Niðurstöður rekstrargreiningar í garðyrkju
Á faglegum nótum 1. mars 2024

Niðurstöður rekstrargreiningar í garðyrkju

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins lauk nýverið við verkefnið „Rekstrargreining garðyrkju á Íslandi 2019-2022“.

Verndandi arfgerðir í sókn
Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Verndandi arfgerðir í sókn

Bændur voru duglegir við sýnatökur á síðasta ári. Alls fengust greiningarniðurstöður fyrir 35.287 sýni sem var í raun vonum framar.

Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Rekstur sauðfjárbúa 2022

Í nýrri skýrslu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er fjallað um niðurstöður úr rekstri 193 sauðfjárbúa sem skiluðu inn gögnum fyrir árin 2020–2022

Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Landslagið í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Matís, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Samtök ungra bænda, Samtök smáframleiðenda matvæla/Beint frá býli og Samtök fyrirtækja í landbúnaði stendur að málþingi sem haldið verður fimmtudaginn 7. mars kl. 10–16 á Hvanneyri.

Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Af framkvæmd arfgerðagreininga 2024

Íslensk erfðagreining mun áfram veita sauðfjárbændum liðsinni við arfgerðagreiningar og því ráðgert að öll sýni á vegum RML fari þangað til greiningar.

Á faglegum nótum 27. febrúar 2024

Fjórir ARR-gripir til viðbótar í Vífilsdal

Í framhaldi af því að 2 gripir fundust á bænum Vífilsdal í Hörðudal með ARR genasamsætuna var hafist handa við að kortleggja alla hjörðina.

Á faglegum nótum 20. febrúar 2024

Heimsókn í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og Hólsgerði í Eyjafirði

Árlega hittast þátttakendur og leiðbeinendur í Loftslagsvænum landbúnaði á einhverju þátttökubúanna. Þetta er mikilvægur þáttur í verkefninu þar sem bændur læra hver af öðrum og fá fræðslu frá ráðgjöfum um þætti sem geta haft áhrif á búreksturinn.

Á faglegum nótum 16. febrúar 2024

Grunnur að áburðarráðleggingum og niðurstöður síðustu ára

Ein leið til að áætla magn næringarefna sem þarf að bera á ræktarland, er að vita hvað jarðvegurinn geymir.

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!
Á faglegum nótum 15. febrúar 2024

Útrýmum riðuveiki, ræktum 18 verndandi arfgerðir!

Lengi héldu margir að ARR væri ekki til í sauðfjárstofninum – einangrunin átti a...

Einir (Juniperus communis)
Á faglegum nótum 14. febrúar 2024

Einir (Juniperus communis)

Einir telst til grátviðarættar sem reyndar er líka kölluð ýmist einiætt, lífviða...

Fjós geta verið hættulegir vinnustaðir
Á faglegum nótum 12. febrúar 2024

Fjós geta verið hættulegir vinnustaðir

Meðhöndlun á skepnum er líklega algengasta skýring þess að slys verða á fólki í ...

Ljós og líf í hverju húsi við ströndina
Á faglegum nótum 12. febrúar 2024

Ljós og líf í hverju húsi við ströndina

Það er fátt varðandi íslenska fiskveiðistjórnunarkerfið sem allir geta verið sam...

Fjársjóður fundinn í Dölunum
Á faglegum nótum 8. febrúar 2024

Fjársjóður fundinn í Dölunum

Þann 26. janúar sl. var staðfest að fundin er ný uppspretta af ARR genasamsætunn...

Vorið góða, grænt og hlýtt
Á faglegum nótum 5. febrúar 2024

Vorið góða, grænt og hlýtt

Kannski finnst lesendum ekki alveg tímabært að hefja raust sína og syngja um sól...

Tækni til að auka köfnunar efnisinnihald búfjáráburðar
Á faglegum nótum 2. febrúar 2024

Tækni til að auka köfnunar efnisinnihald búfjáráburðar

Talið er að meira en 22 milljónir tonna af köfnunarefni, m.a. í formi ammoníaks,...

Mýrin
Á faglegum nótum 31. janúar 2024

Mýrin

Það fer ekki mikið fyrir mýrinni, hún kallar ekki á okkur úr fjarlægð með geisla...

Enn er bætt á nægtaborð nautanna
Á faglegum nótum 30. janúar 2024

Enn er bætt á nægtaborð nautanna

Nú er hafin notkun á fyrstu nautunum sem valin voru út frá erfðamati á Nautastöð...

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2023
Á faglegum nótum 29. janúar 2024

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í nautakjötsframleiðslunni 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársinsí nautakjötsframleiðslunni 2023 hafa verið reiknað...