Frá 75 ára afmæli norsku búvörusamninganna
Þann 17. nóvember var 75 ára afmæli Hovedavtalen for jordbruket haldið hátíðlega á Grand Hotel í Osló. Þar komu saman ráðherrar, leiðtogar norskra bænda, fulltrúar vinnumarkaðarins og gestir frá nágrannalöndum. Nokkrir Íslendingar voru þar á meðal og einn þeirra, Baldur Helgi Benjamínsson, ávarpaði fundinn og sagði stuttlega frá stuðningskerfi land...
