Á döfinni
Frá Menningarveislunni 2017.

Menningarveisla Sólheima sett

Menningarveisla Sólheima 2019 verður sett við Grænu könunna á Sólheimum 1. júní klukkan 13:00.  Strax eftir setningu göngum við inn og skoðum samsýningu vinnustofa Sólheima. Þar hittum við líka taland..

Embluverðlaunin 2019

Norrænu matarverðlaun verða veitt í Hörpu 1. júní kl. 17.30-19.00.

Hátíðarkvöldverður - Embluverðlaunin 2019

Hátíðarkvöldverður í Hörpu, laugardaginn 1. júní kl. 20.00-23.00. Haldinn í Flóa í kjölfar veitingar Embluverðlaunanna 2019 í samvinnu við norrænu kokkasamtökin, NKF.

Námskeið um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu

Matvælastofnun heldur námskeið fyrir þá sem hafa sótt um aðild að gæðastýrðri sauðfjárframleiðslu en krafist er að þátttakendur í gæðastýrðri sauðfjárrækt sæki slíkt námskeið. Námskeiðið verður haldið á Akureyri, fimmtudaginn 13. júní næstkomandi.

Viltu þæfa þína eigin “Kósý-inniskó”?

Námskeið haldið í samstarfi við handverkshópinn Spunasystur og smáspunaverksmiðjuna Uppspuna.

Á döfinni