Íslandsmót í rúningi
Lesendarýni 18. október 2024

Íslandsmót í rúningi

Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu (FSD) hyggst endurvekja Íslandsmeistaramótið í rúningi í tengslum við Haustfagnað félagsins sem er haldinn árlega um veturnætur.

Geldingar lambhrúta
Á faglegum nótum 18. október 2024

Geldingar lambhrúta

Athygli sauðfjáreigenda er vakin á því að geldingar leikmanna á öllu búfé eru bannaðar.

Af vettvangi Bændasamtakana 17. október 2024

Eru loftslagsmál bara kostnaður?

Landbúnaður hefur þá sérstöðu að vera frumframleiðandi, hvort sem um ræðir matvæli, timbur eða önnur hráefni sem ræktuð eru á landi.

Á faglegum nótum 17. október 2024

Heilsa og velferð búfjár

Hér held ég áfram að fjalla um erindi á árlegri ráðstefnu Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) sem var haldin í Flórens á Ítalíu 1. til 5. september síðastliðinn. Í þessari grein verður kastljósinu beint að nokkrum erindum sem fjölluðu á einhvern hátt um heilsu og velferð búfjár.

Á faglegum nótum 16. október 2024

Skipulagning frístundahúsabyggða á tímum náttúru- og loftslagskreppu

Nýverið fór norræna skipulags rannsóknarráðstefnan PLANNORD fram á Íslandi, en um er að ræða stærsta viðburðinn á Norðurlöndum um skipulagsmál og miðlun rannsóknaafurða.

Af vettvangi Bændasamtakana 16. október 2024

Afleiðingar ótíðar í júní

Afleiðingar óveðurs fyrri hluta júnímánaðar og einnig óhemju rigninga í lok júní eru stöðugt að koma betur í ljós.

Á faglegum nótum 15. október 2024

Vöktun á skógum Íslands

Íslensk skógarúttekt (ÍSÚ) er samheiti fyrir nokkur verkefni hjá Landi og skógi þar sem meginmarkmiðið er að safna saman á vísindalegan hátt upplýsingum um skóga og skógrækt á Íslandi.

Lesendarýni 15. október 2024

Ráðstefna evrópskra frjótækna á Selfossi

Árið 1981 voru samtök fag- og stéttarfélaga frjótækna í Evrópu stofnuð í Strasbourg í Frakklandi. Samtökin nefnast Permanent Commission of European Insemination and Animal Breeding Technicians og eru aðildarlönd samtakanna tólf talsins, en Ísland bættist í hópinn árið 2022.

Norrænu fjölskylduskógarnir
Af vettvangi Bændasamtakana 14. október 2024

Norrænu fjölskylduskógarnir

Skandinavíuþjóðirnar eiga mikið undir timburiðnaði, mismikið þó. Þessar frændþjó...

Fonterra að ná vopnum sínum á ný
Á faglegum nótum 14. október 2024

Fonterra að ná vopnum sínum á ný

Hin árlega skýrsla hollenska landbúnaðarbankans Rabobank um tuttugu stærstu afur...

Lágmarkskröfurnar
Leiðari 11. október 2024

Lágmarkskröfurnar

Tíunda grein laga um velferð dýra fjallar um getu, hæfni og ábyrgð umsjónarmanna...

Skemmtilegur dagur
Af vettvangi Bændasamtakana 10. október 2024

Skemmtilegur dagur

Dagur landbúnaðarins er fram undan, nánar tiltekið á morgun 11. október, og ég e...

Hvað ber framtíðin í skauti sér?
Lesendarýni 9. október 2024

Hvað ber framtíðin í skauti sér?

Á meðan trén vaxa ræða skógarbændur framtíðina. „Það er víst lítið annað að gera...

Nýliðun er fjöregg landbúnaðarins
Af vettvangi Bændasamtakana 8. október 2024

Nýliðun er fjöregg landbúnaðarins

Umræðan um fæðuöryggi, þ.m.t. matvælaöryggi þar sem hreinleiki íslenskra landbún...

Hæstu hross ársins
Á faglegum nótum 4. október 2024

Hæstu hross ársins

Afar breiður hópur frábærra hrossa kom til dóms í ár og hafa þau í heildina líkl...

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið
Á faglegum nótum 4. október 2024

Af árlegri ráðstefnu evrópskra búfjárvísindamanna – Fyrsti hluti: Loftslagið

Árleg ráðstefna Evrópusamtaka búfjárvísindamanna (EAAP) var haldin í Flórens á Í...

MS eða gamla MBF er risafyrirtæki á Selfossi
Lesendarýni 4. október 2024

MS eða gamla MBF er risafyrirtæki á Selfossi

Öldungaráð Selfoss boðaði komu sína í MS-stöðina á Selfossi með fyrirspurnina á ...

Góð velferð kúa er summa margra þátta
Á faglegum nótum 3. október 2024

Góð velferð kúa er summa margra þátta

Að eiga endingargóðar kýr er hverju kúabúi mikilvægt og áherslur á endingu kúa m...