Hretið seinkar vorverkum
Fréttir 13. júní 2024

Hretið seinkar vorverkum

Óveðrið sem gekk yfir Norður- og Norðausturland á dögunum hafði aðallega þau áhrif á garðyrkjubændur að seinkun verður á öllum venjulegum vorverkum, sem mun mögulega leiða til minni uppskeru í haust.

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum
Fréttir 13. júní 2024

ESA spyr um óvissuatriði breytinga á búvörulögum

Í byrjun maí sendi ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, erindi til matvælaráðuneytisins þar sem óskað er eftir skýringum á nokkrum atriðum í tengslum við nýsamþykktar breytingar á búvörulögum, en með þeim er kjötafurðastöðvum veitt undanþáguheimild frá samkeppnislögum til samvinnu og sameiningar.

Fréttir 13. júní 2024

Viðbragðshópur vegna kuldatíðar

Matvælaráðherra hefur sett á laggirnar viðbragðshóp vegna þeirra erfiðleika sem hafa verið í landbúnaði sakir óvenjulegrar kuldatíðar undanfarið.

Fréttir 13. júní 2024

Bein og langvinn áhrif á búgreinar

Matvælaráðherra stofnaði þann 7. júní sérstakan viðbragðshóp vegna ótíðarinnar á Norður- og Norðausturlandi í síðustu viku sem nú vinnur að mati á heildarumfangi tjóns hjá bændum.

Fréttir 12. júní 2024

Sjálfbærninám á háskólastigi

Fulltrúar Háskóla Íslands (HÍ) og Hallormsstaðaskóla hafa staðfest samstarfssamning um að flytja nám í skapandi sjálfbærni, sem hefur verið í boði við síðarnefnda skólann, á háskólastig.

Utan úr heimi 12. júní 2024

Carlsberg setur afarkosti

Danski bjórframleiðandinn Carlsberg stefnir á að þrjátíu prósent hráefnisins í þeirra framleiðslu komi frá vistvænni framleiðslu fyrir árið 2030 og að öllu leyti árið 2040.

Utan úr heimi 12. júní 2024

Klístrað plöntuvarnarefni

Vonir eru bundnar við þróun klísturs úr ætri olíu til að verja nytjaplöntur gegn óværu í staðinn fyrir kemísk varnarefni.

Fréttir 11. júní 2024

Ætla að virkja sólargeisla og senda til jarðarinnar

Íslenska loftslagsfyrirtækið Transition Labs er komið í samstarf við breska fyrirtækið Space Solar um tilraunir með orkuframleiðslu í geimnum til nota á jörðinni.

Stafrænn fjölmiðill mengar meira en prentmiðill
Utan úr heimi 11. júní 2024

Stafrænn fjölmiðill mengar meira en prentmiðill

Kolefnisfótspor stafrænnar útgáfu dagblaðsins Le Monde reyndist stærra en sótspo...

Gjaldskráin einfölduð
Fréttir 11. júní 2024

Gjaldskráin einfölduð

Matvælaráðherra hefur undirritað nýja gjaldskrá fyrir eftirlit og önnur gjaldsky...

Staða sníkjuormasýkinga metin
Fréttir 10. júní 2024

Staða sníkjuormasýkinga metin

Kortleggja á stöðu sníkjuormasýkinga hjá íslenskum nautgripum á næstu misserum.

Lækka gjöld fyrir sorphirðu
Fréttir 10. júní 2024

Lækka gjöld fyrir sorphirðu

Sveitarstjórn Mýrdalshrepps hefur samþykkt samhljóða að lækka sorphirðugjöld.

Fuglaflensuvírus í vöðva nautgrips
Utan úr heimi 10. júní 2024

Fuglaflensuvírus í vöðva nautgrips

Kjöt úr kú sem var slátrað eftir að hafa sýkst af fuglaflensu reyndist mengað af...

Uppbygging á Hauganesi
Fréttir 10. júní 2024

Uppbygging á Hauganesi

Nýlega undirrituðu sveitarstjóri Dalvíkurbyggðar og forsvarsmenn einkahlutafyrir...

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu
Fréttaskýring 7. júní 2024

Ísland eftirbátur í stuðningi við nýliðun og fjárfestingu

Ísland stendur öðrum löndum að baki þegar kemur að stuðningi við nýliða í landbú...

Hafa sigur í hverri þraut
Viðtal 7. júní 2024

Hafa sigur í hverri þraut

Í fjallasal upp af Berufirði er gróður að sækja í sig veðrið og friðurinn nánast...

Ullariðnaður á gömlum grunni
Viðtal 7. júní 2024

Ullariðnaður á gömlum grunni

Á Hvammstanga starfar prjónaverksmiðjan Kidka sem nýtir alfarið innlent hráefni....

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu
Fréttir 7. júní 2024

Kortleggja ræktunarland sem hentar vel til matvælaframleiðslu

Þingsályktunartillaga um landsskipulagsstefnu til ársins 2038, ásamt fimm ára að...