Þjóðlegar kynjaverur úr þæfðri ull
Fréttir 2. október 2020

Þjóðlegar kynjaverur úr þæfðri ull

Katrín Grétarsdóttir byrjaði að vinna með íslenska ull árið 2003 og eftir það var ekki aftur snúið. Nú rekur hún verslunina Flókakonan og hefur vinnustofu í sama húsnæði að Brekkuhúsum í Grafarvogi í Reykjavík þar sem dagarnir fljúga við þæfingu ullar og margvíslegan saumaskap.

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum
Íslensk hönnun 17. janúar 2018

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum

Á dögunum veitti Icelandic lamb nokkrum aðilum viðurkenningar sem skarað hafa fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum. Hönnunarmerkið WETLAND var í þeirra hópi, en það er hönnunarmerki sem framleiðir lífsstílsvörur undir norrænum áhrifum og sérhæfir sig í vörum úr íslensku lambaskinni.

Íslensk hönnun 4. nóvember 2013

HönnunarMars

HönnunarMars fer fram í sjötta sinn, dagana 27. – 30. mars 2014. Íslenskir hönnuðir og arkitektar bera hitann og þungann af dagskrá hátíðarinnar sem spannar langa helgi og býður til ótal viðburða, innsetninga og sýninga.

Íslensk hönnun 28. október 2013

Íslenskri hönnun gerð prýðileg skil í finnsku hönnunartímariti

Út var að koma nýasta tölublað Glorian Koti í Finlandi en það er eitt helsta heimilis- og innréttingablað landsins.