baendabladid.is
fimmtudagur 6. ágúst 2020
Skoðun 05. ágúst

Gætum hagsmuna hver annars

Það er áþreifanleg spenna í þjóðfélaginu þrátt fyrir að nú séu flestir landsmenn í sumarleyfum. Bannsett kórónuveiran er að sækja í sig veðrið á ný og fjöldi nýrra smita minnir okkur á að fara að öllu með gát.

Fréttir 04. ágúst

Hægt að ná góðri uppskeru verði veður gott fram á haustið

„Heilt yfir gengur vel hér á svæðinu. Það er enn mikið eftir af sumrinu og ef haustið verður gott ætti að nást að heyja vel,“ segir Haukur Marteinsson, formaður Bún­aðar­sambands S-Þingeyinga og bóndi á Kvíabóli í Kinn.

Fréttir 04. ágúst

Engir slátrarar koma til SS frá Nýja-Sjálandi í ár

Haustslátrun sauðfjár hefst hjá Slát­urfélagi Suðurlands á Sel­fossi föstu­daginn 4. september en reiknað er með að slátra um 106.000 fjár í ár.

Fréttir 04. ágúst

Grunur um að þekktur skaðvaldur leggist á garðplöntur í íslenskum görðum

Grunur er um smit bakteríunnar Erwinia amylovora í ýmsum plöntum í görðum hér á landi. Bakterían er þekktur skaðvaldur og leggst helst á plöntur af rósaætt (Rosaceae) svo sem epla- og perutré, kirsuberjatré og reyni.

Bærinn okkar 04. ágúst

Hrútatunga

Jón Kristján kaupir jörðina í janúar 2016 af frænda sínum, Gunnari, og konu hans, Sigrúnu, svo flytur Þorbjörg inn haustið 2017. Byrjað var á því að fjölga fénu aftur en það voru um 350 fjár þegar tekið var við.

Fréttir 04. ágúst

Engar ákvarðanir um afurðaverð hjá KS og Fjallalambi

„Stefna okkar er að gera ávallt okkar besta í að greiða raunhæft afurðaverð sem byggir á markaðs- og rekstrarlegum forsendum,“ segir Ágúst Andrésson, forstöðu­maður Kjötafurðastöðvar KS.

Skoðun 04. ágúst

Veljum íslenskt fyrir umhverfið og efnahaginn

Á sumarleyfistímum er lítið um að vera í hinu opinbera kerfi. Allir njóta þess að ferðast innanlands eins og ráðlegging þríeykisins hljómaði í upphafi sumars. Það er ánægjulegt að sjá og finna hversu Íslendingar eru duglegir að nýta það sem landið okkar hefur upp á að bjóða.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 02. júlí

Nokkur orð um slæma markaðsstöðu sauðfjárafurða í byrjun árs 2003

Í byrjun árs 2003 ritaði Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri stóra grein í Bændablaðið sem hann kallaði Nokkur orð um sauðfjárrækt og markað. Tilefnið var, eins og segir í inngangi greinarinnar, „íslenski kjötmarkaðurinn er í uppnámi.“

Gamalt og gott 12. maí

Starfsleyfi álvers í Hvalfirði til umræðu

Á baksíðu Bændablaðsins 21. janúar 1997 er sagt frá kynningarfundi að Heiðarborg í Leirársveit, þar sem fjallað var um starfsleyfi fyrir álver Columbia á Grundartanga í Hvalfirði.

Gamalt og gott 15. apríl

Hveitibjór undan Eyjafjöllum og landgræðsluverðlaun

Í Bændablaðinu 11. mars 2010 voru tvær jákvæðar fréttir á síðu 10. Annars vegar var sagt frá nýsköpun í bjórbruggun kornbænda undir Eyjafjöllum og hins vegar evrópskum landgræðsluverðlaunum sem Erlendi Björnssyni, bónda í Seglbúðum í Landbroti, hlotnaðist.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Alvira púðaver

    Þetta fallega púðaver er prjónað með gatamynstri.     Stær&et..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir