baendabladid.is
sunnudagur 12. júlí 2020
Fræðsluhornið 10. júlí

Varðveisla sjaldgæfs gróðurs og plantna í útrýmingarhættu

Þrátt fyrir að Stellenbosch-grasa­garðurinn í Suður-Afríku sé annar af megin grasagörðum landsins fer ekki mikið fyrir honum og jafnvel vandasamt að finna garðinn ef maður er ekki staðkunnugur.

Fólkið sem erfir landið 10. júlí

Bóndi, smiður og vélvirki

Friðrik Logi er 10 ára og hefur búið víða en finnst hvergi betra að vera en heima í Skagafirði.

Fréttir 10. júlí

Bjartsýn á ferðamennskuna í sumar og gott haust

Ferðaþjónustan í Heydal við Ísafjarðardjúp hefur fengið mjög góða dóma meðal ferðamanna sem þangað hafa komið.

Fréttir 10. júlí

Framtíðaræktunarsvæði kortlögð eftir yrkjum

Ástralir hafa búið til spákort sem sýnir væntanlegar hita- og úrkomubreytingar vegna hlýnunar jarðar og áhrif þeirra á ræktun vínþrúgna í álfunni. Kortið gerir vínræktendum kleift að sjá fyrir hvaða yrki gefa mest af sér í framtíðinni.

Fræðsluhornið 09. júlí

Pottaplöntur að sumri

Garðeigendur njóta nú sumar­verkanna, sumarblóm og fjöl­æringar blómstra sem aldrei fyrr og runnagróðurinn sýnir sínar fegurstu hliðar eftir harðan vetur. Allt er þetta besta mál, en ekki má gleyma potta­plönt­unum sem ættu núna að njóta lífsins innanhúss.

Fréttir 09. júlí

Ríkið styrkir og semur við loðdýrabændur

Verð á minkaskinnum hefur verið lágt undanfarin ár vegna mikils framboðs og í kjölfar COVID-19 hrundi salan. Ríkið hefur ákveðið að styrkja greinina um 80 milljónir króna í gegnum fóðurstöðvarnar með lægra fóðurverði. Styrkurinn er hluti að umhverfissamningi ríkisins við greinina.

Fréttir 09. júlí

Milljón svínum lógað í Nígeríu

Talið er að um milljón svínum hafi verið lógað í Nígeríu undanfarna daga í einu versta svínapestartilfelli sem komið hefur í langan tíma. Lítið eftirlit í landinu er sögð helsta ástæða þess að pestin hafi náð mikilli útbreiðslu á skömmum tíma.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 02. júlí

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003

Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaðið sem hann kallaði Nokkur orð um sauðfjárrækt og markað. Tilefnið var, eins og segir í inngangi greinarinnar, „íslenski kjötmarkaðurinn er í uppnámi.“

Gamalt og gott 12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Columbia á Grundartanga í Hvalfirði.

Gamalt og gott 15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Haustpeysa

    Þessi er tilvalin í útileguna eða fyrir haustið. Peysan er prjónuð með gata..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir