Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 4. desember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Stofnanir og fyrirtæki á þessu landi virðast mörg hver vera orðin þreytt á því að þurfa að svara erindum utan úr bæ. Æ algengara er orðið að þau birti ekki netföng starfsfólks og jafnvel ekki símanúmer á heimasíðum sínum. Látið er nægja að birta aðalsímanúmer og svo netfang undir yfirskriftinni „hafðu samband“ eða „móttaka erinda“ eða einfaldlega „...

Þúsund ár og þúsund enn
Af vettvangi Bændasamtakana 4. desember 2025

Þúsund ár og þúsund enn

Það má með sanni segja að þessi dægrin sé í mörg horn að líta í landbúnaðarmálum á Íslandi, eins og svo oft áður. Það kemur okkur öllum við því landbúnaður hefur fjölmarga snertifleti við samfélagið á hverjum degi hvort sem það er hversdagur eða hátíðardagur. Þess utan spilar landbúnaður stóra rullu í stærra og víðara samhengi til lengri tíma. Þess...

Leiðari 4. desember 2025

Fæðuöryggi og landbúnaður

Umræðan um fæðuöryggi er alltaf að taka á sig skýrari mynd. Atvinnuvegaráðherra stóð fyrir málþingi um stöðu þessara mála hér á landi í síðustu viku þar sem meðal annars var kynnt skýrsla um neyðarbirgðir fyrir íslenska matvælaframleiðslu og tillögur matvæla- og næringarfræðideildar Háskóla Íslands að neyðarbirgðum matvæla á Íslandi. Það eru ekki s...

Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Fjóshönnun fyrir allar kýr

Virðingarröð hjá kúm er stór hluti af þeirra daglegu tilvist og innan hvers hóps kúa eru nokkrir mismunandi flokkar af kúm, byggt á þeirri stöðu sem kýrnar hafa innan hjarðarinnar.

Lesendarýni 28. nóvember 2025

Gerum allt að garði

Garðurinn í kringum Listasafn Árnesinga í Hveragerði er bæði umgjörð um safnið og framlenging á því. Í tilefni af 30 ára afmæli safnsins ákvað safnstjóri, Kristín Scheving, að ýta úr vör langþráðu langtímaverkefni um uppbyggingu á lóð safnsins og hlúa að ræktun í garðinum.

Á faglegum nótum 28. nóvember 2025

Þarf að haga áburðargjöf með öðrum hætti á næsta ári?

Árið 2025 verður í minnum haft fyrir góða sprettu túna og mikla uppskeru. Jarðræktin heppnaðist yfirleitt vel, spretta á grænfóðri var góð og korn mikið og gott. Heyforði er því víða vel yfir meðallagi og sums staðar það mikill að ekki er talin þörf á fullri heyuppskeru af öllum túnum á næsta ári. Það er þó vissulega undir því komið að veturinn ver...

Lesendarýni 27. nóvember 2025

Ríkið á ekki að styrkja skógrækt með framandi ágengum tegundum

Aukin ásókn í ræktun skóga með framandi ágengum tegundum, eins og hún hefur tíðkast á síðustu árum, er vaxandi ógn við líffræðilega fjölbreytni , búsvæði fugla, landslag, ásýnd og minjar.

Lesendarýni 27. nóvember 2025

Að vera í stríði við sjálfan sig

Snjótittlingurinn er ein helsta hetja norðursins. Vegur um 40 grömm og stenst frost yfir 40 stig. Vísbendingar eru um að honum fækkar á Íslandi. Ein ástæðan er hlýnun loftslagsins.

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Aðgerðir til stuðnings sjálfbærum landbúnaði

Tækifærin til orkusparnaðar, aukinnar sjálfbærni og samdráttar í losun gróðurhús...

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi
Lesendarýni 27. nóvember 2025

Bóndi er bústólpi, bú landstólpi

Um allt land á Íslandi eru lítil þorp, með litlum húsum en stórum garði. Garðuri...

Umhirða skóga
Á faglegum nótum 27. nóvember 2025

Umhirða skóga

Þegar gróðursetningu nýskógar lýkur hefst oftast nær annar verkþáttur sem stendu...

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?
Lesendarýni 26. nóvember 2025

Er ríkið að takmarka eignarrétt á kostnað landeigenda?

Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár gengur í fáum orðum út á það til hvaða aðgerð...

Skýrt ákall neytenda í merkingaóreiðunni
Á faglegum nótum 26. nóvember 2025

Skýrt ákall neytenda í merkingaóreiðunni

Merkingaóreiða hefur lengi verið við lýði hér á landi og mætti segja að hún sé a...

Jarmað, hneggjað, baulað ...
Leiðari 24. nóvember 2025

Jarmað, hneggjað, baulað ...

Tregðan til þess að seinka klukkunni hér á landi er sorglegt dæmi um íhaldssemi ...

Þolinmæðin og þrautirnar
Af vettvangi Bændasamtakana 24. nóvember 2025

Þolinmæðin og þrautirnar

Síðustu tvær vikur hitti ég, ásamt stjórn og starfsfólki Bændasamtakanna, bændur...

Rólegur ýlir
Á faglegum nótum 20. nóvember 2025

Rólegur ýlir

Nú þegar jólavertíðin fer að hefjast langar mig til þess að hvetja þig til að ta...

Mikill vöxtur í landeldi
Leiðari 20. nóvember 2025

Mikill vöxtur í landeldi

Mikill vöxtur er fyrirsjáanlegur í íslensku landeldi á næstu árum, eins og fram ...

Afkvæmahestar á Íslandi árið 2025
Á faglegum nótum 19. nóvember 2025

Afkvæmahestar á Íslandi árið 2025

Þegar kynbótamat í hrossarækt var reiknað í september varð það ljóst að fjórir h...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f