Græðlingar
Skrifað stendur í einu fræðsluriti Skógræktarfélags Íslands að sá plöntuhluti sem notaður er til þess að rækta af nýja plöntu nefnist stiklingur. Stiklingur sem kominn er með rætur og blöð og þannig orðinn sjálfstæð planta nefnist græðlingur.