Alvarlegir smitsjúkdómar herja á evrópsk kúabú
Í áratugi hafa yfirvöld víða um heim barist með kúabændum við það að útrýma alvarlegum smitsjúkdómum og víða hefur náðst gríðarlega góður árangur.
Í áratugi hafa yfirvöld víða um heim barist með kúabændum við það að útrýma alvarlegum smitsjúkdómum og víða hefur náðst gríðarlega góður árangur.
Þessi sumrin heyja íslenskir bændur tún sín með verkfærum af þyrlugerð, svo sem sláttuþyrlum og heyþyrlum, víða með undraverðum afköstum. Nú eru um það bil sextíu ár síðan þyrlu-heyskapartæknin nam land hérlendis. Af þeirri ástæðu eru eftirfarandi línur skrifaðar.
Dagana 18.–20. nóvember síðastliðinn sóttu höfundar þessarar greinar þverþjóðlega vinnustofu í DIGI-Rangeland verkefninu þar sem Landbúnaðarháskóli Íslands er þátttakandi. Verkefnið er samstarfsverkefni 11 Evrópulanda og stendur yfir í fjögur ár, 2025– 2028. Verkefnið gengur út á að miðla þekkingu um notkun stafrænnar tækni í búfjárrækt með sauðfé,...
Það má segja að íslensk hrossarækt sé ein sú metnaðarfyllsta í heimi. Við erum að sameina í einum og sama hestinum frammistöðu sem ræktendur annarra kynja láta mörgum mismunandi hestakynjum eftir að framkvæma. Við erum til að dæmis að sameina burðargetu þar sem hrossin hvíla í skrefinu á hægri ferð með getunni til að teygja úr sér á yfirferðargangi...
Skjólbelti úr trjágróðri eru hagkvæm lausn þar sem skjóls er þörf. Með ræktun skjólbelta og skjóllunda í beitarhögum, ræktunarlöndum og á uppgræðslusvæðum er hægt að hafa gagnleg áhrif á búrekstur og umhverfi.
Staðan í rannsóknar- og kennslumálum landbúnaðarins er grafalvarleg. Í Landbúnaðarháskóla Íslands hefur fólki með akademískt hæfi eða doktorsgráðu á sviði landbúnaðar fækkað um nærri því einn á ári síðustu 20 ár. Ef fram heldur sem horfir verður bráðlega enginn eftir. Þessi fækkun hefur valdið miklum samdrætti í rannsóknum og ef ekki verður breytin...
Útkoman í haust var góð. Lömbin voru væn og mjög vel holdfyllt. Fallþungi dilka var sá næstmesti sem verið hefur á landinu, eða 17,3 kg, og einkunn fyrir gerð hefur aldrei verið hærri, var nú 9,6. Að mörgu leyti hefur tíðafarið undanfarið ár verið einstaklega gott til búskapar og kemur því ekki á óvart að lömbin séu frekar góð. Það urðu því kannski...
Undanfarin ár hefur heimsmarkaðsverð mjólkurvara sveiflast nokkuð mikið og fyrir vikið hafa afkomutölur kúabúa víða um heim verið afar ólíkar á milli ára.
Flest okkar halda fast í jólahefðir. Ein þeirra er hvaða trjátegund við notum se...
Fengitíminn er að byrja og a.m.k. allir sem ætla að nota sæði hafa enn þá val um...
Á undanförnum árum hefur átt sér stað mikil þróun í tækni sem byggir á staðsetni...
Sumarið 2024 var óvenju kalt og erfitt fyrir ræktendur, enda varð uppskera víða ...
Kerti eru mikilvægur hluti hátíðar ljóss og friðar, sem senn fer í hönd. En eins...
Á síðustu árum hefur umræðan um jarðveg aukist talsvert. Við erum loksins að átt...
Dagana 9.–11. september síðastliðinn var haldin ráðstefna norrænna byggingarráðu...
Nú þegar innistaða kúa og flestra nautgripa er komin vel á veg þennan veturinn e...
Virðingarröð hjá kúm er stór hluti af þeirra daglegu tilvist og innan hvers hóps...
Árið 2025 verður í minnum haft fyrir góða sprettu túna og mikla uppskeru. Jarðræ...