Alvarlegir smitsjúkdómar herja á evrópsk kúabú
Í áratugi hafa yfirvöld víða um heim barist með kúabændum við það að útrýma alvarlegum smitsjúkdómum og víða hefur náðst gríðarlega góður árangur.
Í áratugi hafa yfirvöld víða um heim barist með kúabændum við það að útrýma alvarlegum smitsjúkdómum og víða hefur náðst gríðarlega góður árangur.
Einhvers konar skattheimta er óhjákvæmilegur hluti samfélags. Skattar eru ekki vandamál í sjálfu sér, heldur grundvöllur þess að sameiginlegir innviðir virki. Flestir skilja það vel. Hvort sem fólk býr í þéttbýli eða dreifbýli er skattgreiðsla hluti af samfélagssamningnum.
Fornleifar kunna að þykja áhugaverðar, enda oft gaman að horfa til baka um farinn veg. Það getur jafnvel verið gagnlegt líka. Þegar undirritaður gengur um lendur Íslands og kortleggur land til skógræktar horfir hann einnig eftir fornleifum. Það kemur fyrir að grjóthleðslur verði á vegi hans eða annað slíkt. Samviskusamlega tilkynnir undirritaður sl...
Þessi sumrin heyja íslenskir bændur tún sín með verkfærum af þyrlugerð, svo sem sláttuþyrlum og heyþyrlum, víða með undraverðum afköstum. Nú eru um það bil sextíu ár síðan þyrlu-heyskapartæknin nam land hérlendis. Af þeirri ástæðu eru eftirfarandi línur skrifaðar.
Við Íslendingar framleiðum margvíslegan úrgang, allt frá heimilis- og iðnaðarúrgangi til lífrænna efna úr landbúnaði, skógrækt, fiskeldi, kjötframleiðslu og byggingariðnaði. Hvernig leysum við þetta vandamál á umhverfislega, tæknilega og fjárhagslega sjálfbæran hátt?
Óhætt er að segja að við lifum nú á áhugaverðum tímum, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Ótrúlega örar breytingar eru að verða á samfélagi okkar og umhverfi, hvort sem drifkraftarnir eru tækninýjungar, breyttar kröfur neytenda, loftslagsbreytingar eða duttlungar stjórnmálamanna, innlendra sem erlendra.
Atvinnustefna Íslands, vaxtarplan ríkisstjórnarinnar til ársins 2035 liggur fyrir. Stefnan er orkusækin og metur gagnaver og annan orkufrekan iðnað ofar öðru. Samhliða fjallar Alþingi um frumvarp til einföldunar ferla til að flýta framkvæmdum og orkuöflun. Hættulegt mál sem getur leitt til þess að fleiri stórframkvæmdir en nú komi að óvörum og verð...
Mercosur-samningurinn verður undirritaður á laugardaginn í Paragvæ eftir meira en aldarfjórðungs langar viðræður á milli Evrópusambandsins og fimm landa Suður-Ameríku, Brasilíu, Argentínu, Úrúgvæ, Paragvæ og Bólivíu. Með samningnum verður til 700 milljóna manna markaðssvæði þar sem tollar falla niður á meira en 90% vöruviðskipta. Þar á meðal munu k...
Ef stofnun fjölmiðils er verulega óskynsamleg hugmynd – jafnvel vitlausari en að...
Dagana 18.–20. nóvember síðastliðinn sóttu höfundar þessarar greinar þverþjóðleg...
Það má segja að íslensk hrossarækt sé ein sú metnaðarfyllsta í heimi. Við erum a...
Algeng er sú rökvilla að nútíminn mínus öld eða tvær sé einhvers konar hápunktur...
Árið 2025 var prýðisgott ár til lands og sjávar. Þess naut sannarlega við í blóð...
Skjólbelti úr trjágróðri eru hagkvæm lausn þar sem skjóls er þörf. Með ræktun sk...
Staðan í rannsóknar- og kennslumálum landbúnaðarins er grafalvarleg. Í Landbúnað...
Útkoman í haust var góð. Lömbin voru væn og mjög vel holdfyllt. Fallþungi dilka ...
Undanfarin ár hefur heimsmarkaðsverð mjólkurvara sveiflast nokkuð mikið og fyrir...
Er nokkuð jólalegra en maður, sauður og hundur á ferð í myrkri og kafaldsbyl á ö...