Öryggi í nýjum heimi
Eitthvað mun það dragast að fríverslunarsamningur Evrópusambandsins og hins suður-ameríska viðskiptabandalags Mercosur taki gildi en í síðustu viku óskaði Evrópuþingið eftir áliti Evrópudómstólsins varðandi það hvort efni samningsins væri í samræmi við sáttmála ESB.
