Sól í hjarta, sól í sinni
Halla Sif Svansdóttir Hölludóttir, eigandi Sólskins grænmetis, hefur í mörgu að snúast, en hefur þó augun opin fyrir álitlegu mannsefni. Verður hægt að fylgjast með annríki hennar sem garðyrkjubónda á Instagram-reikningi Bændablaðsins á næstu dögum.