Viðsjár eru uppi um veröld víða
Lesendarýni 3. desember 2024

Viðsjár eru uppi um veröld víða

Á undanförnum árum hefur íslenskur landbúnaður sýnt af sér mikla aðlögunarhæfni. Greinin sigldi í gegnum heimsfaraldur og hækkanir á aðfangaverði án þess að hökt kæmi á framleiðsluna.

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland
Lesendarýni 2. desember 2024

Nytjaskógar, nytjaplöntur, nytjaland

Að nytja eitthvað er að hafa gagn af einhverju, mega nota sér til framdráttar á einn eða annan hátt.

Lesendarýni 29. nóvember 2024

Kosningar

Kæru kjósendur. Það er ekkert mikilvægara en að nýta atkvæðisréttinn sem svo mikið var haft fyrir fyrr á árum af framsýnum mönnum að gefa okkur öllum. Það er líkast til betra að kjósa vitlaust en kjósa ekki.

Á faglegum nótum 29. nóvember 2024

Áhrif yfirsáningar í gróin tún

Yfirsáning (e. overseeding) er tegund ísáningar þar sem fræjum er sáð ofan á svörð gróinna túna. Yfirsáning er orkuléttari og mun afkastameiri sáningaraðferð en hefðbundin ísáning (e. direct drill) þar sem skorið er í svörð túnsins til þess að koma fræjum undir yfirborðið.

Lesendarýni 29. nóvember 2024

Tryggjum nýliðun og skattalega hvata

Það eru vissulega forréttindi að búa í sveit, ala upp börnin sín í faðmi náttúrunnar og í félagsskap málleysingja, kenna þeim gildi og lífsreglurnar með dugnað og ábyrgð að leiðarljósi.

Lesendarýni 28. nóvember 2024

Verum til vinstri – verndum náttúruna

Á meðan Vinstri hreyfingin – grænt framboð hefur staðið vörð um náttúruna og gætt að hófsamri nýtingu hennar til orkuöflunar hafa aðrir flokkar flestir verið með stöðugan áróður um orkuskort.

Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Loftslagsvegvísir bænda

Umhverfismál og þar með loftslagsmál eru bændum hugleikin. Á Búnaðarþingi árið 2020 urðu þau tímamót að samþykkt var Umhverfisstefna landbúnaðarins 2020–2030.

Lesendarýni 28. nóvember 2024

Þú treystir ekki hverjum sem er fyrir búinu þínu

Að vera bóndi getur verið félagslega einangrandi, sérstaklega ef aldrei er svigrúm til að bregða sér af bæ. Þó eru bændur skemmtilegasti félagsskapur sem til er, samkvæmt hlutlausu mati undirritaðra.

Undirbúningur að dýralæknanámi
Á faglegum nótum 28. nóvember 2024

Undirbúningur að dýralæknanámi

Fulltrúar Landbúnaðarháskóla Íslands (LbhÍ) og Tilraunastöðvar Háskóla Íslands í...

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Eignarhald bænda á jörðum tryggir hag þeirra best

Umræða um jarðir, jarðaviðskipti og kynslóðaskipti í landbúnaði er og á að vera ...

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg
Á faglegum nótum 27. nóvember 2024

Gestir eru boðnir velkomnir á Snæfellsnes, á forsendum heimamanna, og undirbúningsvinna er mikilvæg

Ferðaþjónusta hefur vaxið ört á Snæfellsnesi á þessari öld. Þegar mörg hundruð þ...

Landbúnaður í velsældarhagkerfi
Lesendarýni 27. nóvember 2024

Landbúnaður í velsældarhagkerfi

Landbúnaður í heiminum öllum stendur frammi fyrir umbyltingu vegna framfara í ræ...

Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar
Lesendarýni 26. nóvember 2024

Þjóðarsátt um landbúnað til framtíðar

Landbúnaður og matvælaframleiðsla er elsta athafnasemi íbúa landsins og önnur af...

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar
Lesendarýni 26. nóvember 2024

Tryggjum nýliðun bændastéttarinnar

Samkvæmt Stjórnarráði Íslands þá á „Ríkissjóður Íslands [á] alls um 450 jarðir o...

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist
Á faglegum nótum 26. nóvember 2024

Gestastjórnun – svið í vexti fyrir sjálfbæra stjórnun á ferðaþjónustu og útivist

Ferðaþjónusta er alþjóðlegt fyrirbæri og með auknum straumi gesta til staða og á...

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina
Á faglegum nótum 25. nóvember 2024

Pólitískan kjark fyrir Ísland: Verndum íslenska framleiðslu og framtíðina

Undanfarin þrjú ár hafa verið gefin út leyfi fyrir fleiri megavöttum en áratugin...

Eftirlit með velferð búfjár
Af vettvangi Bændasamtakana 25. nóvember 2024

Eftirlit með velferð búfjár

Tilgangur þessarar greinar er að varpa ljósi á þau úrræði sem eftirlitsaðili hef...

Internorden 2024
Á faglegum nótum 25. nóvember 2024

Internorden 2024

Í ágúst sl. sóttum við Internordenfund sem að þessu sinni var haldinn í Finnland...