Merkingar sauðfjár
Á faglegum nótum 21. janúar 2025

Merkingar sauðfjár

Að gefnu tilefni vill Matvælastofnun vekja athygli á nokkrum atriðum varðandi merkingar sauðfjár.

Holdafar íslenskra mjólkurkúa
Á faglegum nótum 16. janúar 2025

Holdafar íslenskra mjólkurkúa

Geta mjólkurkúa til að safna holdaforða og nýta hann er mikilvægur eiginleiki og þá sérstaklega til að standa undir mjólkurframleiðslu á fyrstu vikum mjaltaskeiðsins.

Á faglegum nótum 13. janúar 2025

Indversk mjólkurframleiðsla enn að aukast

Á sama tíma og mjólkurframleiðsla virðist standa nokkuð í stað eða jafnvel dragast heldur saman í Evrópu, þá er allt annar gangur í þessari búgrein í Asíu og Afríku.

Á faglegum nótum 8. janúar 2025

Glúmur frá Dallandi

Einn stóðhestur hlaut fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi á ráðstefnu fagráðs í október en áður hefur verið fjallað um þá hesta sem hlutu afkvæmaverðlaun í sumar í blaðinu. Þetta er hesturinn Glúmur frá Dallandi en hann náði lágmörkum til fyrstu verðlauna fyrir afkvæmi eftir útreikninga á kynbótamati nú í haust.

Á faglegum nótum 7. janúar 2025

Hryssur með heiðursverðlaun fyrir afkvæmi 2024

Alls hlutu fjórtán hryssur heiðursverðlaun fyrir afkvæmi á árinu en til að hljóta verðlaunin þarf hryssan að eiga að lágmarki fimm dæmd afkvæmi og vera með 116 stig í aðaleinkunn kynbótamatsins eða aðaleinkunn án skeiðs.

Á faglegum nótum 7. janúar 2025

Hús tekið á þýskum bændum

Eins og fram kom í síðustu tveimur tölublöðum Bændablaðsins var hin heimsfræga EuroTier landbúnaðarsýning haldin í nóvember og af því tilefni var fjöldi Íslendinga staddur á sýningunni, m.a. 53 manna hópur sem sótti sýninguna heim tvo af fjórum sýningardögum hennar, auk þess að heimsækja tvö þýsk bú, annars vegar bú í mjólkurframleiðslu og -vinnslu...

Á faglegum nótum 3. janúar 2025

Unga fólkið skapar sitt eigið sjónpróf um frið, vináttu og samkennd

Um miðjan október síðastliðinn fengu nemendur 7., 8., 9. og 10. bekkjar Víkur­skóla í Vík í Mýrdal „öðruvísi“ skemmtilega kennslustund í ritlist og skapandi skrifum.

Á faglegum nótum 30. desember 2024

Hvalkjöt í Japan

Japönsk matarmenning hefur náð gríðarlegri útbreiðslu um heiminn og er þekkt fyrir ferskleika, gæði, heilnæmi, hreinleika og fallega framsetningu. Sem dæmi er álitið að í Bandaríkjunum einum séu um 26.000 veitingastaðir sem sérhæfa sig í japönskum mat.

Hvernig kom haustið út?
Á faglegum nótum 23. desember 2024

Hvernig kom haustið út?

Hvernig ætli lömbin reynist í haust? Þessi spurning er alltaf jafnforvitnileg. Í...

Varðveisla erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði
Á faglegum nótum 11. desember 2024

Varðveisla erfðaauðlinda í íslenskri náttúru og landbúnaði

Erfðaauðlindir eru skilgreindar sem lífverur sem bera fjölbreytta eiginleika í e...

Allt er nú til
Á faglegum nótum 10. desember 2024

Allt er nú til

Eins og fram kom í síðasta tölublaði Bændablaðsins var hin heimsfræga EuroTier-l...

COP16, hvað svo?
Á faglegum nótum 6. desember 2024

COP16, hvað svo?

Ráðstefna samnings Sameinuðu þjóðanna um líffræðilega fjölbreytni (CBD), COP16 e...

Áhrif yfirsáningar í gróin tún
Á faglegum nótum 29. nóvember 2024

Áhrif yfirsáningar í gróin tún

Yfirsáning (e. overseeding) er tegund ísáningar þar sem fræjum er sáð ofan á svö...

Loftslagsvegvísir bænda
Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Loftslagsvegvísir bænda

Umhverfismál og þar með loftslagsmál eru bændum hugleikin. Á Búnaðarþingi árið 2...

Undirbúningur að dýralæknanámi
Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Undirbúningur að dýralæknanámi

Fulltrúar Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í...

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg
Á faglegum nótum 27. nóvember 2024

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg

Ferðaþjónusta hefur vaxið ört á Snæfellsnesi á þessari öld. Þegar mörg hundruð þ...

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist
Á faglegum nótum 26. nóvember 2024

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist

Ferðaþjónusta er alþjóðlegt fyrirbæri og með auknum straumi gesta til staða og á...

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina
Á faglegum nótum 25. nóvember 2024

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina

Undanfarin þrjú ár hafa verið gefin út leyfi fyrir fleiri megavöttum en áratugin...