Verkefni á sviði endurheimtar og líffræðilegs fjölbreytileika
Í síðustu viku var undirritaður samningur við Evrópusambandið um verkefnið Peatland LIFEline.is sem snýr að endurheimt votlendis og stuðning við líffræðilegan fjölbreytileika. Verkefnið er styrkt af LIFE-sjóðnum og er samstarf 7 stofnana og leiðir Landbúnaðarháskóli Íslands verkefnið. Land og skógur er einnig með stóran þátt í verkefninu og leggur ...