Gerum allt að garði
Lesendarýni 28. nóvember 2025

Gerum allt að garði

Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið og framlenging á því. Í tilefni af 30 ára afmæli safnsins ákvað safnstjóri, Kristín Scheving, að ýta úr vör langþráðu langtímaverkefni um uppbyggingu á lóð safnsins og hlúa að ræktun í garðinum.

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum

Aukin ásókn í ræktun skóga með framandi ágengum tegundum, eins og hún hefur tíðkast á síðustu árum, er vaxandi ógn við líffræðilega fjölbreytni , búsvæði fugla, landslag, ásýnd og minjar.

Lesendarýni 27. nóvember 2025

Að vera í stríði við sjálfan sig

Snjótittlingurinn er ein helsta hetja norðursins. Vegur um 40 grömm og stenst frost yfir 40 stig. Vísbendingar eru um að honum fækkar á Íslandi. Ein ástæðan er hlýnun loftslagsins.

Lesendarýni 27. nóvember 2025

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði

Tækifærin til orkusparnaðar, aukinnar sjálfbærni og samdráttar í losun gróðurhúsalofttegunda eru gríðarleg í íslenskum landbúnaði. Og þessi tækifæri fara fullkomlega saman við markmið um aukna framleiðni, verðmætasköpun og fæðuöryggi á Íslandi. Á fyrsta ári mínu sem umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra hef ég lagt mig fram um að nýta þau tæki sem...

Lesendarýni 27. nóvember 2025

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi

Um allt land á Íslandi eru lítil þorp, með litlum húsum en stórum garði. Garðurinn er tímans tákn í sögu þjóðar. Hann segir að eitt sinn vissi alþýða manna í raun hvað vextir eru. Garðurinn var rými fólks til að efla sinn hag. Hvert barn sá og skildi þegar það tók kartöflurnar upp úr moldinni eftir að grösin höfðu nært þær á sólarljósinu sumarlangt...

Lesendarýni 26. nóvember 2025

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?

Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár gengur í fáum orðum út á það til hvaða aðgerða stjórnvöld mega grípa til að vernda minjar og landsvæði áður en framkvæmdir hefjast á viðkomandi svæði. Í þeim efnum verður ekki annað séð en að stjórnvöld gangi heldur freklega um eignarrétt fólks.

Lesendarýni 18. nóvember 2025

Beitarstýring er best

Í 16. tölublaði Bændablaðsins frá 11. september er forsíðugrein sem heldur því fram að beit sé betri en friðun fyrir kolefnisbúskapinn og að kolefnisbinding sé rúmlega 40% minni á óbeittu en beittu landi. Vísað er í óbirta rannsókn ExGraze: Áhrif langtíma beitarfriðunar á kolefnisupptöku og kolefni í graslendisjarðvegi, en Anna Guðrún Þórhallsdótti...

Lesendarýni 18. nóvember 2025

Ávaxtaðu jarðveginn þinn

Heimsbyggðin stendur frammi fyrir tveimur áskorunum, loftslagsbreytingum og hnignun líffræðilegrar fjölbreytni. Báðar áskoranir hafa verið þekktar um árabil, en það er ekki fyrr en nýlega sem umfjöllun um líffræðilega fjölbreytni hefur náð flugi.

Nýr staðall styrkir sjálfbæra skógrækt á Íslandi
Lesendarýni 13. nóvember 2025

Nýr staðall styrkir sjálfbæra skógrækt á Íslandi

Útgáfa staðalsins ÍST 95 – Leiðbeiningar um sjálfbæra skógrækt markar mikilvæg t...

Framtíð ungs fólks í dreifbýli
Lesendarýni 12. nóvember 2025

Framtíð ungs fólks í dreifbýli

Nýheimar þekkingarsetur hélt málþing undir yfirskriftinni Hvað ef ég vil vera hé...

Að fara í stríð við sjálfan sig
Lesendarýni 3. nóvember 2025

Að fara í stríð við sjálfan sig

„Hvern dag sem þú lifir, hefur þú áhrif á veröldina. Þú hefur val um það, hver þ...

Ísland fulltengt
Lesendarýni 31. október 2025

Ísland fulltengt

Síðsumars ferðaðist ég um landið og var með opna íbúafundi í öllum landshlutum, ...

Mislitt fé í hávegum haft
Lesendarýni 30. október 2025

Mislitt fé í hávegum haft

Sú var tíð að víðast hvar var heldur amast við mislitu fé, það helst ekki sett á...

Af vettvangi Landbúnaðarháskóla Íslands
Lesendarýni 17. október 2025

Af vettvangi Landbúnaðarháskóla Íslands

Undanfarin misseri hefur Landbúnaðarháskóli Íslands lagt áherslu á að efla bæði ...

Norðurslóðir skipta máli fyrir fæðuöryggi
Lesendarýni 16. október 2025

Norðurslóðir skipta máli fyrir fæðuöryggi

Matvælaframleiðsla á norðurslóðum, uppbygging virðiskeðja fyrir matvæli og seigl...

Skógarferð um Fljótshlíðina
Lesendarýni 15. október 2025

Skógarferð um Fljótshlíðina

Á degi íslenskrar náttúru þann 16. september síðastliðinn tók starfsmaður Skóg-B...

Stærri og öflugri sveitarfélög
Lesendarýni 14. október 2025

Stærri og öflugri sveitarfélög

Við viljum öll búa í samfélagi þar sem grunnstoðirnar eru sterkar, þar sem börni...

Meginmarkmiðið að styrkja stöðu bænda og auka verðmætasköpun
Lesendarýni 13. október 2025

Meginmarkmiðið að styrkja stöðu bænda og auka verðmætasköpun

Nú í byrjun október birtust í samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi mínu um ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f