Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur
Evrópusambandið og Indland hafa lokið tuttugu ára samningaviðræðum um víðtækan fríverslunarsamning sem nær til vöru- og þjónustuviðskipta, skapar fríverslunarsvæði tveggja milljarða manna og er ætlað að styrkja efnahagsleg og pólitísk tengsl.
