Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?
Lesendarýni 20. júní 2025

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?

Frá upphafi tuttugustu aldar hefur votlendi minnkað um 64–71% á heimsvísu og um helmingi af íslensku mýrlendi hefur verið raskað af mannavöldum. Það er því ljóst að fyrst og fremst þurfum við að vernda það óraskaða votlendi sem eftir er í heiminum. Í annan stað er forgangsmál að endurheimta allt það votlendi sem enn er talið að hægt sé að bjarga, s...

Greniryðsveppur
Á faglegum nótum 20. júní 2025

Greniryðsveppur

Greniryð er plöntusjúkdómur sem leggst á ýmsar tegundir af greni og er af völdum ryðsveppsins Chrysomyxa abietis. Hér á landi leggst ryðsveppurinn helst á rauðgreni og blágreni en erlendis sýkir hann þar að auki sitkagreni, hvítgreni og broddgreni.

Lesendarýni 20. júní 2025

Illt er að egna óbilgjarnan

Geithamrar eru eitt hljómfegursta bæjarnafn landsins. Fyrir þá sem ekki þekkja til eru þeir í Svínadal í Austur-Húnavatnssýslu og fyrir tveimur öldum bjó þar maður að nafni Sigurður Sigurðsson. Sigurður hafði tekið saman við ekkju frá Gili í Svartárdal í sömu sýslu, Ingibjörgu Jónsdóttur, og fékk Sigurður með henni Gilsjörðina.

Á faglegum nótum 19. júní 2025

Lotumjaltakerfi ný lausn fyrir mjaltaþjónabú

Þegar mjaltaþjónar komu fyrst fram á markaðinn, fyrir þremur áratugum, byggðu kerfin þegar frá upphafi á því að hver kýr var mjólkuð þegar hennar tími var til að láta mjólka sig.

Lesendarýni 19. júní 2025

Opið samtal er forsenda árangurs

Á dögunum settumst við hjá Bændasamtökum Íslands niður með sérfræðingum frá nokkrum stofnunum og ráðuneytum sem sinna loftslagsmálum tengdum landbúnaði. Markmiðið var að ræða saman – opinskátt og heiðarlega – um þá áskorun sem felst í því að samræma skilning, orðræðu og aðgerðir í loftslagsmálum við íslenskar aðstæður. Það kom glöggt í ljós að virk...

Á faglegum nótum 18. júní 2025

Laxalús, viðmið og fjarlægðarmörk

Það hefur skort nægilega góðan lagaramma um laxalús á eldisfiski fyrir sjókvíaeldi hér á landi og er full þörf á því vegna þess að sumir rekstraraðilar virðast ekki geta haft vit fyrir sjálfum sér. Slæm umgengni hjá einum rekstraraðila hefur neikvæð áhrif á sjókvíaeldi ótengdra aðila sem eru að reyna að standa sig í umhverfismálum.

Leiðari 18. júní 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Mælaborð landbúnaðarins er þróunarverkefni á vef Stjórnarráðsins. Um frábært verkefni er að ræða þar sem nálgast má ýmsar tölur um til dæmis framleiðslu á kjöti og grænmeti, birgðastöðu, innflutning og sölu allt þar til í apríl síðastliðnum. Einnig er þar að finna yfirlit yfir stuðningsgreiðslur við bændur samkvæmt búvörusamningum. Markmiðið er að ...

Af vettvangi Bændasamtakana 13. júní 2025

Brú á milli bænda og stofnana

Á dögunum funduðu bændur, fulltrúar Matvælastofnunar og við hjá Bændasamtökum Íslands. Slíkir fundir eru mikilvægir – því þeir snúast ekki bara um reglur, verklag og eftirlit – heldur líka um traust, samskipti og samstarf.

Auka, ekki draga úr
Leiðari 13. júní 2025

Auka, ekki draga úr

Íslendingar eru sjálfum sér nógir um margar landbúnaðarafurðir. Gera má ráð fyri...

Rétt tré á réttum stað
Lesendarýni 12. júní 2025

Rétt tré á réttum stað

Á undanförnum misserum hafa verið sett fram stórtæk áform um að auka skógrækt hé...

Tilgangur landbúnaðarkerfisins
Af vettvangi Bændasamtakana 12. júní 2025

Tilgangur landbúnaðarkerfisins

Eins og bændur vita renna núgildandi búvörusamningar út á næsta ári og ber ég vo...

Sællegar kýr úti á túni
Á faglegum nótum 11. júní 2025

Sællegar kýr úti á túni

Alþjóðlegi mjólkurdagurinn er haldinn 1. júní ár hvert, en þessum degi var hrund...

Mold sem þyrlað var upp
Á faglegum nótum 11. júní 2025

Mold sem þyrlað var upp

Hæstiréttur Íslands kvað upp dóm í máli nr. 7/2024 þann 23. maí 2024, þar sem st...

Hvernig viljum við sjá skýrsluhaldskerfið Huppu þróast?
Á faglegum nótum 11. júní 2025

Hvernig viljum við sjá skýrsluhaldskerfið Huppu þróast?

Þegar tölvudeild Bændasamtaka Íslands var sameinuð RML varð til vettvangur sem s...

Lífeyrir til veikra, slasaðra og aldraðra
Lesendarýni 10. júní 2025

Lífeyrir til veikra, slasaðra og aldraðra

Nú er komið að kosningu í eitt af fimm stjórnarsætum Lífeyrissjóðs bænda. Aðalfu...

Smitvarnir eru alltaf forgangsmál
Á faglegum nótum 10. júní 2025

Smitvarnir eru alltaf forgangsmál

Samhliða stækkandi bústærð kúabúa á Íslandi þurfa bændur að auka áherslur á smit...

„Svo lengi lærir sem lifir “
Lesendarýni 10. júní 2025

„Svo lengi lærir sem lifir “

Vinsældir Reiðmannsins og keppnishestanámsins sem alhliða nám í hestamennsku ber...

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?
Lesendarýni 6. júní 2025

Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?

Frá upphafi tuttugustu aldar hefur votlendi minnkað um 64-71% á heimsvísu og um ...