Kolefnisskógrækt á villigötum
Á samfélagsmiðlinum Vísi birtist umfjöllun um skógræktina á Þverá og í Saltvík í Suður- Þingeyjarsýslu þann 30. janúar sl. undir fyrirsögninni „Hvað næst, RÚV?“ Þar kvartar Hilmar Gunn- laugsson, einn af stofnendum og nú starfandi framkvæmdastjóri Yggdrasils Carbon, YGG, yfir nýlegri umfjöllun RÚV af umdeildri skógrækt nærri Húsavík.