Á döfinni

Hrútafundir 2019

Að vanda munu búnaðarsamböndin vítt og breitt um landið standa fyrir kynningarfundum í kjölfar útgáfu á nýrri hrútaskrá í samstarfi við RML.

Íslandsmótið í matarhandverki

Úrslit á Íslandsmeistaramótinu í matarhandverki verða kunngerð á matarhátíð á Hvanneyri 23. nóvember, sem er haldin í samstarfi Matarauðs Íslands, Landbúnaðarháskóla Íslands, Matís, Markaðsstofu Vesturlands og Samtaka sveitafélaga á Vesturlandi.

Námskeið í sauðfjársæðingum

Námskeið fyrir alla sauðfjárbændur og þá sem hafa áhuga á að starfa eða starfa nú þegar við sauðfjársæðingar.

Á döfinni