Nauðsyn þín er tekjulind okkar
Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki vandamál í sjálfu sér, heldur grundvöllur þess að sameiginlegir innviðir virki. Flestir skilja það vel. Hvort sem fólk býr í þéttbýli eða dreifbýli er skattgreiðsla hluti af samfélagssamningnum.
