Blóðtaka úr hryssum í Landeyjum
Gamalt og gott 19. september 2023

Blóðtaka úr hryssum í Landeyjum

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Hluti af myndaseríu sem sýnir frá blóðtöku úr hryssum í Landeyjum.

Heimilissýningin, Heimilið '77
Gamalt og gott 5. september 2023

Heimilissýningin, Heimilið '77

Mikið var um að vera í Laugardalshöllinni þann 26. ágúst 1977 við opnun einnar glæsilegustu heimilissýningu fyrr og síðar, Heimilið ́77.

Gamalt og gott 22. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Allt iðandi af lífi

Á hverju ári er flutt til landsins talsvert magn af lifandi stofuplöntum, ávaxtatrjám, berjarunnum, skrautrunnum og fleiri tegundum plantna í pottum. Moldin í pottunum er iðandi af lífi og í sumum tilfellum geta fylgt með lífverur sem ílengjast hér á landi.

Gamalt og gott 21. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Ísland síðasta vígi fjölskyldubúsins

Ísland gæti verið síðasta landið í heiminum þar sem venjulegt meðalstórt kúabú getur framfleytt fjölskyldu. Þetta er skoðun Ryan Dennis, 29 ára Bandaríkjamanns, sem dvalið hefur hér á landi í vetur við skriftir. Ryan er hér á Fulbright-styrk og snýst verkefni hans um að skapandi skrif um aðstæður og reynslu íslenskra kúabænda.

Gamalt og gott 17. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Kom snemma í ljós að ég ætlaði að verða bóndi

„Mér hefur hvergi litið betur en í kringum skepnur, en vissi auðvitað að fleiri störf væru til skemmtileg en að vera bóndi. Mér líður mjög vel í þessu starfi,“ segir Sigurgeir Hreinsson, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Eyjafjarðar.

Gamalt og gott 17. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Kólnandi veðurfari spáð næstu 30 til 40 árin

Vísindamenn víða um heim hafa lýst vaxandi áhyggjum sínum af minnkandi virkni á sólinni og að sólblettir, sem eru merki um sólgos, séu nær horfnir. Hafa menn sett þetta í samhengi við 400 ára sögu sólbletta á sólinni sem fylgi mjög vel sveiflum í veðurfari á jörðinni. Vegna minni virkni séu menn nú að sigla inn í litla ísöld næstu 40 árin. Spá um y...

Gamalt og gott 15. ágúst 2023

Úr sarpi Bændablaðsins: Ekki steinn yfir steini

Trúin á mátt steina var almenn hér á landi fyrr á öldum og náttúrusteinar taldir til ýmissa hluta nytsamlegir og gæddir töframætti. Sumum steinum fylgdi hamingja og gæfa, öðrum lækningamáttur eða peningar og enn aðrir voru til þess ætlaðir að vernda menn fyrir ásóknum drauga eða illra anda.

Gamalt og gott 14. ágúst 2023

Mýrdalsfóður 1987

Mynd úr safni Bændasamtakanna sem sýnir heykögglaverksmiðju. Á bakhliðinni stendur: „Mýrdalsfóður 1987. Færiband flytur heybagga inn í færanlega fóðuriðjuna.“

Fjárflutningar 1952
Gamalt og gott 17. júlí 2023

Fjárflutningar 1952

Þessir vösku fjárflutningamenn æja og fylla á bensíntankana nálægt Hreðavatnsská...

Á leið á búvinnunámskeið
Gamalt og gott 5. júlí 2023

Á leið á búvinnunámskeið

Hugsanlegt er að einhverjir þekki þessi andlit. Börn í rútu á leiðinni á búvinnu...

Unglingar keppa um verðlaunasæti í uppeldi kálfa
Gamalt og gott 19. júní 2023

Unglingar keppa um verðlaunasæti í uppeldi kálfa

Í júlílok árið 1968 greinir Dagblaðið Vísir frá því að á landbúnaðarsýningunni, ...

Álagildra í Úlfarsá
Gamalt og gott 5. júní 2023

Álagildra í Úlfarsá

Álagildra í Úlfarsá sumarið 1967.

Vefnaður
Gamalt og gott 8. maí 2023

Vefnaður

Vefnaður er eitt elsta handverk listar sem finna má um veröldina.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.
Gamalt og gott 21. apríl 2023

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Bás Skógræktar á landbúnaðarsýningunni 1947.

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri
Gamalt og gott 31. mars 2023

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri

Vinnuvélanámskeið á Hvanneyri um miðja síðustu öld.

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953
Gamalt og gott 17. mars 2023

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953

Húsmæðraskólinn á Varmalandi 1953. Skólinn var stofnsettur á Varmalandi 1946 fyr...

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.
Gamalt og gott 3. mars 2023

Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Framræst og bylt land að Engimýri í Öxnadal sumarið 1957.

Plægt með International dráttarvél
Gamalt og gott 4. febrúar 2023

Plægt með International dráttarvél

Guðmundur Benediktsson, frá Breiðabóli á Svalbarðsströnd plægir með Internationa...