Skreytingar úr efnivið náttúrunnar
18. september 2021

Skreytingar úr efnivið náttúrunnar

Námskeiðið er að hluta kennt úti við það sem nemendur velja sér stað fyrir sína listsköpun og nota að mestu efnvið náttúrunnar og prófa sig áfram með ýmsar tækniaðferðir.

Fagráðstefna skógræktar
06. október 2021

Fagráðstefna skógræktar

Ákveðið hefur verið að fresta fram í október Fagráðstefnu skógræktar 2020 sem til stóð að halda á Hótel Geysi í Haukadal dagana 18.-19. mars með þátttöku Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ástæða frestunarinnar er COVID 19 faraldurinn sem nú herjar á heimsbyggðina. Nánari upplýsingar um afbókanir og nýja tímasetningu ráðstefnunnar verða birtar síðar.

08. október 2021

Landbúnaðarsýning í Laugardalshöll

Sýning­in „Íslenskur landbúnaður 2021“ verður haldin í Laugardalshöll dagana 8.-10. október