baendabladid.is
þriðjudagur 26. maí 2020
Fræðsluhornið 26. maí

Grasagarður Al Capone?

Um 40 km frá miðborg Chicago má finna þennan veglega grasagarð sem stofnaður var árið 1972. Því miður var Al Capone þá löngu látinn, svo hann náði ekki að heimsækja þennan fínan garð á sínum heimaslóðum. Það mætti næstum því kalla þetta vatnsgarð, því vatn spilar hér svo stórt hlutverk.

Fréttir 25. maí

Stöðumat um ástand gróður- og jarðvegsauðlinda landsins

Bryndís Marteinsdóttir verkefnastjóri er viðmælandi Áskels Þórissonar í hlaðvarpsþætti Landgræðslunnar. Bryndís stýrir verkefni sem nefnt er GróLind en þar er verið að leggja lokahönd á fyrsta stöðumat á ástandi gróður- og jarðvegsauðlinda landsins.

Skoðun 25. maí

Hræðileg kvikindi

Á hverju einasta sumri hefst hatrömm barátta við að drepa smádýr hvar sem til þeirra næst. Öllum brögðum er beitt og ekkert eitur er svo eitrað að ekki megi nota það í baráttunni við þessa óværu. Þetta gerist þrátt fyrir að flestir viti að öll þessi dýr þjóna tilgangi í náttúrunni, hvort sem hann er að frjóvga blóm eða vera fæða fyrir önnur dýr.

Lesendabásinn 25. maí

Tækifæri á norðausturhorninu og verkefnið Brothættar byggðir

Þrátt fyrir að byggðarlögin séu ólík eiga þau það sameiginlegt að störfum hefur fækkað, búskapur hefur víða lagst af og dregið hefur úr þjónustu við íbúa.

Fréttir 25. maí

Á að minna á mikilvægi mjólkurframleiðslunnar í sveitinni fyrir landið allt

„Þetta er spennandi verkefni sem á að undirstrika hversu mikil­væg Eyjafjarðarsveit er fyrir mjólkur­framleiðslu í landinu,“ segir Finnur Yngvi Kristinsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, um verkefni sem manna á milli nefnist Risakusa.

Líf og starf 25. maí

Líf og fjör í Grobbholti við Húsavík

Það hefur heldur betur verið líf og fjör í Grobbholti liðna daga, en þangað hafa leik- og grunnskólabörn af Húsavík ásamt öðrum góðum gestum komið og litið á litlu lömbin sem þar skoppa nú um að minnsta kosti bráðum grænar grundir.

Fréttir 25. maí

Víða kal í túnum norðan heiða

„Það er útlit fyrir að nokkuð verði um kal hér um slóðir, sérstaklega í nýlegum túnum eins og búast má við,“ segir Anna Margrét Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Búnaðarsambands Húnaþings og Stranda.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Columbia á Grundartanga í Hvalfirði.

Gamalt og gott 15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Gamalt og gott 09. mars

Mikill áhugi bænda á dkBúbót í ársbyrjun 2003

Í byrjun árs 2003 bárust þær fréttir á forsíðu Bændablaðsins að bændur væru áhugasamir um nýtt bókhalds- og upplýsingakerfi sem héti dkBúbót.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir