Mitt á milli umhverfis og verðbólgu
Af vettvangi Bændasamtakana 8. júní 2023

Mitt á milli umhverfis og verðbólgu

Hinn 1. júní síðastliðnum var tilkynnt að verkefnið Terrraforming LIVE hafi hlotið styrk upp á tæplega milljarð íslenskra króna til að vinna að verkefni sem miðar að því að efla hringrásarhagkerfi innlendrar matvælaframleiðslu og til að koma til móts við loftslagmál landbúnaðarins til framtíðar.

Hvert erum við að fara?
Af vettvangi Bændasamtakana 2. júní 2023

Hvert erum við að fara?

Þessi pistill er þýddur og stílfærður af heimasíðu sænsks skógariðnaðar (skogsindustrierna.se), skrifaður í júní 2021 af Marianne Eriksson, skógarbónda í Jämtlandi í Svíþjóð, hérað sem deilir breiddargráðum með Íslandi. Lokaorð greinarinnar „Dela med dig!“ hvöttu mig til að koma pistlinum á framfæri í málgagni bænda.

Af vettvangi Bændasamtakana 1. júní 2023

Hvenær getur starf verið lífshættulegt?

„Það lagast ekkert þó maður tali um það,“ sagði móðir mín svo beinskeytt í anda þeirrar kynslóðar sem mætti áskorunum lífsins af hörku gagnvart eigin líðan og gaf lítið svigrúm fyrir tilfinningar.

Af vettvangi Bændasamtakana 29. maí 2023

Starfsskilyrði kornræktar

Með nýlegri skýrslu matvælaráðherra um aukna innlenda kornrækt sem bar yfirskriftina Bleikir akrar er boðuð stóraukin innlend kornrækt.

Af vettvangi Bændasamtakana 29. maí 2023

Fulla ferð áfram og ekkert stopp!

Þau hafa verið fjölbreytt verkefnin sem Bændasamtökin hafa látið sig varða síðasta árið og koma frá Alþingi eða hinum ýmsu stofnunum stjórnsýslunnar. Auknar kröfur, aukið flækjustig og hin ýmsu háleitu markmið stjórnvalda hafa verið áberandi viðfangsefni í þessari vinnu. Minna hefur hins vegar verið um einföldun regluverks, raunverulegar aðgerðir o...

Af vettvangi Bændasamtakana 25. maí 2023

Varúð – tollar!

Það er nú svo að öll ríki heims leggja einhvers konar gjöld á innfluttar vörur, þ.m.t. tolla.

Af vettvangi Bændasamtakana 12. maí 2023

Rekstur kúabúa fer hallandi

Þann 28. apríl sl. birti RML fyrstu niðurstöður úr rekstri kúabúa fyrir árið 2022.

Af vettvangi Bændasamtakana 11. maí 2023

Landbúnaður í fjármálaáætlun

Liðið ár var ár áskorana í búrekstri vegna gífurlegra hækkana á öllum helstu aðföngum. Stjórnvöld studdu þó dyggilega við landbúnaðinn, líkt og aðrar þjóðir.

Launagreiðslugeta sauðfjárbúa er óásættanleg
Af vettvangi Bændasamtakana 5. maí 2023

Launagreiðslugeta sauðfjárbúa er óásættanleg

Árið 2022 stóð íslenskur landbúnaður frammi fyrir miklum áskorunum vegna gífurle...

Á ég að byrja eða hætta?
Af vettvangi Bændasamtakana 4. maí 2023

Á ég að byrja eða hætta?

Óneitanlega fylgja því fjölbreyttar tilfinningar að byrja í nýju starfi. Langoft...

Eflum fæðuöryggi: Er stjórnvöldum alvara?
Af vettvangi Bændasamtakana 2. maí 2023

Eflum fæðuöryggi: Er stjórnvöldum alvara?

Undanfarið hefur mikið verið rætt og skrifað um fæðuöryggi þjóðarinnar.

Eflum samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu
Af vettvangi Bændasamtakana 1. maí 2023

Eflum samkeppnishæfni íslenskrar matvælaframleiðslu

Með nokkuð reglulegu millibili sprettur upp umræða um hvernig ganga megi frá ísl...

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Tæp 600 milljóna króna úthlutun til ræktunar á riðuþolnum sauðfjárstofni

Tæpum 600 milljónum króna úr ríkissjóði verður varið á næstu 7 árum við að hraða...

Komi þeir sem koma vilja!
Af vettvangi Bændasamtakana 28. apríl 2023

Komi þeir sem koma vilja!

Þá er vorið komið og sumarið á næsta leiti, hefðbundnar sviptingar í veðurfari o...

Starfsskilyrði íslensks landbúnaðar
Af vettvangi Bændasamtakana 27. apríl 2023

Starfsskilyrði íslensks landbúnaðar

Árið 2022 var sannarlega ár mikilla áskorana í búrekstri vegna mikilla hækkana á...

Setjum x við L
Af vettvangi Bændasamtakana 4. apríl 2023

Setjum x við L

Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var haldið í liðinni viku, dagana 30.-31. mars....

Hvað er kjötskortur?
Af vettvangi Bændasamtakana 23. mars 2023

Hvað er kjötskortur?

Í vikunni hafa birst fregnir af áhyggjum afurðastöðva um mögulegan kjötskort á m...

Alvarlega farið að þrengja að
Af vettvangi Bændasamtakana 17. mars 2023

Alvarlega farið að þrengja að

Staða loðdýrabænda er tæp að sögn formanns búgreinadeildar loðdýra vegna slæmrar...