Áskorun að æfa úti á landi
Einn mikilvægasti þátturinn í uppvexti barna er þátttaka í hvers kyns íþrótta- og tómstundastarfi. Úrvalið um allt land er fjölbreytt, en ýmsar áskoranir geta fylgt þátttöku ungmenna sem búa í dreifðari byggðum. Fjarlægðir og samgöngur skipta höfuðmáli, en einnig getur mikill kostnaður fylgt þátttöku í mótum sem yfirleitt eru á suðvesturhorni lands...
