Á döfinni

Námskeið um mengun - uppsprettur og áhrif

Á þessu námskeiði verður fjallað um undirstöðuatriði og meginstefnur í meðhöndlun úrgangs, bæði erlendis og á Íslandi. Farið er yfir grunnatriði í meðhöndlun úrgangs.

Reiðmaðurinn - framhaldsþjálfun

Tveir framhaldshópar í Reiðmanninum fara af stað næsta haust, annar á Miðfossum í Borgarfirði og hinn í reiðhöll Sörla í Hafnarfirði.

Fræðslufundur um matvælasvindl

Þriðjudaginn 24. september standa Matvælastofnun og Matís fyrir fræðslufundi um matvælasvindl (food fraud). Fundurinn verður haldinn í salarkynnum Matís að Vínlandsleið 12 í Reykjavík. Fundurinn hefst..

Námskeið í úrbeiningu á kind

Farskólinn – miðstöð símenntungar á Norðurlandi stendur fyrir námskeiðum í haust í samstarfi við BioPol á Skagaströnd í úrbeiningu á kind. Hver þátttakandi fær sinn skrokk og úrbeinar undir leiðsögn. ..

Í verkefninu Unga fólkið og plast mun unglingastig Barnaskólans á Eyrarbakka og Stokkseyri kynna verkefni sem þau hafa sérstaklega unnið fyrir BRIM kvikmyndahátíð. Verkefnið samanstendur af stuttmynd og miðlunartengdu efni um plastmengun sjávar.

Kvikmyndahátíð um plastmengun

BRIM kvikmyndahátíð verður haldin á Eyrarbakka laugardaginn 28. september nk. Þar verða sýndar þrjár kvikmyndir sem fjalla um plast og afleiðingar þess á samfélög, náttúruna, hafið og á okkur sjálf. Stuttir og fróðlegir fyrirlestrar verða þar einnig sem fjalla um stöðuna á Íslandi.

Hrútadagurinn á Raufarhöfn

Á hrútadaginn koma bændur í Norður-Þingeyjarsýslu saman til að sýna og selja afurðir sínar. Auk hrútasýningarnar verða sölubásar og fleira skemmtilegt.

Á döfinni