Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga
Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands, rekur 90 kinda sauðfjárbú og 19 geita geitabú í Gilhaga í Öxarfirði, ásamt konu sinni, Guðrúnu Lilju Dam Guðrúnardóttur.

Rekstrarafkoman áfram efst á baugi
Viðtal 4. mars 2024

Rekstrarafkoman áfram efst á baugi

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, bóndi í Ásgarði í Dölum, var kjörinn nýr formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum á deildarfundi sauðfjárbænda 13. febrúar.

Viðtal 1. mars 2024

Matarsmiðja ákjósanleg fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur

Stuttu eftir að Matís ohf. var stofnað árið 2007 var ákveðið að hluti af starfseminni yrði fólginn í því að bjóða upp á aðstöðu fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur í matvælavinnslu og því var útbúin Matarsmiðja í húsakynnunum á Vínlandsleið 12 strax á upphafsárinu.

Viðtal 23. febrúar 2024

Kaldræktuð kóngaostra

Svepparíkið ehf. vinnur að þróun ræktunaraðferða á sælkeramatsvepp úr hliðarstraumum frá matvælaiðnaði, trévinnslu og landbúnaði.

Viðtal 16. febrúar 2024

Önfirskir ostar á Flateyri

Ostagerðarfélag Önfirðinga hefur verið endurvakið og hyggur á ostaframleiðslu í Önundarfirði.

Viðtal 15. febrúar 2024

Nýtt fólk á Berustöðum

Emil Þórðarson og Hulda Björk Haraldsdóttir tóku við kúabúinu á Berustöðum í Ásahreppi um áramótin. Þau bjuggu áður á Selfossi og segja ótrúlegt að þeim hafi tekist markmið sitt að gerast bændur verandi úr þéttbýli.

Viðtal 13. febrúar 2024

Markviss skógrækt á lögbýlum að skila sér

Skógrækt á lögbýlum er viðamikið verkefni sem teygir anga sína um land allt. Þegar er farinn að sjást mikilvægur árangur, bæði í landbótum og verðmætasköpun.

Viðtal 2. febrúar 2024

Leitar að gómsætum og sjúkdómaþolnum kartöfluyrkjum

Gunnar Bjarnason keypti Litlu- Hildisey í Austur-Landeyjum árið 2018 með það fyrir augum að nýta landið til matvælaframleiðslu.

Skógfræðidúx tekur við gróðrarstöð
Viðtal 2. febrúar 2024

Skógfræðidúx tekur við gróðrarstöð

Ungur skógfræðingur norðan heiða hugar að hvernig efla mætti lifun skógarplantna...

Með ilmandi umslög í farteskinu
Viðtal 1. febrúar 2024

Með ilmandi umslög í farteskinu

Reykjavíkurmærin Jóhanna Lúðvíksdóttir kvaddi samstarfsmenn sína í Bændasamtökun...

Unir glöð og býr að sínu
Viðtal 31. janúar 2024

Unir glöð og býr að sínu

Embla Sól Haraldsdóttir stendur ásamt manni sínum fyrir myndarbýli að Skáldsstöð...

Gott hey og einsleitni lykillinn að árangri
Viðtal 26. janúar 2024

Gott hey og einsleitni lykillinn að árangri

Stóra-Mörk 1 í Rangárþingi eystra var afurðahæsta kúabúið árið 2023, með 8.903 k...

Heimaframleiðsla á lífkolum
Viðtal 15. janúar 2024

Heimaframleiðsla á lífkolum

Tyrfingur Sveinsson, bóndi í Lækjartúni 2 í Ásahreppi, prófaði sig áfram síðastl...

Ný stofnun byggð á traustum grunni
Viðtal 12. janúar 2024

Ný stofnun byggð á traustum grunni

Ný stofnun, Land og skógur, tók um áramót við hlutverki og skuldbindingum Landgr...

Flugvélar, orgel og handverk
Viðtal 22. desember 2023

Flugvélar, orgel og handverk

Á Forsæti og Sandbakka í Flóahreppi búa bræðurnir Ólafur og Albert Sigurjónssyni...

Burnirótarbúskapur í Skagafirði
Viðtal 8. desember 2023

Burnirótarbúskapur í Skagafirði

Burnirót nýtur mikilla vinsælda sem heilsujurt og ofnýting hennar hefur orðið ti...

Glæta í stríðshrjáðu umhverfi
Viðtal 7. desember 2023

Glæta í stríðshrjáðu umhverfi

Grasalækningar hafa fylgt mannkyninu um ómunatíð enda sífellt fleiri sem líta já...

Kúabú flutt milli bæja
Viðtal 1. desember 2023

Kúabú flutt milli bæja

Miklar breytingar hafa átt sér stað á Kaldárbakka í Kolbeinsstaðahreppi hinum fo...