Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi
Í deiglunni 3. febrúar 2023

Annar ekki eftirspurn eftir prjónabandi

Starfsemi Ístex hefur nú stóraukist eftir lægð á tímum faraldursins og annar fyrirtækið ekki lengur eftirspurn eftir Lopa – prjónabandi sínu. Þó svo að ullarinnlegg hafi dregist saman um 25 prósent á síðustu fimm árum er til næg ull með bættri ullarflokkun þannig að hún nýtist betur í handprjónaband og aðrar ullarvörur.

Tíu ára starfsafmæli
Fréttir 3. febrúar 2023

Tíu ára starfsafmæli

Tíu ár eru síðan Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) var sett á laggirnar. Af tilefni starfsafmælisins munu starfsmenn hennar standa fyrir ýmsum viðburðum á árinu.

Utan úr heimi 3. febrúar 2023

Mataráhöld upprætt í hundraðavís

Hundruð plastvara sem innihéldu fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus og maís, voru upprættar í átaksverkefni eftirlitskerfisins Food Fraud Network gegn óleyfilegri notkun á slíkum efnum í matarílát og mataráhöld.

Fréttir 3. febrúar 2023

Innlend fóðurframleiðsla gæti nýtt jarðhita sem fer til spillis

Fjárfestingafélag Þingeyinga hf. hefur unnið að skýrslu í samstarfi við verkfræðistofuna Eflu um fýsileika graskögglaverksmiðju í nágrenni Húsavíkur.

Í deiglunni 2. febrúar 2023

Bændur áhugasamir um jarðrækt og betri nýtingu áburðar

Frá síðasta vori hefur á jarðræktarsviði Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) verið unnið að verkefni sem miðar að bættri áburðarnýtingu í landbúnaði á Íslandi. Unnið er að verkefninu með stuðningi matvælaráðuneytisins í kjölfar tillagna spretthópsins frá því í júní á síðasta ári, vegna alvarlegrar stöðu í matvælaframleiðslu á Íslandi.

Fréttir 2. febrúar 2023

Markaðssetning utan hefðbundins sláturtíma

Nýlega var Sláturhúsi Vesturlands í Borgarnesi veittur styrkur úr markaðssjóði sauðfjárafurða til markaðssetningar á fersku kindakjöti utan hefðbundins sláturtíma. Ferska kjötið er markaðssett undir vörumerkinu Brákarey.

Viðtal 1. febrúar 2023

Plöntur, heilsa og hugur

Blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Pollan var einn af gestum ráðstefnunnar „Psychedelics as Medicine“ í Hörpu á dögunum. Pollan hefur lengi haft áhuga á næringarfræði og matnum sem við borðum. Síðustu tvær bækur hans fjalla aftur á móti um hugvíkkandi plöntur og áhrif þeirra á mannshugann.

Í deiglunni 1. febrúar 2023

Neytandinn þarf að vita hvaðan kjötið kemur

Ingvi Stefánsson, formaður deildar svínabænda hjá Bændasamtökunum og svínabóndi í Teigi í Eyjafjarðarsveit, telur mikil tækifæri liggja í því að innleiða upprunamerkingar.

Búgrein á tímamótum
Í deiglunni 1. febrúar 2023

Búgrein á tímamótum

Svínakjöt er þriðja mest selda kjötið á íslenskum markaði og eru vinsældir þess ...

Kínverjar margfalda innflutning á nautakjöti
Utan úr heimi 1. febrúar 2023

Kínverjar margfalda innflutning á nautakjöti

Útflutningur á nautakjöti frá Bandaríkjunum til Kína hefur margfaldast á síðustu...

Úrskurður MAST felldur úr gildi
Fréttir 1. febrúar 2023

Úrskurður MAST felldur úr gildi

Matvælaráðuneytið hefur fellt úr gildi úrskurð Matvælastofnunar sem hafði stöðva...

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa
Fréttir 31. janúar 2023

Enn versnar rekstrarafkoma skuldsettra kúabúa

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur lokið við greiningu á rekstri 154 kú...

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið
Fréttaskýring 31. janúar 2023

Verðmæt næringarefni fara inn í hringrásarhagkerfið

Bann við urðun á niðurbrjótanlegum úrgangi tók gildi hér á landi 1. janúar síðas...

Skordýr sem fóður og fæða
Fréttir 31. janúar 2023

Skordýr sem fóður og fæða

Við Landbúnaðarháskóla Íslands er unnið verkefni sem snýr að því að koma upp sko...

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia
Fréttir 30. janúar 2023

Arabískt fyrirtæki fjárfestir í Atmonia

Efnafyrirtækið Sabic Agri-Nutrients hefur keypt einkarétt á notkun tækni Atmonia...

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk
Utan úr heimi 30. janúar 2023

Umframframleiðsla á lífrænni mjólk

Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.

35 kindur drápust í bruna
Fréttir 30. janúar 2023

35 kindur drápust í bruna

„Aðkoman var óhugnanleg og þetta er mikið áfall,“ segir Guðjón Björnsson, bóndi ...

Sóttvarnir á alla bæi
Í deiglunni 27. janúar 2023

Sóttvarnir á alla bæi

Berglind Kristinsdóttir, bóndi á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, vakti máls á alv...