Horfurnar í minkaræktinni góðar
Viðtal 14. júní 2024

Horfurnar í minkaræktinni góðar

Björn Harðarson tók við embætti formanns deildar loðdýrabænda hjá Bændasamtökum Íslands í vetur. Hann rekur minkabú í Holti í Flóa ásamt dóttur sinni og tengdasyni.

Hafa sigur í hverri þraut
Viðtal 7. júní 2024

Hafa sigur í hverri þraut

Í fjallasal upp af Berufirði er gróður að sækja í sig veðrið og friðurinn nánast úti fyrir bændur.

Viðtal 7. júní 2024

Ullariðnaður á gömlum grunni

Á Hvammstanga starfar prjónaverksmiðjan Kidka sem nýtir alfarið innlent hráefni. Eigendur hennar reka verslun í einum enda verksmiðjuhússins sem gefur þeim nánari tengsl við viðskiptavinina.

Viðtal 6. júní 2024

Nautin út og áhersla á kýrnar

Á Breiðavaði í Eiðaþinghá búa þau Jón Elvar Gunnarsson og Helga Rún Jóhannsdóttir með dætrum sínum, Ragnheiði og Sigurborgu. Þau eru með 62 kýr í lausagöngufjósi og segja búskapinn ganga ágætlega.

Viðtal 5. júní 2024

Sigga systir hvers?

Sigríður Ólafsdóttir rekur 450 kinda sauðfjárbú í Víðidalstungu með systur sinni. Hennar helsta áhugamál er landbúnaður og er hún þakklát fyrir að fá að starfa á því sviði sem ráðunautur og bóndi.

Viðtal 3. júní 2024

Bændur eiga að þjappa sér saman

Jóhann Gísli Jóhannsson á Breiðavaði hefur verið viðloðandi skógræktarmál og hagsmuni skógarbænda í fjölda ára. Hann var fjórði ættliður til að taka við býlinu og hefur nú látið búskapinn í hendur næstu kynslóðar.

Viðtal 24. maí 2024

Sjálfbær landnýting teygir anga sína víða

Svæðisáætlanir landgræðslu og skógræktar til heildrænnar landnýtingar, samræmt loftslagsbókhald og kerfisbundin vöktun á votlendi eru meðal lykilverkefna sviðs sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi.

Viðtal 24. maí 2024

Úrgangur endurunninn sem fóður

Á Selfossi er starfrækt Fóðurstöð Suðurlands sem framleiðir fóður fyrir fimm af sex minkabúum landsins. Hráefnið er að stærstum hluta fisk- og sláturúrgangur sem annars færi til spillis.

Áhugi og metnaður skipta máli
Viðtal 17. maí 2024

Áhugi og metnaður skipta máli

Magnús Örn Valsson og Ingibjörg Jónína Finnsdóttir hafa stundað sauðfjárbúskap á...

Frysta hrossasæði til notkunar hérlendis og til útflutnings
Viðtal 17. maí 2024

Frysta hrossasæði til notkunar hérlendis og til útflutnings

Guðmundur Viðarsson og Jóhanna Þórhallsdóttir, hrossa- og ferðaþjónustubændur í ...

Grenndargarðar bæta lýðheilsu
Viðtal 10. maí 2024

Grenndargarðar bæta lýðheilsu

Grenndargarðar í borgum, bæjum og þorpum njóta vaxandi vinsælda í kjölfar aukinn...

Kjötmjöl notað til áburðar
Viðtal 3. maí 2024

Kjötmjöl notað til áburðar

Ísak Jökulsson, kúabóndi á Ósabakka á Skeiðum, hefur á undanförnum tveimur árum ...

Óhemju orka sem mætti beisla
Viðtal 1. maí 2024

Óhemju orka sem mætti beisla

Vaxandi áhugi er á nýtingu sjávarorku um allan heim. Jón Kristinsson hefur ásamt...

Hispurslaus brautryðjandi
Viðtal 29. apríl 2024

Hispurslaus brautryðjandi

Hún er hugsjónakona, sjálflærð í kjötiðnaði, rómuð fyrir pitsugerð, fimm barna m...

Elínborg í Breiðargerði nýr formaður
Viðtal 19. apríl 2024

Elínborg í Breiðargerði nýr formaður

Elínborg Erla Ásgeirsdóttir, garðyrkjubóndi í Breiðargerði í Skagafirði, er nýr ...

Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið
Viðtal 12. apríl 2024

Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið

Starfs- og rekstrarskilyrði, afkoma, verðlagsgrunnur, Íslenskt staðfest, líðan b...

Furðuskepnan lifir góðu lífi
Viðtal 10. apríl 2024

Furðuskepnan lifir góðu lífi

Í Njarðvík, norðan Borgarfjarðar eystri, býr bóndinn Andrés Hjaltason. Hann huga...

Áratugum á undan eigin samtíð
Viðtal 5. apríl 2024

Áratugum á undan eigin samtíð

Jón Kristinsson arkitekt tók á dögunum við riddarakrossi hinnar íslensku fálkaor...