Áskorun að æfa úti á landi
Fréttaskýring 10. nóvember 2025

Áskorun að æfa úti á landi

Einn mikilvægasti þátturinn í uppvexti barna er þátttaka í hvers kyns íþrótta- og tómstundastarfi. Úrvalið um allt land er fjölbreytt, en ýmsar áskoranir geta fylgt þátttöku ungmenna sem búa í dreifðari byggðum. Fjarlægðir og samgöngur skipta höfuðmáli, en einnig getur mikill kostnaður fylgt þátttöku í mótum sem yfirleitt eru á suðvesturhorni lands...

Frumvarpið vekur spurningar um framtíð mjólkurframleiðslu á Íslandi
Fréttaskýring 24. október 2025

Frumvarpið vekur spurningar um framtíð mjólkurframleiðslu á Íslandi

Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum nr. 99/1993, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, hefur vakið töluverð viðbrögð meðal bænda og hagsmunaaðila í landbúnaði. Með frumvarpinu er meðal annars lagt til að fella brott 71. grein búvörulaga, sem veitir afurðastöðvum í mjólkuriðnaði undanþágu frá samkeppnislögum, og í stað hennar kom...

Fréttaskýring 13. október 2025

Mun auðugri auðlind en áður var talið

Milljarði íslenskra króna var á dögunum úthlutað til verkefna í átaki stjórnvalda sem heitir „Jarðhitinn jafnar leikinn“. Á kynningarfundi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þar sem tilkynnt var um úthlutanir á styrkjunum, kom fram að íslenski jarðhitinn er mun auðugri auðlind en áður var talið.

Fréttaskýring 29. september 2025

Ýtt undir áburðarnýtni í landbúnaði

Talsvert er litið til bændastéttarinnar og landbúnaðarins í nýjum tillögum umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra um aðgerðir í loftslagsmálum.

Fréttaskýring 29. september 2025

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri

Í íslenskum veitingarekstri er algengt að notast sé við innflutt hráefni. Ástæðurnar fyrir því eru margar, en helst er hægt að nefna skert aðgengi að innlendu hráefni af jöfnum gæðum. Veitingamenn sem stefna að mikilli notkun íslensks hráefnis geta þurft að leggjast í meiri vinnu við innkaup og þjálfun starfsfólks til þess að bregðast við breytileg...

Fréttaskýring 12. september 2025

Ríki heims huga að sjávarorku en Íslendingar sofa á verðinum

Þau ríki heims sem teljast þróuð og eiga land að sjó hafa mörg hver sett sér markmið og regluverk um hagnýtingu sjávarorku. Íslensk stjórnvöld eru þar eftirbátur en einkaaðilar rannsaka möguleika sjávarfalla- og ölduorkuvirkjana.

Fréttaskýring 29. ágúst 2025

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða

Fyrir ári síðan gaf matvælaráðuneytið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar framleiðslu á Íslandi. Af inngangi hennar sést að ekki var vanþörf á slíkri áætlun, en þar segir að Ísland hafi dregist aftur úr nágrannalöndunum á þessu sviði. Bæði sé hlutfall landbúnaðarlands með lífræna vottun mun lægra hér en í nálægum löndum og flest bendi til að mark...

Fréttaskýring 15. ágúst 2025

Er einhver leið að hætta?

Þegar kemur að því að bændur vilja bregða búi getur ferlið tekið frá einu ári upp í fimm. Þeir eru ekki eingöngu að láta af störfum, heldur þurfa þeir oftast að selja heimilið og sjá eftir bújörð sem þeir hafa byggt upp í áratugi. Eftir sölu þurfa þeir að standa skil á ýmsum sköttum sem geta reynst þungur baggi.

Brýnt að auka strandsiglingar
Fréttaskýring 14. júlí 2025

Brýnt að auka strandsiglingar

Mestur hluti þungaflutninga innanlands fer um vegakerfið. Þessir flutningar vald...

Raforkuöryggi almennings og lítilla fyrirtækja aukið
Fréttaskýring 2. júlí 2025

Raforkuöryggi almennings og lítilla fyrirtækja aukið

Mælt hefur verið fyrir frumvarpi til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að au...

Yfirborð sjávar hækkar – útlit er fyrir aukin sjávarflóð og landbrot
Fréttaskýring 6. júní 2025

Yfirborð sjávar hækkar – útlit er fyrir aukin sjávarflóð og landbrot

Yfirborð sjávar fer hækkandi og við blasir að Íslendingar þurfa að undirbúa sig ...

Horfur afar góðar í íslensku landeldi
Fréttaskýring 20. maí 2025

Horfur afar góðar í íslensku landeldi

Ef áætlanir ganga eftir hjá íslenskum fyrirtækjum í landeldi er ekki ósennilegt ...

Langvarandi áhrif ótíðarinnar koma í ljós
Fréttaskýring 1. maí 2025

Langvarandi áhrif ótíðarinnar koma í ljós

Sauðfjárbændur glíma enn við veruleg áhrif af ótíðinni á síðasta ári. Að vori va...

Lóum og spóum fækkar ógnvænlega
Fréttaskýring 16. apríl 2025

Lóum og spóum fækkar ógnvænlega

Heiðlóu og spóa fækkar ört. Ástæðan er rakin til samþættra áhrifa hér á landi, e...

Gömul saga og ný
Fréttaskýring 24. mars 2025

Gömul saga og ný

Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbún...

Mikil þörf á afleysingafólki
Fréttaskýring 21. mars 2025

Mikil þörf á afleysingafólki

Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysing...

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja
Fréttaskýring 12. mars 2025

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja

Dýraverndarsamtök Íslands telja að færa eigi stjórnsýslu dýravelferðar frá Matvæ...

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...