Vanda skal valið á kertum
Á faglegum nótum 12. desember 2025

Vanda skal valið á kertum

Kerti eru mikilvægur hluti hátíðar ljóss og friðar, sem senn fer í hönd. En eins og með aðrar vörur þarf að vanda valið á þeim og gæta að því að þau hafi umhverfisvottanir á bak við sig að sögn Stefáns Gíslasonar umhverfisstjórnunarfræðings.

Jarðvegsdagurinn 2025
Á faglegum nótum 11. desember 2025

Jarðvegsdagurinn 2025

Á síðustu árum hefur umræðan um jarðveg aukist talsvert. Við erum loksins að átta okkur á hvað heilbrigður jarðvegur er mikilvægur fyrir vistkerfin okkar og samfélagið í heild. Ég geri mér þó grein fyrir því að flestir lesendur séu meðvitaðir um mikilvægi jarðvegs, en til að undirstrika það enn frekar og í tilefni Alþjóðlega jarðvegsdagsins, skulum...

Á faglegum nótum 9. desember 2025

Nordisk Byggtreff 2025 á Íslandi

Dagana 9.–11. september síðastliðinn var haldin ráðstefna norrænna byggingarráðunauta – Nordisk Byggtreff – á Múlabergi á Akureyri. Þema ráðstefnunnar var Endurnýting útihúsa, fjölbreyttur landbúnaður og voru fyrirlestrar og heimsóknir miðaðar að því. Saman komu 42 ráðunautar frá sex Norðurlöndum, þ.a. 38 erlendir. Ráðstefnan var skipulögð af Önnu ...

Lesendarýni 9. desember 2025

Frá 75 ára afmæli norsku búvörusamninganna

Þann 17. nóvember var 75 ára afmæli Hovedavtalen for jordbruket haldið hátíðlega á Grand Hotel í Osló. Þar komu saman ráðherrar, leiðtogar norskra bænda, fulltrúar vinnumarkaðarins og gestir frá nágrannalöndum. Nokkrir Íslendingar voru þar á meðal og einn þeirra, Baldur Helgi Benjamínsson, ávarpaði fundinn og sagði stuttlega frá stuðningskerfi land...

Á faglegum nótum 9. desember 2025

Hreinir nautgripir!

Nú þegar innistaða kúa og flestra nautgripa er komin vel á veg þennan veturinn er gott að rifja upp nokkur atriði sem lúta að hreinleika kúa enda getur verið krefjandi fyrir bændur að halda gripum sínum hreinum á innistöðunni. Það er þó gríðarlega mikilvægt og víða er hreinlega óheimilt fyrir bændur að vera með óhreina gripi á húsi, t.d. í gæðakerf...

Af vettvangi Bændasamtakana 5. desember 2025

Fæðuöryggi með öflugum landbúnaði

Ísland er háð innflutningi á nær öllum sviðum samfélagsins, en fyrir okkur bændur skiptir þar einna mestu máli innflutningur á lykilhráefnum eins og áburði, sáðkorni, fóðri og lyfjum. Að ógleymdum innfluttum matvælum sem hafa áhrif á allan okkar rekstur.

Leiðari 4. desember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Stofnanir og fyrirtæki á þessu landi virðast mörg hver vera orðin þreytt á því að þurfa að svara erindum utan úr bæ. Æ algengara er orðið að þau birti ekki netföng starfsfólks og jafnvel ekki símanúmer á heimasíðum sínum. Látið er nægja að birta aðalsímanúmer og svo netfang undir yfirskriftinni „hafðu samband“ eða „móttaka erinda“ eða einfaldlega „...

Af vettvangi Bændasamtakana 4. desember 2025

Þúsund ár og þúsund enn

Það má með sanni segja að þessi dægrin sé í mörg horn að líta í landbúnaðarmálum á Íslandi, eins og svo oft áður. Það kemur okkur öllum við því landbúnaður hefur fjölmarga snertifleti við samfélagið á hverjum degi hvort sem það er hversdagur eða hátíðardagur. Þess utan spilar landbúnaður stóra rullu í stærra og víðara samhengi til lengri tíma. Þess...

Fæðuöryggi og landbúnaður
Leiðari 4. desember 2025

Fæðuöryggi og landbúnaður

Umræðan um fæðuöryggi er alltaf að taka á sig skýrari mynd. Atvinnuvegaráðherra ...

Fjóshönnun fyrir allar kýr
Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Fjóshönnun fyrir allar kýr

Virðingarröð hjá kúm er stór hluti af þeirra daglegu tilvist og innan hvers hóps...

Gerum allt að garði
Lesendarýni 28. nóvember 2025

Gerum allt að garði

Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið o...

Þarf að haga áburðargjöf með öðrum hætti á næsta ári?
Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Þarf að haga áburðargjöf með öðrum hætti á næsta ári?

Árið 2025 verður í minnum haft fyrir góða sprettu túna og mikla uppskeru. Jarðræ...

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum

Aukin ásókn í ræktun skóga með framandi ágengum tegundum, eins og hún hefur tíðk...

Að vera í stríði við sjálfan sig
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Að vera í stríði við sjálfan sig

Snjótittlingurinn er ein helsta hetja norðursins. Vegur um 40 grömm og stenst fr...

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði

Tækifærin til orkusparnaðar, aukinnar sjálfbærni og samdráttar í losun gróðurhús...

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi

Um allt land á Íslandi eru lítil þorp, með litlum húsum en stórum garði. Garðuri...

Umhirða skóga
Á faglegum nótum 27. nóvember 2025

Umhirða skóga

Þegar gróðursetningu nýskógar lýkur hefst oftast nær annar verkþáttur sem stendu...

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?
Lesendarýni 26. nóvember 2025

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?

Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár gengur í fáum orðum út á það til hvaða aðgerð...