt nr. 1150/2016 auglýsir Matvælastofnun eftir umsækjendum vegna fjárfestingastuðnings.

Líklegt að fuglaflensa berist til landsins
Fréttir 3. mars 2017

Líklegt að fuglaflensa berist til landsins

Frá því í október á síðasta ári hefur alvarlegt afbrigði fuglaflensu greinst í fuglum víða í Evrópu. Matvælastofnun ásamt sérfræðingum við Tilraunastöð Háskóla Íslands á Keldum og Háskóla Íslands telja töluverðar líkur á að fuglaflensuveiran berist til landsins með farfuglum.

Von á skýrslu í marsbyrjun um stjórnsýsluúttekt á MAST
Fréttir 24. febrúar 2017

Von á skýrslu í marsbyrjun um stjórnsýsluúttekt á MAST

Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra síðustu ríkisstjórnar, tilkynnti í byrjun desembermánaðar á síðasta ári að hann myndi láta gera úttekt á starfsemi Matvælastofnunar í kjölfar svokallaðs Brúneggjamáls. Von er á skýrslu um úttektina nú í byrjun marsmánaðar.

Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum
Fréttir 8. febrúar 2017

Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar.

Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar
Fréttir 14. desember 2016

Úttekt á starfsemi Matvælastofnunar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur falið Bjarna Snæbirni Jónssyni stjórnunarráðgjafa og doktor Ólafi Oddgeirssyni dýralækni, framkvæmdastjóra ráðgjafafyrirtækisins Food Control Consultants Ltd í Skotlandi að fara yfir og gera úttekt á ýmsum þáttum er lúta að rekstri og starfsumhverfi Matvælastofnunar.

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar
Fréttir 25. nóvember 2016

Matís getur mælt flest nema sýklalyfjaleifar

Þegar ný rannsóknarstofa Matís var tekin í notkun í maí 2014 má segja að endapunktur hafi verið settur fyrir aftan nokkuð langt aðlögunartímabil Íslands að því að framfylgja reglugerðum um matvælaöryggi og neytendavernd sem það skuldbindur sig til með aðild að samningnum um Evrópska efnahagssvæðið (EES).

Samskiptaörðugleikar Seglbúða og Matvælastofnunar
Fréttir 3. mars 2016

Samskiptaörðugleikar Seglbúða og Matvælastofnunar

Eins og fram kom í fréttum í gær var starfsemi sláturhússin og afurðastöðvarinnar í Seglbúðum stöðvuð fyrir skemmstu. Ástæðurnar sem Matvælastofnun (MAST) tiltekur eru að eftirlitsmönnum MAST hafi verið meinaður aðgangur að húsnæðinu til að sinna eftirliti.

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra
Fréttir 18. febrúar 2016

Sýklalyfjaþolin baktería sem getur borist milli manna og dýra

Frá árinu 2013 hefur Matvælastofnun látið mæla sýklalyfjaþol baktería sem geta borist milli manna og dýra. Mælingar undanfarinna þriggja ára sýna að tilvist þessara baktería með þol gegn einu eða fleiri sýklalyfjum er frekar lág hér á landi.

Skil á gögnum um búfjáreign, fóður og landstærðir
Fréttir 30. október 2015

Skil á gögnum um búfjáreign, fóður og landstærðir

Matvælastofnun hefur sent öllum þeim sem skráðir eru eigendur eða umráðamenn búfjár í gagnagrunninum Bústofni bréf

Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 11. júní 2015

Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi fjölmiðlum í dag kemur fram að níu umsækjendur hafi verið um embætti forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 5. júní síðastliðinn.

Riða á Norðvesturlandi
Fréttir 20. febrúar 2015

Riða á Norðvesturlandi

Riðuveiki greindist nýverið á bæ á Norðvesturlandi. Þetta er fyrsta tilfelli hefðbundinnar riðu sem greinist á landinu frá árinu 2010.

Synjun beingreiðslna staðfest
Fréttir 9. janúar 2015

Synjun beingreiðslna staðfest

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest ákvörðun Matvælastofnunar um að synja mjólkurbúi í Vesturumdæmi um beingreiðslur.