baendabladid.is
laugardagur 28. mars 2020
Fólkið sem erfir landið 27. mars

Tveggja ára á hestbaki á Vorboða

Tinna er 9 ára og býr á Bústöðum í Skagafirði ásamt mömmu sinni Siggu og stjúpföður Búa auk tveggja bræðra, 4 hunda og slatta af kindum.

Matarkrókurinn 27. mars

Girnilegar nautasteikur og sellerírót

Girnilegar nautasteikur eru oft smjörsteiktar og minna á þær sem er hægt að fá á uppáhalds steikhúsinu þínu.

Lesendabásinn 27. mars

Landsnet, óveður, rafmagnsleysi og ábyrgð

Samkvæmt lögum ber Landsneti að tryggja raforkuöryggi í landinu með traustum línum, varalínum og jarðstrengjum. Í þessu felst skylda Landsnet til að viðhaldi gömlu byggðalínunni og endurbyggingu hennar.

Fréttir 27. mars

Róttækar aðgerðir Auðhumlu til að tryggja framleiðsluferla

Auðhumla hefur sent mjólkurframleiðendum tilkynningu um að víða hafi verið gripið til róttækra aðgerða til að tryggja framleiðsluferla Mjólkursamsölunnar og Auðhumlu. Öllum samlögum hafi til að mynda verið lokað utanaðkomandi.

Fréttir 27. mars

Þrif samkvæmt fyrirmælum landlæknis áður en framleiðsla má halda áfram

Komi upp COVID-19 smit við matvælaframleiðslu ber tafarlaust að senda starfsfólk í sóttkví og þrífa vinnustaðinn samkvæmt tilmælum landlæknis áður en starfsemi getur haldið áfram. Ólíklegt er að vírusinn berist með matvælum.

Fréttir 26. mars

Er fæðuöryggi okkar tryggt á tímum kórónuveirunnar?

Samtal við Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubónda og formann BÍ, og Grétu Maríu Grétarsdóttur, framkvæmdastjóra Krónunnar.

Fræðsluhornið 26. mars

Ánamaðkar þrífast illa í jarðvegi með miklu plasti

Rannsóknir á ánamöðkum sýna að þeir þrífast illa í jarðvegi sem er mengaður af plasti eða míkróplastögnum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 09. mars

Mikill áhugi bænda á dkBúbót í ársbyrjun 2003

Í byrjun árs 2003 bárust þær fréttir á forsíðu Bændablaðsins að bændur væru áhugasamir um nýtt bókhalds- og upplýsingakerfi sem héti dkBúbót.

Gamalt og gott 04. febrúar

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum

Nýjar reglur um matvælamerkingar tóku gildi fyrir fimm árum, nánar tiltekið 19. janúar 2015. Um nokkuð róttækar breytingar var að ræða þar sem meðal annars var orðið skylt að merka allt kjöt með upprunalandi, bæði ferskt og frosið. Áður þurfti einungis að merkja nautakjöt með upprunalandi.

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Vorið kallar

    Fallegir sokkar er eitthvað sem allir hafa gaman af að setja á fæturna. Þessir eru prj&oacu..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir