Vindurinn fái farveg
Fréttaskýring 23. janúar 2026

Vindurinn fái farveg

Enn ríkir óvissa um hlut vindorku í orkuframboði vegna lagaumhverfis og kærumála. Fyrirhugaðar breytingar á lögum um rammaáætlun gætu þó skerpt línurnar í þessum efnum en sem fyrr vakna spurningar um hverjir hagnist raunverulega á vindorkunni þegar fram í sækir.

Óvissa og áskoranir í þróun orkumála
Fréttaskýring 19. desember 2025

Óvissa og áskoranir í þróun orkumála

Samkvæmt nýútgefinni Orkuspá fyrir Ísland eru umtalsverðar áskoranir og mikil óvissa fram undan í þróun orkumála.

Fréttaskýring 4. desember 2025

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar leiða í ljós að í fæðuneyslu landsmanna koma 45% af orkunni (hitaeiningum) að meðaltali úr gjörunnum matvælum. Sá hópur sem borðaði mest af gjörunnum matvælum fékk að meðaltali um 64% af hitaeiningunum úr þessum matvælum.

Fréttaskýring 4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Hátt hlutfall gjörunninna matvæla í mataræði mannsins er orðið eitt stærsta lýðheilsuverkefni samtímans. Röð þriggja greina í The Lancet leiðir í ljós að þessi þróun tengist lakari gæðum fæðunnar, aukinni áhættu á fjölmörgum langvinnum sjúkdómum og kerfisbreytingum í matvælaframleiðslu sem knúnar eru áfram af öflugum iðnaði. Höfundar greinarinnar l...

Fréttaskýring 22. nóvember 2025

Smávirkjanir til sérstakrar skoðunar

Umhverfis- og orkustofnun og Blámi hafa verið með frekari þróun í smávirkjanakostum til athugunar og er reiknað með niðurstöðum um áramót. Í framhaldi af því verður skoðað hvort þörf sé á breytingum á raforkulögum eða öðrum lögum til að liðka fyrir frekari nýtingu smávirkjana.

Fréttaskýring 10. nóvember 2025

Áskorun að æfa úti á landi

Einn mikilvægasti þátturinn í uppvexti barna er þátttaka í hvers kyns íþrótta- og tómstundastarfi. Úrvalið um allt land er fjölbreytt, en ýmsar áskoranir geta fylgt þátttöku ungmenna sem búa í dreifðari byggðum. Fjarlægðir og samgöngur skipta höfuðmáli, en einnig getur mikill kostnaður fylgt þátttöku í mótum sem yfirleitt eru á suðvesturhorni lands...

Fréttaskýring 24. október 2025

Frumvarpið vekur spurningar um framtíð mjólkurframleiðslu á Íslandi

Frumvarp atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögum nr. 99/1993, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, hefur vakið töluverð viðbrögð meðal bænda og hagsmunaaðila í landbúnaði. Með frumvarpinu er meðal annars lagt til að fella brott 71. grein búvörulaga, sem veitir afurðastöðvum í mjólkuriðnaði undanþágu frá samkeppnislögum, og í stað hennar kom...

Fréttaskýring 13. október 2025

Mun auðugri auðlind en áður var talið

Milljarði íslenskra króna var á dögunum úthlutað til verkefna í átaki stjórnvalda sem heitir „Jarðhitinn jafnar leikinn“. Á kynningarfundi umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, þar sem tilkynnt var um úthlutanir á styrkjunum, kom fram að íslenski jarðhitinn er mun auðugri auðlind en áður var talið.

Ýtt undir áburðarnýtni í landbúnaði
Fréttaskýring 29. september 2025

Ýtt undir áburðarnýtni í landbúnaði

Talsvert er litið til bændastéttarinnar og landbúnaðarins í nýjum tillögum umhve...

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri
Fréttaskýring 29. september 2025

Innflutt hráefni algeng í veitingarekstri

Í íslenskum veitingarekstri er algengt að notast sé við innflutt hráefni. Ástæðu...

Ríki heims huga að sjávarorku en Íslendingar sofa á verðinum
Fréttaskýring 12. september 2025

Ríki heims huga að sjávarorku en Íslendingar sofa á verðinum

Þau ríki heims sem teljast þróuð og eiga land að sjó hafa mörg hver sett sér mar...

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða
Fréttaskýring 29. ágúst 2025

Aðgerða er þörf svo framþróun megi verða

Fyrir ári síðan gaf matvælaráðuneytið út aðgerðaáætlun um eflingu lífrænnar fram...

Er einhver leið að hætta?
Fréttaskýring 15. ágúst 2025

Er einhver leið að hætta?

Þegar kemur að því að bændur vilja bregða búi getur ferlið tekið frá einu ári up...

Brýnt að auka strandsiglingar
Fréttaskýring 14. júlí 2025

Brýnt að auka strandsiglingar

Mestur hluti þungaflutninga innanlands fer um vegakerfið. Þessir flutningar vald...

Raforkuöryggi almennings og lítilla fyrirtækja aukið
Fréttaskýring 2. júlí 2025

Raforkuöryggi almennings og lítilla fyrirtækja aukið

Mælt hefur verið fyrir frumvarpi til breytinga á raforkulögum sem ætlað er að au...

Yfirborð sjávar hækkar – útlit er fyrir aukin sjávarflóð og landbrot
Fréttaskýring 6. júní 2025

Yfirborð sjávar hækkar – útlit er fyrir aukin sjávarflóð og landbrot

Yfirborð sjávar fer hækkandi og við blasir að Íslendingar þurfa að undirbúa sig ...

Horfur afar góðar í íslensku landeldi
Fréttaskýring 20. maí 2025

Horfur afar góðar í íslensku landeldi

Ef áætlanir ganga eftir hjá íslenskum fyrirtækjum í landeldi er ekki ósennilegt ...

Langvarandi áhrif ótíðarinnar koma í ljós
Fréttaskýring 1. maí 2025

Langvarandi áhrif ótíðarinnar koma í ljós

Sauðfjárbændur glíma enn við veruleg áhrif af ótíðinni á síðasta ári. Að vori va...