Norrænt vísindanet um áhrif loftslagsbreytinga
Landbúnaðarháskóli Íslands leiðir nýtt verkefni sem hlaut styrk frá NORDFORSK í þessum mánuði.
Landbúnaðarháskóli Íslands leiðir nýtt verkefni sem hlaut styrk frá NORDFORSK í þessum mánuði.
Þegar farið er í fjós í helstu nágrannalöndum okkar má nánast alltaf finna heilfóður fyrir framan nautgripi, þ.e. gróffóður og fóðurbætisefni í einni blöndu.
Tilhneiging okkar til að trúa því að meira sé betra leiddi til þess að við fórum að líta á hitaeiningar sem einhvers konar staðgengil fyrir næringu.
Af mörgu var að taka á vel sóttu málþingi skógarbænda sem haldið var að Þinghamri á Varmalandi í Borgarfirði laugardaginn 14. október síðastliðinn.
Fagráð í hrossarækt hefur valið þau hrossaræktarbú sem tilnefnd eru til árlegrar heiðursviðurkenningar Bændasamtaka Íslands, ræktunarbú ársins.
Stutta svarið við þessari spurningu er já, það er hægt. Gróðurhús eru með ýmsu móti. Þau eru hönnuð með ræktun tiltekinna tegunda í huga og eru því mjög ólík. Hér erum við vön að rækta grænmeti og blóm sem fara á innanlandsmarkað og flestir þekkja vel.
Heimili í dreifbýli eru yfirleitt þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð og útkallstími slökkviliðs því langur ef eldur kemur upp og aðstoðar er þörf.
Mold mýra gengur undir ýmsum nöfnum s.s., mójörð, mómold, lífrænn jarðvegur eða einfaldlega mór. Mold mýranna er merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún geymir 30% þess kolefnis sem finnst í vistkerfum heims þrátt fyrir að þekja aðeins um 3% lands á jörðinni.
Dagana 24.-26. október síðastliðinn heimsóttu Ragnheiður Þórarinsdóttir, rektor ...
Fyrsta grein laga um stjórn fiskveiða er svohljóðandi: „Nytjastofnar á Íslandsmi...
Laugardaginn 4. nóvember var fræðsludagur Reiðmannsins haldinn hjá Landbúnaðarhá...
Umhverfismál eru á ábyrgð allra og landbúnaðurinn er í hraðri þróun við að takas...
Útgáfu hrútaskrár verður fylgt eftir að vanda með kynningarfundum víðs vegar um ...
Tækni til að kyngreina sæði nauta hefur verið til í áratugi og í ár eru liðin 30...
Nýr kynbótamatsútreikningur hefur verið settur inn í Upprunaættbók íslenska hest...
Eins og fram kom í 2. tölublaði Bændablaðsins 2023 var kynnt tilraun með tómata ...
Flestar mosategundir vaxa við mikinn raka eins og í votlendi og lækjarjöðrum, en...
Í þessari grein er ætlunin að gera stuttlega grein fyrir hvernig unnið er að alm...