Bændur óska eftir viðræðum við stjórnvöld um tollamál
Frá og með 1. júlí síðastliðnum hækkuðu tollar á ákveðnar afurðir af útiræktuðu grænmeti í kjölfar breytinga á tollalögum sem gerðar voru á Alþingi í desember síðastliðnum. Gagnrýni á tollana kom fram frá Félagi atvinnurekenda á dögunum sem kvartaði undan „meingallaðri löggjöf“.