baendabladid.is
föstudagur 6. desember 2019
Skoðun 06. desember

Siðferðisbrestur

Íslenska þjóðin glímir nú við alvarlegan siðferðisvanda gagnvart um­heiminum sem allur almenningur á samt enga sök á. Það er eigi að síður vandi sem getur haft alvarlegar afleiðingar til mjög langs tíma.

Fréttir 05. desember

Bændur og Félag atvinnurekenda mótmæla tollafrumvarpi ríkisstjórnarinnar

Sú óvenjulega staða kom upp í dag að Bændasamtökin og búgreinafélög innan þeirra vébanda tóku höndum saman við Félag atvinnurekenda...

Skoðun 05. desember

Að græða „fjóshaug mannkyns“

Pétur Halldórsson birti grein í Bbl. hinn 21.11.19 sem ber titilinn „Fjóshaugur mannkyns“: Grein Péturs fjallar annars vegar um kolefni og hins vegar um meint ómálefnaleg skrif mín um vistheimt og ræktun (Bbl. 24.10.19), sem séu til þess fallin að afvegaleiða lesendur.

Fréttir 05. desember

Reglur um ræktun á iðnaðarhampi þvert á ráðuneyti

Greint var frá því á vef Bænda­blaðsins fyrir skömmu að lögreglan á Austurlandi hafi heimsótt Gautavík í Berufirði. Erindið var að kanna, að tilmælum Lyfjastofnunar, hvort ræktun ólöglegra plantna ætti sér stað á býlinu. Fyrirhugað er að setja á fót starfshóp til að skoða ræktun á iðnaðarhampi hér á landi.

Skoðun 05. desember

Varúð! Afturför í tryggingarvernd

Nú um áramótin taka gildi ný lög um ökutækjatryggingar. Þar er afnumin sú skylda eigenda torfærutækja, snjósleða, fjórhjóla og torfærumótorhjóla að tryggja ökumenn tækjanna sérstaklega.

Bærinn okkar 05. desember

Hamrar II

Auður kaupir jörðina af foreldrum sínum árið 2000 en foreldrar hennar eru Gunnar Jóhannesson frá Hömrum og Kristín Carol Chadwick frá Leeds, Englandi.

Fréttir 05. desember

Tillagan um örsláturhús rúmast ekki innan lagalegs svigrúms

Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur að ekki sé svigrúm innan löggjafarinnar og alþjóðlegra skuldbindinga Íslands til að heimila rekstur á svokölluðum örsláturhúsum heima á bæjum.

Gamalt og gott

Gamalt og gott 30. október

Eldum íslenskt á Þjóðfundi í Laugardalshöll

Á forsíðu Bændablaðsins 19. nóvember 2009 er stór mynd af meistarakokkunum Guðmundi Guðmundssyni og Bjarna G. Kristinssyni á Þjóðfundinum sem haldinn var í Laugardalshöll helgina fyrir útgáfu blaðsins.

Gamalt og gott 02. september

Austurlamb seldi rösk tvö tonn í vefsölu

Bændablaðið greindi frá því í janúar 2004 að Austurlamb hefði selt tvö tonn dilkakjöts eftir sláturtíðina 2003 &ia..
Gamalt og gott 14. maí

Rafbændur sameinast árið 1999

Í forsíðufrétt 18. maí árið 1999 er greint frá undirbúningi að stofnun Landssamtaka raforkubænda, en það eru þeir bændur sem möguleika hafa á raforkuvirkjun á eigin landareign.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
  • Jólasveinahúfa

    Jólin nálgast og þá hefjast margir handa við að prjóna jólasveinah&ua..

Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir