Jarmað, hneggjað, baulað ...
Stofnanir og fyrirtæki á þessu landi virðast mörg hver vera orðin þreytt á því að þurfa að svara erindum utan úr bæ. Æ algengara er orðið að þau birti ekki netföng starfsfólks og jafnvel ekki símanúmer á heimasíðum sínum. Látið er nægja að birta aðalsímanúmer og svo netfang undir yfirskriftinni „hafðu samband“ eða „móttaka erinda“ eða einfaldlega „...
