Fjölmennum eigendahópum fjölgar
Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað við jarðir með fleiri en tuttugu eigendur fjölgaði þeim úr 54 í 109 frá árinu 2013 til 2024.
Undanfarin ár hefur orðið veruleg fjölgun jarða í fjölmennri sameign. Sé miðað við jarðir með fleiri en tuttugu eigendur fjölgaði þeim úr 54 í 109 frá árinu 2013 til 2024.
Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri og gagnsærri skattlagningu ökutækja og umferðar á Íslandi.
Í byrjun mars var rekstrarfélag stofnað utan um starfsemi á lífgas- og áburðarveri sem stefnt er á að rísi í uppsveitum Árnessýslu. Ef vonir ganga eftir mun starfsemi hefjast í árslok 2026.
Íslenska gulrófan er gjarnan nefnd Sandvíkurrófan, eftir bænum Stóru-Sandvík – rétt vestan við Selfoss. Þar er eina fræframleiðslan sem eftir er sem þjónar gulrófnabændum á Íslandi.
Markmið nýs jarðhitaátaks er að jafna leikinn á milli þeirra 90% landsmanna sem ...
Í síðasta tölublaði var fjallið um niðurstöður fóðurathugunar í Hofsstaðaseli. Þ...
Landbúnaður í Evrópusambandinu stendur frammi fyrir miklum áskorunum sem ógna bæ...
Matsáætlun um vindorkuver á Þorvaldsstöðum í Borgarbyggð er nú í skipulagsgátt. ...
Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbún...
Jóhannes Kristjánsson hefur verið ráðinn bústjóri Hvanneyrarbúsins.
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir ...
Nú þegar Bændablaðið er orðið þrjátíu ára hef ég verið að rýna í eldri árganga b...
Til umræðu á Alþingi er nýtt tekjuöflunarfyrirkomulag ríkisins til að standa undir vegakerfinu. Þetta er stórt skref í átt að sjálfbærri, sanngjarnri ...
Landbúnaður í Evrópusambandinu stendur frammi fyrir miklum áskorunum sem ógna bæði fæðuöryggi og sjá...
Nú þegar Bændablaðið er orðið þrjátíu ára hef ég verið að rýna í eldri árganga blaðsins. Þrátt fyrir...
Í síðasta tölublaði var fjallið um niðurstöður fóðurathugunar í Hofsstaðaseli. Þá voru teknar saman meginniðurstöður verkefnisins, sem var áhrif mismu...
Loks er frágenginn samningur milli matvælaráðuneytisins og RML um tilhögun hvatastyrkja vegna riðuar...
Frá því að undirrituð hóf störf hjá Ráðgjafarmiðstöð Landbúnaðarins á haustdögum 2024 hef ég komið a...
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir þess að upplýsa sem flesta um málin. Hann þarf að halda áfram að fá sé...
Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur einnig fylgst með fj...
Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til endurhönnunar.
Vatnsberinn skal trúa því að plön hans og áætlanir munu ganga upp ef hann gætir þess að upplýsa sem flesta um málin. Hann þarf að halda áfram að fá sér ferskt loft og vera óhræddur við að takast á við það sem er að plaga hann andlega. Það mun verða til góðs. Happatölur 8, 9, 23. Fiskurinn finnur innri ró eftir nokkurt innlit inn á við og ætti að æf...
Beikon kemur í mörgum útgáfum; misþykkt, missalt, misdýrt og stundum mislukkað. Sér í lagi ef það er ekki hanterað rétt þegar heim er komið. Til að el...
Nafn: Óskar Örn Rikardsson. Aldur: 5 ára. Stjörnumerki: Pikachu. Búseta: Seltjarnarnes. Skemmtilegast í leikskólanum: Perla. Áhugamál: Pokémon. Tómstu...
Við heimskautsbauginn, rúma fjörutíu km frá landi, liggur nyrsta byggð Íslands, Grímsey. Þótt fámenn sé er félagslífið í fullum blóma, t.a.m. Kvenféla...
Allir vilja hafa hlutina eftir sínu höfði um jólin og hefðirnar í flestum fjölskyldum ráða því hvað fer á hátíðarborðið, a.m.k. hvað aðalatriðin varðar. Það er helst að ögn af tilraunamennsku fái rými í forréttum, meðlæti og eftirréttum, sem ég ætla að bjóða upp á að þessu sinni, eða vonandi. Margt af þessu má vel geyma í kæli dögum og jafnvel viku...
Alveg eins og það var einu sinni leiðinlegt að fá sokka í jólapakkann en svo gaman, alla vega þægilegt, er gott að gæða sér á mat sem fæstum finnst gó...
