Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið
Viðtal 12. apríl 2024

Dugar ekki að tuða við eldhúsborðið

Starfs- og rekstrarskilyrði, afkoma, verðlagsgrunnur, Íslenskt staðfest, líðan bænda og barna þeirra eru meðal hugðarefna Sigurbjargar Ottesen, bónda á Hjarðarfelli í Eyja- og Miklaholtshreppi. Hún var kosin í stjórn Bændasamtaka Íslands á Búnaðarþingi og ætlar að láta til sín taka í hagsmunagæslu bænda á næstu misserum.

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024
Á faglegum nótum 12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flutt ótal erindi sem eiga mörg hver erindi við íslenska bændur og annað fagfólk í nautgriparækt.

Fréttir 12. apríl 2024

Sláturhús brann til grunna

Sláturhúsið í Seglbúðum í Landbroti brann til grunna þann 1. apríl.

Fréttir 12. apríl 2024

Ekki farið að lögum um útivist nautgripa

Matvælastofnun lagði stjórnvaldssektir á þrjú kúabú á Vesturlandi á dögunum vegna vanrækslu. Kúnum var haldið inni allt sumarið en samkvæmt reglugerð um velferð nautgripa skulu allar mjólkurkýr og kvígur komast á beit á grónu landi í átta vikur hið minnsta á tímabilinu frá 15. maí til 15. október ár hvert.

Orð eru til alls fyrst
Leiðari 12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, ...

Dregur úr kaupvilja
Fréttir 12. apríl 2024

Dregur úr kaupvilja

Niðurstöður tilboðsmarkaðar fyrir greiðslumark mjólkur í byrjun apríl sýna að ja...

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar
Fréttir 11. apríl 2024

Staða framkvæmdastjóra BÍ auglýst innan tíðar

Vigdís Häsler hefur látið af störfum sem framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands. ...

Stjörnuspá 11. apríl - 20. apríl
Fréttir 11. apríl 2024

Stjörnuspá 11. apríl - 20. apríl

Vatnsberinn þarf núna að taka sig taki og sýna röggsemi. Lífið á það til að flæð...

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður
Fréttir 11. apríl 2024

Erfiðara verður að fá sphagnum og innfluttur jarðvegur CE-vottaður

Búast má við að innflutningur á mómosamold (sphagnumríkri mold) fari minnkandi á...

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar
Fréttir 11. apríl 2024

Bjarkey ætlar að skerpa línurnar

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr ráðherra matvælaráðuneytis en Svandís Svavars...

Breytingar
Af vettvangi Bændasamtakana 11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuði...

Greiðslumark færist til Norðvesturlands
Fréttir 11. apríl 2024

Greiðslumark færist til Norðvesturlands

Um sjötíu prósent mjólkurkvóta sem skipti um eigendur á síðasta tilboðsmarkaði f...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Orð eru til alls fyrst
12. apríl 2024

Orð eru til alls fyrst

Góður fjölmiðill dregur saman upplýsingar, kemur á framfæri ólíkum sjónarmiðum, setur hlutina í samhengi. Hann veitir aðhald og kallar fram umræður um...

Breytingar
11. apríl 2024

Breytingar

Það hefur dregið til tíðinda á ýmsum vígstöðvum í samfélagi okkar síðustu mánuðina. Eftir myndun nýr...

Beinin í garðinum
10. apríl 2024

Beinin í garðinum

Kirkjugarðar, sérstaklega gamlir kirkjugarðar, eru áhugaverðir staðir. Við leggjum þar okkar nánustu...

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024
12. apríl 2024

Fagþing dönsku nautgriparæktarinnar 2024

Kvægkongres 2024, árlegt og einkar áhugavert fagþing hinnar dönsku nautgriparæktar var haldið í lok febrúar sl. og líkt og undanfarin ár voru þar flut...

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir
10. apríl 2024

Ljósi brugðið á kjötgæðarannsóknir

Kjötgæði og kjötgæðarannsóknir ber oft á góma. Sérfræðingar Matís vinna að slíkum rannsóknum og beit...

Förum varlega í votu landinu
8. apríl 2024

Förum varlega í votu landinu

Þegar daginn tekur að lengja og síðustu skaflarnir hverfa úr upplandinu er freistandi að fara út að ...

Flugvélarflak í Eyvindarholti
10. apríl 2024

Flugvélarflak í Eyvindarholti

Við Eyvindarholt undir Eyjafjöllum hefur gömlu flugvélarflaki verið komið fyrir. Tómas Birgir Magnússon, sem rekur ferðaþjónustu í Eyvindarholti, vill...

„Hann gat ekki beðið“
10. apríl 2024

„Hann gat ekki beðið“

Bændablaðið er mörgum ansi hjartfólgið enda nýtur blaðið mikils trausts meðal lesenda.

Sefgoði
10. apríl 2024

Sefgoði

Sefgoði er flækingur af goðaætt og fannst nýverið við Þorlákshöfn. Það er einungis einn fugl af goða...