Nýsköpun véla og eldsneytis – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 8. hluti
Á faglegum nótum 7. júní 2023

Nýsköpun véla og eldsneytis – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 8. hluti

Flókin bylting í framleiðslu orkubera er hafin. Hvers konar hleðslutæki eru á markaði?

Hvað er ... Vegan?
Á faglegum nótum 6. júní 2023

Hvað er ... Vegan?

Veganismi er lífsstíll sem byggir á því að sneiða hjá hagnýtingu dýra. Fólk sem er vegan borðar ekki dýraafurðir og forðast jafnvel fatnað úr efnum sem eru fengin frá skepnum.

Á faglegum nótum 2. júní 2023

Malt

Bygg á uppruna sinn fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem það vex villt í högum Frjósama hálfmánans, vöggu siðmenningarinnar. Einmitt þar var bygg tekið til ræktunar (e domestication). Sem atvikaðist sennilega þannig að nokkur strá í víðfeðmum engjum felldu ekki fræin.

Á faglegum nótum 31. maí 2023

Kúabændur, bifvélavirkjar og trillukarlar

Hvað eiga kúabændur, bifvéla virkjar og trillukarlar sameiginlegt? Ekki veit ég það en LÍÚ hefur einhvern veginn tekist að troða okkur undir sama hatt.

Á faglegum nótum 30. maí 2023

Heyverkun í flatgryfjum

Heyskapur er vandaverk og á það ekki síst við um heyverkun í flatgryfjum.

Á faglegum nótum 30. maí 2023

Heggur (Prunus padus)

Heggur er blómstrandi tré af rósaætt og náskyldur kirsu- berjatrjám. Í raun má segja að heggur sé beinlínis kirsuberjatré enda ættkvíslarheitið það sama.

Á faglegum nótum 29. maí 2023

Kvígubeit

Þetta er árstíminn þegar flestir bændur eru að setja út kvígurnar sínar og oft eru þær settar í úthaga, sem er í fínu lagi ef þær komast þar í nógu orkumikla beit.

Á faglegum nótum 24. maí 2023

Hvað er Bokashi?

Bokashi er loftfirrt verkun á lífrænu sorpi, laus við lyktarmengun. Með þar til gerðum tunnum, örverum og réttu vinnulagi tekur nokkrar vikur fyrir sorpið að verða að nothæfum lífrænum áburði.

Uppfærð leitarvél íslenskra garðplantna
Á faglegum nótum 24. maí 2023

Uppfærð leitarvél íslenskra garðplantna

Íslenskir garðplöntuframleiðendur hafa sýnt það og sannað með verkum sínum að hé...

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.
Á faglegum nótum 22. maí 2023

Að nýta vel það sem til fellur – Fróðleikur um orkumál og orkuskipti – 7. hluti.

Hringrásarhagkerfi byggir á flokkun, endurvinnslu og endurnýtingu en hvað með ná...

Hvað á að nota í staðinn fyrir sphagnum í garðyrkju?
Á faglegum nótum 19. maí 2023

Hvað á að nota í staðinn fyrir sphagnum í garðyrkju?

Vorið 2023 sótti höfundur garðyrkjuráðstefnu í Þýskalandi. Ein aðaláherslan var ...

Smábátaútgerð: 72,3%
Á faglegum nótum 18. maí 2023

Smábátaútgerð: 72,3%

Í garð er genginn sá árstími sem heillar mig mest, íslenska vorið. Haustið fylgi...

Kartöflumygla og mygluspá
Á faglegum nótum 18. maí 2023

Kartöflumygla og mygluspá

Kartöflumygla (Phytophtora infestans) er sveppasjúkdómur sem veldur myglu og rot...

Hænsnahald í smáum stíl
Á faglegum nótum 17. maí 2023

Hænsnahald í smáum stíl

Margir hafa gaman af því að vera með nokkrar hænur, bæði sér til ánægju og yndis...

Breytingar á nautum í notkun
Á faglegum nótum 16. maí 2023

Breytingar á nautum í notkun

Fagráð í nautgriparækt hefur samþykkt eftirfarandi breytingar á nautum í notkun.

Landgræðsla og landbrot í Víkurfjöru
Á faglegum nótum 15. maí 2023

Landgræðsla og landbrot í Víkurfjöru

Um áratuga skeið hefur landgræðsla verið mikilvægt verkefni í Víkurfjöru en síða...

DNA-sýni kynbótahrossa 2023
Á faglegum nótum 15. maí 2023

DNA-sýni kynbótahrossa 2023

Nú styttist óðfluga í fyrstu kynbótasýningar vorsins 2023 og vert að hvetja rækt...

Jarðrækt og öflun fóðurs
Á faglegum nótum 11. maí 2023

Jarðrækt og öflun fóðurs

Sífellt fleiri bændur sjá kosti þess að fá ráðgjöf í gegnum Sprotann – jarðrækta...