Svalbarði hlýnar hraðast af öllum stöðum
Utan úr heimi 12. desember 2025

Svalbarði hlýnar hraðast af öllum stöðum

Svalbarði lætur undan síga vegna hlýnunar. 62 gígatonn af ís hurfu á nokkurra vikna tímabili í fyrra.

Grænmetisborgari má ekki vera borgari
Utan úr heimi 11. desember 2025

Grænmetisborgari má ekki vera borgari

Bresk yfirvöld endurskoða nú merkingar á plöntumiðuðum matvælum.

Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöts og grænmetis – er almennt sambærilegt við evrópsk viðmið.

Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akranesi. Landbúnaðarháskóli Íslands er meðal þátttakenda.

Utan úr heimi 11. desember 2025

Vindknúið flutningaskip

Nýtt vindknúið fragtskip er nú í föstum ferðum milli Frakklands og Bandaríkjanna.

Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar einingar, sem settar eru saman á byggingarstað frá Moeleven-verksmiðjunni í Noregi til Íslands.

Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tímamótaáætlun er að ræða þa sem hún er sú fyrsta sem Alþingi samþykkir eftir að uppfærð lög um náttúruvernd tóku gildi árið 2015.

Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við upplýsingatæknifyrirtækið APRÓ.

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...

Hugmyndir um hringlaga fjárhús
Fréttir 8. desember 2025

Hugmyndir um hringlaga fjárhús

Gunnar Gunnlaugsson, húsasmíðameistari frá Höfn í Hornafirði, hefur undanfarið u...

Verndar landbúnaðararfleifð heimsins
Fréttir 8. desember 2025

Verndar landbúnaðararfleifð heimsins

FAO hefur um árabil unnið að verkefninu Globally Important Agricultural Heritage...

Innlend jólatré styðja við skógrækt
Viðtal 8. desember 2025

Innlend jólatré styðja við skógrækt

Einn helsti annatíminn í starfi skógræktarfélaga á landinu er undirbúningur jóla...

Gífurlegt svigrúm til kynbótaframfara
Viðtal 5. desember 2025

Gífurlegt svigrúm til kynbótaframfara

Allt laxeldi á Íslandi fær sín hrogn frá fyrirtækinu Benchmark Genetics, sem er ...

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum
Fréttir 5. desember 2025

Fæðuöryggi byggir á alþjóðaviðskiptum

Torfi Jóhannesson, ráðgjafi hjá Nordic Insights, er höfundur skýrslu um neyðarbi...

Matvæli hluti af þjóðaröryggi
Fréttir 5. desember 2025

Matvæli hluti af þjóðaröryggi

Matvæla- og næringarfræðideild Háskóla Íslands skilaði fyrir skemmstu af sér til...

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur
Fréttir 5. desember 2025

Skerpt á reglugerðum um erfðabreyttar lífverur

Breytingar á reglum um erfðabreyttar lífverur hafa verið kynntar til umsagnar í ...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f