Refasmári sem fóðurjurt
Á faglegum nótum 19. mars 2024

Refasmári sem fóðurjurt

Refasmári er fjölær niturbindandi jurt af ertublómaætt með öfluga stólparót sem getur vaxið langt niður í jörðina í leit að vatni.

Eins en samt ólík
Á faglegum nótum 14. mars 2024

Eins en samt ólík

Nú þegar sólin hækkar á lofti fer hugurinn að hvarfla að vorverkum, jarðvinnslu og sáningu. En hverju á að sá, er ekki allt gott sem vel er grænt?

Á faglegum nótum 14. mars 2024

Ending kúnna

Ending mjólkurkúnna er eitthvað sem fær stöðugt meira vægi og athygli í nútíma mjólkurframleiðslu.

Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áttatíu milljarða útflutningstekjur Grindvíkinga í húfi

Gunnar Tómasson er framkvæmdastjóri Þorbjarnar hf. í Grindavík en Þorbjörn er eitt af stærri fyrirtækjum í íslenskum sjávarútvegi.

Á faglegum nótum 13. mars 2024

Áhrif fóðrunar á gæði kjöts af íslenskum holdanautum

Þann 22. febrúar síðastliðinn mátti lesa umfjöllun í Bændablaðinu um verkefnið „Áhrif mismunandi kornskammta á vaxtarhraða holdablendinga“ en að því verkefni standa bændur í Hofstaðaseli, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins og Landbúnaðarháskóli Íslands.

Á faglegum nótum 12. mars 2024

Jarðrækt og þróun – Sproti og Sproti+

Nú í áburðaráætlanagerðinni hafa vonandi flestir bændur jarðvegs- og/eða heysýni til að styðjast við þegar áburðarþarfir eru áætlaðar á sérhverja spildu, að teknu tilliti til uppskeruvæntinga og í hvaða gripi fóðrið er ætlað.

Á faglegum nótum 11. mars 2024

Nokkrar tölur úr skýrsluhaldi mjólkurframleiðslunnar 2023

Fyrir skömmu var gerð grein fyrir niðurstöðum skýrsluhalds nautgriparæktarinnar hvað afurðir varðar en ýmsa meiri tölfræði er að finna í gagnagrunni skýrsluhaldsins. Hér á eftir verður gerð grein fyrir nokkrum þeirra.

Á faglegum nótum 11. mars 2024

Fræðst um forystufé

Sunnudaginn 17. mars hefur verið boðað til fræðslu- og skemmtiferðar um forystufé þar sem áhugafólk um féð kemur saman til að spjalla saman um forystuheiminn í sauðfjárrækt, auk þess sem nokkur bú verða heimsótt.

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa
Á faglegum nótum 7. mars 2024

Seglar í vömbum bjarga lífi kúa

Allt of margir kúabændur í heiminum láta hjá líða að setja segla í vambir nautgr...

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Tilraun með yrki af vallarfoxgrasi

Einn þáttur í landbúnaðarrannsóknum hér á landi á undanförnum áratugum hefur ver...

Sjálfbær landnýting
Á faglegum nótum 6. mars 2024

Sjálfbær landnýting

Í hugum margra eru gróður og jarðvegur svo sjálfsögð fyrirbæri að við áttum okku...

Fóðurathugun í Hofsstaðaseli
Á faglegum nótum 5. mars 2024

Fóðurathugun í Hofsstaðaseli

Haustið 2022 hófst athugun á fóðrun holdablendinga í Hofsstaðaseli í Skagafirði....

Lokaverkefni í fullum gangi
Á faglegum nótum 5. mars 2024

Lokaverkefni í fullum gangi

Einn af verklegu þáttunum í kennslu framleiðslubrauta Garðyrkjuskólans á Reykjum...

Niðurstöður rekstrargreiningar í garðyrkju
Á faglegum nótum 1. mars 2024

Niðurstöður rekstrargreiningar í garðyrkju

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins lauk nýverið við verkefnið „Rekstrargreining gar...

Verndandi arfgerðir í sókn
Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Verndandi arfgerðir í sókn

Bændur voru duglegir við sýnatökur á síðasta ári. Alls fengust greiningarniðurst...

Rekstur sauðfjárbúa 2022
Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Rekstur sauðfjárbúa 2022

Í nýrri skýrslu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er fjallað um niðurstöður úr ...

Landslagið í landbúnaði og matvælaframleiðslu
Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Landslagið í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Matís, Ráðgjafar...

Af framkvæmd arfgerðagreininga 2024
Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Af framkvæmd arfgerðagreininga 2024

Íslensk erfðagreining mun áfram veita sauðfjárbændum liðsinni við arfgerðagreini...