Magnað Landsmót 2024
Á faglegum nótum 12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Landsmóti 2024 í Reykjavík er lokið, móti mikillar breiddar og mikilla gæða í hestakosti. Það má segja að Reykjavík hafi hljóðnað og hallað sér fram þegar kynbótahrossin voru sýnd, þvílíkur var styrkurinn í kynbótahrossum mótsins og klár staðfesting á þeim erfðaframförum sem við erum að upplifa í íslenskri hrossarækt.

Fæðuklasinn og framtíðin
Af vettvangi Bændasamtakana 12. júlí 2024

Fæðuklasinn og framtíðin

Íslenska fæðuklasanum var formlega hleypt af stokkunum fyrir nokkrum dögum síðan. Á þeim bæ er hugsað stórt til langrar framtíðar og íslenskar landbúnaðarafurðir settar í öndvegi.

Leiðari 11. júlí 2024

Skín við sólu Skagafjörður

Eftirfarandi línur úr fyrsta erindi hins tilkomumikla ljóðs Matthíasar Jochumssonar, Skín við sólu Skagafjörður, spannar mögulega ýmsar hugrenningar bænda vegna atburða undanfarinna daga:

Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus- hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gengið vel á undanförnum árum og stöðin því aflögufær með kvígur.

Lesendarýni 5. júlí 2024

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti

Í síðasta eintaki af Bbl. birtist grein um það hvernig öldusveigjan umhverfis Vestmannaeyjar safnar sandi í Landeyjatanga í tilhneigingu náttúrunnar til að tengja saman Vestmannaeyjar og fastalandið með granda.

Á faglegum nótum 5. júlí 2024

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu

Árleg ráðstefna og aðalfundur ICAR (International Committee for Animal Recording) voru haldin í Bled í Slóveníu dagana 19.-24. maí sl. Þessi samtök eru á heimsvísu og láta sig varða allt sem við kemur skýrsluhaldi og skráningum búfjár og má þar nefna staðla fyrir skýrsluhald og rafræn samskipti, arfgreiningar, efnamælingar á mjólk, sæðisgæði og svo...

Á faglegum nótum 4. júlí 2024

Frumutala á beitartíma

Hækkun á frumutölu stafar oftast af sýkingu í júgri en getur líka komið vegna álags, fóðurbreytinga og fleiri þátta. Þegar kýr fara á beit má alltaf búast við skammtímahækkun á tankfrumutölunni og líklega upplifa flestir kúabændur að frumutalan sé heldur hærri yfir beitartímabilið

Af vettvangi Bændasamtakana 3. júlí 2024

Íslenskt timbur dregið í dilka

Yfir aldirnar hefur venjan verið sú að Íslendingar hafa flutt inn timbur erlendis frá. Þetta timbur var af þess tíma framandi tegundum fyrir Íslendinga og fyrir vikið mjög eftirsótt til smíðar.

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2023
Á faglegum nótum 2. júlí 2024

Angus-holdanaut frá NautÍs fædd 2023

Hér er nú kynntur sjötti árgangur Angus- holdanauta frá Nautgriparæktarmiðstöð Í...

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra
Lesendarýni 2. júlí 2024

Dýravelferð og hugmyndafræði einnar heilsu: ábyrgð okkar allra

Velferð dýra er ófrávíkjanleg krafa siðmenntaðs samfélags, hvort sem um ræðir gæ...

Öflugasti sendiherra íslenskrar þjóðar
Af vettvangi Bændasamtakana 28. júní 2024

Öflugasti sendiherra íslenskrar þjóðar

Landsmót hestamanna er fram undan. Heillar viku óður til okkar einstaka hestakyn...

Af íslenskum matjurtum
Leiðari 27. júní 2024

Af íslenskum matjurtum

Tíminn er núna til að taka forskot á sæluna og leita uppi brakandi ferskar íslen...

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn
Lesendarýni 24. júní 2024

Framleiðsla og vinnsla búvara falla ekki undir EES-samninginn

Fyrir röskum þremur árum ritaði greinarhöfundur þrjár greinar um landbúnað og sa...

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda
Lesendarýni 21. júní 2024

Enn af undanþágum búvörulaga og stöðu bænda

Ágætu bændur. Í Bændablaðinu þann 16. maí sl. reifaði ég í bréfi til ykkar áhygg...

Nautgripir geta nýtt matarleifar og -úrgang
Á faglegum nótum 21. júní 2024

Nautgripir geta nýtt matarleifar og -úrgang

Nánast um allan heim hafa stjórnvöld mismunandi landa sett kröfur um losun gróðu...

Af heimanautum og sæðinganautum
Lesendarýni 21. júní 2024

Af heimanautum og sæðinganautum

Mikil notkun heimanauta hefur um langa hríð verið eitt helsta umræðuefni og þræt...

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna
Lesendarýni 21. júní 2024

Réttindabarátta sjávarbyggða og strandveiðimanna

Strandveiðitímabilið hófst í byrjun maí. Mikil veiði hefur verið enda mikið af f...

Ný reglugerð um áburðarvörur
Á faglegum nótum 20. júní 2024

Ný reglugerð um áburðarvörur

Ný reglugerð um áburðarvörur hefur verið innleidd hér á landi. Reglugerðin er nú...