Framtíðarhorfur í fiskeldi
Á faglegum nótum 2. febrúar 2023

Framtíðarhorfur í fiskeldi

Ef hugmyndir um stóraukið fiskeldi hér á landi á næstu 15-20 árum verða að veruleika er áætlað að útflutningsverðmæti eldisafurða geti orðið um 450 milljarðar króna á ári, sem er töluverð hærri upphæð en fæst fyrir allt útflutt sjávarfang frá Íslandi núna.

Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar
Á faglegum nótum 2. febrúar 2023

Tómatatilraun um áhrif lýsingar og CO2 auðgunar

Eins og vitað er, er tilraunahús og starfsfólk á Reykjum flutt yfir til Fjölbrautaskóla Suðurlands (FSu). Hins vegar, þar sem Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) fékk styrk fyrir tómatatilraun með CO2 auðgun, var gerður samstarfssamningur milli LbhÍ og FSu til að framkvæma tilraunarverkefni.

Á faglegum nótum 31. janúar 2023

Skógarfura

Silvestris er latneskt lýsingarorð sem þýðir bæði „villtur“ og „úr skóginum“ eða eitthvað á þá leið.

Á faglegum nótum 30. janúar 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2022 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Enn um veiruskitu

Veiruskita er bráðsmitandi sjúkdómur í nautgripum sem orsakast af kórónaveiru (bovine coronavirus, BCoV).

Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Meira um Parainfluensu í nautgripum

Eins og fram kom í grein sem birt var hér á heimasíðunni og í Bændablaðinu síðastliðið haust greindist Bovine Parainfluensa 3 veira í fyrsta sinn snemma haustið 2022 á einum bæ á Norðausturlandi. Þar höfðu kýr verið veikar af veiruskitu, en voru á sama tíma með einkenni frá öndunarfærum sem ekki pössuðu við hina venjulegu sjúkdómsmynd veiruskitu.

Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2022 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Fróðleikur um orkumál og orkuskipti

Í þessu tölublaði Bændablaðsins, og næstu níu til viðbótar, birtast hugtök úr umræðu og skrifum um stöðu orkumála og full orkuskipti. Leitast er við að útskýra þau og setja í innra samhengi í þessum stórvægu og yfirgripsmiklu málaflokkum. Alls verður fjallað stutt og laggott um 48 hugtök, fjögur til fimm samtímis í grein í hverju tölublaði. Frumork...

Áburðaráætlanir
Á faglegum nótum 24. janúar 2023

Áburðaráætlanir

Í lok nóvember síðastliðinn voru á vegum RML haldnir fundir þar sem umræðuefnið ...

Tré og runnar eru líka falleg á veturna
Á faglegum nótum 23. janúar 2023

Tré og runnar eru líka falleg á veturna

Að njóta fegurðar trjáa og runna getur verið skemmtileg og gagnleg iðja að vetri...

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – fyrri hluti
Á faglegum nótum 20. janúar 2023

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – fyrri hluti

Í nóvember síðastliðnum sóttu sex ráðunautar RML sauðfjárræktarráðstefnu í Bretl...

Jarðtengingar innréttinga og tækja í fjósum mikilvægar
Á faglegum nótum 19. janúar 2023

Jarðtengingar innréttinga og tækja í fjósum mikilvægar

Nautgripir eru sérstaklega viðkvæmir fyrir ójafnvægi á rafmagni, hvort heldur se...

Landbótasjóður Landgræðslunnar
Á faglegum nótum 18. janúar 2023

Landbótasjóður Landgræðslunnar

Landbótasjóður Landgræðslunnar hefur verið starfræktur frá árinu 2003. Eitt af m...

„Spjallað“ við kýr
Á faglegum nótum 9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upp...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
Á faglegum nótum 5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja ti...

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið
Á faglegum nótum 3. janúar 2023

Eitur á alltaf að vera síðasta úrræðið

Meindýr eru skaðvaldar í garð- og skógrækt og óvelkomnir gestir sem flestir vild...

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna
Á faglegum nótum 2. janúar 2023

Ýmsir vankantar við smíði nýju norrænu næringarráðanna

Vinna við norrænu næringarráðin (NNR), sem Norræna ráðherra­nefndin heldur utan ...