baendabladid.is
föstudagur 21. júní 2019
Fréttir 19. júní

Ógeðslegasti matur heims settur á stall

Í lok síðasta árs var opnað eitt sérkennilegasta safn sem hægt er að fara á í Malmö í Svíþjóð þar sem yfir 80 tegundum af versta eða ógeðslegasta mat sem til er í heiminum er gert hátt undir höfði.

Fræðsluhornið 19. júní

Bogið járn er menn kalla öngul

Hetjur hafsins fá ekki mikið rúm í Íslendingasögunum eða öðrum fornritum. Sögurnar fjalla sem kunnugt er að mestu um þær hetjur sem vega mann og annan en ekki sjómenn sem draga björg í bú.

Fréttir 18. júní

Fólk er hvatt til að fara saman í sturtu

Þurrkar undanfarnar vikur hafa gengið svo á vatnsból Sydney í Ástralíu að borgaryfirvöld hafa gripið til þess að skammta vatn. Vatnsbirgðir eru þær minnstu frá 1940, eða 53,5% af því sem er í meðalári.

Skoðun 18. júní

Matvælalöggjöf

Fyrir tíu árum var matvælalöggjöf EES innleidd á Íslandi. Tilgangur matvælalöggjafar EES er að tryggja gæði og öryggi matvæla og stöðu neytenda. Við gerum miklar kröfur til innlendrar matvælaframleiðslu og í þeirri stöðu eiga neytendur rétt á því að sambærilegar kröfur séu gerðar til innfluttra matvæla.

Fréttir 18. júní

Ráðgert er að Framleiðnisjóður landbúnaðarins renni inn í nýjan matvælasjóð

Ein af þeim hugmyndum sem ráðgert er að grípa til sem mótvægisaðgerð ríkis­stjórnarinnar við niðurfellingu frystiskyldu á kjöti til landsins er stofnun nýs matvælasjóðs á breiðum grunni.

Fræðsluhornið 18. júní

1800 kílómetra prufuakstur á BMW GS1250 HP

Síðustu vikuna í maí var mér boðið í mótorhjólatúr með fjórum amerískum mönnum á sextugsaldri hringinn í kringum Ísland á vegum innflutningsaðila BMW mótorhjóla á Íslandi. Hjólið sem mér var afhent til ferðarinnar var BMW GS 1250 HP.

Fréttir 18. júní

Þróun bóluefnis á lokametrunum

Sumarexem í hrossum sem seld eru til útlanda er viðvarandi vandamál hjá íslenskum hestum. Exemið er þekkt víða en verst er það þar sem mikið er um mý.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 14. maí

Rafbændur sameinast árið 1999

Í forsíðufrétt 18. maí árið 1999 er greint frá undirbúningi að stofnun Landssamtaka raforkubænda, en það eru þeir bændur sem möguleika hafa á raforkuvirkjun á eigin landareign.

Gamalt og gott 20. febrúar

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Ponchoið Malina

    Poncho með hjartalaga puff spori, heklað úr Drops Brushed Alpaca Silk. Létt og þægil..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir