Vanda skal valið á kertum
Á faglegum nótum 12. desember 2025

Vanda skal valið á kertum

Kerti eru mikilvægur hluti hátíðar ljóss og friðar, sem senn fer í hönd. En eins og með aðrar vörur þarf að vanda valið á þeim og gæta að því að þau hafi umhverfisvottanir á bak við sig að sögn Stefáns Gíslasonar umhverfisstjórnunarfræðings.

Jarðvegsdagurinn 2025
Á faglegum nótum 11. desember 2025

Jarðvegsdagurinn 2025

Á síðustu árum hefur umræðan um jarðveg aukist talsvert. Við erum loksins að átta okkur á hvað heilbrigður jarðvegur er mikilvægur fyrir vistkerfin okkar og samfélagið í heild. Ég geri mér þó grein fyrir því að flestir lesendur séu meðvitaðir um mikilvægi jarðvegs, en til að undirstrika það enn frekar og í tilefni Alþjóðlega jarðvegsdagsins, skulum...

Á faglegum nótum 9. desember 2025

Nordisk Byggtreff 2025 á Íslandi

Dagana 9.–11. september síðastliðinn var haldin ráðstefna norrænna byggingarráðunauta – Nordisk Byggtreff – á Múlabergi á Akureyri. Þema ráðstefnunnar var Endurnýting útihúsa, fjölbreyttur landbúnaður og voru fyrirlestrar og heimsóknir miðaðar að því. Saman komu 42 ráðunautar frá sex Norðurlöndum, þ.a. 38 erlendir. Ráðstefnan var skipulögð af Önnu ...

Á faglegum nótum 9. desember 2025

Hreinir nautgripir!

Nú þegar innistaða kúa og flestra nautgripa er komin vel á veg þennan veturinn er gott að rifja upp nokkur atriði sem lúta að hreinleika kúa enda getur verið krefjandi fyrir bændur að halda gripum sínum hreinum á innistöðunni. Það er þó gríðarlega mikilvægt og víða er hreinlega óheimilt fyrir bændur að vera með óhreina gripi á húsi, t.d. í gæðakerf...

Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Fjóshönnun fyrir allar kýr

Virðingarröð hjá kúm er stór hluti af þeirra daglegu tilvist og innan hvers hóps kúa eru nokkrir mismunandi flokkar af kúm, byggt á þeirri stöðu sem kýrnar hafa innan hjarðarinnar.

Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Þarf að haga áburðargjöf með öðrum hætti á næsta ári?

Árið 2025 verður í minnum haft fyrir góða sprettu túna og mikla uppskeru. Jarðræktin heppnaðist yfirleitt vel, spretta á grænfóðri var góð og korn mikið og gott. Heyforði er því víða vel yfir meðallagi og sums staðar það mikill að ekki er talin þörf á fullri heyuppskeru af öllum túnum á næsta ári. Það er þó vissulega undir því komið að veturinn ver...

Á faglegum nótum 27. nóvember 2025

Umhirða skóga

Þegar gróðursetningu nýskógar lýkur hefst oftast nær annar verkþáttur sem stendur í áratugi. Það er umhirða skógarins. Þar er grisjun einn mikilvægasti þátturinn.

Á faglegum nótum 26. nóvember 2025

Skýrt ákall neytenda í merkingaóreiðunni

Merkingaóreiða hefur lengi verið við lýði hér á landi og mætti segja að hún sé af tvennum toga.

Rólegur ýlir
Á faglegum nótum 20. nóvember 2025

Rólegur ýlir

Nú þegar jólavertíðin fer að hefjast langar mig til þess að hvetja þig til að ta...

Afkvæmahestar á Íslandi árið 2025
Á faglegum nótum 19. nóvember 2025

Afkvæmahestar á Íslandi árið 2025

Þegar kynbótamat í hrossarækt var reiknað í september varð það ljóst að fjórir h...

Frumniðurstöður heyefnagreininga 2025
Á faglegum nótum 14. nóvember 2025

Frumniðurstöður heyefnagreininga 2025

Hér eru birtar fyrstu niðurstöður heyefnagreininga 2025. Þegar þetta er skrifað ...

Senn líður að hrútafundum
Á faglegum nótum 12. nóvember 2025

Senn líður að hrútafundum

Gert er ráð fyrir að hrútaskráin komi úr prentun mánudaginn 17. nóvember. Að van...

Stefna á að knýja bíla á skít frá kúm!
Á faglegum nótum 12. nóvember 2025

Stefna á að knýja bíla á skít frá kúm!

Indland, sem er fjölmennasta land í heimi með um 1,5 milljarða íbúa, er háð gríð...

Heiðursverðlaunahryssur á Íslandi 2025
Á faglegum nótum 4. nóvember 2025

Heiðursverðlaunahryssur á Íslandi 2025

Alþjóðlega kynbótamatið fyrir íslenska hestinn var reiknað í september að loknum...

Hvað þarf að hafa í huga við skipti yfir í LED-ljós í gróðurhúsum?
Á faglegum nótum 3. nóvember 2025

Hvað þarf að hafa í huga við skipti yfir í LED-ljós í gróðurhúsum?

Á fundinum „Orkumál og staða garðyrkjubænda“ á 156. löggjafarþingi – 21. fundi þ...

Reyniviður og skaðvaldar
Á faglegum nótum 3. nóvember 2025

Reyniviður og skaðvaldar

Nú þegar langt er liðið á haustið hefur gróðurinn hafið sína vegferð að vetrardv...

Úr slitnum dekkjum í gúmmímottur fyrir nautgripi!
Á faglegum nótum 30. október 2025

Úr slitnum dekkjum í gúmmímottur fyrir nautgripi!

Hér á landi er talið að um 8–10 þúsund tonn af notuðum og slitnum dekkjum falli ...

Sumarið er fyrir gróður- og jarðvegsmælingar
Á faglegum nótum 16. október 2025

Sumarið er fyrir gróður- og jarðvegsmælingar

Ísland er aðili að Parísarsáttmálanum og því fylgja þær skuldbindingar að við þu...