Skógarbændur þurfa að standa saman
Viðtal 27. janúar 2026

Skógarbændur þurfa að standa saman

Hjörtur Bergmann Jónsson hefur verið formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) frá því í febrúar 2024, en hann stundar skógrækt að Læk í Ölfusi. Hann segir mikilvægt að skógarbændur á Íslandi standi saman, en einnig sé hagur af alþjóðlegu samstarfi. Skógrækt sé mikilvægt verkfæri í baráttunni við loftslagsbreytingar og hvetur hann...

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skrá sæðingu á um 29.500 ám sem er aukning um rúmlega tvö þúsund sæddar ær frá því í desember 2024.

Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erfðaleg aðlögun byggs að krefjandi umhverfisaðstæðum sem hún vinnur að hjá Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Lantmännen í Svíþjóð og stofnun sem heitir QGG við Árósaháskóla.

Viðtal 27. janúar 2026

Flogið með kýr til Arabíu

Hermann Leifsson, flugstjóri hjá Air Atlanta, sinnir mikið af gripaflutningum í gegnum sín störf. Á síðasta ári tók hann þátt í að flytja danskar kýr til Sameinuðu arabísku furstadæmanna þar sem stendur til að koma á fót kúabúi með 20.000 mjólkurkýr.

Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology frá árinu 2000 kom fram að heilsu manna stafaði ekki hætta af glýfosati, sem er virka efnið í illgresiseyðinum Roundup og eitt það útbreiddasta í landbúnaði á heimsvísu.

Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum. Til stendur að reisa sams konar ver í uppsveitum Árnessýslu, þar sem hráefnið verður garðyrkjuúrgangur og kúamykja og notað verður til að búa til orku og áburð.

Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í Mosfellsdal eru að gera spennandi hluti með fyrirtækið sitt, sem heitir Arctic Trailblazers.

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Vindurinn fái farveg
Fréttaskýring 23. janúar 2026

Vindurinn fái farveg

Enn ríkir óvissa um hlut vindorku í orkuframboði vegna lagaumhverfis og kærumála...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni
Fréttir 20. janúar 2026

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni

Stefna Íslands um líffræðilega fjölbreytni til ársins 2030 hefur verið gefin út.

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit
Fréttir 20. janúar 2026

Skýrari flokkun dýrasjúkdóma og enn betra eftirlit

Atvinnuvegaráðuneytið hefur birt drög að reglugerð um flokkun tilkynningar- og s...

Verndun vatns og vistkerfa þess
Fréttir 20. janúar 2026

Verndun vatns og vistkerfa þess

Markmið nýs frumvarps um vatnamál, sem nú er í samráðsgátt stjórnvalda, er einku...

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun
Fréttir 20. janúar 2026

Nýtt mælaborð BÍ tekið í notkun

Nýtt mælaborð hefur verið tekið í notkun hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) sem á að...

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu
Fréttir 20. janúar 2026

Fuglar í vaxandi útrýmingarhættu

Nýr válisti íslenskra fugla leiðir í ljós að 43 tegundir eru á válista, þar af 3...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f