Vegferð viðar og vinnslu
Af vettvangi Bændasamtakana 11. mars 2024

Vegferð viðar og vinnslu

Skógrækt er langtímaverkefni. Við tölum ekki í áratugum heldur árhundruðum, sem er ekki langur tími í skógrækt.

Kveðja formanns
Af vettvangi Bændasamtakana 8. mars 2024

Kveðja formanns

Ágæti lesandi. Í upphafi vil ég nota tækifærið og óska Trausta Hjálmarssyni til hamingju með kjör til formanns Bændasamtakanna, sendi ég honum mínar bestu óskir í áframhaldandi baráttu fyrir landbúnaðinn. Búnaðarþing, sem fer með æðsta vald í málefnum Bændasamtaka Íslands, kemur saman dagana 14. og 15. mars næstkomandi, þar sem Trausti mun formlega...

Af vettvangi Bændasamtakana 28. febrúar 2024

Endurskoðun sauðfjársamnings

Þann 17. janúar var skrifað undir samkomulag um endurskoðun búvörusamninga, þar á meðal samning um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.

Af vettvangi Bændasamtakana 27. febrúar 2024

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar

Undirbúningi fyrir kyngreiningu á nautasæði miðar vel. Þó er engu lokið fyrr en því er lokið og enn á eftir að skilgreina ferlið betur þannig að þessi þáttur nautgriparæktarinnar geti skilað því sem að er stefnt í kynbótum á íslenska kúakyninu.

Af vettvangi Bændasamtakana 26. febrúar 2024

Íslenski draumurinn

Í síðustu viku voru Deildarfundir búgreinadeilda Bændasamtakanna haldnir á Hilton Reykjavík Nordica. Búgreinadeildir samtakanna eru ellefu talsins og tæplega 200 fulltrúar mættu á fundi sinna deilda.

Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Meira af framboðsmálum

Ágætu félagsmenn í Bændasamtökum Íslands. Kosning til formanns stjórnar í Bændasamtökum Íslands mun fara fram dagana 1. og 2. mars nk.

Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Leiðarstefin

Það styttist í kosningu formanns Bændasamtaka Íslands. Allir bændur hafa kosningarétt í stað þess að áður höfðu hann einungis þeir sem sóttu Búnaðarþing.

Af vettvangi Bændasamtakana 19. febrúar 2024

Nýja árið

„Gleðilegt ár!“ er sennilega algengasta setningin sem hljómar fyrstu daga og vikur í upphafi á hverju nýju ári og ber með sér að við óskum bæði okkur og hvert öðru gleði á nýju ári.

Með kartöflur á heilanum
Af vettvangi Bændasamtakana 14. febrúar 2024

Með kartöflur á heilanum

Í Noregi er mikil þekking í vefjaræktun kartaflna og er þar viðhaldið tæplega 40...

Félagskerfi bænda er áskorun
Af vettvangi Bændasamtakana 13. febrúar 2024

Félagskerfi bænda er áskorun

Fækkun, meiri fækkun og enn meiri fækkun bænda í hinum rótgrónu greinum nautgrip...

Samtalið
Af vettvangi Bændasamtakana 9. febrúar 2024

Samtalið

Mér þykir vænt um að hafa víða fengið góðar viðtökur við framboði mínu til forme...

Framboð til formanns Bændasamtaka Íslands
Af vettvangi Bændasamtakana 9. febrúar 2024

Framboð til formanns Bændasamtaka Íslands

Síðastliðin fjögur ár hef ég gegnt formennsku fyrir hönd bænda og Bændasamtaka Í...

Alla nautakjötsframleiðendur við sama borð
Af vettvangi Bændasamtakana 1. febrúar 2024

Alla nautakjötsframleiðendur við sama borð

Íslenska nautið á í varnarbaráttu ekki síður en margt annað sem íslenskt er.

Vorið kemur, heimur hlýnar
Af vettvangi Bændasamtakana 31. janúar 2024

Vorið kemur, heimur hlýnar

Nú er janúarsólin loksins að teygja sig yfir hæstu fjallstinda.

Sókn
Af vettvangi Bændasamtakana 26. janúar 2024

Sókn

Íslenskur landbúnaður hefur um þessar mundir góð tækifæri til þess að snúa vörn ...

Hefðarheiti hins sjálfstæða manns
Af vettvangi Bændasamtakana 25. janúar 2024

Hefðarheiti hins sjálfstæða manns

Að aflokinni endurskoðun búvörusamninga sem fram fór á árinu 2023 eru það vonbri...

Þjóðarsátt
Af vettvangi Bændasamtakana 12. janúar 2024

Þjóðarsátt

Í upphafi vil ég óska bændum og lesendum Bændablaðsins gleðilegs árs og farsælda...

Efnahagslegur veruleiki í takt við aðrar stéttir!
Af vettvangi Bændasamtakana 4. janúar 2024

Efnahagslegur veruleiki í takt við aðrar stéttir!

,,Bændur búa ekki í sama efnahagslega veruleika og aðrir íbúar þessa samfélags o...