Hæstu hross ársins
Á faglegum nótum 4. október 2024

Hæstu hross ársins

Afar breiður hópur frábærra hrossa kom til dóms í ár og hafa þau í heildina líklega aldrei verið öflugri en í ár. Hér fyrir neðan er umfjöllun um þrjú hæstu hrossin í hverjum flokki og efstu hross á Landsmóti.

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið
Á faglegum nótum 4. október 2024

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið

Árleg ráðstefna Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) var haldin í Flórens á Ítalíu 1. til 5. september síðastliðinn. Það er stór ráðstefna, um 2.000 manns mættu og 1.800 ágrip voru send inn frá vísindamönnum til að kynna sem veggspjald eða fyrirlestur.

Lesendarýni 4. október 2024

MS eða gamla MBF er risafyrirtæki á Selfossi

Öldungaráð Selfoss boðaði komu sína í MS-stöðina á Selfossi með fyrirspurnina á vörum: „Höfum við gengið til góðs götuna fram eftir veg?“

Á faglegum nótum 3. október 2024

Góð velferð kúa er summa margra þátta

Að eiga endingargóðar kýr er hverju kúabúi mikilvægt og áherslur á endingu kúa má sjá nú orðið í nánast öllum löndum þar sem mjólkurframleiðsla er stunduð.

Lesendarýni 3. október 2024

Dagur sauðkindarinnar í Rangárvallasýslu

Haustið 2007 setti stjórn félags sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu saman nefnd til að standa að gleðidegi til heiðurs sauðkindinni.

Á faglegum nótum 2. október 2024

Fyrsta mat á losun á hláturgasi frá framræstu landi

Nýlega kom út grein í tímaritinu „Agriculture, Ecosystem & Environment“ um mælingar á losun á hláturgasi (N2O) frá framræstum mýrum hér á landi, en hláturgas er öflug gróðurhúsalofttegund og ein þriggja sem losnar frá framræstum mýrum utan koldíoxíðs (CO2) og metans (CH4).

Lesendarýni 2. október 2024

Mikilvægi íslensks landbúnaðar fyrir samfélagið

Íslenskur landbúnaður hefur gegnt lykilhlutverki í þróun samfélagsins frá landnámi og gerir enn í dag.

Leiðari 1. október 2024

Að vernda landbúnaðarland

Margir tengja Hornafjörð við kartöflur enda eru þar mikil og góð ræktarsvæði sem hafa gefið af sér þessa afbragðsfæðu í nær heila öld.

Veiðar, vernd og vistheimt
Á faglegum nótum 1. október 2024

Veiðar, vernd og vistheimt

Heilbrigð vistkerfi eru nauðsynleg öllu lífi á jörðinni. Með ágengni sinni hefur...

Horft til framtíðar
Af vettvangi Bændasamtakana 30. september 2024

Horft til framtíðar

Síðastliðið ár hefur deild/félag hrossabænda verið í samtali við matvælaráðuneyt...

Orkuskortur mun bíta fleiri en garðyrkjubændur
Af vettvangi Bændasamtakana 27. september 2024

Orkuskortur mun bíta fleiri en garðyrkjubændur

Raforkusamningum næstum allra garðyrkjustöðva sem eru í ylrækt var sagt upp í jú...

Lífræni dagurinn 2024
Á faglegum nótum 27. september 2024

Lífræni dagurinn 2024

Nú er lífræni dagurinn nýliðinn, en 21. september síðastliðinn var hann haldinn ...

Áhyggjur af samdrætti innan ESB
Lesendarýni 26. september 2024

Áhyggjur af samdrætti innan ESB

Þann 9. september 2024 kynnti Mario Draghi, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu,...

Tökum daginn snemma
Af vettvangi Bændasamtakana 26. september 2024

Tökum daginn snemma

Ég er bæði fullur tilhlökkunar og bjartsýni gagnvart samningaviðræðum við stjórn...

Leitað að umhverfisvænum leiðum gegn illgresi
Á faglegum nótum 24. september 2024

Leitað að umhverfisvænum leiðum gegn illgresi

Hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stýrir Sigrún Dögg Eddudóttir nú verkefni se...

Þá og nú
Lesendarýni 23. september 2024

Þá og nú

Hin hugljúfa ástarsaga Bergsveins Birgissonar um ástir þeirra Bjarna og Helgu he...

Jákvæðir hvatar og sjálfbærni
Af vettvangi Bændasamtakana 20. september 2024

Jákvæðir hvatar og sjálfbærni

Mér lánaðist á dögunum að sitja vinnustofu þar sem var fjallað um áætlanir um st...

Sýningarárið 2024 - fyrri hluti
Á faglegum nótum 20. september 2024

Sýningarárið 2024 - fyrri hluti

Sýningarárið 2024 var viðburðaríkt og hápunktur sumarsins var Landsmót í Reykjav...