Hljóð og mynd
Leiðari 24. júní 2021

Hljóð og mynd

Landbúnaður er ein grundvallar­atvinnu­greina á Íslandi og gegnir mikilvægu hlutverki í fæðuöryggi þjóðarinnar. Virðis­­keðjan frá haga í maga er burðarás í lífsviðurværi á mörgum dreifbýlissvæðum landsins og landbúnaðurinn sem atvinnu­grein skiptir sköpum fyrir samfélagið í tengslum við lýðheilsu, menningu, efnahag og byggðaþróun.

Bændur óska eftir viðræðum við stjórnvöld um tollamál
Leiðari 16. júlí 2020

Bændur óska eftir viðræðum við stjórnvöld um tollamál

Frá og með 1. júlí síðastliðnum hækkuðu tollar á ákveðnar afurðir af útiræktuðu grænmeti í kjölfar breytinga á tollalögum sem gerðar voru á Alþingi í desember síðastliðnum. Gagnrýni á tollana kom fram frá Félagi atvinnurekenda á dögunum sem kvartaði undan „meingallaðri löggjöf“.

Leiðari 21. júlí 2016

Ljúkum afgreiðslu samninga

Landbúnaður skiptir miklu fyrir íslenskt samfélag. Í fyrsta lagi er hann mikilvæg atvinnugrein sem þúsundir Íslendinga byggja lífsafkomu sína á.

Leiðari 12. maí 2016

Raunveruleiki eða uppspuni?

Einn af frambjóðendum í komandi forsetakosningum sagði meðal annars þegar hann kynnti framboð sitt fyrir skömmu að ágreiningur væri í raun aðalsmerki þróaðs samfélags.

Leiðari 28. apríl 2016

Umræðan og veruleikinn

Stjórnmálalegu uppnámi síðustu vikna virðist ekki lokið þó að ríkisstjórn með nýrri forystu sé tekin til starfa. Hætt er við að það haldi áfram næstu vikur og mánuði ef birting gagna úr svokölluðum Panama-skjölum heldur áfram með sama hætti.

Leiðari 14. apríl 2016

Sviptingar

Það hefur verið ókyrrð í íslensku samfélagi síðustu vikur. Stjórnmálamönnum gengur illa að öðlast traust almennings og það er enn mikil reiði og óþolinmæði í samfélaginu, tæpum 8 árum eftir fjármálahrunið 2008.

Leiðari 22. mars 2016

Til framtíðar litið

Útgáfudagur þessa blaðs er síðasti dagur bænda til að kjósa um nýja búvörusamninga í nautgripa- og sauðfjárrækt.

Leiðari 10. mars 2016

Gömul og ný umræða um starfsskilyrði bænda

Nú standa yfir kynningarfundir um búvörusamninga. Búið er að skipuleggja 19 fundi um land allt til að fara yfir innihald samninganna og möguleg áhrif þeirra í sveitunum.

Matvælaverð og búvörusamningar
Leiðari 28. janúar 2016

Matvælaverð og búvörusamningar

Bændasamtökin kynntu í gær úttekt á þeim þáttum sem hafa áhrif á matvælaverð. Um...

Breytingar á búnaðargjaldi í sjónmáli
Leiðari 14. janúar 2016

Breytingar á búnaðargjaldi í sjónmáli

Um nokkurt skeið hafa bændur rætt fyrirkomulag búnaðargjalds sem er veltutengdur...

Góð fyrirheit í loftslagsmálum og íslensk umræðuhefð
Leiðari 18. desember 2015

Góð fyrirheit í loftslagsmálum og íslensk umræðuhefð

Það voru mjög miklar og góðar fréttir af umhverfismálum um liðna helgi. Með loft...

Starfsskilyrði landbúnaðar í nútíð og framtíð
Leiðari 7. desember 2015

Starfsskilyrði landbúnaðar í nútíð og framtíð

Samningaviðræður um nýja búvörusamninga milli ríkis og bænda hafa nú staðið frá ...

Sameiginleg ábyrgð
Leiðari 19. nóvember 2015

Sameiginleg ábyrgð

Í næsta mánuði verður í París alþjóðleg loftslagsráðstefna þar sem freista á þes...

Veganesti í búvörusamningum
Leiðari 5. nóvember 2015

Veganesti í búvörusamningum

Fyrr á þessu ári fól atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið Rannsóknamiðstöð Háskó...

Samningaviðræður um nýja búvörusamninga
Leiðari 23. október 2015

Samningaviðræður um nýja búvörusamninga

Viðræður um búvörusamninga hafa staðið í rúmar sex vikur og búið er að fara yfir...

Setjum dýravelferð í fyrsta sæti
Leiðari 9. október 2015

Setjum dýravelferð í fyrsta sæti

Dýravelferðarmál hafa verið í brennidepli síðustu vikur og enginn farið varhluta...

Hraða verður búvörusamningum
Leiðari 24. september 2015

Hraða verður búvörusamningum

Stjórnvöld kynntu síðdegis á fimmtudag nýjan samning sem þau hafa gert við Evróp...

Vitund um verð
Leiðari 10. september 2015

Vitund um verð

Hér á þessum stað var fjallað nokkuð um afurðaverð í síðasta blaði. Sú umræða er...