Orkukreppan hófst strax á árinu 2019
Árið 2022 var sögulegt, eftir tveggja ára baráttu við Covid-19 sjúkdóminn, sem er þó alls ekki lokið, braust út stríð í Evrópu. Þessir atburðir hafa leikið efnahag heimsins grátt.
Árið 2022 var sögulegt, eftir tveggja ára baráttu við Covid-19 sjúkdóminn, sem er þó alls ekki lokið, braust út stríð í Evrópu. Þessir atburðir hafa leikið efnahag heimsins grátt.
Nú liggur fyrir að þróun áburðarverðs á heimsmarkaðsverði hefur verið heldur á uppleið en hitt. Enn liggur ekki fyrir verð birgja á Íslandi til bænda vegna áburðar fyrir komandi vor, og er sú staða vægast sagt bagalegt þar sem bændur eru að reyna að gera áætlanir fyrir komandi ræktunartíma.
Við undirritun EES-samningsins 1992 byggði samstarf ESB á ákveðnum sáttmálum.
Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi sem getur aukið líkur á gróðureldum til muna.
Það hlýtur að heyra til undantekninga að landbúnaðarmiðaður prentmiðill sé sá stærsti meðal fréttamiðla hjá einni þjóð.
Margt fellur með íslenskri kjötframleiðslu, landgæði, vatn, skilningur neytenda á hreinleika og heilnæmi vörunnar og metnaður þeirra sem framleiðsluna stunda. Það eru hins vegar í núverandi umhverfi verulega ógnanir við þennan grunnatvinnuveg þjóðarinnar, landbúnað.
Síðastliðinn áratug hafa áskoranir laxeldisgreinarinnar á Íslandi breyst að því leyti að nú er ekki lengur spurt hvort sú atvinnustarfsemi sé yfirleitt raunhæf við krefjandi aðstæður heldur hvernig starfseminni skuli háttað til langframa
Öllum sem fylgjast með ástandi heimsmála og samfélagsins hlýtur að vera ljóst að flestir bændur lifa nú við sligandi afkomuótta. Gífurlegar hækkanir á nauðsynlegum aðföngum svo sem áburði, fóðri, olíu og varahlutum eru ýmist mættar í hlaðið eða við túngarðinn. Ekkert er í hendi um hækkanir á innkomu til samræmis við hækkanir á útgjöldum svo augl...
Mikið er ritað og rætt um hækkandi vöruverð og dýrari matarinnkaup þessi misseri...
Stríðið í Úkraínu hefur sett hrávörumarkaði heimsins á hliðina, breytt jafnvægi ...
Vorið er tími vonar og væntinga og þá hýrnar yfir Íslendingum, ekki síst nú efti...
Nýjar matarvenjur og sívaxandi áhersla á breyttar framleiðsluaðferðir, m.a. í la...
Mörg heimili í dreifbýli eru þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð...
Gleðilegt sumar, ágæti lesandi, og takk fyrir veturinn sem hefur verið á margan ...
Viðvörunarljós blikka nú um allan heim vegna fyrirsjáanlegs samdráttar í matvæla...
Uppblástur í Norðurþingi er mikill og þrátt fyrir áratuga sáningu grasfræs og no...
Það ætti auðvitað ekki að þurfa að taka það fram að sjálfbærni ætti að vera mark...
Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands var sett á Hótel Natura sl. fimmtudag, undir yf...