Framleiðsla jólatrjáa tekur áratug
Skógræktarfélag Árnesinga selur hátt í þúsund jólatré á ári hverju. Stærsti hlutinn er stafafura sem er ræktuð í jólatrjáareitum. Þeir eru nýttir í nokkur ár áður en plantað er aftur.
Skógræktarfélag Árnesinga selur hátt í þúsund jólatré á ári hverju. Stærsti hlutinn er stafafura sem er ræktuð í jólatrjáareitum. Þeir eru nýttir í nokkur ár áður en plantað er aftur.
Íslenskur æðardúnn er verðmætur og fágætur og því eftirsóttur sem hráefni til framleiðslu á vönduðum æðardúnsvörum. Mest hefur farið fyrir sængurvörum, en ýmsar aðrar vörur eru í framleiðslu og er nú von á fyrstu æðardúnshúfunum og -lúffum frá hönnunarteyminu Erindrekum.
Fyrirtækið VAXA framleiðir nú salat, sprettur og kryddjurtir í tveimur löndum. Fyrsta gróðurhúsið var byggt í Grafarholti árið 2017 en það seinna var sett upp neðanjarðar í sandsteinsnámu í Svíþjóð.
Jóhanna Eldborg Hilmarsdóttir, Guðmundur Gunnarsson og Kristófer Freyr Guðmundsson standa saman að fjárbúskap í Fjárborg í Reykjavík.
Félag feldfjárbænda á Suðurlandi hefur verið starfandi í um áratug og segir formaðurinn, Elísabet S. Jóhannsd. Sörensen í Köldukinn í Holtum, að talsverður uppgangur sé í þessum anga íslenskrar sauðfjárræktar.
Hjörtur Bergmann Jónsson var kjörinn formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) í febrúar á þessu ári, en hann hefur stundað skógrækt á landi Lækjar í Ölfusi í rúman aldarfjórðung ásamt eiginkonu sinni, Hrönn Guðmundsdóttur.
Hrossaræktarbúið Skipaskagi var útnefnt ræktunarbú ársins 2024 en að baki ræktuninni eru þau Sigurveig Stefánsdóttir, Jón Árnason og fjölskylda. Þetta er í tólfta sinn sem búið hlýtur tilnefningu en í fyrsta sinn sem það hreppir hnossið.
Í sumar hafa tveir 25 tonna safnhaugar lífræns úrgangs verið í gerjun á Magnússtöðum 3 í Dölum, þar sem japönsku aðferðinni Bokashi hefur verið beitt til að búa til jarðvegsbæti.
Um 70 kílómetrum frá heimskautsbaug, á hinum volduga Tröllaskaga, um miðja vegu ...
Einn af nýjustu íbúum Fjallabyggðar er Vigdís Häsler, fyrrum framkvæmdastjóri Bæ...
Örlög margra smávöruverslana í kringum landið geta ráðist af slæmum vegasamgöngu...
Karlar í skúrum er samfélagslegt úrræði þar sem karlmenn hittast með það að leið...
Í ágúst var ný þjónustumiðstöð við leiðina upp að Hengifossi í Fljótsdal formleg...
„Þetta er Boldungur, nýtt tómatayrki sem varð til með krossfrjóvgun á gömlu tóma...
Rebekka K. Björgvinsdóttir nautgripabóndi hlaut í sumar fyrsta lán Byggðastofnun...
Leitið og þér munuð finna er heiti verkefnis Sigrúnar Magnúsdóttur sem hún vann ...
Beitarhagar í góðu ástandi viðhalda kolefnisbúskap sínum vel. Hið sama gildir í ...
Zophonías Friðrik Gunnarsson og Hrafnhildur Björk Guðgeirsdóttir eru rófnabændur...