Gerum allt að garði
Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið og framlenging á því. Í tilefni af 30 ára afmæli safnsins ákvað safnstjóri, Kristín Scheving, að ýta úr vör langþráðu langtímaverkefni um uppbyggingu á lóð safnsins og hlúa að ræktun í garðinum.
