Enn um veiruskitu
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Enn um veiruskitu

Veiruskita er bráðsmitandi sjúkdómur í nautgripum sem orsakast af kórónaveiru (bovine coronavirus, BCoV).

Meira um Parainfluensu í nautgripum
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Meira um Parainfluensu í nautgripum

Eins og fram kom í grein sem birt var hér á heimasíðunni og í Bændablaðinu síðastliðið haust greindist Bovine Parainfluensa 3 veira í fyrsta sinn snemma haustið 2022 á einum bæ á Norðausturlandi. Þar höfðu kýr verið veikar af veiruskitu, en voru á sama tíma með einkenni frá öndunarfærum sem ekki pössuðu við hina venjulegu sjúkdómsmynd veiruskitu.

Í deiglunni 27. janúar 2023

Sóttvarnir á alla bæi

Berglind Kristinsdóttir, bóndi á Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit, vakti máls á alvarleika veiruskitunnar sem gengur yfir landið með innleggi á Facebook í vikunni. Hún sagði í samtali við Bændablaðið að samanlagt tjón á fjórða degi væri minnst ein milljón króna, en þá var faraldurinn ekki genginn yfir. Hún kallar eftir að allir bændur taki sóttvarnir ...

Fréttir 27. janúar 2023

Innflutningur erfðaefnis skilar góðum árangri

Samkvæmt niðurstöðum Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) úr skýrsluhaldi nauta- kjötsframleiðslunnar fyrir síðasta ár var þyngsta ungneytið sem slátrað var á árinu 502,2 kg, naut nr. 1204 í Nýjabæ undir Eyjafjöllum.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2022
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2022 hafa verið reiknaðar...

Fróðleikur um orkumál og orkuskipti
Á faglegum nótum 27. janúar 2023

Fróðleikur um orkumál og orkuskipti

Í þessu tölublaði Bændablaðsins, og næstu níu til viðbótar, birtast hugtök úr um...

„Þetta getur varla verið svo flókið“
Líf og starf 27. janúar 2023

„Þetta getur varla verið svo flókið“

„Þetta getur nú ekki verið svo flókið, við hljótum að gera gert þetta.“ Hver hef...

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar
Fréttir 27. janúar 2023

Verðskrá Skeljungs og Fóðurblöndunnar

Skeljungur og Fóðurblandan hafa birt verðskrá fyrir þær tegundir af áburði sem f...

Ekkert veiðibann á döfinni
Fréttir 26. janúar 2023

Ekkert veiðibann á döfinni

Veiðibann á grágæs hefur ekki tekið gildi á Íslandi og ekki stendur til að banna...

Að eldast með reisn
Líf og starf 26. janúar 2023

Að eldast með reisn

Öll skulum við ganga með sæmd og veita öðrum af visku okkar svo lengi sem við dr...

Út fyrir sviga
Af vettvangi Bændasamtakana 26. janúar 2023

Út fyrir sviga

Bændasamtök Íslands eru hagsmunasamtök sem rekin eru í þágu félagsmanna sinna, í...

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt
Fréttir 26. janúar 2023

Stakkhamar 2 skýst upp á toppinn yfir afurðahæstu kúabúin miðað við meðalnyt

Stakkhamar 2 í Eyja- og Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi hefur skotist á toppinn ...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Enn um veiruskitu
27. janúar 2023

Enn um veiruskitu

Veiruskita er bráðsmitandi sjúkdómur í nautgripum sem orsakast af kórónaveiru (bovine coronavirus, BCoV).

Meira um Parainfluensu í nautgripum
27. janúar 2023

Meira um Parainfluensu í nautgripum

Eins og fram kom í grein sem birt var hér á heimasíðunni og í Bændablaðinu síðastliðið haust greindi...

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2022
27. janúar 2023

Niðurstöður skýrsluhaldsársins hjá mjólkurframleiðendum 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins í mjólkurframleiðslunni 2022 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráð...

„Spjallað“ við kýr
9. janúar 2023

„Spjallað“ við kýr

Atferli, hegðun, útlit og ástand nautgripa getur gefið gríðarlega mikilvægar upplýsingar um bústjórnina á kúabúum, aðstæðurnar sem nautgripirnir búa v...

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands
5. janúar 2023

Skógarbændur og Bændasamtök Íslands

Á aðalfundi Landssambands skógareigenda (LSE) sem haldinn var í Borgarnesi í maí 2021 var samþykkt a...

Lífræn framleiðsla – nú er lag
5. janúar 2023

Lífræn framleiðsla – nú er lag

Á undanförnum árum hefur VOR látið til sín taka með ýmsum hætti til að hvetja til aukinnar lífrænnar...

„Þetta getur varla verið svo flókið“
27. janúar 2023

„Þetta getur varla verið svo flókið“

„Þetta getur nú ekki verið svo flókið, við hljótum að gera gert þetta.“ Hver hefur ekki látið svona setningar falla á góðri stundu í sumarbústað án fr...

Að eldast með reisn
26. janúar 2023

Að eldast með reisn

Öll skulum við ganga með sæmd og veita öðrum af visku okkar svo lengi sem við drögum andann.

Söfn Dalvíkurbyggðar
25. janúar 2023

Söfn Dalvíkurbyggðar

Í Dalvíkurbyggð eru rekin þrjú söfn og við það bætist síðan Menningarhúsið Berg sem flokkast ekki se...