Auðlindum fylgir ábyrgð
Viðtal 7. september 2023

Auðlindum fylgir ábyrgð

Einn fegursti og sögufrægasti fjörður Barðastrandarsýslu, Vatnsfjörðurinn, hefur verið í umræðunni um nokkurt skeið vegna virkjunarhugmynda Orkubús Vestfjarða – en samkvæmt upplýsingum þaðan er staðan í raforkumálum á Vestfjörðum ósjálfbær. Taka skal fram að Vatnsfjörðurinn er friðaður, en Orkubú Vestfjarða hefur farið fram á að friðunarskilmálum s...

„Voðalega pirrandi dýr“
Viðtal 3. ágúst 2023

„Voðalega pirrandi dýr“

Á Refsmýri í Fellum, Fljótsdalshéraði, er stundaður býsna litríkur búskapur en geitur eru nýjasta viðbótin og stendur til að gera veg þeirra meiri.

Viðtal 28. júlí 2023

Hægur hjartsláttur í fjölnytjaskógi

Kyrrð og náttúrufegurð einkennir umhverfi Klufta í austanverðum Hrunamannahreppi. Þessi fyrrum eyðijörð er nú lögbýli skógarbændanna Björns Bjarndal Jónssonar og Jóhönnu Róbertsdóttur sem eru að umbreyta hluta jarðarinnar í nytjaskóg og útivistaparadís.

Viðtal 14. júlí 2023

Það gerir þetta enginn fyrir okkur

Reiðvegir eru nauðsynlegir þeim sem vilja geta stundað útreiðar og ferðast um á hestbaki. Þeir eru mikilvægur hluti af hestamennskunni, segir Halldór H. Halldórsson, hestamaður og nefndarmaður til fjölda ára í reiðvega-, ferða- og samgöngunefndum.

Viðtal 7. júlí 2023

Framtíðin er græn

Þeir eru að eigin sögn hvatvísir bræður úr Kópavogi sem hafa engan bakgrunn í garðyrkju. Þeir eru þó „þokkalega“ framkvæmdaglaðir og tóku upp á því að kaupa sér garðyrkjustöð fyrir fjórum árum, rétt um og yfir þrítugir að aldri. Seinna keyptu þeir fyrirtæki sem framleiðir sprettur og síðan fylgdu kaup á annarri veglegri garðyrkjustöð. Í dag eru þei...

Viðtal 4. júlí 2023

Syngjandi í yfir 60 ár

Spengilegur og kvikur í hreyfingum, tígulegur í fasi og gustar af honum. Þessi maður vekur athygli og ekki annað hægt að segja en sú athygli sé vel verðskulduð, enda einn ástsælustu söngvara landsins.

Viðtal 28. júní 2023

Ævintýraleg uppbygging hátæknifjóss í Afríku

Norður-evrópska samvinnufélagið Arla opnaði nýlega myndarlegt 500 kúa fjós í Nígeríu og samhliða því þorp fyrir starfsmenn fyrirtækisins. Snorri Sigurðsson, sem er lesendum Bændablaðsins væntanlega vel kunnur fyrir regluleg skrif hans í blaðið, stýrði verkefninu og lýsir hér þessari áhugaverðu framkvæmd.

Viðtal 27. júní 2023

Erfið en yndisleg iðja

Dúntekja er iðkuð víða um land. Hún er oft lýjandi en skapar mikil verðmæti því íslenski æðardúnninn þykir einhver sá allra besti.

Grænmeti og mjólk fara vel saman
Viðtal 2. júní 2023

Grænmeti og mjólk fara vel saman

Á Norðurgarði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er rekið blandað bú með meiru. Stærst...

„Aldrei dauð stund í landbúnaði“
Viðtal 1. júní 2023

„Aldrei dauð stund í landbúnaði“

Í ársbyrjun hóf Örvar Þór Ólafsson störf sem fjármálastjóri hjá Bændasamtökum Ís...

Baráttan við náttúruna ekkert harðari en annars staðar
Viðtal 19. maí 2023

Baráttan við náttúruna ekkert harðari en annars staðar

Á Vöðlum í Önundarfirði er eitt af fáum kúabúum sem enn eru í rekstri á Vestfjör...

Ekki byggt á einni nóttu
Viðtal 5. maí 2023

Ekki byggt á einni nóttu

Á Helgavatni í Þverárhlíð starfrækja tvær fjölskyldur kúabú sem hafa getið sér o...

Rækta ekki tilviljunargæðinga
Viðtal 21. apríl 2023

Rækta ekki tilviljunargæðinga

Það var kaldur sunnudagsmorgunn þegar ég hitti hjónin Kristínu Heimisdóttur og B...

Hvanneyrarfjósið hefur mikla sérstöðu
Viðtal 31. mars 2023

Hvanneyrarfjósið hefur mikla sérstöðu

Landbúnaðarháskóli Íslands á fjós á Hvanneyri sem er notað til rannsókna og kenn...

Með blátt Framblóð í æðum
Viðtal 30. mars 2023

Með blátt Framblóð í æðum

Gylfi Þór Orrason, fjármálastjóri Bændasamtaka Íslands, mun láta af störfum inna...

Hugfangin af hestinum
Viðtal 21. mars 2023

Hugfangin af hestinum

Nanna Jónsdóttir var kjörin nýr formaður deildar hrossabænda hjá Bændasamtökunum...

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku
Viðtal 14. mars 2023

Brynjar í Gilhaga tekinn við formennsku

Skipt var um formann deildar geitfjárbænda á nýliðnu búgreinaþingi og tekur Bryn...

Vill treysta fjárhagsgrunn bænda
Viðtal 10. mars 2023

Vill treysta fjárhagsgrunn bænda

Rafn Bergsson frá Hólmahjáleigu í Austur-Landeyjum var kosinn formaður deildar n...