Á döfinni

Aðalfundur Félags eggjabænda

Aðalfundur Félags eggjabænda verður haldinn í Reykjavík á Hótel Sögu, salur Hekla II fimmtudaginn 4. júní 2020 kl. 10:00.

Aðalfundur Félags kjúklingabænda

Aðalfundur Félags kjúklingabænda haldinn í Reykjavík á Hótel Sögu, salur Esja, annari hæð fimmtudaginn 4. júní 2020, kl. 13:00. Gestir fundarins eru Gunnar Þorgeirsson formaður stjórnar BÍ. og Sigurðu..

Guðrún Bjarnadóttir.

Námskeið í jurtalitun

Guðrún Bjarnadóttir náttúrufræðingur og eigandi Hespuhússins jurtalitunarvinnustofu býður enn á ný upp á sín vinsælu jurtalitunarnámskeið og núna í nýjum húsakynnum Hespu hússins í Árbæ við Selfoss.

Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

Hinn árlegi Plöntuskiptadagur Garðyrkjufélags Íslands sem haldinn er á höfuðborgarsvæðinu verður laugardaginn 6. júní frá kl. 11:00– 13:00 í Grasagarði Reykjavíkur, nánar tiltekið hjá Laugatungu rétt austan við aðalinngang Grasagarðsins.

Sveppir og sveppatínsla

Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja fræðast um sveppi sem finna má á Íslandi og henta í matargerð og hvaða sveppir henta ekki.

Á döfinni