Sérmerktar svínavörur
Leiðari 24. apríl 2024

Sérmerktar svínavörur

Neytendur eru alltaf að verða meðvitaðri og ábyrgari við vöruval. Þó að verðmiðinn stjórni enn miklu um ákvörðunina um hvaða matvöru eigi að kaupa, eru gildi á borð við framleiðsluaðferðir og umhverfisáhrif farin að snúa neytendum í átt að vörum sem sannanlega fylgja nútímakröfum.

Orð eru til alls fyrst
Leiðari 12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, setur hlutina í samhengi. Hann veitir aðhald og kallar fram umræður um málefni í samfélaginu.

Leiðari 21. mars 2024

Pylsan og merkið

Upprunamerkið Íslenskt staðfest var mikið rætt á nýafstöðnu Búnaðarþingi. Við setningu þingsins hvatti Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og settur matvælaráðherra, þátttakendur til að láta í sér heyra varðandi merkingar matvæla.

Leiðari 7. mars 2024

Beðið eftir jarðræktarmiðstöð

Sex ár eru síðan Jarðræktarmiðstöð Landbúnaðarháskóla Íslands flutti frá Korpu en ekkert bólar á nýrri miðstöð á Hvanneyri þrátt fyrir að fjármögnun vegna uppbyggingarinnar hafi verið tryggð árið 2021 við sölu Korpulands.

Leiðari 5. mars 2024

Útflutningsverðmæti

Þótt framleiðsla landbúnaðarafurða sé að mestu hugsuð miðað við innlenda þörf er töluverður útflutningur staðreynd.

Leiðari 8. febrúar 2024

Samvinna og kreppa

Áhugaverðar umræður sköpuðust á Alþingi þegar rætt var um mögulega heimild kjötafurðastöðva til samvinnu.

Leiðari 29. janúar 2024

Kerfið

Að vanda kennir ýmissa grasa í þessu tölublaði Bændablaðsins en áherslurnar eru óneitanlega á nautgriparækt enda árlegar niðurstöður skýrsluhalds frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins ávallt birtar á þessum tíma.

Leiðari 11. janúar 2024

Bitlaust

Tollvernd er eitt aðalverkfæri stjórnvalda til að stuðla að innlendri framleiðslu landbúnaðarvara.

Peð
Leiðari 14. desember 2023

Peð

Bóndi er ekkert borðleggjandi hugtak. Samkvæmt Íslensku nútímamálsorðabók Árnast...

Landbúnaðarland
Leiðari 30. nóvember 2023

Landbúnaðarland

Jude L. Capper prófessor sagði í erindi sínu á afmælisráðstefnu RML að misvísand...

Mínus
Leiðari 1. nóvember 2023

Mínus

Fæðuöryggi er einn af hornsteinum þjóðaröryggis, segir Johan Åberg hér í tölubla...

Ömurleg skilaboð
Leiðari 19. október 2023

Ömurleg skilaboð

Hver þjóð er sér ber að baki nema sér bændur eigi, segir Steinþór Logi Arnarsson...

Græðlingar
Leiðari 8. september 2023

Græðlingar

Skrifað stendur í einu fræðsluriti Skógræktarfélags Íslands að sá plöntuhluti se...

Matvælastofnun
Leiðari 25. ágúst 2023

Matvælastofnun

Seglbúðir, litla sláturhúsið í Landbrotinu, hefur tilkynnt að ekki verði slátrað...

Slump
Leiðari 21. júlí 2023

Slump

Á dögunum sá ég mynd frá garðyrkjubónda sem sinnti kúrbítsplöntum í gróðurhúsi. ...

Upprunamerkingar á veitingastöðum
Leiðari 7. júlí 2023

Upprunamerkingar á veitingastöðum

Við aukna umfjöllun um upprunamerkingar matvæla á undanförnum mánuðum virðist ha...

Í orði og á borði
Leiðari 23. júní 2023

Í orði og á borði

Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR23) voru kynntar í vikunni, en þær leggj...

Riða
Leiðari 9. júní 2023

Riða

Í þessu tölublaði Bændablaðsins eru heimsóttir bændur á fjórum bæjum, sem urðu f...