Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur
Fréttir 30. janúar 2026

Fríverslunarsamningur ESB og Indlands kynntur

Evrópusambandið og Indland hafa lokið tuttugu ára samningaviðræðum um víðtækan fríverslunarsamning sem nær til vöru- og þjónustuviðskipta, skapar fríverslunarsvæði tveggja milljarða manna og er ætlað að styrkja efnahagsleg og pólitísk tengsl.

Fríverslunarsamningur EFTA við Mercosur
Fréttaskýring 30. janúar 2026

Fríverslunarsamningur EFTA við Mercosur

Fríverslunarsamtök Evrópu (EFTA) skrifuðu 16. september síðastliðinn undir fríverslunarsamning við Mercosurtollabandalagið í Suður-Ameríku. Áætlað er að þingsályktunartillaga um fullgildingu samningsins fyrir Íslands hönd verði lögð fram á yfirstandandi þingi.

Fréttir 30. janúar 2026

Hvatningarverðlaun skógræktar

Óskað hefur verið eftir tilnefningum til hvatningarverðlauna í skógrækt sem verða veitt á alþjóðlegum degi skóga þann 21. mars næstkomandi. Að baki verðlaununum standa Skógræktarfélag Íslands, Land og skógur og Bændasamtök Íslands.

Fréttir 30. janúar 2026

Oddný Anna hættir sem framkvæmdastjóri

Oddný Anna Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka smáframleiðenda matvæla (SSFM) og Beint frá býli, hefur sagt starfi sínu lausu sem hún hefur gegnt frá stofnun SSFM árið 2019.

Fréttir 30. janúar 2026

Nýta mætti afurðir hreindýra betur

Formaður Hreindýraráðs Austurlands segir að mun betur megi nýta veidd hreindýr en að hirða bara af þeim kjötið.

Fréttir 30. janúar 2026

Kýrnar í Hólmi mjólkuðu mest

Samkvæmt nýbirtum niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins mjólkuðu kýrnar á Hólmi í Landeyjum að meðaltali mest á landsvísu.

Fréttir 29. janúar 2026

Virk endurheimt 30% raskaðra vistkerfa árið 2030

Auðug líffræðileg fjölbreytni náttúrunnar er forsenda heilbrigðra vistkerfa, sem er undirstaða velferðar og heilbrigðis mannlegra samfélaga.

Viðtal 29. janúar 2026

Heilbrigði jarðvegs er undirstaða alls

Þórunn Wolfram Pétursdóttir, doktor í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur byggt feril sinn á tengingu vísinda, stefnumótunar og framkvæmda á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og bygging...

Skýrt nei við aðildarviðræðum
Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála...

Dreifikostnaður raforku hækkar
Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförn...

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri
Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir...

Skógarbændur þurfa að standa saman
Viðtal 27. janúar 2026

Skógarbændur þurfa að standa saman

Hjörtur Bergmann Jónsson hefur verið formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtö...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Flogið með kýr til Arabíu
Viðtal 27. janúar 2026

Flogið með kýr til Arabíu

Hermann Leifsson, flugstjóri hjá Air Atlanta, sinnir mikið af gripaflutningum í ...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...