Samstaða framleiðenda afar mikilvæg
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitfjárbóndi á Háafelli í Hvítársíðu, var kjörin nýr formaður félags frumframleiðslu- og heimavinnsluaðila á lögbýlum, Beint frá býli.
Jóhanna Bergmann Þorvaldsdóttir, geitfjárbóndi á Háafelli í Hvítársíðu, var kjörin nýr formaður félags frumframleiðslu- og heimavinnsluaðila á lögbýlum, Beint frá býli.
Nokkuð hefur borið á misskilningi eftir að reglum um flutning nautgripa yfir varnarlínur var breytt.
Opnað var fyrir umsóknir um jarðræktarstyrki og landgreiðslur þann 1. júní sl.
Októ Einarsson, Skógræktarfélag Kópavogs og ferðaþjónustufyrirtækið Midgard eru handhafar landgræðsluverðlaunanna 2023.
Fjárveitingar til viðhalds á tveimur varnarlínum sauðfjársjúkdóma milli Miðfjarðarhólfs og Vesturlandshólfs hafa verið hækkaðar en verður rúmum 40 milljónum króna úthlutað til viðhalds varnarlína í ár.
Umfangsmeira Bændablað kallar á mannafla og er Þórdís Anna Gylfadóttir nýr liðsfélagi blaðsins.
Samdráttur í nautakjötsframleiðslu nú er afleiðing lægra afurðaverðs árið 2021 að sögn formanns búgreinadeildar nautgripabænda.
Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind sem kom frá nágrannabænum Bergsstöðum sem gjafagimbur haustið 2020.
Aðalfundur Kaupfélags Skagfirðinga, sem haldinn var á Sauðárkróki þann 6. júní s...
Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum sam...
Aðalfundur Bandalags íslenskra leikfélaga (BÍL) lýsir yfir vonbrigðum með drátt ...
Til þess að bjarga færeyska hrossastofninum frá aldauða hefur komið til skoðunar...
Sögufélag Eyfirðinga var stofnað árið 1971 með það fyrir augum að safna, skipule...
Sveitarfélögin á Suðurlandi geta ekki rekið Kötlu jarðvang án þátttöku ríkisins ...
Íbúar á Hvolsvelli og í sveitunum þar í kring eru nú án tannlæknis.
Á Norðurgarði í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er rekið blandað bú með meiru. Stærst...
Kjúklingabændurnir Eydís Rós Eyglóardóttir og Ingvar Guðni Ingimundarson á Vatns...
Sauðfjárbóndinn Jónas Þórólfsson og kjötiðnaðarmeistarinn Rúnar Ingi Guðjónsson ...