baendabladid.is
laugardagur 17. ágúst 2019
Matarkrókurinn 16. ágúst

Lambahryggur og kjötbollur með sumargrænmeti

Ég er alltaf til í að elda með fersku hráefni. Nú er hægt að fara á bændamarkaði nokkrum klukku­stundum fyrir kvöld­matinn..
Fréttir 16. ágúst

Útlit fyrir góða kartöfluuppskeru sunnanlands

„Útlitið er gott, það er ekki hægt að orða það neitt öðruvísi,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kart­öflubó..
Fréttir 16. ágúst

Stjórnvöld ætla að kaupa kjöt fyrir 500 milljón pund

Breska ríkisstjórnin vinnur að áætlun sem gerir ráð fyrir að ríkið kaupi allar kjötafurðir dýra sem búið er að ákveða að slátra í landinu gangi Bretlandseyjar úr Evrópusambandinu án samnings.

Fréttir 15. ágúst

Vaxandi áhugi fyrir að nýta fjaðrir í fiskeldisfóður

Áætlað er að yfir 2.000 tonn af kjúklingafjöðrum séu urðaðar hér á landi árlega. Nauðsynlegt þykir að koma á nýtingu á þessu hliðarhráefni með tilliti til umhverfissjónarmiða.

Fólk 15. ágúst

Viljum halda áfram að bjóða gesti velkomna í sveitina okkar

Mjólkur- og ferðaþjónustubýlið að Efstadal II í Bláskógabyggð hefur verið mikið í fréttum undanfarið vegna alvarlegrar E. coli sýkingar sem kom upp á bænum. Nokkur börn veiktust illa vegna sýkingarinnar og voru undir eftirliti á Landspítalanum en þau hafa öll verið útskrifuð.

Fréttir 15. ágúst

Landsmeðaltalshækkun dilkakjöts tíu prósent

Allir sjö sláturleyfishöfarnir hafa birt verðskrár sínar fyrir komandi sauðfjársláturtíð. Fjallalamb bættist í hóp..
Fréttir 15. ágúst

Sveinn Margeirsson í skýrslutöku hjá lögreglunni

Sveinn Margeirsson, fyrrverandi forstjóri Matís, var á dögunum kallaður á skrifstofur lögreglunnar á Blönduósi til skýrslutök..

Gamalt og gott

Gamalt og gott 14. maí

Rafbændur sameinast árið 1999

Í forsíðufrétt 18. maí árið 1999 er greint frá undirbúningi að stofnun Landssamtaka raforkubænda, en það eru þeir bændur sem möguleika hafa á raforkuvirkjun á eigin landareign.

Gamalt og gott 20. febrúar

Bændur breyttu fóðurgjöf kúa og kálfdauði hætti að mestu

Í 3. tölublaði Bændablaðsins árið 2007 var á forsíðu sagt frá því að tveir kúabændur á Suðurlandi hafi breytt fóðurgjöf hjá kúm með þeim árangri að kálfadauði nánast varð úr sögunni hjá þeim.

Gamalt og gott 21. desember

Mikil söluaukning á eggjum

Fyrir fimm árum, í jólablaði Bændablaðsins árið 2013, var sagt frá gríðarlegri söluaukningu á íslenskum eggjum. Rætt var við Þorsteinn Sigmundsson eggja- og kjúklingabónda í Elliðahvammi og formann eggjabænda sem sagði að desembermánuður hefði slegið öll met – þrátt fyrir að hann væri varla hálfnaður.

Skoðun

11 °
Reykjavík
Áskrift að pdf
Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.
Prjónahornið Sjá allt efni
Matarkrókurinn Sjá allar uppskriftir