Greinandi og afhjúpandi rödd Ernaux
Enn af þýðingum og aftur kemur Þórhildur Ólafsdóttir við sögu hér í Hriflunni. Fyrr á þessu ári sendi Þórhildur nefnilega frá sér þriðju þýðinguna á skáldsögu eftir franska Nóbelskáldið Annie Ernaux. Að þessu sinni kom út Atburðurinn, en áður höfðu komið Ungi maðurinn og Kona en Rut Ingólfsdóttir hefur þýtt fjórðu skáldsöguna sem komið hefur út eft...