Fyrirsjáanleiki og stöðugleiki
Leiðari 20. janúar 2026

Fyrirsjáanleiki og stöðugleiki

Óhætt er að segja að við lifum nú á áhugaverðum tímum, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Ótrúlega örar breytingar eru að verða á samfélagi okkar og umhverfi, hvort sem drifkraftarnir eru tækninýjungar, breyttar kröfur neytenda, loftslagsbreytingar eða duttlungar stjórnmálamanna, innlendra sem erlendra.

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 16. janúar 2026

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Mercosur-samningurinn verður undirritaður á laugardaginn í Paragvæ eftir meira en aldarfjórðungs langar viðræður á milli Evrópusambandsins og fimm landa Suður-Ameríku, Brasilíu, Argentínu, Úrúgvæ, Paragvæ og Bólivíu. Með samningnum verður til 700 milljóna manna markaðssvæði þar sem tollar falla niður á meira en 90% vöruviðskipta. Þar á meðal munu k...

Leiðari 15. janúar 2026

RÚV og einkamiðlarnir

Ef stofnun fjölmiðils er verulega óskynsamleg hugmynd – jafnvel vitlausari en að stofna bókaútgáfu eða fjárbú – þá hefur eitthvað farið úrskeiðis í samfélaginu. Ef ráðherra fjölmiðla sér ástæðu til að geta þess sérstaklega í aðgerðapakka, sem ætlað er að styrkja rekstur fjölmiðla, að blaðamennska skipti samfélagið máli, þá er það enn frekar til mar...

Leiðari 18. desember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Ríkisstjórnin magalenti á árinu. Stóra planið virðist hafa verið að taka svo að segja alla slagi sem bjóðast í íslenskri pólitík, burtséð frá því hvort þeir geti skilað skynsamlegri niðurstöðu eða orðið til almannaheilla.

Leiðari 18. desember 2025

Nýtum tækifærin

Mikill árangur hefur náðst í íslenskum landbúnaði þennan fyrsta fjórðung aldarinnar. Bændur hafa nýtt þessi ár til þess að hagræða í rekstri, umfram allt með tækniþróun og skynsamlegri nýtingu stærðarhagkvæmni. Framleiðni hefur aukist í svo að segja öllum hefðbundnum búgreinum og þær sem eiga sér styttri sögu hafa styrkst verulega, svo sem garðyrkj...

Leiðari 4. desember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Stofnanir og fyrirtæki á þessu landi virðast mörg hver vera orðin þreytt á því að þurfa að svara erindum utan úr bæ. Æ algengara er orðið að þau birti ekki netföng starfsfólks og jafnvel ekki símanúmer á heimasíðum sínum. Látið er nægja að birta aðalsímanúmer og svo netfang undir yfirskriftinni „hafðu samband“ eða „móttaka erinda“ eða einfaldlega „...

Leiðari 4. desember 2025

Fæðuöryggi og landbúnaður

Umræðan um fæðuöryggi er alltaf að taka á sig skýrari mynd. Atvinnuvegaráðherra stóð fyrir málþingi um stöðu þessara mála hér á landi í síðustu viku þar sem meðal annars var kynnt skýrsla um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu og tillögur matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Það eru ekki s...

Leiðari 24. nóvember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Tregðan til þess að seinka klukkunni hér á landi er sorglegt dæmi um íhaldssemi og vantrú á vísindi. Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hafnaði því árið 2020 að breyta klukkunni eftir tveggja ára umræðu, samráðsferli þar sem metfjöldi umsagna barst, eða um 1.600 talsins, og ályktun vinnuhóps sérfróðra sem mælti sterklega með því að klu...

Mikill vöxtur í landeldi
Leiðari 20. nóvember 2025

Mikill vöxtur í landeldi

Mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur í íslensku landeldi á næstu árum, eins og fram ...

Vannýtt tækifæri
Leiðari 6. nóvember 2025

Vannýtt tækifæri

Hlutfall innlendrar búvöruframleiðslu á íslenskum matvörumarkaði hefur dregist s...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 24. október 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Varla hefur farið fram hjá mörgum að mikill þrýstingur á auknar virkjanaframkvæm...

Út í óvissuna
Leiðari 23. október 2025

Út í óvissuna

Ljóst er að það markmið frumvarps atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögu...

Kraftapólitík og undanbrögð
Leiðari 14. október 2025

Kraftapólitík og undanbrögð

Búvörulög mynda grundvöllinn að starfsskilyrðum bænda í landinu ásamt búvörusamn...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 14. október 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Er fólk að tala saman í þessari ríkisstjórn? Fátt bendir til þess.

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 16. september 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Það verður að segjast að áform um atvinnustefnu stjórnvalda sem forsætisráðherra...

Enn eitt tækifærið
Leiðari 12. september 2025

Enn eitt tækifærið

Lífrænt vottað landbúnaðarland á Íslandi er nú talið vera um eitt prósent en ári...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 2. september 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

„Í Noregi höfum við vel mótaðar verklagsreglur þegar atvik eiga sér stað í sjónu...

Lyftum lambakjötinu
Leiðari 29. ágúst 2025

Lyftum lambakjötinu

„Það þarf aðgreiningu sem byggir á gæðaflokkun,“ segir Hafliði Halldórsson, fram...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f