Að fatta
Sögnin „að fatta“ hefur verið mér hugleikin undanfarna daga.
Nú um stundir eru frumframleiðendur og neytendur að fást við talsverða merkingaróreiðu á íslenskum landbúnaðarafurðum.
„Við fylgjum bara þeim leikreglum sem settar eru. Menn geta svo haft á því skoðun hvort það sé rétt að hægt sé að flytja hér inn kjöt í stórum stíl og ekki geta uppruna,“ segir forstöðumaður kjötafurðastöðvar KS, stórfyrirtækis í eigu bænda sem flytur inn búvörur. Fleiri fyrirtæki í eigu bænda flytja inn búvörur og á það bendir viðmælandinn í blaði...
Yfirgnæfandi meirihluti neytenda telur upprunamerkingar á mat mikilvægar, ef marka má könnun sem Gallup gerði fyrir hönd Icelandic Lamb árið 2021.
Í þessu fyrsta tölublaði Bændablaðsins árið 2023 má finna sögu bænda á Suðurlandi sem segja farir sínar ekki sléttar í samskiptum við Matvælastofnun (MAST). Ákvörðun um að veita þeim Ragnari og Hrafnhildi, bændum á Litla- Ármóti, ekki undanþágu, því þau notuðust við eyrnamerki á nautgrip sem MAST taldi ekki samræmast reglugerð, dró dilk á eftir sér...
Í árslok eru uppgjör alls ráðandi. Hér er því jákvæður pistill um fimm markverð landbúnaðartengd tíðindi ársins.
Ég sat Matvælaþing í Hörpu í síðustu viku. Með viðburðinum sköpuðu forsvarsmenn matvælaráðuneytisins vettvang fyrir áhugasöm til að taka þátt í að móta heildarsýn fyrir einn víðtækan málaflokk, sem snertir okkur öll. Forsendan var ný matvælastefna og meginstef dagskrárliða voru pallborð, sjö talsins. Hverju þeirra var ætlað að fjalla um einstaka ka...
Ég skráði mig af yfirborði daglegs lífs síðustu helgi. Sat í tvo daga og gerði nákvæmlega ekki neitt nema að ganga um úti í náttúrunni, skoða fjöll, ár, fjöru og vera í heitum og köldum pottum. Hugleiða og sofa. Uppgötvaði, mér til ekki svo mikillar furðu, að ég hef ekki sleppt huganum af málefnum vinnunnar síðustu mánuði. Ekki í einn dag. Við þess...
Í gegnum aldir höfum við sem þjóð alist upp við að landbúnaður snúist um kýr og ...
Í ritinu Ræktum Ísland! sem grundvallar landbúnaðarstefnu Íslands, kemur fram að...
Nú á haustdögum eftir uppskerutíma sumarsins þurfum við að horfa á hvar sóknarfæ...
Í upphafi vil ég nota tækifærið og þakka þeim sem sóttu Landbúnaðarsýningun...
Ungum hjónum sem höfðu styrk, kjark og getu til að vinda kvæði sínu í kross,...
Á dögunum leit dagsins ljós skýrsla um nauðsynlegar birgðir til þess að tryg...
Rannsóknir og vísindi skipta miklu fyrir nútímalandbúnað og umhverfisvernd ...
Haustið er nú komið í allri sinni dýrð. Bændur eru margir hverjir búnir eða ...
Þessa dagana er gósentíð í landbúnaði, sjónrænt að minnsta kosti.
Árlegri hringferð stjórnar og starfsfólks Bændasamtakanna er nú lokið.