Á döfinni

Aðalfundir aðildarfélaga BÍ

Nú er sá tími árs sem flest aðildarfélög Bændasamtaka Íslands halda aðalfundi sína. Hér er yfirlit yfir þá sem framundan eru, en nokkrir fundanna (Samband íslenskra loðdýrabænda, Samtök ungra bænda, Búnaðarsambands Eyjafjarðar) hafa þegar verið haldnir.

Viltu þæfa þína eigin “Kósý-inniskó”?

Námskeið haldið í samstarfi við handverkshópinn Spunasystur og smáspunaverksmiðjuna Uppspuna.

Á döfinni