Hvað er íslensk menning án landbúnaðar?
Menning getur verið skilgreind á margan hátt en ein merking sem hefur verið lögð í orðið er að menning sé sameiginlegur arfur, rótgróinn háttur eða siður og tengist þá hugtakinu þjóðmenning, að hver þjóð eigi sérstaka menningu.
