Prótein framtíðarinnar
Í deiglunni 17. janúar 2024

Prótein framtíðarinnar

Mikil áskorun liggur í því að mæta próteinþörf fyrir sívaxandi mannfjölda. Svokölluð nýprótein eru að ryðja sér í meira mæli til rúms í rannsóknum og þróun á matvælum framtíðarinnar.

Besta sveitahótel í heiminum
Í deiglunni 28. desember 2023

Besta sveitahótel í heiminum

Hótel Rangá hlaut nýlega viðurkenningu, sem besta sveitahótel í heiminum, sem veitt er af hótelkeðjunni Small Luxury Hotels of the World (SLH).

Í deiglunni 28. desember 2023

Vilja rækta næm og léttstíg hross

Í fyrsta sinn voru útnefnd tvö ræktunarbú ársins en bæði búin voru hnífjöfn að stigum.

Í deiglunni 27. desember 2023

Hrogn komin í seiðaeldi Laxeyjar

Uppbygging á laxeldi í Vestmannaeyjum er í fullum gangi. Fyrirtækið Laxey tók við fyrstu hrognunum í seiðaeldi sitt við höfnina í Vestmannaeyjum fyrir skemmstu.

Í deiglunni 22. desember 2023

Að umgangast fjöregg sitt hirðuleysislega

Í heimi breytinga í veldisvexti verður sú spurning áleitnari hvað skipti raunverulega máli. Í ríkara mæli erum við í raun neydd til að veita athygli því sem eru grunnforsendur fyrir lífi okkar hér á jörð.

Í deiglunni 21. desember 2023

Ný framsetning á riðuarfgerðum í Fjárvís

Í síðastliðnum mánuði voru settar fram nýjar skilgreiningar á næmi PrP-arfgerða fyrir riðusmiti. Skilgreiningarnar byggja á eldri rannsóknum, nýjum rannsóknum á gömlum riðuhjörðum og PMCA næmiprófunum og taka til allra sex sætana sem er nú hægt að láta greina.

Í deiglunni 19. desember 2023

Þjóðlendur tæpur helmingur landsins

Óbyggðanefnd hefur lokið málsmeðferð á 95% af meginlandi Íslands. Af því svæði telst um 39,2% til þjóðlendna og 60,8% eru eignarlönd, að teknu tilliti til dómsniðurstaðna. Yfir hundrað dómar hafa fallið um réttarsviðið. Nýlega var lokið við að kveða upp úrskurði um þjóðlendur í Ísafjarðarsýslum.

Í deiglunni 19. desember 2023

Verður rekinn á viðskiptalegum forsendum

Unnið hefur verið að undirbúningi Íslenska fæðuklasans um nokkurt skeið og stefnt að því að hann taki til starfa snemma á næsta ári.

Framúrskarandi árangur verðlaunaður
Í deiglunni 15. desember 2023

Framúrskarandi árangur verðlaunaður

Hrossaræktarráðstefna fagráðs var haldin sunnudaginn 3. desember í Félagsheimili...

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip
Í deiglunni 13. desember 2023

Ísfirðingar vilja ekki fleiri skemmtiferðaskip

Í niðurstöðum nýlegrar rannsóknar um þolmörk og viðhorf íbúa Ísafjarðar gagnvart...

Fuglaflensa breiðist út
Í deiglunni 12. desember 2023

Fuglaflensa breiðist út

Skæð fuglaflensa er nú útbreidd í villtum fuglum um allt land en ekki eru vísben...

Flugvöllurinn malbikaður
Í deiglunni 11. desember 2023

Flugvöllurinn malbikaður

Mikil ánægja er hjá íbúum á Blönduósi og næsta nágrenni því ákveðið hefur verið ...

Hver maður hendir 160 kílóum af fæðu
Í deiglunni 7. desember 2023

Hver maður hendir 160 kílóum af fæðu

Á nýafstöðnu Matvælaþingi kom fram að samkvæmt rannsókn Umhverfisstofnunar (UST)...

Landsins gæði á  fjölsóttu Matarmóti
Í deiglunni 6. desember 2023

Landsins gæði á fjölsóttu Matarmóti

Matarauður Austurlands stóð að vel heppnuðu Matarmóti fyrr í mánuðinum, á Egilss...

Knúið á um regluverk fyrir vindorku
Í deiglunni 5. desember 2023

Knúið á um regluverk fyrir vindorku

Til stendur að byggja upp orkugarð á Reyðarfirði og framleiða þar rafeldsneyti m...

Þversagnir í afstöðu neytenda
Í deiglunni 4. desember 2023

Þversagnir í afstöðu neytenda

Á afmælisráðstefnu Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hélt Jude L. Capper prófessor...

Ávörp á afmælisráðstefnu
Í deiglunni 4. desember 2023

Ávörp á afmælisráðstefnu

Forystufólk landbúnaðar endurspeglaði áskoranir og tækifæri í landbúnaði í ávörp...

Umbúðir úr alaskalúpínu og þara
Í deiglunni 28. nóvember 2023

Umbúðir úr alaskalúpínu og þara

Efnasmiðjan og Sedna Biopack vinna að þróun rakaþolinna matvælaumbúða sem brotna...