Hæstu hross ársins
Afar breiður hópur frábærra hrossa kom til dóms í ár og hafa þau í heildina líklega aldrei verið öflugri en í ár. Hér fyrir neðan er umfjöllun um þrjú hæstu hrossin í hverjum flokki og efstu hross á Landsmóti.
Afar breiður hópur frábærra hrossa kom til dóms í ár og hafa þau í heildina líklega aldrei verið öflugri en í ár. Hér fyrir neðan er umfjöllun um þrjú hæstu hrossin í hverjum flokki og efstu hross á Landsmóti.
Árleg ráðstefna Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) var haldin í Flórens á Ítalíu 1. til 5. september síðastliðinn. Það er stór ráðstefna, um 2.000 manns mættu og 1.800 ágrip voru send inn frá vísindamönnum til að kynna sem veggspjald eða fyrirlestur.
Að eiga endingargóðar kýr er hverju kúabúi mikilvægt og áherslur á endingu kúa má sjá nú orðið í nánast öllum löndum þar sem mjólkurframleiðsla er stunduð.
Nýlega kom út grein í tímaritinu „Agriculture, Ecosystem & Environment“ um mælingar á losun á hláturgasi (N2O) frá framræstum mýrum hér á landi, en hláturgas er öflug gróðurhúsalofttegund og ein þriggja sem losnar frá framræstum mýrum utan koldíoxíðs (CO2) og metans (CH4).
Heilbrigð vistkerfi eru nauðsynleg öllu lífi á jörðinni. Með ágengni sinni hefur mannkynið skaðað og eyðilagt stóran hluta náttúrulegra vistkerfa hér á landi sem og á heimsvísu
Nú er lífræni dagurinn nýliðinn, en 21. september síðastliðinn var hann haldinn hátíðlegur í þriðja skipti á Íslandi.
Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stýrir Sigrún Dögg Eddudóttir nú verkefni sem felst í leit að umhverfisvænni leiðum hér á Íslandi gegn illgresi heldur en tíðkast jafnan í dag í garðyrkju og kornrækt.
Sýningarárið 2024 var viðburðaríkt og hápunktur sumarsins var Landsmót í Reykjavík. Afar góð mæting var til dóms þetta árið og breiður hópur frábærra hrossa glöddu augað á sýningarbrautunum.
Á árunum 2002–2005 fór fram rannsóknarverkefni í skógum á Fljótsdalshéraði og í ...
Á Landsmóti 2024 í Víðidal hlutu sjö stóðhestar fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og...
Árið 2023 varð 0,4% samdráttur á mjólkurframleiðslu Norðurlandanna í samanburði ...
Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 21. september kl. 11–15....
Sumarið er besti tíminn til útivistar, eða það finnst sérfræðingum okkar hjá Lan...
Öfgarnar í veðrinu ættu ekki að hafa farið fram hjá neinum í sumar, en þær hafa ...
Í landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu er gert ráð fyrir að áhættubæir fái umfr...
Nú þegar haustið er að koma eru líklega flestir kúabændur farnir að undirbúa það...
Í júlí síðastliðnum birtist þetta nýja kynbótamat fyrir riðumótstöðu í kynbótama...
Á síðustu dögum hafa skapast miklar umræður í þjóðfélaginu um skógrækt sem hófus...