Sóknarfæri í loftslagsvænum búskaparháttum
Viðtal 26. júlí 2024

Sóknarfæri í loftslagsvænum búskaparháttum

Á Bessastöðum í Hrútafirði búa bændurnir Guðný Helga Björnsdóttir og Jóhann Birgir Magnússon. Þau eru kúabændur og öflug í hrossarækt, ásamt því sem þau hafa gripið til ýmissa aðgerða til að gera búið loftslagsvænna.

Sauðamjólkin góða
Viðtal 26. júlí 2024

Sauðamjólkin góða

Ann-Marie Schlutz stofnaði Sauðagull ehf. árið 2019. Hún framleiðir matvæli úr íslenskri sauðamjólk á innsta byggða bóli Fljótsdals á Héraði, við bakka Jökulsár.

Viðtal 19. júlí 2024

Ákvað í leikskóla að verða dýralæknir þegar hún yrði stór

Haustið 2020, í heimsfaraldri, flutti Sóley Erna Sigurgeirsdóttir til ókunnugs lands með það að markmiði að láta draum sinn verða að veruleika. Hún útskrifaðist nýlega úr dýralæknanámi frá Slóvakíu.

Viðtal 8. júlí 2024

Úr svartri auðn í stærsta bú landsins

„Ég kom í Gunnarsholt þegar ég var rétt rúmlega eins árs gamall,“ segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri, sem var að gefa út glæsilega bók um Gunnarsholt og sögu staðarins.

Viðtal 5. júlí 2024

Kynslóðaskipti á Bessastöðum

Systurnar Harpa Marín og Selma Ósk Jónsdætur tóku við sem umsjónarmenn æðarvarpsins á Bessastöðum í vor. Harpa segist hafa þekkt Guðjón Helgason sem sá um varpið áður og fyrir nokkrum árum vantaði hann mannskap og lagði Harpa hönd á plóg. Ári síðar tók hún Selmu með sér og hafa þær báðar tekið fullan þátt í dúntínslunni síðan þá. Systurnar segjast ...

Viðtal 2. júlí 2024

Auka grænmetisframleiðsluna um helming og sækja um lífræna vottun

Í Reykjalundi í Grímsnesinu hafa garðyrkjubændurnir Áslaug Einarsdóttir og Bandaríkjamaðurinn Nicholas Ian Robinson tekið upp þráðinn frá sumrinu 2022 og rækta nú enn meira grænmeti en áður, eftir framkvæmdahlé síðasta sumar.

Viðtal 2. júlí 2024

Opnaði bar í gamla mjólkurhúsinu

Á Stóru-Ásgeirsá í Vestur-Húnavatnssýslu er Magnús Ásgeir Elíasson með hrossarækt og ferðaþjónustu. Hann býr þar ásamt kærustu sinni, Selinu Mariu Stacher, og tveimur dætrum sínum.

Viðtal 28. júní 2024

Metnaður í hrossaræktinni

Útnyrðingsstaðir á Völlum eru í um 7 km akstursfjarlægð frá Egilsstöðum. Bærinn stóð lengi í þjóðleið en er nú utan alfaraleiðar. Þar er stunduð metnaðarfull hestaræktun og ferðaþjónusta og snyrtimennska áberandi.

„Íslensk hrossarækt er á heimsmælikvarða“
Viðtal 24. júní 2024

„Íslensk hrossarækt er á heimsmælikvarða“

Þorvaldur Kristjánsson er að snúa til baka eftir þriggja ára fjarveru sem hrossa...

„Dýralækningar eru mínar ær og kýr“
Viðtal 21. júní 2024

„Dýralækningar eru mínar ær og kýr“

Hákon Hansson hefur verið dýralæknir í 49 ár, þar af 47 á suðurfjörðum Austurlan...

Horfurnar í minkaræktinni góðar
Viðtal 14. júní 2024

Horfurnar í minkaræktinni góðar

Björn Harðarson tók við embætti formanns deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum ...

Hafa sigur í hverri þraut
Viðtal 7. júní 2024

Hafa sigur í hverri þraut

Í fjallasal upp af Berufirði er gróður að sækja í sig veðrið og friðurinn nánast...

Ullariðnaður á gömlum grunni
Viðtal 7. júní 2024

Ullariðnaður á gömlum grunni

Á Hvammstanga starfar prjónaverksmiðjan Kidka sem nýtir alfarið innlent hráefni....

Nautin út og áhersla á kýrnar
Viðtal 6. júní 2024

Nautin út og áhersla á kýrnar

Á Breiðavaði í Eiðaþinghá búa þau Jón Elvar Gunnarsson og Helga Rún Jóhannsdótti...

Sigga systir hvers?
Viðtal 5. júní 2024

Sigga systir hvers?

Sigríður Ólafsdóttir rekur 450 kinda sauðfjárbú í Víðidalstungu með systur sinni...

Bændur eiga að þjappa sér saman
Viðtal 3. júní 2024

Bændur eiga að þjappa sér saman

Jóhann Gísli Jóhannsson á Breiðavaði hefur verið viðloðandi skógræktarmál og hag...

Sjálfbær landnýting teygir anga sína víða
Viðtal 24. maí 2024

Sjálfbær landnýting teygir anga sína víða

Svæðisáætlanir landgræðslu og skógræktar til heildrænnar landnýtingar, samræmt l...

Úrgangur endurunninn sem fóður
Viðtal 24. maí 2024

Úrgangur endurunninn sem fóður

Á Selfossi er starfrækt Fóðurstöð Suðurlands sem framleiðir fóður fyrir fimm af ...