Sauðfé passleg stærð
Hjónin Jón Atli Jónsson og Bryndís Karen Pálsdóttir reka sauðfjárbúið Gröf í Skaftárhreppi og telja sig hafa sauðfjárræktina í blóðinu. Lesendur geta fylgst með daglegum störfum þeirra á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum.