Líf og fjör
Menning 8. febrúar 2023

Líf og fjör

Byrjað var að safna menningar­minjum í Snæfellsnes­ og Hnappadalssýslu árið 1956 er Ragnar Ásgeirsson fór um sveitirnar og safnaði munum, alls 500 gripum.

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur
Í deiglunni 8. febrúar 2023

Kræklingur nýttur í fóður fyrir kjúklinga og varphænur

Til að auka hlut Norðmanna í kjarnfóðri er stöðugt unnið að því að finna próteinríkan staðgengil soja í kjarnfóðri. Samstarfsverkefnið BlueMusselFeed í Noregi, byggir á að koma á fót nýju hráefni í fóður með nýtingu á kræklingi.

Líf og starf 8. febrúar 2023

Félagslíf og hagsmunir í forgrunni

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) er opið öllum þeim sem náð hafa 60 ára aldri, sem og mökum þeirra, yngri jafnt sem eldri. Er um stóran og skemmtilegan hóp að ræða, félagatal alls 14.600, sem bæði nýtur lífsins til hins ýtrasta við hin ýmsu skemmtilegheit auk þess að gæta hagsmuna sinna og kjaramála í samvinnu við Landssamband eldr...

Fréttir 8. febrúar 2023

Langflestir íbúar á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt tölum Byggðastofnunar fyrir árið 2022 var íbúafjöldi landsins 376.248. Þar af bjuggu rúm 240 þúsund á höfuðborgarsvæðinu og um 136 þúsund á landsbyggðinni. Sveitarfélög á landinu eru 64.

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum
Fréttir 8. febrúar 2023

Samband neysluverðs og framleiðsluverðs í matvælum

Bændur og hinn almenni neytandi hafa lengið staðið bökum saman við að tryggja sa...

Árbakki
Bærinn okkar 8. febrúar 2023

Árbakki

Á Árbakka búa hjónin Hulda Gústafsdóttir og Hinrik Bragason ásamt syni sínum, te...

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – seinni hluti
Lesendarýni 7. febrúar 2023

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – seinni hluti

Í nóvember síðastliðnum sóttu sex ráðunautar RML sauðfjárræktarráðstefnu í Bretl...

Frumvarpsdrög í samráðsgátt
Í deiglunni 7. febrúar 2023

Frumvarpsdrög í samráðsgátt

Drög að frumvarpi til laga um sameiningu Skógræktarinnar og Landgræðslunnar hafa...

Lambhúshetta fyrir kalda daga
Hannyrðahornið 7. febrúar 2023

Lambhúshetta fyrir kalda daga

Lambhúshettan er yfirleitt prjónuð á barnabörnin mín sem eru á leikskóla fyrir v...

Örplast ætlar alla að drepa
Menning 7. febrúar 2023

Örplast ætlar alla að drepa

Eitt af mörgum vandamálum heimsins er víst örplastið. Þessar litlu agnir sem fin...

Rannsakar skyggnar konur
Fréttir 7. febrúar 2023

Rannsakar skyggnar konur

Dr. Dalrún Kaldakvísl Eygerðardóttir sagnfræðingur rannsakar sögu skyggnra kvenn...

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung
Lesendarýni 6. febrúar 2023

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra eru í auknum mæli til hliðsjónar í öllum ákv...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – seinni hluti
7. febrúar 2023

Bændaheimsóknir í Englandi nóvember 2022 – seinni hluti

Í nóvember síðastliðnum sóttu sex ráðunautar RML sauðfjárræktarráðstefnu í Bretlandi. Ráðstefnan nefnist Sheep breeders round table, eða hringborð sau...

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung
6. febrúar 2023

Kolefnislosun sauðfjárræktar á Íslandi hefur dregist saman um tæpan fjórðung

Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra eru í auknum mæli til hliðsjónar í öllum ákvörðunum sem stjórnvö...

Nota sólina til þess að kæla mjólkina
6. febrúar 2023

Nota sólina til þess að kæla mjólkina

Í mörgum löndum víða um heim spillist mjólk vegna þess að hún er ekki kæld nógu hratt eftir mjaltir ...

„Spjallað“ við kýr
9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upplýsingar um bústjórnina á kúabúum, aðstæðurnar sem nautgripirnir búa v...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí 2021 var samþykkt a...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja til aukinnar lífrænnar...

Líf og fjör
8. febrúar 2023

Líf og fjör

Byrjað var að safna menningar­minjum í Snæfellsnes­ og Hnappadalssýslu árið 1956 er Ragnar Ásgeirsson fór um sveitirnar og safnaði munum, alls 500 gri...

Félagslíf og hagsmunir í forgrunni
8. febrúar 2023

Félagslíf og hagsmunir í forgrunni

Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni (FEB) er opið öllum þeim sem náð hafa 60 ára aldri, sem ...

Árbakki
8. febrúar 2023

Árbakki

Á Árbakka búa hjónin Hulda Gústafsdóttir og Hinrik Bragason ásamt syni sínum, tengdadóttur og dætrum...