Burnirótarbúskapur í Skagafirði
Viðtal 8. desember 2023

Burnirótarbúskapur í Skagafirði

Burnirót nýtur mikilla vinsælda sem heilsujurt og ofnýting hennar hefur orðið til þess að hún var nýlega sett á válista CITES. Í Skagafirði hafa hjónin María Eymundsdóttir og Pálmi Jónsson hafið skipulagða ræktun þessarar merkilegu plöntu til framleiðslu, villtu plöntunum til varnar.

Glæta í stríðshrjáðu umhverfi
Viðtal 7. desember 2023

Glæta í stríðshrjáðu umhverfi

Grasalækningar hafa fylgt mannkyninu um ómunatíð enda sífellt fleiri sem líta jákvæðari augum þennan anga læknisfræðinnar fremur en annan – ef litið er til staðfestrar virkni jurta við hinum ýmsu kvillum.

Viðtal 1. desember 2023

Kúabú flutt milli bæja

Miklar breytingar hafa átt sér stað á Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahreppi hinum forna. Rekstur kúabús á bænum hefur verið lagður niður, en í staðinn keypti fjölskyldan jörðina Hrauntún og hóf mjólkurframleiðslu þar. Á bak við hinn nýja rekstur standa sex aðilar og vilja þau hugsa um þetta sem fyrirtæki.

Viðtal 1. desember 2023

Verðlaunahryssan Verona

Verona frá Árbæ er Glettubikarhafinn í ár. Maríanna Gunnarsdóttir, eigandi Veronu, tárfelldi þegar hún áttaði sig á að áralöngu markmiði sínu í hrossarækt væri náð.

Viðtal 24. nóvember 2023

Reynir að standa þetta af sér

Syðri-Bægisá í Hörgársveit var fyrsta búið í landinu sem fékk fullt hús stiga í úttekt á fyrirmyndarbúi Landssambands kúabænda, árið 2019. Nú er bóndinn farinn að huga að kynslóðaskiptum.

Viðtal 22. nóvember 2023

Sauðfjárrækt á forsendum ostagerðar

Á félagsbúinu Syðra-Holti í Svarfaðardal er stundaður óvenjulegur blandaður búskapur. Útiræktað lífrænt vottað grænmeti hefur verið ræktað þar síðustu þrjú sumur og nú nýlega lífrænn sauðfjárbúskapur á forsendum mjólkurframleiðslu.

Viðtal 9. nóvember 2023

Stækka B. Jensen á alla enda og kanta

B. Jensen ehf., að Lóni á Akureyri, hefur eflst og dafnað allt frá stofnun árið 1968. Nú stendur til að stækka.

Viðtal 8. nóvember 2023

Fyrstu gylturnar inn næsta vor

Nýtt hús undir um 400 gyltur og grísi þeirra er risið frá grunni á Sölvastöðum í Eyjafjarðarsveit. Um 3.000 gyltur eru nú í landinu. Gyltuhúsið er 2.900 fm að stærð og hús fyrir starfsmannaaðstöðu og fóðurblöndun er 300 fm.

Kartöfluverð þarf að hækka
Viðtal 7. nóvember 2023

Kartöfluverð þarf að hækka

Stærsta karöfluupptökuvél landsins stendur á hlaðinu á Þórustöðum í Eyjafjarðars...

Vill meiri útbreiðslu félagslandbúnaðar
Viðtal 26. október 2023

Vill meiri útbreiðslu félagslandbúnaðar

Hugtakið félagslandbúnaður skýtur upp kollinum endrum og sinnum í umræðum um sjá...

Auðlindum fylgir ábyrgð
Viðtal 7. september 2023

Auðlindum fylgir ábyrgð

Einn fegursti og sögufrægasti fjörður Barðastrandarsýslu, Vatnsfjörðurinn, hefur...

„Voðalega pirrandi dýr“
Viðtal 3. ágúst 2023

„Voðalega pirrandi dýr“

Á Refsmýri í Fellum, Fljótsdalshéraði, er stundaður býsna litríkur búskapur en g...

Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi
Viðtal 28. júlí 2023

Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi

Kyrrð og náttúrufegurð einkennir umhverfi Klufta í austanverðum Hrunamannahreppi...

Það gerir þetta enginn fyrir okkur
Viðtal 14. júlí 2023

Það gerir þetta enginn fyrir okkur

Reiðvegir eru nauðsynlegir þeim sem vilja geta stundað útreiðar og ferðast um á ...

Framtíðin er græn
Viðtal 7. júlí 2023

Framtíðin er græn

Þeir eru að eigin sögn hvatvísir bræður úr Kópavogi sem hafa engan bakgrunn í ga...

Syngjandi í yfir 60 ár
Viðtal 4. júlí 2023

Syngjandi í yfir 60 ár

Spengilegur og kvikur í hreyfingum, tígulegur í fasi og gustar af honum. Þessi m...

Ævintýraleg uppbygging hátæknifjóss í Afríku
Viðtal 28. júní 2023

Ævintýraleg uppbygging hátæknifjóss í Afríku

Norður-evrópska samvinnufélagið Arla opnaði nýlega myndarlegt 500 kúa fjós í Níg...

Erfið en yndisleg iðja
Viðtal 27. júní 2023

Erfið en yndisleg iðja

Dúntekja er iðkuð víða um land. Hún er oft lýjandi en skapar mikil verðmæti því ...