Hvers vegna að endurheimta íslenskar mýrar?
Frá upphafi tuttugustu aldar hefur votlendi minnkað um 64–71% á heimsvísu og um helmingi af íslensku mýrlendi hefur verið raskað af mannavöldum. Það er því ljóst að fyrst og fremst þurfum við að vernda það óraskaða votlendi sem eftir er í heiminum. Í annan stað er forgangsmál að endurheimta allt það votlendi sem enn er talið að hægt sé að bjarga, s...