Áskoranir skapa tækifæri
„Það eru blikur á lofti, því er ekki að neita. Allir stórir liðir í rekstrarkostnaði bænda hafa verið og eru enn að hækka gríðarlega. Tvöföldun hefur orðið á áburðarverði á einu ári, kjarnfóðurverð fer stighækkandi og allt eins líklegt að það hækki enn meira.