Ég vil aðeins hita upp fyrir jólin, sem eru rétt handan við hornið, og hvetja til þess að lesendur nýti hangikjöt í forrétti og í smárétti í jólaboðin...
Mér er nokk sama hvort tölfræðin er opinberlega skráð, allir kokkar landsins vita að engin þjóð hefur jafnmikið dálæti á sósum og við Íslendingar, höf...
Þessi peysa er endurunnin, var hönnuð fyrir nokkrum áratugum en ástæða þótti til endurhönnunar. Gamla uppskriftin var með lengri tungum og var gefin upp fyrir Álafosslopa eða þrefaldan plötulopa. Þessi er aftur á móti fyrir tvöfaldan lopa, sem er mun algengari þykkt á peysum nútímans. Á gömlu peysunni eru margir litir i hverri mynsturtungu, en h...
Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í stroffprjóni og með i-cord kanti. DROPS...
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárskraut, jólaskraut eða hvað sem er. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið...
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til við rölt á netinu, nánara útlit og úrtaka var hönnuð í samvinnu höfun...
Hrossin eiga hug og hjarta fjölskyldunnar á Nautabúi í Hjaltadal. Geta lesendur einnig fylgst með fjölskyldunni á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum. Býli? Nautabú í Hjaltadal. Sigríður í hrossastóðinu á fallegum degi í Hjaltadal. Hér fremst stendur með henni hryssan Fagra frá Prestbæ. Ábúendur? Þórarinn Eymundsson hrossabóndi, tamni...
Í Köldukinn stendur stór- og glæsibýlið Kvíaból en það var útnefnt fyrirmyndarbú ársins á deildarfundi NautBÍ á dögunum. Fjölskyldan tekur yfir Instag...
Nú kynnast lesendur kúabúinu á Sólheimum í Hrunamannahreppi þar sem laxveiðar er hægt að stunda að vild, enda rennur Stóra-Laxá í gegnum landið. Fjöls...
Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, eigandi Sólskins grænmetis, hefur í mörgu að snúast, en hefur þó augun opin fyrir álitlegu mannsefni. Verður hægt a...
Nafn: Móa Konráðsdóttir. Aldur: 5 ára. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Í Vesturbæ Reykjavíkur. Skemmtilegast í skólanum: Úti að leika. Áhugamál: Lita, lesa, íþróttir í skólanum, plöntuleikur. Tómstundaiðkun: Ég æfi á fiðlu. Uppáhaldsdýrið: Kanínur. Uppáhaldsmatur: Mexíkóskur (tortilla). Uppáhaldslag: Stóru strákarnir, af nýju Abbababb! plötunni. U...
Nafn: Dagmar Daníelsdóttir. Aldur: 9 ára. Stjörnumerki: Vatnsberi. Búseta: Hellu. Skemmtilegast í skólanum: Stærðfræði. Áhugamál: Hestar. Tómstundaiðk...
Nafn: Tómas Eldur Patreksson. Aldur: 7 ára. Stjörnumerki: Tvíburi. Búseta: Kópavogi. Skemmtilegast í skólanum: Leika við vini mína. Áhugamál: Mér finn...
Nafn: Arnór Elí Þórarinsson. Aldur: Varð 4 ára á gamlársdag. Stjörnumerki: Steingeit. Búseta: Skeiða- og Gnúpverjahreppur. Skemmtilegast í skólanum: A...
Orðsins list kemur að þessu sinni frá Einari Benediktssyni. Hann fæddist 31. október árið 1864. Einar gekk í Lærða skólann í Reykjavík og varð stúdent 1884. Þaðan lá leiðin í Kaupmannahafnarháskóla þar sem hann nam lögfræði og lauk því námi árið 1892. Einar lét snemma að sér kveða í landsmálaumræðu og árið 1896 stofnsetti hann fyrsta dagblaðið sem ...
Fáir lifa ástar án er heiti nýrrar ljóðabókar eftir Antoníus Sigurðsson, sem Félag ljóðaunnenda á Austurlandi var að senda frá sér. Antoníus Sigurðsso...
Liðsmenn Freyvangsleikhúss Akureyrar frumsýndu barnaverkið Fjórtándi jólasveinninn þann 23. nóvember. Þetta jólaævintýri er frumsamið eftir Ásgeir Óla...
Af mörgu er að taka þegar hugað er að íslenskum kvikmyndum sem hafa drepið niður fæti í íslenskri sveit og tengjast jafnvel landbúnaði á einhvern hátt...