Frá ráðstefnu ICAR – 2. hluti
Á faglegum nótum 26. júlí 2024

Frá ráðstefnu ICAR – 2. hluti

Árleg ráðstefna og aðalfundur ICAR (International Committee for Animal Recording) voru haldin í Bled í Slóveníu dagana 19.–24. maí sl.

Hárlausir blettir, sár og bólgur
Á faglegum nótum 24. júlí 2024

Hárlausir blettir, sár og bólgur

Líklega þekkja flestir kúabændur það hvimleiða vandamál að gripir þeirra fái hárlausa bletti, bólgur eða lítil sár sem má rekja til þess umhverfis sem þeir eru hýstir við.

Á faglegum nótum 23. júlí 2024

Gróðurhúsalofttegundir í landbúnaði og metan

Árið 2023 var heitasta ár mannkynssögunnar svo vitað sé og um leið það ár þar sem mest hefur verið losað af gróðurhúsalofttegundum á heimsvísu til þessa.

Á faglegum nótum 22. júlí 2024

Ræktunartækni vetrarkorns á Íslandi

Til vetrarkorns teljast helst tvær tegundir: vetrarrúgur (Secale cereale) og vetrarhveiti (Triticum aestivum). Blendingurinn rúghveiti hefur ekki verið í prófunum nýlega en þó standa vonir til að breyta því.

Á faglegum nótum 19. júlí 2024

Um breytingu á búvörulögum samkvæmt lögum nr. 30/2024

Tilefni þessara skrifa er breyting á búvörulögum nr. 99/1993 sem gerð var með lögum nr. 30/2024.

Á faglegum nótum 17. júlí 2024

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum

Aðalfundur Félags skógarbænda á Vestfjörðum var haldinn á handverksmarkaði Össu í Króksfjarðarnesi laugardaginn 29. júní 2024.

Á faglegum nótum 12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Landsmóti 2024 í Reykjavík er lokið, móti mikillar breiddar og mikilla gæða í hestakosti. Það má segja að Reykjavík hafi hljóðnað og hallað sér fram þegar kynbótahrossin voru sýnd, þvílíkur var styrkurinn í kynbótahrossum mótsins og klár staðfesting á þeim erfðaframförum sem við erum að upplifa í íslenskri hrossarækt.

Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus- hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur.

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu
Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu

Árleg ráðstefna og aðalfundur ICAR (International Committee for Animal Recording...

Frumutala á beitartíma
Á faglegum nótum 4. júlí 2024

Frumutala á beitartíma

Hækkun á frumutölu stafar oftast af sýkingu í júgri en getur líka komið vegna ál...

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2023
Á faglegum nótum 2. júlí 2024

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2023

Hér er nú kynntur sjötti árgangur Angus- holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Í...

Nautgripir geta nýtt matarleifar og -úrgang
Á faglegum nótum 21. júní 2024

Nautgripir geta nýtt matarleifar og -úrgang

Nánast um allan heim hafa stjórnvöld mismunandi landa sett kröfur um losun gróðu...

Ný reglugerð um áburðarvörur
Á faglegum nótum 20. júní 2024

Ný reglugerð um áburðarvörur

Ný reglugerð um áburðarvörur hefur verið innleidd hér á landi. Reglugerðin er nú...

Tæknifæða
Á faglegum nótum 19. júní 2024

Tæknifæða

Við höfum þróast um árþúsundir með matvælaframboði okkar og byggt á sameiginlegr...

Hraustir kálfar skapa grunn að góðri framtíð
Á faglegum nótum 5. júní 2024

Hraustir kálfar skapa grunn að góðri framtíð

Það er gömul saga og ný að lengi búi að fyrstu gerð og þegar um smákálfa er að r...

Loftslagsvænn landbúnaður
Á faglegum nótum 3. júní 2024

Loftslagsvænn landbúnaður

Loftslagsvænn landbúnaður er verkefni sem miðar að því að bændur auki þekkingu s...

AGROSUS, verkefni um umhverfisvænni aðferðir í baráttunni við illgresi
Á faglegum nótum 27. maí 2024

AGROSUS, verkefni um umhverfisvænni aðferðir í baráttunni við illgresi

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins tekur þátt í verkefninu AGROSUS, metnaðarfullu e...

Hvanneyrarbúið rær á ný mið
Á faglegum nótum 24. maí 2024

Hvanneyrarbúið rær á ný mið

Hvanneyrarbúið ehf. tók við rekstri kúabúsins á Hvanneyri árið 2015. Tilgangur f...