Snjókorn
Nú birtist síðasta uppskriftin frá Ullarversluninni Þingborg. Mynstur í Íslensku sjónabókinni voru höfð til hliðsjónar við hönnun þessarar peysu. Það hefur verið krefjandi verkefni en jafnframt mjög gefandi að finna uppskriftir í blaðið og vonandi eru lesendur Bændablaðsins ánægðir með það sem birst hefur frá Ullarversluninni undanfarin ár. Þingbor...
