Mitt á milli umhverfis og verðbólgu
Hinn 1. júní síðastliðnum var tilkynnt að verkefnið Terrraforming LIVE hafi hlotið styrk upp á tæplega milljarð íslenskra króna til að vinna að verkefni sem miðar að því að efla hringrásarhagkerfi innlendrar matvælaframleiðslu og til að koma til móts við loftslagmál landbúnaðarins til framtíðar.