Ekki setið auðum höndum
Fyrir fimmtíu árum keyptu þau Gunnar Dungal og Þórdís Alda Sigurðardóttir 14 hektara hrjóstruga jörð í suðurhluta Mosfellssveitar. Síðan þá hafa þau aukið við hekturum, grætt upp landið og bætt húsakost og byggt þar upp farsælt hrossaræktarbú, Dalland, og hestamiðstöðina Dal.