Falskt fæðuöryggi undir merkjum ofstjórnar
Lesendarýni 1. mars 2024

Falskt fæðuöryggi undir merkjum ofstjórnar

Þess gætir í vaxandi mæli í þjóðfélaginu að dregnar eru upp sviðsmyndir sem í eðli sínu er erfitt að standa gegn en eru þó í litlum tengslum við raunveruleikann þegar betur er að gáð. Þetta á ekki síst við um nýtingu lands.

Verndandi arfgerðir í sókn
Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Verndandi arfgerðir í sókn

Bændur voru duglegir við sýnatökur á síðasta ári. Alls fengust greiningarniðurstöður fyrir 35.287 sýni sem var í raun vonum framar.

Á faglegum nótum 29. febrúar 2024

Rekstur sauðfjárbúa 2022

Í nýrri skýrslu Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins er fjallað um niðurstöður úr rekstri 193 sauðfjárbúa sem skiluðu inn gögnum fyrir árin 2020–2022

Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Landslagið í landbúnaði og matvælaframleiðslu

Landbúnaðarháskóli Íslands í samstarfi við Bændasamtök Íslands, Matís, Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, Samtök ungra bænda, Samtök smáframleiðenda matvæla/Beint frá býli og Samtök fyrirtækja í landbúnaði stendur að málþingi sem haldið verður fimmtudaginn 7. mars kl. 10–16 á Hvanneyri.

Lesendarýni 28. febrúar 2024

EES-samningurinn vinnur gegn rekstrarumhverfi íslenskra bænda

Eftir 1. júlí 2024 mega bændur ekki endurnota eyrnamerki/ örmerki sín í sauðfé, geitur og nautgripi samkvæmt ákvörðun Matvælastofnunar, á grundvelli EFTA-löggjafar.

Á faglegum nótum 28. febrúar 2024

Af framkvæmd arfgerðagreininga 2024

Íslensk erfðagreining mun áfram veita sauðfjárbændum liðsinni við arfgerðagreiningar og því ráðgert að öll sýni á vegum RML fari þangað til greiningar.

Af vettvangi Bændasamtakana 28. febrúar 2024

Endurskoðun sauðfjársamnings

Þann 17. janúar var skrifað undir samkomulag um endurskoðun búvörusamninga, þar á meðal samning um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.

Lesendarýni 28. febrúar 2024

Hið „meinta“ viðskiptafrelsi með landbúnaðarvörur við ESB

Árið 1993 var lokið við gerð samningsins um hið Evrópska efnahagssvæði og hann lögfestur frá Alþingi sem lög nr. 2/1993.

Fjórir ARR-gripir til viðbótar í Vífilsdal
Á faglegum nótum 27. febrúar 2024

Fjórir ARR-gripir til viðbótar í Vífilsdal

Í framhaldi af því að 2 gripir fundust á bænum Vífilsdal í Hörðudal með ARR gena...

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar
Af vettvangi Bændasamtakana 27. febrúar 2024

Kyngreining á sæði og stoðir nautgriparæktar

Undirbúningi fyrir kyngreiningu á nautasæði miðar vel. Þó er engu lokið fyrr en ...

Íslenski draumurinn
Af vettvangi Bændasamtakana 26. febrúar 2024

Íslenski draumurinn

Í síðustu viku voru Deildarfundir búgreinadeilda Bændasamtakanna haldnir á Hilto...

Meira af framboðsmálum
Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Meira af framboðsmálum

Ágætu félagsmenn í Bændasamtökum Íslands. Kosning til formanns stjórnar í Bændas...

Leiðarstefin
Af vettvangi Bændasamtakana 23. febrúar 2024

Leiðarstefin

Það styttist í kosningu formanns Bændasamtaka Íslands. Allir bændur hafa kosning...

Mikil er trú þín, Ragnar
Lesendarýni 22. febrúar 2024

Mikil er trú þín, Ragnar

Í Bændablaðinu þann 8. febrúar sl. birtist grein eftir Ragnar Árnason, prófessor...

Gerist ekkert hjá VG?
Lesendarýni 20. febrúar 2024

Gerist ekkert hjá VG?

Nú á tímum orkuskipta er mikilvægt að næg orka sé til svo hægt verði að halda áf...

Heimsókn í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og Hólsgerði í Eyjafirði
Á faglegum nótum 20. febrúar 2024

Heimsókn í Stóru-Mörk undir Eyjafjöllum og Hólsgerði í Eyjafirði

Árlega hittast þátttakendur og leiðbeinendur í Loftslagsvænum landbúnaði á einhv...

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!
Lesendarýni 19. febrúar 2024

Hæ, öll, bestu vetrardekkin eru ónegld!

Nú þurfum við ekki lengur að aka á negldum vetrardekkjum til að tryggja öryggi o...

Nýja árið
Af vettvangi Bændasamtakana 19. febrúar 2024

Nýja árið

„Gleðilegt ár!“ er sennilega algengasta setningin sem hljómar fyrstu daga og vik...