Veðurglöggur jaðrakan
Menning 12. júní 2024

Veðurglöggur jaðrakan

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Sigurði Ægissyni.

Upprennandi lagasmiður
Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða leirlistakona þegar hún verður stór.

Líf og starf 11. júní 2024

Nýr listrænn stjórnandi

Celia Harrison er nýr listrænn stjórnandi Skaftfells, listamið-stöðvar Austurlands á Seyðisfirði.

Hannyrðahornið 11. júní 2024

Grifflur fyrir frjálsa fingur

Stærðir: S M L Efni: 60 gr tvöfaldur lopi frá Þingborg eða Ístex. Sokkaprjónar 3.5 mm.

Líf og starf 11. júní 2024

Hrossagaukur

Hrossagaukur er meðalstór og nokkuð algengur vaðfugl. Það er áætlað að hér séu yfir 300.000 varppör. Yfirleitt eru fuglarnir stakir og ekkert sérstaklega félagslyndir. Hann fer gjarnan huldu höfði á jörðu niðri, flýgur seint upp og þá nokkuð snögglega með hröðum vængjatökum og miklum skrækjum.

Líf og starf 10. júní 2024

Geitur til gleði og nytja

Á Lynghóli í Skriðdal er myndarbýli með um 350 fjár, 80 geitum og 60 nautum. Þegar Bændablaðið bar að garði voru þau Þorbjörg Ásbjörnsdóttir og Guðni Þórðarson, bændur á Lynghóli, í geitfjárhúsunum að stumra yfir ungviðinu.

Líf og starf 10. júní 2024

Þörungar, þang og þari

Aukin vakning hefur verið undanfarin ár í vinnslu heilsuafurða úr þörungum, þar á meðal varðandi ávinning þeirra fyrir húð og hár.

Líf og starf 10. júní 2024

Þegar Siggi Dan vann Larsen

Í maí árið 1972 tefldi danski stórmeistarinn Bent Larsen fjöltefli í sænsku borginni Malmö gegn 36 skákmönnum.

Snillingar og hálfvitar
Líf og starf 7. júní 2024

Snillingar og hálfvitar

Bridds er skemmtileg hugaríþrótt sem reynir á rökhugsun, minni, stærðfræði, taln...

Rafbók um býflugur
Líf og starf 7. júní 2024

Rafbók um býflugur

Ingvar Sigurðsson, býflugnabóndi í Hveragerði, gefur út 130 síðna rit um býflugn...

Reykt svín og remúlaði
Matarkrókurinn 6. júní 2024

Reykt svín og remúlaði

Munurinn á heitreyktum og kaldreyktum mat er heilmikill.

Einlæg og sönn hagsýni
Líf og starf 5. júní 2024

Einlæg og sönn hagsýni

Bændablaðið fékk til prufu Opel Corsa Electric í Edition- útfærslu, sem nýlega h...

Prjónagleðin í áttunda sinn
Líf og starf 4. júní 2024

Prjónagleðin í áttunda sinn

Prjónahátíðin Prjónagleði verður haldin í áttunda sinn á Blönduósi helgina 7.-9....

Stjörnuspá vikunnar
Líf og starf 3. júní 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er spenntur og glaður í lund. Hann ætti að vinna áfram með skipulagn...

Listin teygir sig víða
Menning 31. maí 2024

Listin teygir sig víða

Listahátíð í Reykjavík fer fram dagana 1. til 16. júní. Hátíðin teygir sig einni...

Gerum okkur dagamun
Menning 31. maí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Með korn og kýr í haga
Bóndinn 31. maí 2024

Með korn og kýr í haga

Nú kynnast lesendur búskapnum á Reykjahlíð í Skeiða- og Gnúpverjahreppi, en við ...

Saga rétta og gangna skrásett
Líf og starf 29. maí 2024

Saga rétta og gangna skrásett

Í undirbúningi er ritun sögu rétta og gangna í Dalvíkurbyggð síðustu 100 ára.