Skógarbændur þurfa að standa saman
Hjörtur Bergmann Jónsson hefur verið formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) frá því í febrúar 2024, en hann stundar skógrækt að Læk í Ölfusi. Hann segir mikilvægt að skógarbændur á Íslandi standi saman, en einnig sé hagur af alþjóðlegu samstarfi. Skógrækt sé mikilvægt verkfæri í baráttunni við loftslagsbreytingar og hvetur hann...
