Hæstu hross ársins
Á faglegum nótum 4. október 2024

Hæstu hross ársins

Afar breiður hópur frábærra hrossa kom til dóms í ár og hafa þau í heildina líklega aldrei verið öflugri en í ár. Hér fyrir neðan er umfjöllun um þrjú hæstu hrossin í hverjum flokki og efstu hross á Landsmóti.

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið
Á faglegum nótum 4. október 2024

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið

Árleg ráðstefna Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) var haldin í Flórens á Ítalíu 1. til 5. september síðastliðinn. Það er stór ráðstefna, um 2.000 manns mættu og 1.800 ágrip voru send inn frá vísindamönnum til að kynna sem veggspjald eða fyrirlestur.

Á faglegum nótum 3. október 2024

Góð velferð kúa er summa margra þátta

Að eiga endingargóðar kýr er hverju kúabúi mikilvægt og áherslur á endingu kúa má sjá nú orðið í nánast öllum löndum þar sem mjólkurframleiðsla er stunduð.

Á faglegum nótum 2. október 2024

Fyrsta mat á losun á hláturgasi frá framræstu landi

Nýlega kom út grein í tímaritinu „Agriculture, Ecosystem & Environment“ um mælingar á losun á hláturgasi (N2O) frá framræstum mýrum hér á landi, en hláturgas er öflug gróðurhúsalofttegund og ein þriggja sem losnar frá framræstum mýrum utan koldíoxíðs (CO2) og metans (CH4).

Á faglegum nótum 1. október 2024

Veiðar, vernd og vistheimt

Heilbrigð vistkerfi eru nauðsynleg öllu lífi á jörðinni. Með ágengni sinni hefur mannkynið skaðað og eyðilagt stóran hluta náttúrulegra vistkerfa hér á landi sem og á heimsvísu

Á faglegum nótum 27. september 2024

Lífræni dagurinn 2024

Nú er lífræni dagurinn nýliðinn, en 21. september síðastliðinn var hann haldinn hátíðlegur í þriðja skipti á Íslandi.

Á faglegum nótum 24. september 2024

Leitað að umhverfisvænum leiðum gegn illgresi

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stýrir Sigrún Dögg Eddudóttir nú verkefni sem felst í leit að umhverfisvænni leiðum hér á Íslandi gegn illgresi heldur en tíðkast jafnan í dag í garðyrkju og kornrækt.

Á faglegum nótum 20. september 2024

Sýningarárið 2024 - fyrri hluti

Sýningarárið 2024 var viðburðaríkt og hápunktur sumarsins var Landsmót í Reykjavík. Afar góð mæting var til dóms þetta árið og breiður hópur frábærra hrossa glöddu augað á sýningarbrautunum.

Skógvist II
Á faglegum nótum 19. september 2024

Skógvist II

Á árunum 2002–2005 fór fram rannsóknarverkefni í skógum á Fljótsdalshéraði og í ...

Afkvæmahestar á Landsmóti 2024
Á faglegum nótum 17. september 2024

Afkvæmahestar á Landsmóti 2024

Á Landsmóti 2024 í Víðidal hlutu sjö stóðhestar fyrstu verðlaun fyrir afkvæmi og...

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna dróst örlítið saman í fyrra
Á faglegum nótum 16. september 2024

Mjólkurframleiðsla Norðurlandanna dróst örlítið saman í fyrra

Árið 2023 varð 0,4% samdráttur á mjólkurframleiðslu Norðurlandanna í samanburði ...

Af hverju lífræni dagurinn?
Á faglegum nótum 10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?

Lífræni dagurinn verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 21. september kl. 11–15....

Mælingar í mýrlendi
Á faglegum nótum 9. september 2024

Mælingar í mýrlendi

Sumarið er besti tíminn til útivistar, eða það finnst sérfræðingum okkar hjá Lan...

Er tuggan góð?
Á faglegum nótum 6. september 2024

Er tuggan góð?

Öfgarnar í veðrinu ættu ekki að hafa farið fram hjá neinum í sumar, en þær hafa ...

Útrýming sauðfjárriðu
Á faglegum nótum 5. september 2024

Útrýming sauðfjárriðu

Í landsáætlun um útrýmingu sauðfjárriðu er gert ráð fyrir að áhættubæir fái umfr...

Alltaf að klippa útiganginn
Á faglegum nótum 4. september 2024

Alltaf að klippa útiganginn

Nú þegar haustið er að koma eru líklega flestir kúabændur farnir að undirbúa það...

Riðukynbótamat
Á faglegum nótum 3. september 2024

Riðukynbótamat

Í júlí síðastliðnum birtist þetta nýja kynbótamat fyrir riðumótstöðu í kynbótama...

Staðlar og gæðaviðmið í skógrækt og landgræðslu
Á faglegum nótum 2. september 2024

Staðlar og gæðaviðmið í skógrækt og landgræðslu

Á síðustu dögum hafa skapast miklar umræður í þjóðfélaginu um skógrækt sem hófus...

Sækja áhrif til Suður-Evrópu
9. október 2024

Sækja áhrif til Suður-Evrópu

Uppskerubrestur á kartöflum
10. október 2024

Uppskerubrestur á kartöflum

Lómur
9. október 2024

Lómur

Lömbin léttari en í fyrra
10. október 2024

Lömbin léttari en í fyrra

Kæra hótanir
8. október 2024

Kæra hótanir