Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kvíða og fólk fyllist, margt hvert, vonleysi gagnvart framtíðarhorfum.
Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kvíða og fólk fyllist, margt hvert, vonleysi gagnvart framtíðarhorfum.
Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áburðarveri í uppsveitum Árnessýslu. Grunnhugmyndin er sú að verksmiðjan taki við nautgripamykju frá kúabændum og garðyrkjuúrgangi ylræktar frá Reykholti og nágrenni, sem síðan fer í loftfirrða gerjun [e. anaerobic digestion] og afurðirnar sem verða til eru meðal annars k...
Jarðvegur er ein mikilvægasta náttúruauðlind jarðar sem trauðla er hægt að endurnýja. Frjómoldin er aðeins þunn skel á yfirborði jarðar en stendur undir meginhluta matvælaframleiðslu og vistkerfum. Samt sem áður verða svæði sem nema rúmlega stærð Íslands eyðimerkurmyndun að bráð á ári hverju.
Íslendingar nota mun meira af sýklalyfjum fyrir fólk en Norðurlandaþjóðirnar en eru til fyrirmyndar þegar kemur að landbúnaði. Uppruni baktería með sýklalyfjaónæmi er ekki á Íslandi og þarf að gæta varúðar svo þær nái ekki fótfestu.
Unnið er að veglagningu í Hornafirði, styttingu hringvegarins um Hornafjarðarfljót, á milli bæjanna Hólms í vestri og Dynjanda í austri með brúarsmíði yfir Djúpá, Hornafjarðarfljót, Hoffellsá og Bergá. Fyrir skemmstu bárust tíðindi af miklu vatnstjóni á ræktarlöndum kartöflu- og kornbænda í Nesjum, sem rekja má beint til veglagningarinnar og brúarg...
Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru um 24 prósent hráefnisins send til endurvinnslu erlendis þrátt fyrir að hérlendis sé starfrækt endurvinnslufyrirtæki sem hæglega gæti endurunnið allt heyrúlluplast sem til fellur á Íslandi og lög og reglur hvetji til að halda efnisstraumum innanlands.
Nú stefnir allt í að fyrsta vindorkuver Íslands rísi á næstu tveimur árum. Landsvirkjun segir undirbúninginn, sem hefur staðið í rúman áratug, vera vandaðan og leikreglum hafi verið fylgt. Nokkur gagnrýni hefur verið á að ráðist sé í framkvæmdir áður en búið er að semja heildarstefnumótun fyrir vindorku. Sveitarfélög eru ósátt við að fá lágar tekju...
Skortur á koltvísýringi og óöryggi við afhendingu hans hefur hamlandi áhrif á ylræktarframleiðslu á Íslandi. Bændur segja að fyrirtækið Linde Gas notfæri sér markaðsráðandi stöðu sína á vafasaman hátt. Einn garðyrkjubóndi fékk nóg og tók málið í sínar eigin hendur.
Talsverðar kalskemmdir eru á Norðurlandi í ár og virðist tjónið vera útbreiddast...
Nýlega bárust fréttir af nípuræktun í Þurranesi í Dölum og á síðasta ári var sag...
Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...
Komið hefur fram í vísindagreinum að breyting á endurvarpi sólargeislunar gæti m...
Þegar kemur að því að versla matvæli horfa neytendur mikið til upprunalands fram...
Alþingi samþykkti 21. mars sl. breytingu á búvörulögum sem felur í sér undanþágu...
Stærsta innlögn nýrra fræsafna í Alþjóðlegu fræhvelfinguna á Svalbarða átti sér ...
Vísbendingar eru um að bændur séu líklegri til að þjást af einkennum streitu og ...
Á komandi áratugum er líklegt að landbúnaður breytist verulega. Þættir eins og t...
Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á...