Þátttakendur í tilraunaverkefni um heimaslátrun eru 35
Fréttir 18. september

Þátttakendur í tilraunaverkefni um heimaslátrun eru 35

Fyrir yfirstandandi sláturtíð var ákveðið að setja af stað tilraunaverkefni um heimaslátrun sauðfjár á vegum atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins, í samstarfi við Matvælastofnun og Landssamtök sauðfjárbænda. Nú liggur fyrir að 35 sauðfjárbýli taka þátt í verkefninu sem eru staðsett víðsvegar um landið.

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri
Líf og starf 18. september

Bifröst hefur skyldum að gegna gagnvart nærumhverfi sínu og landsbyggðinni allri

Skólahald í Norðurárdal í Borgar­firði má rekja allt aftur til ársins 1955 þegar Samvinnuskólinn flutti að Hreðavatni. Nú er boðið upp á nám á háskólastigi á staðnum. Háskólinn á Bifröst er fjölbreytt menntastofnun sem býður nemendum sínum upp á fræðslu, þekkingu og þjálfun í viðskiptafræði með ýmsum áherslum, auk viðskiptalögfræði og úrval félagsv...

Með ofurrafhlöður sem endast í 20 ár og sagðar duga í 2 milljónir kílómetra
Fréttaskýring 18. september

Með ofurrafhlöður sem endast í 20 ár og sagðar duga í 2 milljónir kílómetra

Þótt töluverður vöxtur hafi verið í framleiðslu og sölu á rafbílum í heiminum er samt langt í land að rafbílar nái afgerandi hlutdeild á bílamarkaði vegna kostnaðar og of lítillar endingar rafhlaða. Þetta gæti þó verið að breytast ef marka má fréttir af endurbættum ofurrafhlöðum kínverska fyrir­tækisins CATL. Þær eiga að endast í allt að 20 ár og t...

Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019
Fréttir 18. september

Ferðaþjónustustörfum í Mýrdalshreppi fjölgaði um 634% frá 2009 til 2019

Samtök sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) hefur látið gera greiningu á atvinnulífinu á svæðinu með sérstaka áherslu á ferða­þjónustuna. Þar kemur skýrt fram hvað vægi ferðaþjónustu óx gríðarlega á Suðurlandi frá 2008 til 2019, eða úr 7% að meðaltali í 18,1%.

Pipar Olisrekstrarland 17tbl
Pipar Olisrekstrarland 17tbl
Byggja umhverfisvænstu húsgagnaverksmiðju í heimi
Fréttir 19. september

Byggja umhverfisvænstu húsgagnaverksmiðju í heimi

Húsgagnaframleiðandinn Vestre í Noregi fjárfestir nú fyrir 300 milljónir norskra...

Haldið í nostalgíu útileguferða
Fréttir 19. september

Haldið í nostalgíu útileguferða

Það hefur verið ævintýralegur vöxtur á framleiðslu íslenska sporthýsisins Mink ...

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna
Fréttir 17. september

Stefnuleysi ríkjandi um nýtingu á metangasi en samt er verið að stórauka framleiðsluna

Á Íslandi sem erlendis er metan (CH4) þekkt sem öruggur, umhverfisvænn og hagkvæ...

Mikil fækkun sauðfjár
Fréttir 17. september

Mikil fækkun sauðfjár

Samkvæmt tölum, sem teknar hafa verð saman um fjárfjölda í Grímsnes- og Grafning...

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu
Fréttir 17. september

Norðlenska fær heimild til að dreifa gor á svæðinu

Sveitarstjórn Norðurþings hefur samþykkt að veita Norðlenska (sem nú er hluti af...

Búsæld hefur samþykkt sameiningar
Fréttir 17. september

Búsæld hefur samþykkt sameiningar

Samþykkt var á aðalfundi Búsældar ehf. að fela stjórn félagsins fullt og óskorað...

Kaffi er best í hófi
Fræðsluhornið 17. september

Kaffi er best í hófi

Á eftir hráolíu er kaffi verðmætasta varan í milliríkjaviðskiptum í heiminum og ...

Má beita skepnum í vegkanta? NEI, ÞAÐ ER EKKI LEYFILEGT!
Öryggi, heilsa og umhverfi 16. september

Má beita skepnum í vegkanta? NEI, ÞAÐ ER EKKI LEYFILEGT!

Í sumar var undirritaður í hóp með tíu öðrum í skemmtiferð á mótorhjóli um sveit...

16 okt
Námskeið við LbhÍ: Trjáfellingar og grisjun

Námskeiðið er haldið bæði á Hólum í Hjaltadal og Egilsstöðum/Hallormsstað og er ...

24 okt
Æðarrækt og æðardúnn

Námskeið samstarfi við Æðarræktarfélag Íslands og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðu...

Ríkidæmi þjóðar
11. september

Ríkidæmi þjóðar

Orðatiltækið enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, lýsir vel því hugsunarleysi sem fólk lifir oft við í amstri dagsins. Það er þó hægt að ga...

Misræmi í inn- og útflutningstölum frá ESB
10. september

Misræmi í inn- og útflutningstölum frá ESB

Enn af tollamálum, forysta Bændasamtakanna hefur á síðustu vikum fundað með fjármálaráðherra og utan...

Enn um endurheimt votlendis
7. september

Enn um endurheimt votlendis

Alllengi hefur mig undrað hve margir bændur virðast vera andsnúnir eða feimnir við að ræða endurheim...

Kaffi er best í hófi
17. september

Kaffi er best í hófi

Á eftir hráolíu er kaffi verðmætasta varan í milliríkjaviðskiptum í heiminum og því ljóst að mikið er drukkið af kaffi í heiminum og mikið af kaffikor...

Naut til notkunar næstu vikurnar
14. september

Naut til notkunar næstu vikurnar

Þessa mánuðina hefur á undan­förnum árum verið hvað minnst um að vera í sæðingum, það er, í ágúst og...

Gróðursetjum tré og runna á haustin
14. september

Gróðursetjum tré og runna á haustin

Garðeigendur hafa verið duglegir að gróðursetja tré, runna og blóm í garða sína í vor og sumar. Þeir...

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003
2. júlí

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003

Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaðið sem hann kallaði Nokkur orð um sauðfjárrækt og markað. Tilefnið var,...

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu
12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar ...

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun
15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpu...

Landstolpi17tbl
Landstolpi17tbl