Hægt að sækja um nýliðunarstyrk í landbúnaði
Fréttir 1. ágúst 2021

Hægt að sækja um nýliðunarstyrk í landbúnaði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði í samræmi við IV. kafla reglugerðar nr. 430/2021 um almennan stuðning við landbúnað. Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði.

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju
Fréttir 1. ágúst 2021

Auglýst eftir umsóknum um jarðræktarstyrki í garðyrkju

Opnað hefur verið fyrir rafrænar umsóknir um jarðræktarstyrki í garðyrkju vegna útiræktunar á grænmeti, kartöflum og garð­ávöxtum til manneldis á Afurð.is, greiðslukerfi landbúnaðarins. Uppskera er forsenda fyrir jarðræktarstyrk.

Fréttir 30. júlí 2021

Beit á afrétti

Um aldir hafa bændur nýtt afrétti á hálendinu til sumarbeitar. Nýting þessa lands kallaði á gott skipulag og samstöðu um upprekstur og smölun landsins á haustin. Þetta viðfangsefni studdi því við félagsþátt samfélagsins, þekkingu á hálendinu og myndun örnefna. 

Fræðsluhornið 30. júlí 2021

Ein með öllu

Pylsa í brauði er óopinber þjóðarréttur Íslendinga og allir hafa skoðun á hvert meðlætið í brauðinu á að vera. Pylsur eru vinsæll réttur víða um heim og sinn er siðurinn á hverjum stað um hvernig og með hverju þær eru bornar fram.

Vitað er um 160 miltisbrunagrafir á 130 bæjum á landinu
Fréttaskýring 30. júlí 2021

Vitað er um 160 miltisbrunagrafir á 130 bæjum á landinu

Sigurður Sigurðarson dýra­læknir hefur um árabil safnað saman upplýsingum um mil...

Lengdu sumarið í garðinum
Fræðsluhornið 30. júlí 2021

Lengdu sumarið í garðinum

Öllum finnst okkur sumarið á Íslandi vera helst til of stutt fyrir okkar smekk. ...

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn
Fréttir 29. júlí 2021

Horfum á sameiningu sem uppbyggjandi sóknaraðgerð en ekki vörn

„Okkar viðleitni miðar að því að styrkja stjórnsýsluna, sjá hvaða möguleikar eru...

Alls konar gómsætt og gott úr sveitinni
Fréttir 29. júlí 2021

Alls konar gómsætt og gott úr sveitinni

Jón Jóhannsson er staðarhaldari að Mosskógum í Mosfellsdal þar sem haldinn hefur...

Frystihúsið – nýtt og glæsilegt bílasafn
Fréttir 29. júlí 2021

Frystihúsið – nýtt og glæsilegt bílasafn

Laugardaginn 26. júní, á 53 ára afmælisdegi Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Ísl...

Kalifornía brennur
Fréttir 28. júlí 2021

Kalifornía brennur

Undanfarna mánuði hafa skógareldar verið að magnast í Kaliforníu-ríki í Bandarík...

Getum og ættum að rækta meira korn
Fréttir 28. júlí 2021

Getum og ættum að rækta meira korn

Raunhæft er að stefna að því að innan tíu ára verði helmingur af því korni sem v...

Alltaf má bæta sig í umferðinni
Öryggi, heilsa og umhverfi 27. júlí 2021

Alltaf má bæta sig í umferðinni

Áferðum mínum hef ég orðið var við ýmislegt sem mætti bæta í umferðarmenningu ok...

18 sep
Skreytingar úr efnivið náttúrunnar

Námskeiðið er að hluta kennt úti við það sem nemendur velja sér stað fyrir sína ...

06 okt
Fagráðstefna skógræktar

Ákveðið hefur verið að fresta fram í október Fagráðstefnu skógræktar 2020 sem ti...

08 okt
Landbúnaðarsýning í Laugardalshöll

Sýning­in „Íslenskur landbúnaður 2021“ verður haldin í Laugardalshöll dagana 8.-...

 Í góðra vina hópi
27. júlí 2021

Í góðra vina hópi

Sveitin iðar af lífi. Í bókstaflegri merkingu þess orðs. Það er ekki nóg með að tjaldsvæði landsins, sérstaklega norðan- og austanlands, séu troðfull,...

Þegar landinu var stolið um hábjartan dag
27. júlí 2021

Þegar landinu var stolið um hábjartan dag

Hugsum okkur að laumað yrði í frumvarp um lögreglumál nýrri örstuttri lagagrein um að nú væri húseig...

Að nefna snöru í hengds manns húsi
23. júlí 2021

Að nefna snöru í hengds manns húsi

Þetta gamla máltæki hefur aldrei átt betur við en í dag varðandi fiskveiðistjórnunarkerfi Íslendinga...

