Ágangspeningur og uslagjald
Á dögunum birti dómsmálaráðuneytið úrskurð þar sem kærð var sú ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi að synja beiðni um smölun ágangsfjár úr afgirtu landi tiltekinnar jarðar.
Á dögunum birti dómsmálaráðuneytið úrskurð þar sem kærð var sú ákvörðun lögreglustjórans á Vesturlandi að synja beiðni um smölun ágangsfjár úr afgirtu landi tiltekinnar jarðar.
Í öðrum pistli um vernduð afurða- heiti er aðallega horft til reynslu notenda kerfisins og merkjanna í ESB. Vernduð afurðaheiti skila fjölda kosta til hagaðila sem þau nýta, m.a. sanngjörnu endurgjaldi og viðskiptaumhverfi fyrir bændur og framleiðendur.
Bændasamtök Íslands eru hagsmunasamtök sem rekin eru í þágu félagsmanna sinna, íslenskra bænda. Hlutverk þeirra er að gæta hagsmuna atvinnugreinarinnar og fylgjast grannt með afkomu bænda og rekstrarskilyrðum íslensks landbúnaðar.
Nú er árið 2023 runnið upp og fram undan er endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar. Væntingar sauðfjárbænda til endurskoðunar eru talsverðar og í upphafi samtals bænda og ríkisins er rétt að rifja upp hver sé tilgangur búvörulaga.
Fjöldi evrópskra afurðaheita eru vernduð á íslenskum markaði og njóta vaxandi vinsælda neytenda, milliríkjasamningur um verndina hefur gilt í nokkur ár.
Það er ágætur siður í upphafi árs að fara yfir það sem er liðið. Á búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda sem var haldið í mars 2022 var sleginn ákveðinn taktur fyrir starf deildarinnar.