Plöntuleit Félags garðplöntuframleiðenda uppfærð
Lesendarýni 2. júní 2023

Plöntuleit Félags garðplöntuframleiðenda uppfærð

Félag garðplöntuframleiðenda fékk styrk til að endurgera gagnagrunn um garðplöntur sem framleiddar eru og seldar á Íslandi. Þessi gagnagrunnur hefur verið hluti af heimasíðu félagsins og hefur komið öllum sem hyggja á ræktun að góðum notum.

Rökin fyrir frjálsum handfæraveiðum
Lesendarýni 1. júní 2023

Rökin fyrir frjálsum handfæraveiðum

Strandveiðitímabilið hófst 2. maí sl. í fimmtánda sinn frá því strandveiðum var komið á í núverandi mynd. Einungis 10.000 tonn af þorski eru í strandveiðipottinum á veiðitímabilinu, sem stendur í 48 daga frá maí til ágúst.

Lesendarýni 30. maí 2023

Blóðmerahaldið enn

Nú er blóðmerahaldið aftur komið á dagskrá og nú fyrir tilstuðlan sunnan af meginlandi Evrópu úr innstu kimum ráðsmennsku og stjórnsemi, sem í málinu tekur undir með öfgasamtökum og áróðursmeisturum sem ekki hafa sannleika og sanngirni að leiðarljósi, heldur yfirlýst markmið um að ganga af starfseminni dauðri.

Lesendarýni 29. maí 2023

Matvæla- og fæðuöryggi eru fullveldismál

Það hefur margt breyst í ísskápnum hjá okkur Íslendingum á síðustu áratugum.

Lesendarýni 26. maí 2023

Dýrmætasta auðlindin

Þegar ekið var um sveitir landsins nú í byrjun maímánaðar mátti víða sjá í stafla af pokum með tilbúnum áburði á sveitabæjum.

Lesendarýni 19. maí 2023

Sjálfdauð kýr

Það er órjúfanlegur hluti búskapar að skepnur drepist heima á bæjum, eins sorglegt og það getur verið. Og hvað á þá að gera við skepnuna? Hér áður fyrr var grafin hola í jörð og skepnan urðuð. Það er langt síðan það var bannað, enda ekki forsvaranlegt að dysja hræ hingað og þangað með tilheyrandi áhættu fyrir umhverfi og heilsu dýra og manna.

Lesendarýni 19. maí 2023

Afkoma sauðfjárbúa 2021

Í nýrri skýrslu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er fjallað um niðurstöður úr rekstri 185 sauðfjárbúa sem skiluðu inn gögnum fyrir 2019-2021. Þátttökubúin eru með að jafnaði 485 vetrarfóðraðar ær og endurspegla um fjórðung landsframleiðslu dilkakjöts árið 2021.

Lesendarýni 18. maí 2023

Heillandi, sligandi vor

Vorið er sannarlega heillandi og spennandi tími í sveitum landsins. Útivera verður stærri hluti dagsins og lóan og stelkurinn lífga upp á tilveruna. Hrossin fara út, ærnar og kýrnar. Það er borið á og fræjum sáð.

Með lífið í lúkunum
Skoðun 12. nóvember 2015

Með lífið í lúkunum

Frá ómunatíð hefur lófalestur verið talinn auðveld og örugg leið til að komast a...

„Truntum og runtum ...“
Skoðun 20. október 2015

„Truntum og runtum ...“

Samkvæmt norrænum goðsögum er heimurinn skapaður úr holdi og blóði hrímþursans Ý...

Verur alsettar augum
Skoðun 2. október 2015

Verur alsettar augum

Englar eru sendiboðar sem flytja boð Guðs milli himins og jarðar og hver þeirra ...

Hvernig bragðast hverafuglar?
Skoðun 14. september 2015

Hvernig bragðast hverafuglar?

Undirritaður er mikill áhugamaður um rómantíska náttúrufræði og mat og því lengi...

Fylgjur og fyrirboðar
Skoðun 6. ágúst 2015

Fylgjur og fyrirboðar

Samkvæmt gamalli þjóðtrú eiga allir sér sérstaka fylgju sem fer með þeim hvert s...

Katanesdýrið
Skoðun 15. júlí 2015

Katanesdýrið

Á seinni hluta nítjándu aldar varð vart við skrímsli rétt hjá Katanesi á Hvalfja...

Skýin sem kennileiti
Skoðun 2. júlí 2015

Skýin sem kennileiti

Hrafninn er sá fugl sem sveipaður er mestri dulúð í íslenskri þjóðtrú og um hann...

Draugar í Hollywood
Skoðun 19. júní 2015

Draugar í Hollywood

Draugar og draugagangur hafa verið viðfangsefni bíómynda frá upphafi kvikmyndage...

Hundur leysist upp í grænum reyk
Skoðun 1. júní 2015

Hundur leysist upp í grænum reyk

Margar áhugasamar fréttir af undrum náttúrunnar komast sjaldan eða aldrei í fjöl...

Ekki steinn yfir steini
Skoðun 21. maí 2015

Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir...