baendabladid.is
þriðjudagur 28. janúar 2020
Hannyrðahornið 27. janúar

Kósípeysa

Hlý, létt og notaleg peysa prjónuð úr 2 þráðum af „Drops Brushed Alpaca Silk“ með laskaermum og hálfklukkuprjóni, prjónuð ofan frá og niður.

Fréttir 27. janúar

Umtalsverð verðlækkun og aukið vöruúrval áburðartegunda

Þeir áburðarsalar sem flytja inn áburð á tún bænda hafa gefið út verðskrár sínar fyrir þetta ár. Þeir eru sammála um að nokkur lækkun hafi orðið á vörunum frá síðasta ári.

Fréttir 24. janúar

Jón Gnarr ræðir efni Bændablaðsins og ýmislegt annað

„Ég segi það alveg hreint út og í heiðarleika…“ fullyrðir Jón Gnarr sem flettir brakandi fersku Bændablaði og ræðir meðal annars um yfirheyrsluaðferðir bandarískra rannsóknarlögreglumanna...

Fræðsluhornið 24. janúar

Kapers eru bragðmiklir blómhnappar

Ólíkt flestum öðrum plöntu­afurðum er kapers ekki aldin, lauf eða fræ plöntunnar sem það er komið af. Alvöru kapers er blómhnappurinn sem tíndur er af áður en hann opnar sig og blómstrar. Neysla á kapers á sér langa hefð í löndunum við botn Miðjarðarhafsins og í Litlu-Asíu þaðan sem plantan er upprunnin.

Fræðsluhornið 24. janúar

Bóndadagsblóm

Bóndadagurinn markar upphaf þorra, sem er einn harðasti vetrar­mán­uð­urinn hér á landi. Þorri hefst 24. janúar og honum lýkur 23. febrúar, á konudaginn.

Fréttir 24. janúar

Tvær kýr rufu 100 tonna múrinn á árinu 2019 af mjólk yfir ævina

Á árinu 2019 gerðist nokkuð sem má allt að því kalla undur og stórmerki þegar tvær kýr náðu æviafurðum upp á 100.000 kg mjólkur. Kemur þetta fram í umfjöllun ráðunauta Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins um niðurstöður skýrsluhalds á bls. 44 í blaðinu í dag.

Fréttir 24. janúar

Hornafjarðarkartöflur verða í umhverfisvænum umbúðum

Bændurnir á Seljavöllum og Akurnesi við Hornafjörð stefna að því að pakka öllum sínum pökkuðu kartöflum í umhverfisvænar umbúðir á þessu ári. Kartöflurnar eru seldar undir heitinu Hornafjarðarkartöflur.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 18. desember

Viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur í jólablaðinu fyrir fimm árum

Í jólablaði Bændablaðsins fyrir fimm árum er stórt viðtal við Herdísi Mögnu Gunnarsdóttur, sem nú er varaformaður Landssambands kúabænda, þar sem hún sagði frá því að hún væri komin heim og á fullt í rekstur Egilsstaðabúsins eftir próf í búvísindum og hestafræðum frá Hvanneyri.

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Gamalt og gott 02. september

Austurlamb seldi rösk tvö tonn í vefsölu

Bændablaðið greindi frá því í janúar 2004 að Austurlamb hefði selt tvö tonn dilkakjöts eftir sláturtíðina 2003 &ia..

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Kósípeysa

    Hlý, létt og notaleg peysa prjónuð úr 2 þráðum af „Drops Brushe..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir