Ætlaði sér alltaf að verða bóndi
Á fögrum haustdegi liggur leiðin í heimsókn til ungs bónda á Velbastað sem er í um fimmtán mínútna akstri frá Tórshavn, höfuðborg Færeyja.
Á fögrum haustdegi liggur leiðin í heimsókn til ungs bónda á Velbastað sem er í um fimmtán mínútna akstri frá Tórshavn, höfuðborg Færeyja.
Hjónin Hákon Bjarki Harðarson og Þorbjörg Konráðsdóttir stunda geitfjárrækt á Svertingsstöðum í Eyjafjarðarsveit. Hákon tók við embætti formanns deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands í byrjun árs. Að auki við þær 19 huðnur og tvo hafra sem hjónin verða með í vetur þá eru jafnframt 70 mjólkurkýr og 100 kindur á Svertingsstöðum.
Sælkeraferð var farin um Skagafjörð í lok októbermánaðar á vegum Slow Food á Íslandi.
Garðyrkjubændur í útiræktun grænmetis eru sammála um að síðasta sumar hafi verið eitt það allra besta í mörg ár. Því verður gott framboð af tilteknu íslensku útiræktuðu grænmeti í vetur og jafnvel alveg fram á næsta sumar.
Ungur dýralæknir á Vopnafirði er í doktorsnámi og rannsakar m.a. nautgripadauða á Íslandi.
Jón Magnús Jónsson, frá Reykjum í Mosfellsbæ, hefur verið formaður deildar alifuglabænda hjá Bændasamtökum Íslands síðan í byrjun árs. Hann stundar kjúklinga- og kalkúnaeldi ásamt Kristínu Sverrisdóttir, eiginkonu sinni, og fjölskyldu. Þau eiga jafnframt sláturhúsið Ísfugl, sem sér um slátrun og dreifingu á kjöti, bæði fyrir Reykjabúið og aðra bænd...
Aðalskrifstofur og höfuðstöðvar Mjólkursamsölunnar (MS) eru á Bitruhálsi í Reykjavík. Þar fer jafnframt fram pökkun á öllum bita- og sneiðaosti sem er framleiddur á Akureyri, Sauðárkróki, Egilsstöðum og í Búðardal. Enn fremur er Bitruháls helsta birgða- og dreifingarstöð MS á landinu. Samtals eru starfsmennirnir 170 hjá MS í Reykjavík.
Svínarækt á Íslandi stendur á tímamótum. Eftirspurn eftir svínakjöti hefur stöðugt verið að aukast, en framleiðslan hefur nánast staðið í stað í áratugi. Á sama tíma glíma svínabændur við hátt vaxtastig, brotakennda tollvernd og skort á stefnu í landbúnaðarmálum.
Ragnheiður Þorgrímsdóttir, bóndi á Kúludalsá í Hvalfirði og kennari, hefur skrif...
Framhaldsskólinn á Laugum í Reykjadal fagnar 100 ára afmæli sínu miðvikudaginn 2...
Í lok október kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum bók, sem fjallar um Hermann Árnas...
Eyvindur Hrannar Gunnarsson frá Auðsholtshjáleigu í Ölfusi og Anne Clara, kona h...
Undirbúningur er í fullum gangi í Syðra Holti í Svarfaðardal, fyrir sauðamjólkur...
Hjónin Marietta Maissen og Pétur Behrens muna eftir því þegar fyrstu íslensku he...
Hlynur Gauti Sigurðsson hefur síðustu ár starfað sem sérfræðingur í skógrækt hjá...
Ung hjón á Úthéraði hafa mörg járn í eldinum til að búreksturinn gangi upp. Auk ...
Rafn Bergsson er formaður búgreinadeildar nautgripabænda hjá Bændasamtökum Íslan...
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands vinnur nú að áhugaverðu verkefni í samstarfi við ...