Smáauglýsingar
Smáauglýsingar
Blautklútaveiðar í Faxaflóa
Fréttir 30. september

Blautklútaveiðar í Faxaflóa

Í Grunnslóðaleiðangri Haf­rann­sókna­stofnunar eru stundaðar rannsóknir á flatfisktegundum, sandsíli og sæbjúgum á grunnslóð allt í kringum landið. Í ár var nýs og óskemmtilegs meðafla vart, en blautklútar, ættaðir úr skólpi þéttbýlisstaða, voru algengir í togum við Faxaflóa.

Ekki dró úr hættulegustu rykögnunum við nær algjöra stöðvun umferðar í Skotlandi
Fréttir 30. september

Ekki dró úr hættulegustu rykögnunum við nær algjöra stöðvun umferðar í Skotlandi

Útgöngubann vegna COVID-19 og stöðvun bílaumferðar dró ekki úr hættulegustu loftmenguninni sem fer illa í lungu fólks í Skotlandi, samkvæmt rannsókn Sterling-háskóla. Hins vegar dró úr losun köfnunarefnisdíoxíðs.

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu
Fræðsluhornið 30. september

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Nautakjötsmarkaðurinn hefur tekið töluverðum breytingum undanfarið, ekki einungis vegna fækkunar ferðamanna í kjölfar COVID-19 heldur hefur tollaumhverfið einnig breyst. Saman hefur þetta töluverð neikvæð áhrif á framleiðslu og sölu nautakjöts hér á landi og hefur afkoma bænda farið versnandi.

Heilsuþættir þarans eru ótvíræðir
Fréttir 30. september

Heilsuþættir þarans eru ótvíræðir

Eftir fjögurra ára þróunar- og rannsóknarvinnu setti matreiðslumaðurinn Völundur Snær Völundarson nýverið á markað þrjár nýjar tegundir af Umami-salti ásamt fæðubótardufti og –hylkjum undir merkinu Algarum sem unnið er úr þara. Hann er algjörlega heillaður af undraefninu þara að eigin sögn og stefnir á að vinna fleiri heilsu- og sérvörur úr því. 

matvæli
matvæli
Stjórn Bændasamtakanna veittar víðtækari heimildir
Fréttir 30. september

Stjórn Bændasamtakanna veittar víðtækari heimildir

Aukabúnaðarþingi, sem haldið var með fjarfundarbúnaði í gær, þar sem eina málið ...

Þegar maður á lífsblóm
Fréttir 30. september

Þegar maður á lífsblóm

Afskorin blóm sem prýða heimili eru af ýmsum toga og ólíkum uppruna. Sum gera kr...

Að gera kleinu úr líparíti; mikilvægi fræðiheita
Fræðsluhornið 29. september

Að gera kleinu úr líparíti; mikilvægi fræðiheita

Mörgum er illa við fræðiheiti plantna og kjósa heldur að halda sig við íslensk h...

Ris og hnig skötuselsins
Fréttaskýring 29. september

Ris og hnig skötuselsins

Skötuselur hefur nokkra sérstöðu í íslenskum sjávarútvegi. Lengst af veiddist ha...

Ánægjulegt að sjá mikla aukningu í notkun öryggisbúnaðar
Öryggi, heilsa og umhverfi 28. september

Ánægjulegt að sjá mikla aukningu í notkun öryggisbúnaðar

Í gegnum árin hef ég verið mikill baráttu­maður þess að fólk noti persónu­hlífar...

Kanill og þefskyn Guðs
Fræðsluhornið 25. september

Kanill og þefskyn Guðs

Kanill er með elstu kryddum veraldar. Um tíma var það ríflega þyngdar sinnar vir...

Demantshringurinn formlega opnaður
Fréttir 25. september

Demantshringurinn formlega opnaður

Demantshringurinn var opnaður við hátíðlega athöfn sunnudaginn 6. september, þeg...

Ferskt íslenskt grænmeti og salat
Fréttir 25. september

Ferskt íslenskt grænmeti og salat

Nú stendur uppskerutími sem hæst og grænmeti flæðir í búðir.  Þeir sem eru með m...

16 okt
Námskeið við LbhÍ: Trjáfellingar og grisjun

Námskeiðið er haldið bæði á Hólum í Hjaltadal og Egilsstöðum/Hallormsstað og er ...

24 okt
Æðarrækt og æðardúnn

Námskeið samstarfi við Æðarræktarfélag Íslands og Atvinnuvega- og nýsköpunarráðu...

Ferðaþjónustan og fjármálafræðin
29. september

Ferðaþjónustan og fjármálafræðin

Mikið er rætt um stöðu ferða­þjónustunnar í dag. Oft á þann veg að ætla mætti að greinin væri einangruð og komi ekki öðrum við en þeim sem eiga hana o...

Danskt drykkjarvatn
28. september

Danskt drykkjarvatn

Sumarið kom, sá og sigraði með ferðalögum landsmanna um land allt. Blómlegar sveitir með sauðfé á be...

Í mótlætinu geta falist tækifæri
25. september

Í mótlætinu geta falist tækifæri

Áföll af ýmsum toga geta oft haft skelfilegar afleiðingar fyrir einstaklinga og samfélög. Ef fólki a...

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu
30. september

Erfiðir tímar í nautakjötsframleiðslu

Nautakjötsmarkaðurinn hefur tekið töluverðum breytingum undanfarið, ekki einungis vegna fækkunar ferðamanna í kjölfar COVID-19 heldur hefur tollaumhve...

Að gera kleinu úr líparíti; mikilvægi fræðiheita
29. september

Að gera kleinu úr líparíti; mikilvægi fræðiheita

Mörgum er illa við fræðiheiti plantna og kjósa heldur að halda sig við íslensk heiti. Gott og vel, e...

Kanill og þefskyn Guðs
25. september

Kanill og þefskyn Guðs

Kanill er með elstu kryddum veraldar. Um tíma var það ríflega þyngdar sinnar virði í gulli og gerð v...

Líf og fjör í Tungnaréttum
29. september

Líf og fjör í Tungnaréttum

Tungnaréttir í Biskupstungum í Bláskógabyggð fóru fram laugardaginn 12. sept­emb­er í blíðskaparveðri. Réttar­stemningin var óvenjuleg í ár því aðeins...

Íslensk náttúra í lykilhlutverki
29. september

Íslensk náttúra í lykilhlutverki

Magnús Ásgeir Elíasson, bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Vestur-Húnavatnssýslu, gaf nýlega út á Spotify tíu ...

Georgetown-húfa  á herra
29. september

Georgetown-húfa á herra

Prjónuð hipster húfa á herra úr DROPS Flora. Húfan er prjónuð í stroffprjóni.

Eylif17tbl
Eylif17tbl