Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands
19. maí 2021

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands

Aðalfundur Geitfjárræktarfélags Íslands verður haldinn 19. maí í gegnum Zoom-fjarfund. Nánari tímasetning verður gefin síðar.

Fræðslu- og umræðufundur – Tollabandalagið – útflutningur á kjöti
03. júní 2021

Fræðslu- og umræðufundur – Tollabandalagið – útflutningur á kjöti

Sýni ehf. heldur fræðslu- og umræðufund um útflutning á kjöti og kjötafurðum.

06. október 2021

Fagráðstefna skógræktar

Ákveðið hefur verið að fresta fram í október Fagráðstefnu skógræktar 2020 sem til stóð að halda á Hótel Geysi í Haukadal dagana 18.-19. mars með þátttöku Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Ástæða frestunarinnar er COVID 19 faraldurinn sem nú herjar á heimsbyggðina. Nánari upplýsingar um afbókanir og nýja tímasetningu ráðstefnunnar verða birtar síðar.