Rekstrarafkoman áfram efst á baugi
Viðtal 4. mars 2024

Rekstrarafkoman áfram efst á baugi

Eyjólfur Ingvi Bjarnason, bóndi í Ásgarði í Dölum, var kjörinn nýr formaður deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum á deildarfundi sauðfjárbænda 13. febrúar.

Tilboðsmarkaður opinn
Fréttir 4. mars 2024

Tilboðsmarkaður opinn

Markaður fyrir greiðslumark mjólkur verður haldinn þann 1. apríl næstkomandi.

Fréttir 1. mars 2024

Ríkt af B12-vítamíni, fólati, kalíum og sinki

Samkvæmt niðurstöðum verkefnis sem nýlega var unnið hjá Matís, um nýtingu og næringargildi lambakjöts, er íslenska lambakjötið góður próteingjafi, ríkt af B12- vítamíni, fólati, kalíum og sinki. Staðfest er að fituhlutfallið hefur minnkað með árunum.

Viðtal 1. mars 2024

Matarsmiðja ákjósanleg fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur

Stuttu eftir að Matís ohf. var stofnað árið 2007 var ákveðið að hluti af starfseminni yrði fólginn í því að bjóða upp á aðstöðu fyrir frumkvöðla og smáframleiðendur í matvælavinnslu og því var útbúin Matarsmiðja í húsakynnunum á Vínlandsleið 12 strax á upphafsárinu.

Fréttir 1. mars 2024

Vaxtalækkun lána

Fram kom í frétt Bændablaðsins, 2. nóvember 2023, að stjórn Byggðastofnunar hefði samþykkt lækkun álags á óverðtryggðum lánum til landbúnaðar.

Fréttir 29. febrúar 2024

Endurvinnslan er mest innanlands

Guðlaugur Gylfi Sverrisson, rekstrarstjóri Úrvinnslusjóðs, segir stjórn sjóðsins hafa breytt reglum til að efla endurvinnslu á rúlluplasti innanlands.

Fréttir 29. febrúar 2024

Háskóladagurinn á fjórum stöðum

Háskóladagurinn verður haldinn í Reykjavík laugardaginn 2. mars.Þá gefst fólki kjörið færi á að kynna sér allt það fjölbreytta nám sem er í boði í háskólum landsins.

Fréttir 29. febrúar 2024

Rýnt í lagaumgjörð hvalveiða

Forsætisráðherra hefur skipað starfshóp sem falið er að skoða lagaumgjörð hvalveiða ofan í kjölinn.

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu
Fréttir 28. febrúar 2024

Rækta má hundruð kílóa kjöts af einni stofnfrumu

Vistkjöt var boðið til smökkunar í Kópavoginum um miðjan mánuð, í fyrsta sinn í ...

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“
Fréttir 28. febrúar 2024

Lambhagi notar „Íslenskt staðfest“

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands, og Hafberg Þórisson, eigan...

Samræmt söfnunarkerfi
Fréttir 27. febrúar 2024

Samræmt söfnunarkerfi

Vinna á tillögu um útfærslu fyrir samræmt söfnunarkerfi dýraleifa á landsvísu se...

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi
Fréttir 27. febrúar 2024

Áhyggjur af myglu, tollum og garðyrkjunámi

Deildarfundur garðyrkjubænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar ...

Fjölbreytt verkefni
Fréttir 27. febrúar 2024

Fjölbreytt verkefni

Margþættar umræður sköpuðust á deildarfundi hrossabænda. Stofnverndarsjóður, hro...

Hugað að nýrri afurðastöð
Fréttir 27. febrúar 2024

Hugað að nýrri afurðastöð

Sláturfélag Suðurlands (SS) undirbýr nú uppbyggingu á nýrri afurðastöð fyrirtæki...

Ákall um meiri stuðning
Fréttir 27. febrúar 2024

Ákall um meiri stuðning

Deildarfundur geitfjárbænda innan Bændasamtaka Íslands var haldinn 12. febrúar. ...

Óberon besta nautið
Fréttir 26. febrúar 2024

Óberon besta nautið

Óberon 17046 frá Skeiðháholti 1 á Skeiðum hlaut nafnbótina besta naut fætt árið ...

Rafn endurkjörinn
Fréttir 26. febrúar 2024

Rafn endurkjörinn

Rafn Bergsson í Hólmahjáleigu var endurkjörinn formaður búgreinadeildar nautgrip...

Áherslumál við gerð nýrra búvörusamninga mótast
Fréttir 26. febrúar 2024

Áherslumál við gerð nýrra búvörusamninga mótast

Tollamál, starfsskilyrði bænda, framleiðslustýring og mögulegur innflutningur á ...