Grænmeti og mjólk fara vel saman
Viðtal 2. júní 2023

Grænmeti og mjólk fara vel saman

Á Norðurgarði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er rekið blandað bú með meiru. Stærstur hluti veltunnar kemur frá mjólkurframleiðslu, en á bænum er jafnframt grænmetisrækt, grísaeldi, kornrækt og skógrækt. Enn fremur eru nokkrir hestar og þar til fyrir stuttu voru örfáar kindur til heimabrúks.

„Aldrei dauð stund í landbúnaði“
Viðtal 1. júní 2023

„Aldrei dauð stund í landbúnaði“

Í ársbyrjun hóf Örvar Þór Ólafsson störf sem fjármálastjóri hjá Bændasamtökum Íslands. Hann tók við af Gylfa Þór Orrasyni, sem hafði starfað fyrir samtökin í tæp 40 ár. Hann telur samtökin vera á spennandi tímamótum þar sem tækifæri eru til að sækja fram og efla landbúnaðinn gegnum hin sameinuðu samtök.

Viðtal 19. maí 2023

Baráttan við náttúruna ekkert harðari en annars staðar

Á Vöðlum í Önundarfirði er eitt af fáum kúabúum sem enn eru í rekstri á Vestfjörðum. Bændurnir þar segja baráttuna þar ekki mikið erfiðari en annars staðar á landinu. Kynslóðaskipti á búinu eru komin í farveg, en bændurnir taka sér þann tíma sem þeir þurfa.

Viðtal 5. maí 2023

Ekki byggt á einni nóttu

Á Helgavatni í Þverárhlíð starfrækja tvær fjölskyldur kúabú sem hafa getið sér orðstír fyrir fyrirhyggju í rekstri, að ryðja brautina í stæðuverkun heys og nýlega fengu þau verðlaun fyrir besta kynbótanautið. Síðastnefnda atriðið segja þau ráðast af tilviljun, en athygli vekur að þau hafa ekki notað heimanaut í tvo áratugi. Breytingar eru í vændum ...

Viðtal 21. apríl 2023

Rækta ekki tilviljunargæðinga

Það var kaldur sunnudagsmorgunn þegar ég hitti hjónin Kristínu Heimisdóttur og Bjarna Elvar Pjetursson, í hesthúsinu í Hjarðartúni í Hvolhreppi. Það er ekki að sjá á þeim að þau hafi verið að klára 20 kílómetra skíðagöngu deginum áður. Við setjumst niður við eldhúsborðið í kaffistofunni og ræðum lífið og tilveruna og hvernig það gerist að tveir sér...

Viðtal 31. mars 2023

Hvanneyrarfjósið hefur mikla sérstöðu

Landbúnaðarháskóli Íslands á fjós á Hvanneyri sem er notað til rannsókna og kennslu. Egill Gunnarsson, sem er 34 ára, tók við starfi bústjóra sumarið 2015, en hann er upphaflega frá Egilsstöðum í Norðurdal í Fljótsdal.

Viðtal 30. mars 2023

Með blátt Framblóð í æðum

Gylfi Þór Orrason, fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands, mun láta af störfum innan skamms. Gylfi hefur unnið hjá samtökunum eða stofnunum sem voru undanfarar þeirra í rúm fjörutíu ár, auk þess sem hann var hér á árum áður landsþekktur knattspyrnudómari.

Viðtal 21. mars 2023

Hugfangin af hestinum

Nanna Jónsdóttir var kjörin nýr formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökunum á búgreinaþingi. Hún er uppalin á Ásmundarstöðum í Rangárvallasýslu, en býr og stundar hrossarækt á Miðhóli þar skammt frá. Hún hefur komið að ýmsu er við kemur hestum, starfrækt hestasumarbúðir og sinnt stóðhestahaldi ásamt því að hafa komið að uppbyggingu á vatnsbret...

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku
Viðtal 14. mars 2023

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku

Skipt var um formann deildar geitfjárbænda á nýliðnu búgreinaþingi og tekur Bryn...

Vill treysta fjárhagsgrunn bænda
Viðtal 10. mars 2023

Vill treysta fjárhagsgrunn bænda

Rafn Bergsson frá Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum var kosinn formaður deildar n...

Með framtíðina fyrir sér
Viðtal 24. febrúar 2023

Með framtíðina fyrir sér

Eyþór Bragi Bragason og Þórdís Þórarinsdóttir á Bustarfelli í Vopnafirði eru ung...

Loftslagsvænt kúabú
Viðtal 15. febrúar 2023

Loftslagsvænt kúabú

Rúmlega fimmtíu sauðfjár- og nautgripabú víðs vegar um landið vinna markvisst og...

Plöntur, heilsa og hugur
Viðtal 1. febrúar 2023

Plöntur, heilsa og hugur

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Pollan var einn af gestum ráðstefnunnar ...

Stefnt að tíu þúsund tonna bygguppskeru
Viðtal 18. janúar 2023

Stefnt að tíu þúsund tonna bygguppskeru

Helsti vaxtarbroddurinn í kornrækt til manneldis á Íslandi er hjá brugghúsinu Ei...

Ungur Dani kaupir Voðmúlastaði
Viðtal 13. janúar 2023

Ungur Dani kaupir Voðmúlastaði

Lukas Jokumssen er 22 ára Dani , sem keypti í sumar kúabúið Voðmúlastaði í Austu...

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára
Viðtal 26. apríl 2022

Enn þá jafn gaman og þegar ég var sextán ára

Baldur Sæmundsson, áfanga­stjóri í Menntaskólanum í Kópa­vogi, þar sem Hótel- og...

Mikilvægt að mennta fólk fyrir stækkandi atvinnugrein
Viðtal 8. apríl 2022

Mikilvægt að mennta fólk fyrir stækkandi atvinnugrein

Garðyrkjunám sem starfrækt er á Reykjum í Ölfusi mun tilheyra Fjölbrautaskóla Su...

Fann mína ástríðu í þessu starfi
Viðtal 8. desember 2021

Fann mína ástríðu í þessu starfi

„Ég er þakklátur fyrir að hafa kynnst öllu þessu fólki í sveitunum, notið gestri...