Ætlaði sér alltaf að verða bóndi
Viðtal 27. nóvember 2025

Ætlaði sér alltaf að verða bóndi

Á fögrum haustdegi liggur leiðin í heimsókn til ungs bónda á Velbastað sem er í um fimmtán mínútna akstri frá Tórshavn, höfuðborg Færeyja.

Geitastofninn var nánast horfinn
Viðtal 25. nóvember 2025

Geitastofninn var nánast horfinn

Hjónin Hákon Bjarki Harðarson og Þorbjörg Konráðsdóttir stunda geitfjárrækt á Svertingsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Hákon tók við embætti formanns deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands í byrjun árs. Að auki við þær 19 huðnur og tvo hafra sem hjónin verða með í vetur þá eru jafnframt 70 mjólkurkýr og 100 kindur á Svertingsstöðum.

Viðtal 12. nóvember 2025

Skagafjörður spennandi áfangastaður fyrir sælkera

Sælkeraferð var farin um Skagafjörð í lok októbermánaðar á vegum Slow Food á Íslandi.

Viðtal 6. nóvember 2025

Innlend grænmetisframleiðsla hefur gefið eftir

Garðyrkjubændur í útiræktun grænmetis eru sammála um að síðasta sumar hafi verið eitt það allra besta í mörg ár. Því verður gott framboð af tilteknu íslensku útiræktuðu grænmeti í vetur og jafnvel alveg fram á næsta sumar.

Viðtal 31. október 2025

„Ég elska kyrrðina hér á kvöldin“

Ungur dýralæknir á Vopnafirði er í doktorsnámi og rannsakar m.a. nautgripadauða á Íslandi.

Viðtal 24. október 2025

Íslensk alifuglarækt á góðum stað

Jón Magnús Jónsson, frá Reykjum í Mosfellsbæ, hefur verið formaður deildar alifuglabænda hjá Bændasamtökum Íslands síðan í byrjun árs. Hann stundar kjúklinga- og kalkúnaeldi ásamt Kristínu Sverrisdóttir, eiginkonu sinni, og fjölskyldu. Þau eiga jafnframt sláturhúsið Ísfugl, sem sér um slátrun og dreifingu á kjöti, bæði fyrir Reykjabúið og aðra bænd...

Viðtal 16. október 2025

Ostinum pakkað í Reykjavík

Aðalskrifstofur og höfuðstöðvar Mjólkursamsölunnar (MS) eru á Bitruhálsi í Reykjavík. Þar fer jafnframt fram pökkun á öllum bita- og sneiðaosti sem er framleiddur á Akureyri, Sauðárkróki, Egilsstöðum og í Búðardal. Enn fremur er Bitruháls helsta birgða- og dreifingarstöð MS á landinu. Samtals eru starfsmennirnir 170 hjá MS í Reykjavík.

Viðtal 14. október 2025

„Tollverndin er alfa og ómega fyrir okkur“

Svínarækt á Íslandi stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir svínakjöti hefur stöðugt verið að aukast, en framleiðslan hefur nánast staðið í stað í áratugi. Á sama tíma glíma svínabændur við hátt vaxtastig, brotakennda tollvernd og skort á stefnu í landbúnaðarmálum.

Gerir upp langa baráttu gegn Norðuráli með bókarútgáfu
Viðtal 1. október 2025

Gerir upp langa baráttu gegn Norðuráli með bókarútgáfu

Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði og kennari, hefur skrif...

Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli
Viðtal 1. október 2025

Framhaldsskólinn á Laugum fagnar 100 ára afmæli

Framhaldsskólinn á Laugum í Reykjadal fagnar 100 ára afmæli sínu miðvikudaginn 2...

Tamning hrossa og hestaferðir hafa verið hugsjón hans alla tíð
Viðtal 1. október 2025

Tamning hrossa og hestaferðir hafa verið hugsjón hans alla tíð

Í lok október kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum bók, sem fjallar um Hermann Árnas...

40.000 íslenskir hestar í Danmörku
Viðtal 19. september 2025

40.000 íslenskir hestar í Danmörku

Eyvindur Hrannar Gunnarsson frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi og Anne Clara, kona h...

Sauðaostaframleiðsla í undirbúningi
Viðtal 17. september 2025

Sauðaostaframleiðsla í undirbúningi

Undirbúningur er í fullum gangi í Syðra Holti í Svarfaðardal, fyrir sauðamjólkur...

Íslenski hesturinn varð þeirra örlagavaldur
Viðtal 5. september 2025

Íslenski hesturinn varð þeirra örlagavaldur

Hjónin Marietta Maissen og Pétur Behrens muna eftir því þegar fyrstu íslensku he...

Skógrækt með tilgang
Viðtal 4. september 2025

Skógrækt með tilgang

Hlynur Gauti Sigurðsson hefur síðustu ár starfað sem sérfræðingur í skógrækt hjá...

Málefni ungra bænda krufin meðfram bústörfum og öðru brasi
Viðtal 25. ágúst 2025

Málefni ungra bænda krufin meðfram bústörfum og öðru brasi

Ung hjón á Úthéraði hafa mörg járn í eldinum til að búreksturinn gangi upp. Auk ...

Hagræðingarkrafan á nautgripabændur gengin of langt
Viðtal 22. ágúst 2025

Hagræðingarkrafan á nautgripabændur gengin of langt

Rafn Bergsson er formaður búgreinadeildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslan...

Ekkert er vitað um stöðu fráveitumála á Þingvöllum
Viðtal 22. ágúst 2025

Ekkert er vitað um stöðu fráveitumála á Þingvöllum

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vinnur nú að áhugaverðu verkefni í samstarfi við ...