Framtíðarjárnsmiður
Fólkið sem erfir landið 25. september 2024

Framtíðarjárnsmiður

Hann Vésteinn er mikill áhugamaður um gítarspil og skrímsli, auk þess að hafa mikla hæfileika þegar kemur að legóbyggingu.

Tilvonandi dýraþjálfari
Fólkið sem erfir landið 11. september 2024

Tilvonandi dýraþjálfari

Hún Þórhalla Lilja er hress og kát átta ára stelpa sem er mikil söngkona, tónlistarunnandi og dýravinur.

Fólkið sem erfir landið 28. ágúst 2024

Hress og kátur

Hann Ari Kolbeinn býr í sveit nálægt Egilsstöðum og æfir með íþróttafélaginu Hetti. Honum finnst gaman að hjóla og vera með vinum sínum og fer reglulega til Reykjavíkur að hitta pabba sinn og eldri bræður.

Fólkið sem erfir landið 14. ágúst 2024

Dýravinur

Glódís er að verða 6 ára í ágúst og unir sér best í kringum dýrin sín. Hún laðar öll dýr að sér og finnst ekkert sjálfsagðara en að láta sig hverfa til að athuga hvort þurfi nú ekki að brynna hestunum eða líta til með hænunum ... öðrum fjölskyldumeðlimum að óvörum.

Fólkið sem erfir landið 10. júlí 2024

Bóndi framtíðar

Hann Eiður er hress og kátur fimm ára strákur sem veit ekkert betra en að brasa í vélum og við bústörfin.

Fólkið sem erfir landið 12. júní 2024

Upprennandi lagasmiður

Hún Soffía Ellen hefur gaman af því að föndra og dansa ballett og ætlar að verða leirlistakona þegar hún verður stór.

Fólkið sem erfir landið 29. maí 2024

Lífsglöð söngkona

Hún Salka Dögg er hress og kát níu ára stúlka sem leggur stund á hip hop dans, þykir vænt um öll heimsins dýr og finnst gaman að syngja.

Fólkið sem erfir landið 15. maí 2024

Dansandi blómarós

Sigríði Kristínu er margt til lista lagt, enda upprennandi söng- og leikkona. Hún leggur stund á ballett og kann að meta alíslenskan mat á borð við grjónagraut og lax.

Atvinnumarkmaður framtíðar
Fólkið sem erfir landið 23. apríl 2024

Atvinnumarkmaður framtíðar

Gunnar Nói er hress og kátur drengur sem elskar Manchester United og KR en uppáh...

Upprennandi fótboltastjarna
Fólkið sem erfir landið 9. apríl 2024

Upprennandi fótboltastjarna

Jakob Bjarni er hress og skemmtilegur strákur sem býr í miðbæ Reykjavíkur. Honum...

Snjóbrettagaur
Fólkið sem erfir landið 20. mars 2024

Snjóbrettagaur

Eyvindur Páll hefur gaman af því að vera á snjóbretti og langar að leggja það fy...

Framtíðarbóndi
Fólkið sem erfir landið 6. mars 2024

Framtíðarbóndi

Honum Degi þykir skemmtilegasti tíminn vera á vorin því þá fæðast lömbin – en lí...

Hress hestastelpa
Fólkið sem erfir landið 21. febrúar 2024

Hress hestastelpa

Hún Ingunn Bára er skemmtileg stelpa og aldrei lognmolla í kringum hana.

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari
Fólkið sem erfir landið 7. febrúar 2024

Framtíðarbóndi, hestakona og kennari

Hún Viktoría Rós hefur gaman af að horfa á hina sígildu Mary Poppins, borða past...

Framtíðarrafvirki
Fólkið sem erfir landið 24. janúar 2024

Framtíðarrafvirki

Hann Hilmar Óli er hress og kátur drengur að austan sem æfir bæði fimleika og Ta...

Framtíðarbóndi með blandað bú
Fólkið sem erfir landið 10. janúar 2024

Framtíðarbóndi með blandað bú

Hann Valdimar Óli er hress og öflugur strákur sem lætur ekkert stöðva sig enda f...

Tilvonandi textílhönnuður?
Fólkið sem erfir landið 12. desember 2023

Tilvonandi textílhönnuður?

Hún Aldís Hekla er hress og kát íþróttastelpa sem finnst líka gaman að baka, far...

Tilvonandi bóndi og smiður
Fólkið sem erfir landið 28. nóvember 2023

Tilvonandi bóndi og smiður

Aron Ísak er 5 ára strákur sem býr í sveitabænum Koti í Svarfaðardal. Á bænum er...