Plöntur, heilsa og hugur
Viðtal 1. febrúar 2023

Plöntur, heilsa og hugur

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Pollan var einn af gestum ráðstefnunnar „Psychedelics as Medicine“ í Hörpu á dögunum. Pollan hefur lengi haft áhuga á næringarfræði og matnum sem við borðum. Síðustu tvær bækur hans fjalla aftur á móti um hugvíkkandi plöntur og áhrif þeirra á mannshugann.

Stefnt að tíu þúsund tonna bygguppskeru
Viðtal 18. janúar 2023

Stefnt að tíu þúsund tonna bygguppskeru

Helsti vaxtarbroddurinn í kornrækt til manneldis á Íslandi er hjá brugghúsinu Eimverki. Það hefur á undanförnum árum aukið umsvifin hratt og notar í dag 100 tonn af byggi í sína viskíframleiðslu, mest allt úr eigin ræktun á Íslandi. Nýlegir sölusamningar, meðal annars við stóra kínverska aðila, gera ráð fyrir að auka þurfi hráefnisframleiðsluna hra...

Viðtal 13. janúar 2023

Ungur Dani kaupir Voðmúlastaði

Lukas Jokumssen er 22 ára Dani , sem keypti í sumar kúabúið Voðmúlastaði í Austur-Landeyjum, af þeim Hlyni Snæ Theódórssyni og Guðlaugu Björk Guðlaugsdóttur.

Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og matvæla­skólinn er einnig til húsa, segir að heimsfaraldur vegna Covid-19 hafi haft veruleg áhrif á kennslu í matvælanáminu í Hótel- og matvæla­skólanum. Bókleg kennsla lá að verulegu leyti niðri í stað­­bund­inni kennslu og var kennt í gegnum tölvuforritið Teams. Boði...

Viðtal 8. apríl 2022

Mikilvægt að mennta fólk fyrir stækkandi atvinnugrein

Garðyrkjunám sem starfrækt er á Reykjum í Ölfusi mun tilheyra Fjölbrautaskóla Suðurlands frá og með 1. ágúst næstkomandi.

Viðtal 8. desember 2021

Fann mína ástríðu í þessu starfi

„Ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst öllu þessu fólki í sveitunum, notið gestrisni þess og góðra stunda, þeir eru ófáir kaffibollarnir sem bornir hafa verið að mér um tíðina og gaman að hafa kynnst gömlu íslensku gestrisninni.

Viðtal 8. nóvember 2021

„Það eiga allir að gera erfðaskrá“

„Erfðaskrá er til þess fallin að leysa úr mörgum málum sem annars tæki tíma og orku frá aðstandendum á erfiðum tímum,“ segir Lilja Margrét Olsen héraðsdómslögmaður.

Viðtal 13. júní 2021

„Fyrst og fremst er það hljómurinn sem heillar mig“

Talið er að harmonikkur hafi fyrst komið til Íslands með frönskum sjómönnum sem komu til að vinna við hvalstöðvar víða um land um miðja 19. öld.

Ný Oddakirkja verður byggð og Sæmundarstofa verður menningar- og fræðasetur
Viðtal 19. mars 2021

Ný Oddakirkja verður byggð og Sæmundarstofa verður menningar- og fræðasetur

Oddafélagið varð 30 ára 1. desember á síðasta ári og í tilefni af því var blásið...

Landbúnaður á Íslandi stendur frammi fyrir mörgum og ólíkum áskorunum
Viðtal 12. febrúar 2021

Landbúnaður á Íslandi stendur frammi fyrir mörgum og ólíkum áskorunum

Vigdís Häsler lögfræðingur hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Bændasamtaka Ísla...

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt
Viðtal 12. janúar 2021

Þjónusta verði snögg, fagleg og aðgengileg og eftirlitið einfalt, málefnaleg og skilvirkt

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra skipaði doktor Hrönn...

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum
Viðtal 7. janúar 2021

Nýsköpun grunnur að því að ungt fólk geti byggt framtíð sína á heimaslóðum

Það er mjög mikill áhugi hér í Bárðardal og raunar samfélaginu öllu fyrir nýsköp...

„Fólk sér ekki hætturnar“
Viðtal 10. ágúst 2020

„Fólk sér ekki hætturnar“

Vinnuslys eru afar kostnaðarsöm fyrir samfélagið og geta reynst einstaklingum se...

Skýr stefna að bjóða eingöngu upp á íslenskt kalkúna- og kjúklingakjöt
Viðtal 20. júlí 2020

Skýr stefna að bjóða eingöngu upp á íslenskt kalkúna- og kjúklingakjöt

Á Reykjum í Mosfellsbæ búa þau Jón Magnús Jónsson og Kristín Sverrisdóttir. Þau ...

Þörungabyltingin er farin af stað
Viðtal 10. mars 2020

Þörungabyltingin er farin af stað

Sjöfn Sigurgísladóttir hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri líftæknifyrir...

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda
Viðtal 8. október 2019

Hefur bara komið á Vestfirðina á Íslandi, aldrei neitt annað, hvað þá til Vestmannaeyja eða útlanda

Guðmunda Tyrfingsdóttir, bóndi á bænum Lækjartúni í Ásahreppi, er mögnuð kona se...

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins
Viðtal 1. október 2019

Ekki mögulegt fyrir mig að byrja vottunarferlið strax nema vegna styrksins

Í ágúst samþykkti Matvæla­stofnun sex umsóknir af sjö um aðlögunarstyrk að lífræ...

„Fiskurinn og búvörurnar eru gullið sem við eigum,“ segir Ýmir Björgvin matarleiðsögumaður
Viðtal 31. júlí 2019

„Fiskurinn og búvörurnar eru gullið sem við eigum,“ segir Ýmir Björgvin matarleiðsögumaður

Leiðsöguferðum þar sem matur er í aðal­hlutverki hefur vaxið fiskur um hrygg hér...