Græðlingar
Leiðari 8. september 2023

Græðlingar

Skrifað stendur í einu fræðsluriti Skógræktarfélags Íslands að sá plöntuhluti sem notaður er til þess að rækta af nýja plöntu nefnist stiklingur. Stiklingur sem kominn er með rætur og blöð og þannig orðinn sjálfstæð planta nefnist græðlingur.

Matvælastofnun
Leiðari 25. ágúst 2023

Matvælastofnun

Seglbúðir, litla sláturhúsið í Landbrotinu, hefur tilkynnt að ekki verði slátrað þar í næstu sláturtíð.

Leiðari 21. júlí 2023

Slump

Á dögunum sá ég mynd frá garðyrkjubónda sem sinnti kúrbítsplöntum í gróðurhúsi. Finna má þennan íslenska kúrbít í matvöruverslunum einstaka sinnum á ári.

Leiðari 7. júlí 2023

Upprunamerkingar á veitingastöðum

Við aukna umfjöllun um upprunamerkingar matvæla á undanförnum mánuðum virðist hafa orðið vitundarvakning meðal neytenda.

Leiðari 23. júní 2023

Í orði og á borði

Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR23) voru kynntar í vikunni, en þær leggja grunninn að opinberri stefnu um mataræði og grundvallar t.d. ákvörðun yfirvalda á Norðurlöndum um opinber innkaup, s.s. í skólamötuneyti og sjúkrastofnanir.

Leiðari 9. júní 2023

Riða

Í þessu tölublaði Bændablaðsins eru heimsóttir bændur á fjórum bæjum, sem urðu fyrir því áfalli að skera þurfti niður lífsviðurværi þeirra vegna riðu. Frásögn þeirra er sláandi og því eiga orð bændanna þennan dálk:

Leiðari 26. maí 2023

Fjársvelt neytendavernd

Reglugerð nr. 618/2017 fjallar um notkun þjóðfánans við markaðssetningu á vöru og þjónustu. Framfylgd þessarar reglugerðar virðist lítið vera sinnt.

Leiðari 12. maí 2023

Hvað kostar tollvernd?

Tollvernd er margslungið og frekar óaðgengilegt fyrirbæri. Því er ekki skrítið að fólk forðist að setja sig inn í málefnið. En allir hafa beina hagsmuni af því að skilja það.

Egg og baunir
Leiðari 28. apríl 2023

Egg og baunir

Fæðuöryggi og framtíð norrænnar matvælaframleiðslu er í húfi ef drög að nýjum no...

Samhengið
Leiðari 5. apríl 2023

Samhengið

Hækkandi framfærslukostnaður plagar fólk bæði hér og erlendis. Alls staðar er ma...

Tölur óskast
Leiðari 24. mars 2023

Tölur óskast

Hagtölur á borð við framleiðslutölur og neyslutölur, tölur um framboð og eftirsp...

Að fatta
Leiðari 10. mars 2023

Að fatta

Sögnin „að fatta“ hefur verið mér hugleikin undanfarna daga.

Merkingar landbúnaðarafurða
Leiðari 9. mars 2023

Merkingar landbúnaðarafurða

Nú um stundir eru frumframleiðendur og neytendur að fást við talsverða merkingar...

Leikreglurnar
Leiðari 24. febrúar 2023

Leikreglurnar

„Við fylgjum bara þeim leikreglum sem settar eru. Menn geta svo haft á því skoðu...

Villandi framsetning
Leiðari 10. febrúar 2023

Villandi framsetning

Yfirgnæfandi meirihluti neytenda telur upprunamerkingar á mat mikilvægar, ef mar...

Verklag og forgangsröðun
Leiðari 13. janúar 2023

Verklag og forgangsröðun

Í þessu fyrsta tölublaði Bændablaðsins árið 2023 má finna sögu bænda á Suðurland...

Fimm fréttir
Leiðari 16. desember 2022

Fimm fréttir

Í árslok eru uppgjör alls ráðandi. Hér er því jákvæður pistill um fimm markverð ...

Heiðarleg tilraun
Leiðari 2. desember 2022

Heiðarleg tilraun

Ég sat Matvælaþing í Hörpu í síðustu viku. Með viðburðinum sköpuðu forsvarsmenn ...