Engin vonaraugu mæna upp á mig í dag
Ég veit í raun ekki hvar skal byrja en ég ætla að reyna. Ég ætla þó ekki að reyna að rekja vörugjaldaminnisblað fjármála- og efnahagsráðuneytisins fyrir efnahags- og viðskiptanefnd, hvað þá nýja samninga um starfsskilyrði landbúnaðarins – og allra síst ætla ég að reyna að gera frumvarpsdrögum atvinnuvegaráðherra um breytingar á búvörulögunum skil. ...
