Æfingaprógramm með Proust
Tunglið forlag setti í loftið nýjan bókaflokk undir heitinu Svarthol á Bókmenntahátíð í Reykjavík sem fram fór fyrir skömmu. Út komu þrjár þýðingar á ljóðabókum eftir erlend samtímaskáld. Tvö þeirra eru með sterka tengingu við Ísland, kanadíska skáldkonan Anne Carson, sem hefur verið með annan fótinn hér á landi undanfarin ár og fékk raunar íslensk...