Ein með öllu
30. júlí 2021

Ein með öllu

Pylsa í brauði er óopinber þjóðarréttur Íslendinga og allir hafa skoðun á hvert meðlætið í brauðinu á að vera. Pylsur eru vinsæll réttur víða um heim ...

Lengdu sumarið í garðinum
30. júlí 2021

Lengdu sumarið í garðinum

Öllum finnst okkur sumarið á Íslandi vera helst til of stutt fyrir okkar smekk. Gjarnan vildum við h...

Hnausplöntur
23. júlí 2021

Hnausplöntur

Þar sem við Íslendingar erum dálítið óþolinmóð þjóð viljum við stundum kaupa okkur plöntur sem eru e...

Innréttuðu gamla vélaskemmu og framleiða þar sápur og kerti
30. júlí 2021

Innréttuðu gamla vélaskemmu og framleiða þar sápur og kerti

„Það var alltaf ætlunin að flytja framleiðsluna heim í Gunnarsstaði enda mun hentugra að hafa starfsemina heima á hlaði,“ segir Sigríður Jóhannesdótti...

Buðu hestamönnum í saltkjötveislu
30. júlí 2021

Buðu hestamönnum í saltkjötveislu

Um hundrað manns mættu til veisluhalda á Króksstöðum í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Króksstaðabændur,...

Matargerð og menning skiptir máli við val ferðamanna á áfangastað
29. júlí 2021

Matargerð og menning skiptir máli við val ferðamanna á áfangastað

Matarstígnum Taste Mývatn hleypt af stokkunum enda fjölbreytt framleiðsla matvöru á svæðinu.

 • 15. júní 2021

  Kolefnisbinding í Kjarri - Asparskógrækt og kolefnisbinding

  Rætt við Helgu Rögnu Pálsdóttur, bónda í Gróðrastöðinni Kjarri í Ölfusi, um kolefnisbindingu og tækifæri í skógrækt.

 • 9. mars 2021

  Náttúrulega hreint - lambahryggur og -læri í hátíðarbúningi

  Snædís Jónsdóttir landsliðskokkur og matreiðslumeistari eldar lambakjöt með góðum gestum. Gestur þáttarins að þessu sinni er Ólöf Ólafsdóttir kondidor nemi en saman ætla þær Snædís að elda hátíðarsteik og baka red velvet köku í hátíðarbúningi.

 • 27. nóvember 2020

  Þakkargjörðar lambabógur

  Bein útsending á vegum Íslensks lambakjöts þar sem Snædís Xyza Mae Ocampo landsliðskokkur og matreiðslumeistari fær til sín fjölskylduvin sinn og stórsöngvarann Matta Matt, en saman ætla þau að matreiða þakkargjörðar-lambabóg.

 • 29. apríl 2019

  Öruggur matur

  Ísland er í einstakri stöðu þegar kemur að matvælaöryggi og gæðum í landbúnaði. Tíðni dýrasjúkdóma er mun lægri hér en víðast annars staðar, sýklalyfjaónæmi er enn sem komið er ekki útbreitt vandamál hérlendis og gæði fæðunnar okkar er munaður sem við eigum að standa vörð um. Tíðni matarsýkinga á Íslandi er lág í alþjóðlegum samanburði. Reglur um innflutning matvæla eiga alltaf að setja matvæl...

 • 25. janúar 2019

  Til Sjávar og sveita - viðskiptahraðall

  Icelandic Startups standa fyrir viðskiptahraðlinum "Til sjávar og sveita" frá 28. mars til 23. maí 2019. Markmiðið er að leita að nýjum lausnum sem stuðla að sjálfbærri verðmætasköpun í landbúnaði og sjávarútvegi. Umsóknarfrestur í viðskiptahraðalinn er 21. febrúar. "Til sjávar og sveita" er unnið í samstarfi við Íslenska Sjávarklasann og með stuðningi IKEA á Íslandi, Matarauðs Íslands, HB Gra...

 • 27. desember 2018

  Lamb & þjóð - 5. þáttur

  Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fimm stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Í fimmta þætti er rætt við ráðherra landbúnaðarmála og framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda. Samantekt af fyrri þáttum. Markmiðið með gerð þáttanna er að fá heildstæða mynd af fjölbreyttu vöruúrval...

 • 17. desember 2018

  Lamb & þjóð - 4. þáttur

  Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fimm stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Í fjórða þætti er kastljósinu beint að markaðssetningu íslenska lambakjötsins. Rætt er við aðila sem selja og framreiða lambakjötið, m.a. í sérvöruverslun og á veitingastöðum. Markmiðið með gerð þáttanna ...

