Hettutrefill
Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í stroffprjóni og með i-cord kanti.
Hettutreflar eru mjög vinsælir núna. Þessi er prjónaður úr DROPS Daisy og DROPS Kid-Silk. Stykkið er prjónað í stroffprjóni og með i-cord kanti.
Prjónuð slaufa úr DROPS Cotton Merino, sem hægt er að nýta sem pakkaskraut, hárskraut, jólaskraut eða hvað sem er. Stykkið er prjónað frá hlið að hlið í klukkuprjóni með i-cord og tvöföldu prjóni.
Hugmyndir að uppskriftum og mynstrum koma víða að. Þessi húfa varð að stofni til við rölt á netinu, nánara útlit og úrtaka var hönnuð í samvinnu höfunda og litaval og samsetning þeirra einnig. Hugmyndir geta komið víða að, úr okkar nærumhverfi og því sem við notum dagsdaglega. Nú eru vinsælar svokallaðar ,,Lumber Jackets” eða skógarhöggsmannaúlpur....
Jólin nálgast óðfluga og alltaf gaman að taka upp jólahlutina og gefa heimilinu jólablæ. Þessir fallegu pottaleppar eru prjónaðir úr DROPS Muskat, bómullargarn með fallegum gljáa.
Stærðir: XS S M L XL XXL. Yfirvídd: 88 94 100 111 120 128.
Prjónaðir stuttir sokkar í stroffprjóni úr DROPS Fiesta. Fiesta er nýtt nylonstyrkt garn frá Drops og kjörið í sokka en einnig húfur, vettlinga, peysur og margt fleira.
Létta, lipra peysan sem göngugarpar elska að skella í bakpokann.
Þessi fallega peysa með gatamynstri á ermum er prjónuð úr DROPS Alpaca og DROPS ...
Prjónuð peysa úr DROPS Cotton Merino. Stykkið er prjónað ofan frá og niður með t...
Stærðir: S M L Efni: 60 gr tvöfaldur lopi frá Þingborg eða Ístex. Sokkaprjónar 3...
Prjónaður toppur úr DROPS Belle. Stykkið er prjónað í hring í stroffprjóni, neða...
Uppskriftina með fleiri myndum og nánari leiðbeiningum er að finna á www.GARN.is...
Létt og skemmtilegt pils prjónað úr Drops Safran. Nýttu þér 30% bómullarafslátti...