Hefði stutt innflutningsbann sem hluta af stærra plani
Viðtal 17. september 2024

Hefði stutt innflutningsbann sem hluta af stærra plani

Gunnar Bjarnason hóf kartöflu- og kornrækt í Litlu-Hildisey í Austur- Landeyjum vorið 2019, en jörðina keypti fjölskyldan árið á undan.

Óarðbær innflutningur
Fréttir 17. september 2024

Óarðbær innflutningur

Einkahlutafélagið Háihólmi skilaði tæplega 1,2 milljóna króna hagnaði á sínu fyrsta rekstrarári. Félagið hefur fengið úthlutað tollkvótum fyrir innflutningi á um 370 tonnum af kjöti síðan um mitt ár 2023.

Fréttir 17. september 2024

Kjötframleiðsla eykst áfram

Samkvæmt nýútgefnum tölum Hagstofu Íslands jókst innlend kjötframleiðsla um 15 prósent í júlí, miðað við sama mánuð á síðasta ári.

Fréttir 16. september 2024

Ætla í samkeppni við einokunarfyrirtæki

Nýtt fyrirtæki vill koma sér fyrir á gasmarkaði á Íslandi og hefur hug á að útvega fljótandi koltvísýring til endursölu til garðyrkjubænda og annarra framleiðslufyrirtækja. Þó hefur það ekki gengið þrautalaust fyrir sig.

Fréttir 16. september 2024

Reisir lítið sláturhús og hyggst slátra strax í haust

Skúli Þórðarson, bóndi á Refsstað í Vopnafirði og fyrrverandi sláturhússtjóri Sláturfélags Vopnfirðinga, vinnur nú hörðum höndum að því að reisa lítið sláturhús heima á bæ.

Fréttaskýring 13. september 2024

Betur má ef duga skal

Tæp 2.000 tonn af heyrúlluplasti skiluðu sér í endurvinnslu árið 2023. Enn eru um 24 prósent hráefnisins send til endurvinnslu erlendis þrátt fyrir að hérlendis sé starfrækt endurvinnslufyrirtæki sem hæglega gæti endurunnið allt heyrúlluplast sem til fellur á Íslandi og lög og reglur hvetji til að halda efnisstraumum innanlands.

Fréttir 13. september 2024

Fyrsta myglulausa sumarið frá 2018

Ekki hefur orðið vart við kartöflumyglu í sumar sem er þá fyrsta myglulausa sumarið frá 2018.

Fréttir 13. september 2024

Tugmilljónatjón hjá kartöflubændum

Kartöflubændur í Nesjum í Hornafirði urðu fyrir verulegu tjóni á dögunum þegar hluti ræktarlanda þeirra fór á kaf í kjölfar mikillar rigningar og vegna áhrifa af veglagningu yfir sameiginlegt útfall Laxár og Hoffellsár, vestan við Hornarfjarðarflugvöll.

Bændur selja Búsæld
Fréttir 13. september 2024

Bændur selja Búsæld

Um 90 prósent bænda í Búsæld hafa ákveðið að taka kauptilboði Kaupfélags Skagfir...

Frekari fækkun sláturgripa
Fréttir 12. september 2024

Frekari fækkun sláturgripa

Um 28 þúsund færri lömb komu til slátrunar síðasta haust en árið á undan. Áfram ...

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
Fréttir 12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi

Fjár- og stóðréttir eru fram undan og venju samkvæmt birtir Bændablaðið lista yf...

Lækkað verð á greiðslumarki
Fréttir 12. september 2024

Lækkað verð á greiðslumarki

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun september sýna l...

Smalað vegna óveðurs
Fréttir 12. september 2024

Smalað vegna óveðurs

Fyrsta haustlægðin kom á dögunum, með gulum og appelsínugulum viðvörunum, norðan...

Garðyrkjubændur rafmagnslausir
Fréttir 12. september 2024

Garðyrkjubændur rafmagnslausir

Raforkusamningum meirihluta garðyrkjubænda landsins hefur verið sagt upp. Í suma...

Metinnflutningur á nautakjöti í júlí
Fréttir 12. september 2024

Metinnflutningur á nautakjöti í júlí

Aldrei hefur jafnmikið af naut kjöti verið flutt inn til landsins í einum mánuði...

Kosið um umdeilda tillögu í Sviss
Fréttir 11. september 2024

Kosið um umdeilda tillögu í Sviss

Þann 22. september næstkomandi munu Svisslendingar ganga til þjóðaratkvæðagreiðs...

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
Utan úr heimi 10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Búist er við að sala á Aloe vera-vörum á markaði muni nema um 2,7 milljörðum Ban...

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs
Fréttir 9. september 2024

Starfshópur um stofnun þjóðgarðs

Drífa Hjartardóttir hefur verið skipuð formaður starfshóps sem á að undirbúa og ...