 • 29. maí 2018

  Matarstefna Hótel Sögu

  Stutt kynningarmyndband þar sem Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, segir frá matarstefnu Hótel Sögu. Bændasamtökin, sem eigandi hótelsins, leggja mikið upp úr upprunamerkingum á mat sem boðið er upp á í Bændahöllinni.

 • 18. apríl 2018

  Lamb & þjóð - 3. þáttur

  Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fimm stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Í þriðja þætti er rætt við þá aðila sem selja og framreiða lambakjötið, m.a. í verslunum og í veitingageiranum. Markmiðið með gerð þáttanna er að fá heildstæða mynd af fjölbreyttu vöruúrvali í lambi og dr...

 • 3. mars 2018

  Lamb og þjóð - 2. þáttur

  Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fjóra stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Markmiðið með gerð þáttanna er að fá heildstæða mynd af fjölbreyttu vöruúrvali í lambi og draga fram sjónarmið aðila á ólíkum stöðum í framleiðslukeðjunni ásamt öðrum viðhorfum. Meðal annars er fjallað um...

 • 19. febrúar 2018

  Lamb og þjóð - 1. þáttur

  Bændablaðið og Markaðsráð kindakjöts sýna fjóra stutta vefþætti um sauðfjárframleiðsluna. „Lamb og þjóð“ fjallar um kindakjöt frá ýmsum hliðum, allt frá frumframleiðandanum og á disk neytenda. Markmiðið með gerð þáttanna er að fá heildstæða mynd af fjölbreyttu vöruúrvali í lambi og draga fram sjónarmið aðila á ólíkum stöðum í framleiðslukeðjunni ásamt öðrum viðhorfum. Meðal annars er fjallað um...

 • 12. janúar 2018

  Lambakjöt er verðmæt vara - Þórarinn Ævarsson, framkvæmdastjóri IKEA

  Upptaka af bændafundi sem haldinn var á Hellu laugardaginn 6. janúar 2018. Fundarefnið var markaðssetning á lambakjöti og fjölbreytt tækifæri sem bíða íslensks landbúnaðar handan við hornið. Erindi Þórarins Ævarssonar hjá IKEA, „Er glasið hálffullt eða hálftómt?“ Upptaka og klipping: Beit.

 • 12. janúar 2018

  Lambakjöt er verðmæt vara - Svavar Halldórsson, Icelandic Lamb

  Upptaka af bændafundi sem haldinn var á Hellu laugardaginn 6. janúar 2018. Fundarefnið var markaðssetning á lambakjöti og fjölbreytt tækifæri sem bíða íslensks landbúnaðar handan við hornið. Erindi Svavars Halldórssonar, framkvæmdastjóra Icelandic Lamb, „Lambakjöt og ferðamenn“. Upptaka og klipping: Beit.

 • 12. janúar 2018

  Lambakjöt er verðmæt vara - Jón Örn Stefánsson, framkvæmdastjóri Kjötkompanís

  Upptaka af bændafundi sem haldinn var á Hellu laugardaginn 6. janúar 2018. Fundarefnið var markaðssetning á lambakjöti og fjölbreytt tækifæri sem bíða íslensks landbúnaðar handan við hornið. Erindi Jóns Arnar Stefánssonar hjá Kjötkompaníi, „Framtíðarsýn, kjötviðskipti og nýjungar.“ Upptaka og klipping: Beit.

 • 12. janúar 2018

  Lambakjöt er verðmæt vara - Ávarp Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns LS

  Upptaka af bændafundi sem haldinn var á Hellu laugardaginn 6. janúar 2018. Fundarefnið var markaðssetning á lambakjöti og fjölbreytt tækifæri sem bíða íslensks landbúnaðar handan við hornið. Ávarp Oddnýjar Steinu Valsdóttur, formanns Landssamtaka sauðfjárbænda, í byrjun fundar. Upptökur: Beit.

 • 28. september 2017

  Spjallað við bændur - 12. þáttur - Friðheimar í Bláskógabyggð

  Knútur Rafn Ármann og Helena Hermundardóttir reka stórglæsilegt býli í Friðheimum í Bláskógabyggð þar sem þau hafa tvinnað saman garðyrkju og ferðaþjónustu.

 • 29. ágúst 2017

  Spjallað við bændur - 11. þáttur - Smyrlabjörg í Suðursveit

  Árið 1990 byrjuðu Laufey Helgadóttir og Sigurbjörn Karlsson með ferðaþjónustu á Smyrlabjörgum í Hornafirði. Þau hafa stækkað jafnt og þétt og reka nú stórt sveitahótel auk þess að stunda sauðfjárbúskap.