Hrossin eiga hug þeirra allan
Nú kynnast lesendur þeim Þorsteini Birni Einarssyni og Sigrúnu Rós Helgadóttur en þau eru búsett á hrossaræktarbúinu Hofi á Höfðaströnd. Á næstu dögum verður hægt að fylgjast með lífi og starfi þeirra á Instagram-reikningi Bændablaðsins.
