Greniryðsveppur
Á faglegum nótum 20. júní 2025

Greniryðsveppur

Greniryð er plöntusjúkdómur sem leggst á ýmsar tegundir af greni og er af völdum ryðsveppsins Chrysomyxa abietis. Hér á landi leggst ryðsveppurinn helst á rauðgreni og blágreni en erlendis sýkir hann þar að auki sitkagreni, hvítgreni og broddgreni.

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú
Á faglegum nótum 19. júní 2025

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú

Þegar mjaltaþjónar komu fyrst fram á markaðinn, fyrir þremur áratugum, byggðu kerfin þegar frá upphafi á því að hver kýr var mjólkuð þegar hennar tími var til að láta mjólka sig.

Á faglegum nótum 18. júní 2025

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk

Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er full þörf á því vegna þess að sumir rekstraraðilar virðast ekki geta haft vit fyrir sjálfum sér. Slæm umgengni hjá einum rekstraraðila hefur neikvæð áhrif á sjókvíaeldi ótengdra aðila sem eru að reyna að standa sig í umhverfismálum.

Á faglegum nótum 11. júní 2025

Sællegar kýr úti á túni

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er haldinn 1. júní ár hvert, en þessum degi var hrundið af stað fyrir tilstilli Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna fyrir tæpum aldarfjórðung. Af því tilefni er vert að rifja upp nokkrar staðreyndir um íslenska mjólkurframleiðslu.

Á faglegum nótum 11. júní 2025

Mold sem þyrlað var upp

Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í máli nr. 7/2024 þann 23. maí 2024, þar sem staðfest var að lagabreytingar Alþingis á búvörulögum síðastliðið vor hefðu verið gerðar í samræmi við stjórnarskrá og þingsköp. Jafnframt felldi dómurinn úr gildi niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur um að málsmeðferð þingsins hefði brotið gegn stjórnarskrá . Ýmsir gagnrýnd...

Á faglegum nótum 11. júní 2025

Hvernig viljum við sjá skýrsluhaldskerfið Huppu þróast?

Þegar tölvudeild Bændasamtaka Íslands var sameinuð RML varð til vettvangur sem sameinaði tækni- og forritunarþekkingu starfsmanna tölvudeildar BÍ við þá fagþekkingu á skýrsluhaldi og ræktunarstarfi sem til var hjá ráðunautum RML. Í kjölfarið var farið að huga að því að byrja að móta heildstæða stefnu varðandi framtíðarþróun skýrsluhaldskerfanna.

Á faglegum nótum 10. júní 2025

Smitvarnir eru alltaf forgangsmál

Samhliða stækkandi bústærð kúabúa á Íslandi þurfa bændur að auka áherslur á smitvarnir búa sinna, enda er einn alvarlegasti vandi sem hvert bú tekst á við sjúkdómar með einum eða öðrum hætti.

Á faglegum nótum 6. júní 2025

Naut til notkunar í júníbyrjun

Nú er nokkuð um liðið frá því seinast komu ný naut til notkunar og án efa margir orðnir langeygir eftir nýju blóði. Ástæðan er auðvitað sú að undanfarnar vikur hefur verið í gangi tilraun með samanburð á hefðbundnu og kyngreindu sæði. Sú tilraun ætti að segja okkur hvort fanghlutfall með íslensku kyngreindu nautasæði er ásættanlegt eður ei.

Að ná utan um heildina
Á faglegum nótum 2. júní 2025

Að ná utan um heildina

Fram undan er samtal bænda við stjórnvöld og raunar þjóðina alla um fyrirkomulag...

Afkoma sauðfjárbúa batnaði árið 2023
Á faglegum nótum 28. maí 2025

Afkoma sauðfjárbúa batnaði árið 2023

Nú liggja fyrir rekstrarniðurstöður úr afkomuvöktun sauðfjárbúa ársins 2023. Það...

Kynbótasýningar vorsins og FM2025
Á faglegum nótum 28. maí 2025

Kynbótasýningar vorsins og FM2025

Opnað var á skráningar á kynbótasýningar mánudaginn 5. maí. Skráningar fóru vel ...

Aðalskipulagsmál í brennidepli
Á faglegum nótum 27. maí 2025

Aðalskipulagsmál í brennidepli

Aðalfundir skóigarbænda á Austurlandi, Vesturlandi og Suðurlandi fóru fram nýleg...

Þurrkskemmdir á trjám að vori
Á faglegum nótum 26. maí 2025

Þurrkskemmdir á trjám að vori

Um þetta leyti á vorin fer oft að bera á skemmdum á trjágróðri sem við fyrstu sý...

Jákvæð þróun á tíðni þrýstingsáverka í munni keppnishesta á LM2024
Á faglegum nótum 20. maí 2025

Jákvæð þróun á tíðni þrýstingsáverka í munni keppnishesta á LM2024

Skoðunin „Klár í keppni“ er velferðarskoðun á keppnishestum sem miðar að því að ...

Meðhöndlun júgurbólgu með leysigeisla?
Á faglegum nótum 19. maí 2025

Meðhöndlun júgurbólgu með leysigeisla?

Það er alþekkt aðferð að nota laser eða leysigeisla við sértækar meðferðir einst...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2025 – þriðji hluti
Á faglegum nótum 14. maí 2025

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2025 – þriðji hluti

Kvægkongres 2025, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparækt...

Kynbótaskipulag fyrir mjólkurkúastofna og fleira í deiglunni
Á faglegum nótum 13. maí 2025

Kynbótaskipulag fyrir mjólkurkúastofna og fleira í deiglunni

Síðustu misseri hafa verið tími mikilla breytinga í kynbótastarfi íslenskra naut...

Fljúgðu hærra
Á faglegum nótum 9. maí 2025

Fljúgðu hærra

Tækni og landbúnaður haldast í hendur sem endurspeglast í miklu og góðu samstarf...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f