Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að samkvæmt 5. grein nýlegra breytinga á búvörulögum sé eingöngu fyrstu framleiðendum kjötafurða, sem annast slátrun eða vinnslu þeirra, heimilt að nýta sér nýtt undanþáguákvæði frá samkeppnislögum til samvinnu.

Gengið á rétt bænda með gullhúðun
Fréttir 15. júlí 2024

Gengið á rétt bænda með gullhúðun

Árið 1993 skrifaði Ísland undir milliríkjasamning sem átti eftir að hafa mikil áhrif á íslenskt samfélag og efnahagslíf.

Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á Landsmóti hestamanna. Þrátt fyrir að fara lítið á hestbak á hrossarækt hug og hjarta Guðbrands Stígs Ágústssonar.

Líf og starf 15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í kringum hann. Getur stíflan komið að peningaflæði sem grynnkar eitthvað á næstu vikum. Ef vel er haldið á spöðunum tvöfaldast þó fjárhagslegur ávinningur vatnsberans í sumarlok og því um að gera að leggja vel á ráðin. Happatölur 4, 29, 82.

Magnað Landsmót 2024
Á faglegum nótum 12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Landsmóti 2024 í Reykjavík er lokið, móti mikillar breiddar og mikilla gæða í he...

Svín og korn
Bóndinn 12. júlí 2024

Svín og korn

Bændurnir í Laxárdal stunda svína- og kornrækt en lesendur munu geta fylgst með ...

Gerum okkur dagamun
Líf og starf 12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Bænder
Líf og starf 12. júlí 2024

Bænder

Sumir fara á Tinder. Aðrir hafa ekki tíma í slíkt vegna anna í búskapnum. Hér, k...

Fæðuklasinn og framtíðin
Af vettvangi Bændasamtakana 12. júlí 2024

Fæðuklasinn og framtíðin

Íslenska fæðuklasanum var formlega hleypt af stokkunum fyrir nokkrum dögum síðan...

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Áskrift að pdf

Skrá netfang í áskrift að Bændablaðinu á pdf-formi.

Fæðuklasinn og framtíðin
12. júlí 2024

Fæðuklasinn og framtíðin

Íslenska fæðuklasanum var formlega hleypt af stokkunum fyrir nokkrum dögum síðan. Á þeim bæ er hugsað stórt til langrar framtíðar og íslenskar landbún...

Skín við sólu Skagafjörður
11. júlí 2024

Skín við sólu Skagafjörður

Eftirfarandi línur úr fyrsta erindi hins tilkomumikla ljóðs Matthíasar Jochumssonar, Skín við sólu S...

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti
5. júlí 2024

Ekki lausn fyrir Landeyjahöfn - Síðari hluti

Í síðasta eintaki af Bbl. birtist grein um það hvernig öldusveigjan umhverfis Vestmannaeyjar safnar ...

Magnað Landsmót 2024
12. júlí 2024

Magnað Landsmót 2024

Landsmóti 2024 í Reykjavík er lokið, móti mikillar breiddar og mikilla gæða í hestakosti. Það má segja að Reykjavík hafi hljóðnað og hallað sér fram þ...

Kvígur frá NautÍs
5. júlí 2024

Kvígur frá NautÍs

Uppbygging hreinræktaðrar Angus- hjarðar hjá Nautgriparæktarmiðstöð Íslands á Stóra-Ármóti hefur gen...

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu
5. júlí 2024

Frá ráðstefnu ICAR í Bled í Slóveníu

Árleg ráðstefna og aðalfundur ICAR (International Committee for Animal Recording) voru haldin í Bled...

Stjörnuspá vikunnar
15. júlí 2024

Stjörnuspá vikunnar

Vatnsberinn er eitthvað órór þessa dagana enda einhver stífla á verkefnum í kringum hann. Getur stíflan komið að peningaflæði sem grynnkar eitthvað á ...

Svín og korn
12. júlí 2024

Svín og korn

Bændurnir í Laxárdal stunda svína- og kornrækt en lesendur munu geta fylgst með búskapnum á Instagra...

Gerum okkur dagamun
12. júlí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það til hliðsjónar mun í ...