Sáir lífi í sandi orpið hraun
Viðtal 6. september 2024

Sáir lífi í sandi orpið hraun

Á jörðum sínum að Heiðarlæk, Heiðarbrekku og Heiðarbakka í Rangárþingi ytra hefur Októ Einarsson um árabil lagt gjörva hönd að stöðvun jarðvegsrofs og vistendurheimt í samvinnu við fleiri. Hluti landsins er illa farinn af jarðvegsrofi eins og raunin er víða á þessum slóðum.

Flytja að Stóru-Hildisey 1
Viðtal 30. ágúst 2024

Flytja að Stóru-Hildisey 1

Rafn Bergsson, formaður deildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslands, og kona hans, Majken Egumfeldt-Jörgensen, hafa fært sig um set í Austur-Landeyjum og eru flutt á Stóru-Hildisey 1 frá Hólmahjáleigu.

Viðtal 26. ágúst 2024

Vaknaðu Brandur, Melur er kominn á sölu

„Brandur, Brandur, vaknaðu maður, Melur er kominn á sölu.“ Það var Olli, Þorkell Guðbrandsson, sem þarna var að koma úr partíi í sláturtíðinni í Borgarnesi og æstur reyndi að vekja stóra bróður, Guðbrand Guðbrandsson, til lífsins þegar hann uppgötvaði að jörðin sem þeir bræður hefðu verið að sverma fyrir væri loksins orðin föl.

Viðtal 23. ágúst 2024

Töfrar sveppatínslunnar

Á meðan vætutíð sumarsins hefur ekki endilega glatt hinn almenna Íslending hafa sveppaáhugamenn iðað í skinninu. Gekk sá orðrómur að vegna vætunnar hafi tínsla nú verið möguleg fyrr en ella en telja margir að ferðir í sveppamó eigi helst að eiga sér stað síðsumars.

Viðtal 22. ágúst 2024

Bein sjónlína að heimskautsbaug

Á ysta bænum á Skaga, Hrauni 1, bjó Guðlaug Jóhannsdóttir. Hraun, sem áður tilheyrði Skefilsstaðahreppi er nú í Sveitarfélaginu Skagafirði eftir sameiningu 1998.

Viðtal 21. ágúst 2024

Fann unnustuna í fuglaleit

Alex Máni Guðríðarson, fuglaáhugamaður frá Stokkseyri, segist vera þekktur sem einn af „fuglakörlunum“ í nærsamfélaginu.

Viðtal 20. ágúst 2024

Fóru í framkvæmdir strax eftir kaup

Kúabændurnir Ásgeir Ósmann Valdemarsson og Karen Ósk Guðmundsdóttir keyptu Litlu-Ásgeirsá í Víðidal í Vestur-Húnavatnssýslu í apríl 2022. Þau höfðu áður byggt upp holdanautarækt á æskuslóðum Ásgeirs í Austur-Húnavatnssýslu en gerðust að auki mjólkurframleiðendur við þessa flutninga.

Viðtal 19. ágúst 2024

Unga fólkið í Víkum

Þau Karen Helga R. Steinsdóttir og Jón Helgi Sigurgeirsson voru ekkert að hika þegar til kom að jörðin Víkur á Skaga væri föl og festu sér hana við fyrsta hanagal, ef svo má að orði komast.

Endurbyggði eitt elsta hús Kópaskers
Viðtal 12. ágúst 2024

Endurbyggði eitt elsta hús Kópaskers

Tvíburasysturnar Halla og Hildur Óladætur minnast jarðskjálftans mikla árið 1976...

Fjárbúskapur í eyjum
Viðtal 6. ágúst 2024

Fjárbúskapur í eyjum

Jón Jakobsson er hafnarvörður í Stykkishólmi og fjárbóndi í Rif- girðingum. Rifg...

Opnaði heimilið gestum og gangandi fyrir hálfri öld
Viðtal 31. júlí 2024

Opnaði heimilið gestum og gangandi fyrir hálfri öld

Steinasafn Petru er sannkölluð perla í þéttbýlinu á Stöðvarfirði. Auk ógrynnis s...

Sóknarfæri í loftslagsvænum búskaparháttum
Viðtal 26. júlí 2024

Sóknarfæri í loftslagsvænum búskaparháttum

Á Bessastöðum í Hrútafirði búa bændurnir Guðný Helga Björnsdóttir og Jóhann Birg...

Sauðamjólkin góða
Viðtal 26. júlí 2024

Sauðamjólkin góða

Ann-Marie Schlutz stofnaði Sauðagull ehf. árið 2019. Hún framleiðir matvæli úr í...

Ákvað í leikskóla að verða dýralæknir þegar hún yrði stór
Viðtal 19. júlí 2024

Ákvað í leikskóla að verða dýralæknir þegar hún yrði stór

Haustið 2020, í heimsfaraldri, flutti Sóley Erna Sigurgeirsdóttir til ókunnugs l...

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins
Viðtal 8. júlí 2024

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins

„Ég kom í Gunnarsholt þegar ég var rétt rúmlega eins árs gamall,“ segir Sveinn R...

Kynslóðaskipti á Bessastöðum
Viðtal 5. júlí 2024

Kynslóðaskipti á Bessastöðum

Systurnar Harpa Marín og Selma Ósk Jónsdætur tóku við sem umsjónarmenn æðarvarps...

Auka grænmetisframleiðsluna um helming og sækja um lífræna vottun
Viðtal 2. júlí 2024

Auka grænmetisframleiðsluna um helming og sækja um lífræna vottun

Í Reykjalundi í Grímsnesinu hafa garðyrkjubændurnir Áslaug Einarsdóttir og Banda...

Opnaði bar í gamla mjólkurhúsinu
Viðtal 2. júlí 2024

Opnaði bar í gamla mjólkurhúsinu

Á Stóru-Ásgeirsá í Vestur-Húnavatnssýslu er Magnús Ásgeir Elíasson með hrossaræk...