Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi
Í deiglunni 3. febrúar 2023

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi

Starfsemi Ístex hefur nú stóraukist eftir lægð á tímum faraldursins og annar fyrirtækið ekki lengur eftirspurn eftir Lopa – prjónabandi sínu. Þó svo að ullarinnlegg hafi dregist saman um 25 prósent á síðustu fimm árum er til næg ull með bættri ullarflokkun þannig að hún nýtist betur í handprjónaband og aðrar ullarvörur.

Bændur áhugasamir um jarðrækt og betri nýtingu áburðar
Í deiglunni 2. febrúar 2023

Bændur áhugasamir um jarðrækt og betri nýtingu áburðar

Frá síðasta vori hefur á jarðræktarsviði Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verið unnið að verkefni sem miðar að bættri áburðarnýtingu í landbúnaði á Íslandi. Unnið er að verkefninu með stuðningi matvælaráðuneytisins í kjölfar tillagna spretthópsins frá því í júní á síðasta ári, vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi.

Í deiglunni 1. febrúar 2023

Neytandinn þarf að vita hvaðan kjötið kemur

Ingvi Stefánsson, formaður deildar svínabænda hjá Bændasamtökunum og svínabóndi í Teigi í Eyjafjarðarsveit, telur mikil tækifæri liggja í því að innleiða upprunamerkingar.

Í deiglunni 1. febrúar 2023

Búgrein á tímamótum

Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess stöðugt að aukast. Kjúklingakjöt trónir á toppnum og lambakjöt rétt þar á eftir. Þrátt fyrir að neytendur velji í síauknum mæli svínakjöt, þá stendur búgreinin fyrir miklum áskorunum, eins og ákalli um aukinn innflutning og hertum kröfum um aðbúnað. Tækifæri geta þó ley...

Í deiglunni 27. janúar 2023

Sóttvarnir á alla bæi

Berglind Kristinsdóttir, bóndi á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, vakti máls á alvarleika veiruskitunnar sem gengur yfir landið með innleggi á Facebook í vikunni. Hún sagði í samtali við Bændablaðið að samanlagt tjón á fjórða degi væri minnst ein milljón króna, en þá var faraldurinn ekki genginn yfir. Hún kallar eftir að allir bændur taki sóttvarnir ...

Í deiglunni 26. janúar 2023

Ullarinnlegg dregst saman en sala eykst

Ullarsala Ístex í byrjun Covid- 19 faraldursins var nánast engin og ull úr sumum flokkum hefði ekki einu sinni verið hægt að gefa á þeim tíma. Starfsemin hefur hins vegar tekið stakkaskiptum á síðustu tveimur árum og annar fyrirtækið nú ekki eftirspurn eftir prjónabandi sínu.

Í deiglunni 20. janúar 2023

Samnorrænt verkefni um fæðuöryggi

Samstarfsverkefni norræna og baltneskra sérfræðinga á sviði jarðræktar og skyldra sviða hlutu á dögunum vænlegan rannsóknarstyrk frá Nordforsk vegna verkefnis um fæðuöryggi.

Í deiglunni 18. janúar 2023

Kaldsjávarspendýr og fiskar leita norðar

Breytingar í sjávarvistkerfum hafa leitt til þess að óvæntur fjöldi langreyða og hnúfubaka hafa haldið til undanfarin ár á áður ísilögðum hafsvæðum við Suðaustur-Grænland.

Járn í kjötlíki ómeltanlegt
Í deiglunni 17. janúar 2023

Járn í kjötlíki ómeltanlegt

Niðurstöður sænskrar næringarfræðirannsóknar sýna að margar vörur sem framleidda...

Er jörðin að farast?
Í deiglunni 17. janúar 2023

Er jörðin að farast?

Ég fer ekki varhluta af því að allt sé á heljarþröm á jörðu hér. Sem dyggur hlus...

Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga
Í deiglunni 28. október 2022

Um nauðsyn þess að hafa opinn glugga

Í febrúarmánuði 1984 urðu tímamót í sögu okkar Íslendinga. Kvótakerfinu í sjávar...

Fjárfestingar útlendinga
Í deiglunni 11. nóvember 2021

Fjárfestingar útlendinga

Erlend fjárfesting í íslenskum sjávarútvegi er lítil enda eru settar þröngar sko...

Úthlutun Matvælasjóðs: Hyggst fullvinna grjótkrabba
Í deiglunni 9. nóvember 2021

Úthlutun Matvælasjóðs: Hyggst fullvinna grjótkrabba

Á dögunum fóru fram úthlutanir Matvælasjóðs en alls deildust 566,5 milljónir nið...

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins
Á faglegum nótum 12. október 2021

Samkeppnisstaða sjávarútvegsins

Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki eiga í harðri samkeppni á mark­aði við fiskframlei...

Saga væntinga og vonbrigða
Í deiglunni 4. október 2021

Saga væntinga og vonbrigða

Skelfiskur hefur verið nýttur við Ísland um aldir. Um tíma voru skelfiskveiðar o...

Hvað hefur breyst á 20 árum?
Í deiglunni 15. september 2021

Hvað hefur breyst á 20 árum?

Heildarúthlutun botnfiskveiðiheimilda á Íslandsmiðum í ár í tonnum talið er ekki...

„Maríulaxinn var sterkur“
Í deiglunni 18. október 2019

„Maríulaxinn var sterkur“

„Við maðurinn ákváðum að skella okkur einn dag í Jōklu áður en tímabilið væri bú...

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra
Í deiglunni 30. september 2019

Tíu til fimmtán þúsund færri laxar en í fyrra

Veiðisumarið er að verða búið í laxinum, en mun minna hefur veiðst af honum en í...