Nauðsyn þín er tekjulind okkar
Lesendarýni 26. janúar 2026

Nauðsyn þín er tekjulind okkar

Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki vandamál í sjálfu sér, heldur grundvöllur þess að sameiginlegir innviðir virki. Flestir skilja það vel. Hvort sem fólk býr í þéttbýli eða dreifbýli er skattgreiðsla hluti af samfélagssamningnum.

Fornleifar og skógrækt
Lesendarýni 26. janúar 2026

Fornleifar og skógrækt

Fornleifar kunna að þykja áhugaverðar, enda oft gaman að horfa til baka um farinn veg. Það getur jafnvel verið gagnlegt líka. Þegar undirritaður gengur um lendur Íslands og kortleggur land til skógræktar horfir hann einnig eftir fornleifum. Það kemur fyrir að grjóthleðslur verði á vegi hans eða annað slíkt. Samviskusamlega tilkynnir undirritaður sl...

Lesendarýni 26. janúar 2026

Sorpbrennsla á Íslandi – besta lausnin?

Við Íslendingar framleiðum margvíslegan úrgang, allt frá heimilis- og iðnaðarúrgangi til lífrænna efna úr landbúnaði, skógrækt, fiskeldi, kjötframleiðslu og byggingariðnaði. Hvernig leysum við þetta vandamál á umhverfislega, tæknilega og fjárhagslega sjálfbæran hátt?

Lesendarýni 16. janúar 2026

Tími íslenskrar náttúru er núna

Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyrir. Stefnan er orkusækin og metur gagnaver og annan orkufrekan iðnað ofar öðru. Samhliða fjallar Alþingi um frumvarp til einföldunar ferla til að flýta framkvæmdum og orkuöflun. Hættulegt mál sem getur leitt til þess að fleiri stórframkvæmdir en nú komi að óvörum og verð...

Lesendarýni 6. janúar 2026

Íslenskari en ...

Algeng er sú rökvilla að nútíminn mínus öld eða tvær sé einhvers konar hápunktur alls sem gott og rétt er. Leiðir rökvillan oft til þess að fólk telur það markmið öllu fyrir bestu að spóla tímann til baka og gera svo okkar besta til að viðhalda því ástandi. Nálgun sem handvelur oft hið góða og fínpússar staðreyndir eftir hentugleika. Eins er stundu...

Lesendarýni 30. desember 2025

Við áramót

Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóðnytjunum. Skepnuhöld voru góð eins og jafnan raunar; afföll sáralítil, mikið minni en í öðrum afurðaframleiðslugreinum. Eðli blóðnytjanna er þannig að megnið af árinu geta hryssurnar lifað í samræmi við náttúrulegt eðli sitt og vel er um þarfir þeirra sinnt enda er það ...

Lesendarýni 22. desember 2025

Vetrarbeit og válynd veður

Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á öræfum? Nú hafa margir dyggir aðdáendur Aðventu eftir Gunnar Gunnarsson líklega þegar lokið lestrinum og Benedikt er aftur kominn til byggða ásamt Eitli og Leó eftir tuttugustu og sjöundu glímuna við klökug fjöll og öræfi. Aftur í mannheimum um stundarsakir.

Lesendarýni 22. desember 2025

Fjölbreyttur og kraftmikill landbúnaður til framtíðar

Þetta fyrsta ár mitt í embætti atvinnuvegaráðherra hefur verið allt í senn fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt. Eitt af því sem stendur upp úr er hringferð um landið sem ég fór með Bændasamtökum Íslands í vor. Við héldum sjö fundi og voru fundargestir nærri 700 í það heila, auk þess sem við heimsóttum bændur og fyrirtæki í landbúnaði á milli funda...

Fæðuöryggi sem innviður norðurslóðasamfélaga
Lesendarýni 22. desember 2025

Fæðuöryggi sem innviður norðurslóðasamfélaga

Áhersla á fæðuöryggi , viðnámsþrótt og öryggi grunninnviða samfélagsins hefur á ...

Frá 75 ára afmæli norsku búvörusamninganna
Lesendarýni 9. desember 2025

Frá 75 ára afmæli norsku búvörusamninganna

Þann 17. nóvember var 75 ára afmæli Hovedavtalen for jordbruket haldið hátíðlega...

Gerum allt að garði
Lesendarýni 28. nóvember 2025

Gerum allt að garði

Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið o...

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum

Aukin ásókn í ræktun skóga með framandi ágengum tegundum, eins og hún hefur tíðk...

Að vera í stríði við sjálfan sig
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Að vera í stríði við sjálfan sig

Snjótittlingurinn er ein helsta hetja norðursins. Vegur um 40 grömm og stenst fr...

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði

Tækifærin til orkusparnaðar, aukinnar sjálfbærni og samdráttar í losun gróðurhús...

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi

Um allt land á Íslandi eru lítil þorp, með litlum húsum en stórum garði. Garðuri...

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?
Lesendarýni 26. nóvember 2025

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?

Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár gengur í fáum orðum út á það til hvaða aðgerð...

Beitarstýring er best
Lesendarýni 18. nóvember 2025

Beitarstýring er best

Í 16. tölublaði Bændablaðsins frá 11. september er forsíðugrein sem heldur því f...

Ávaxtaðu jarðveginn þinn
Lesendarýni 18. nóvember 2025

Ávaxtaðu jarðveginn þinn

Heimsbyggðin stendur frammi fyrir tveimur áskorunum, loftslagsbreytingum og hnig...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f