Kallað eftir rafrænu eftirliti
Kostnaður við dýralæknaþjónustu í örsláturhúsum getur hækkað fyrirvaralaust. Skýr svör vantar frá ráðuneyti.
Kostnaður við dýralæknaþjónustu í örsláturhúsum getur hækkað fyrirvaralaust. Skýr svör vantar frá ráðuneyti.
Stofnendur TARAMAR eru bæði prófessorar við Háskóla Íslands, Guðrún Marteinsdóttir fiskifræðingur og Kristberg Kristbergsson matvælafræðingur.
Siglfirska fyrirtækið Primex framleiðir húðkrem og bætiefni undir nafninu Chito Care. Virka efnið er kítósan fjölsykra sem fengin er úr rækjuskel.
„Við gerum snakk úr roði sem við fáum ferskt frá Brim, sem við erum í góðu samstarfi við,“ segir Jóhann Tómas Portal hjá Roðsnakki.
Stóru-Akrar 1 eru í Blönduhlíð í Skagafirði og þar kom upp riða haustið 2020. Það var í fyrsta sinn í langan tíma sem hún greindist og var staðfest á þessu svæði. Þar búa Svanhildur Pálsdóttir og Gunnar Sigurðsson með kýr og voru áður með um 520 kindur. Þau ákváðu strax að þau munu taka aftur fé haustið 2024 og eru að breyta gömlu fjárhúsunum í gró...
Hrina riðutilfella varð á Norð-vesturlandi á árunum 2018–2021, þar sem skorið var niður á 11 bæjum. Á Syðra-Skörðugili í Skagafirði var skorið niður alls um 1.500 fjár haustið 2021.
Bærinn Urriðaá í Miðfirði er í landi Syðri-Urriðaár. Þessi bæjarheiti hafa borið á góma að undanförnu í umræðu um nýlegt riðutilfelli í hjörðinni á bænum og niðurskurð í kjölfarið. Á Urriðaá búa þau Ólafur Rúnar Ólafsson og Dagbjört Diljá Einþórsdóttir en þau keyptu jörðina árið 2015.
Fyrsta tilfellið um riðuveiki í sauðfé í Miðfjarðarhólfi var staðfest á Bergsstöðum í Miðfirði í byrjun apríl. Þar með var ljóst að rúmlega 26 ára markviss og metnaðarfull ræktun bændanna var komin á leiðarenda.
Á liðlega 40 árum hafa rúmlega 850 hjarðir verið skornar niður á Íslandi, með me...
Baráttan gegn losun gróðurhúsalofttegunda hefur vart farið fram hjá mörgu mannsb...
Nákvæmnisbúskapur er að ryðja sér til rúms og íslenskir bændur farnir að nýta sé...
Í júní í fyrra birti Hagstofa Íslands metnaðarfulla greiningu um afkomu í landbú...
Krafla er virkt eldstöðvakerfi skammt frá Mývatni og þar stendur ein elsta gufua...
Á síðasta ári var markaðshlutdeild erlends kjöts rúm 16% og jókst hún um þrjú pr...
Sveitarstjórn Hvalfjarðarsveitar hefur samþykkt að nýtt íþróttahús verði byggt í...
Landgræðslan hyggst kortleggja beitarsvæði geitfjár í samstarfi við bændur. Ný k...
Tillögur EFLU verkfræðistofu um bætta nýtingu lífrænna efna í landbúnaði og land...
Ásta Heiðrún Pétursdóttir, starfsmaður Matís, hefur undanfarin misseri unnið við...