Þúsund ár og þúsund enn
Af vettvangi Bændasamtakana 4. desember 2025

Þúsund ár og þúsund enn

Það má með sanni segja að þessi dægrin sé í mörg horn að líta í landbúnaðarmálum á Íslandi, eins og svo oft áður. Það kemur okkur öllum við því landbúnaður hefur fjölmarga snertifleti við samfélagið á hverjum degi hvort sem það er hversdagur eða hátíðardagur. Þess utan spilar landbúnaður stóra rullu í stærra og víðara samhengi til lengri tíma. Þess...

Þolinmæðin og þrautirnar
Af vettvangi Bændasamtakana 24. nóvember 2025

Þolinmæðin og þrautirnar

Síðustu tvær vikur hitti ég, ásamt stjórn og starfsfólki Bændasamtakanna, bændur og aðra áhugasama á fjórtán fundum um allt land.

Af vettvangi Bændasamtakana 10. nóvember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Halla Hrund Logadóttir er flutningsmaður þingsályktunartillögu um afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera sem nú er fyrir umhverfis- og samgöngunefnd. Þar er lagt til að fela umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að móta stefnu sem leggur grunn að afmörkun á uppbyggingu vindorkuvera á Íslandi í ljósi áhrifa þeirra á náttúru og vistkerfi:

Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2025

Engin vonaraugu mæna upp á mig í dag

Ég veit í raun ekki hvar skal byrja en ég ætla að reyna. Ég ætla þó ekki að reyna að rekja vörugjaldaminnisblað fjármála- og efnahagsráðuneytisins fyrir efnahags- og viðskiptanefnd, hvað þá nýja samninga um starfsskilyrði landbúnaðarins – og allra síst ætla ég að reyna að gera frumvarpsdrögum atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögunum skil. ...

Af vettvangi Bændasamtakana 7. nóvember 2025

Fyllt á tankinn á Bændafundum

Einn stærsti kosturinn við að fá að gegna embætti formanns Bændasamtakanna er hve mörg tækifæri maður fær til að ferðast um landið og hitta bændur og annað áhugavert fólk. Þegar þessi orð eru rituð er árleg fundaferð okkar stjórnarmanna og starfsfólks samtakanna í kringum landið rétt tæplega hálfnuð.

Af vettvangi Bændasamtakana 30. október 2025

Hvað er íslensk menning án landbúnaðar?

Menning getur verið skilgreind á margan hátt en ein merking sem hefur verið lögð í orðið er að menning sé sameiginlegur arfur, rótgróinn háttur eða siður og tengist þá hugtakinu þjóðmenning, að hver þjóð eigi sérstaka menningu.

Af vettvangi Bændasamtakana 24. október 2025

Eftirlit eftirlitsins vegna

Á dögunum stóðu Bændasamtök Íslands, ásamt Samtökum fyrirtækja í landbúnaði fyrir Degi landbúnaðarins – í Borgarnesi að þessu sinni – undir yfirskriftinni „Við erum öll úr sömu sveit“. Þar vorum við að sjálfsögðu að vísa í auglýsingar okkar sem ætlað er að minna almenning á tengingu þeirra við bændur og matvælaframleiðendur. Að við Íslendingar séum...

Af vettvangi Bændasamtakana 24. október 2025

Samkeppni eða hagkvæmni?

Samkeppni og samvinna eru öfl og hugtök sem hafa talsvert verið í umræðunni upp á síðkastið. Það hefur heldur ekki verið laust við að þau hafa verið undirrituðum hugleikin. Bæði þessi öfl hafa skipað stóran sess í sögu og þróun Íslands, verið stoðir og drifkraftar félagslegrar og efnahagslegrar velsældar sem hefur vaxið hér á ævintýralegum hraða sí...

Þessi fjárans loftslagsmál
Af vettvangi Bændasamtakana 14. október 2025

Þessi fjárans loftslagsmál

Ef þú, lesandi góður, ert orðinn þreyttur á umræðunni um loftslagsmál þá er það ...

Tími tækifæranna
Af vettvangi Bændasamtakana 13. október 2025

Tími tækifæranna

Landbúnaður á Íslandi hefur alla tíð verið hornsteinn samfélagsins og grunnstoð ...

Að hafa samráð við sjálfan sig
Af vettvangi Bændasamtakana 10. október 2025

Að hafa samráð við sjálfan sig

Allt frá því að ég tók við embætti formanns Bændasamtaka Íslands hef ég talað fy...

Hefur hækkað verð á nautakjöti skilað sér til bænda?
Af vettvangi Bændasamtakana 29. september 2025

Hefur hækkað verð á nautakjöti skilað sér til bænda?

Samkvæmt gögnum Hagstofunnar hefur verð á nautakjöti hækkað langt umfram vísitöl...

Vill efla liðsheild í skógrækt
Af vettvangi Bændasamtakana 15. september 2025

Vill efla liðsheild í skógrækt

Sólrún Þórðardóttir var í upphafi mánaðar ráðin til starfa hjá Bændasamtökum Ísl...

Verðmæt gæs að grípa
Af vettvangi Bændasamtakana 12. september 2025

Verðmæt gæs að grípa

Verðmætasköpun ásamt styrkingu innviða og öryggis verður þema haustsins hjá ríki...

Svo uppsker sá sem sáir
Af vettvangi Bændasamtakana 11. september 2025

Svo uppsker sá sem sáir

Í haust er uppskerutími okkar bænda, þótt mikilvægi árstíðarinnar sé vissulega m...

Tækifæri í auknu fæðuöryggi
Af vettvangi Bændasamtakana 29. ágúst 2025

Tækifæri í auknu fæðuöryggi

Í síðustu viku sóttum við fulltrúar Bændasamtaka Íslands og Samtaka ungra bænda ...

„Ég hef það bara nokkuð gott“
Af vettvangi Bændasamtakana 28. ágúst 2025

„Ég hef það bara nokkuð gott“

Á dögunum sótti ég fund Norrænu bændasamtakanna í Noregi, en samstarfið við fræn...

Verðskuldaður árangur
Af vettvangi Bændasamtakana 14. ágúst 2025

Verðskuldaður árangur

Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í Sviss á dögunum og var árangur íslens...