Skógarbændur þurfa að standa saman
Viðtal 27. janúar 2026

Skógarbændur þurfa að standa saman

Hjörtur Bergmann Jónsson hefur verið formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) frá því í febrúar 2024, en hann stundar skógrækt að Læk í Ölfusi. Hann segir mikilvægt að skógarbændur á Íslandi standi saman, en einnig sé hagur af alþjóðlegu samstarfi. Skógrækt sé mikilvægt verkfæri í baráttunni við loftslagsbreytingar og hvetur hann...

Flogið með kýr til Arabíu
Viðtal 27. janúar 2026

Flogið með kýr til Arabíu

Hermann Leifsson, flugstjóri hjá Air Atlanta, sinnir mikið af gripaflutningum í gegnum sín störf. Á síðasta ári tók hann þátt í að flytja danskar kýr til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem stendur til að koma á fót kúabúi með 20.000 mjólkurkýr.

Viðtal 30. desember 2025

Skógarbændurnir og tónlistarhjónin á Uppsölum

Skógarbændurnir og hjónin á bænum Uppsölum í Fljótshlíð í Rangárþingi eystra kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að fjölbreyttum verkefnum en það nýjasta hjá þeim er vinna í hljóðveri þar sem þau tóku upp fimm hressileg lög og hafa gefið út á Spotify.

Viðtal 30. desember 2025

Taka fósturvísa augljós ávinningur

Sindri Gíslason hefur búið ásamt fjölskyldu sinni í Noregi í liðlega sjö ár og unir hag sínum vel við að annast hátt í tvö hundruð nautgripi og gæta að frjósemi þeirra.

Viðtal 28. desember 2025

Lífsfylling að vera bóndi

Það er sólríkur dagur í Tórshavn í Færeyjum. Leiðin liggur í heimsókn til stórbónda sem býr á Vatnaskørðum í Hoyvík. Sveitabær sem liggur efst í hæðinni yfir Tórshavn og ber nafnið Hoyvíksgarður.

Viðtal 28. desember 2025

Langhlauparinn á lagernum

Dammar Jang Gurung, aðstoðarverkstjóri á lager Mjólkursamsölunnar (MS) í Reykjavík, hleypur og gengur 30 kílómetra á dag. Hann flutti til Íslands frá Nepal árið 1999 og hefur starfað hjá MS í aldarfjórðung.

Viðtal 23. desember 2025

Mánaðarlegir vinir velta bjargi

Níundi áratugur aldarinnar síðustu einkenndist af þrótti og atkvæðamiklu fólki hér innanlands, jafnt sem utan, og átti það ekki síst við um baráttuna fyrir réttindum kvenna.

Viðtal 23. desember 2025

Stjörnur varða vegi heim um HAFIÐ

Haustið 2024 boðaði Framkvæmdasýsla ríkiseigna til lokaðrar samkeppni listskreytingar á húsnæði Skúlagötu 4, Sjávarútvegshúsinu – þar sem yfir stóðu endurbætur, en samkvæmt lögum Listskreytingasjóðs ríkisins verður að áætla að 1% kostnaðar fari í að borga fyrir verk í opinberu rými.

Ilmframleiðsla Fischersunds vindur upp á sig
Viðtal 22. desember 2025

Ilmframleiðsla Fischersunds vindur upp á sig

Ilmgerðin Fischersund hefur vaxið og dafnað á undanförnum árum. Hún spratt uppha...

Amma náttúra kenndi ungviðinu ræktun
Viðtal 22. desember 2025

Amma náttúra kenndi ungviðinu ræktun

Jóhanna Borghildur Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur og ötull talsmaður náttúruve...

Eftirsótt hefðbundið íslenskt skyr
Viðtal 22. desember 2025

Eftirsótt hefðbundið íslenskt skyr

„Sunnudagur, mánudagur og þriðjudagur eru skyrdagar hjá mér og ég er í miðju fer...

Síðasti minkabóndinn gefst ekki upp
Viðtal 22. desember 2025

Síðasti minkabóndinn gefst ekki upp

Ásgeir Pétursson, eigandi Dalsbús í Mosfellsdal, er nú eini minkabóndinn á Íslan...

Reykurinn verður rammur ef taðið er ekki nógu þurrt
Viðtal 19. desember 2025

Reykurinn verður rammur ef taðið er ekki nógu þurrt

Hangikjöt er líklegast enn þá þjóðlegasti íslenski jólamaturinn. Í reglugerð um ...

Skínandi ljós í langri myrkurtíð
Viðtal 19. desember 2025

Skínandi ljós í langri myrkurtíð

Þórhildur Ólafsdóttir, rithöfundur og doktor í frönskum bókmenntum og málvísindu...

Sérframleiddir hamborgarhryggir
Viðtal 19. desember 2025

Sérframleiddir hamborgarhryggir

Sigurður Haraldsson, eigandi Pylsumeistarans, framleiðir hamborgarhryggi í litlu...

Innlend jólatré styðja við skógrækt
Viðtal 8. desember 2025

Innlend jólatré styðja við skógrækt

Einn helsti annatíminn í starfi skógræktarfélaga á landinu er undirbúningur jóla...

Gífurlegt svigrúm til kynbótaframfara
Viðtal 5. desember 2025

Gífurlegt svigrúm til kynbótaframfara

Allt laxeldi á Íslandi fær sín hrogn frá fyrirtækinu Benchmark Genetics, sem er ...

Ætlaði sér alltaf að verða bóndi
Viðtal 27. nóvember 2025

Ætlaði sér alltaf að verða bóndi

Á fögrum haustdegi liggur leiðin í heimsókn til ungs bónda á Velbastað sem er í ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f