Þúsund ár og þúsund enn
Það má með sanni segja að þessi dægrin sé í mörg horn að líta í landbúnaðarmálum á Íslandi, eins og svo oft áður. Það kemur okkur öllum við því landbúnaður hefur fjölmarga snertifleti við samfélagið á hverjum degi hvort sem það er hversdagur eða hátíðardagur. Þess utan spilar landbúnaður stóra rullu í stærra og víðara samhengi til lengri tíma. Þess...
