Lísa í Undralandi
Menning 1. mars 2024

Lísa í Undralandi

Ævintýrið um hana Lísu í Undralandi eftir heimspekinginn Lewis Carrol þekkja nú flestir. Þetta hugljúfa ævintýri segir frá lítilli stúlku sem sofnar í grasinu og dreymir kynjaveröld þar sem hún kynnist talandi dýrum, undirförlum ketti, óðum hattara og lifandi spilastokk svo eitthvað sé nefnt.

Leiklistarráðstefna í Retz
Menning 21. febrúar 2024

Leiklistarráðstefna í Retz

Tuttugasta og fimmta ráðstefna IDEA Drama / Theatre in Education verður haldin dagana 22. til 27. mars, í Retz, Austurríki, nú í 50. skipti.

Menning 20. febrúar 2024

„Fjall er merkileg eign“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Þorsteini frá Hamri.

Menning 19. febrúar 2024

Kolefnislaus fataiðnaður í kortunum?

Samdráttur kolefnislosunar tískuiðnaðarins á alþjóðavísu er flókið og krefjandi verkefni. Möguleikarnir eru þó fyrir hendi með blöndu af tækniframförum, sjálfbærum starfsháttum og sameiginlegu átaki ýmissa hagsmunaaðila.

Menning 7. febrúar 2024

Freyvangsleikhúsið

Freyvangsleikhúsið skellti sér í gerð meistaraverksins alkunna, Gaukshreiðrið, í leikstjórn Gunnars Björns Guðmundssonar og verður frumsýnt 8. febrúar.

Menning 6. febrúar 2024

Andúð á hernaði og stríði

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jakobínu Sigurðardóttur.

Menning 5. febrúar 2024

Vagga flugs á Íslandi

Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli er einstakt safn á landsvísu. Safnið er eina viðurkennda safnið á landinu sem hefur það meginhlutverk að varðveita íslenska flugsögu.

Menning 22. janúar 2024

Úrgangsstjórnun á undanhaldi

Fréttir í lok síðasta árs einkenndust af ofgnótt og neyslu, rusl flæddi upp úr ruslatunnum landsmanna og tilraunir til flokkunar fóru ofan garðs og neðan. Ólga var í fólki varðandi sorphirðuna og helst þótti mörgum tunnurnar ekki losaðar nægilega oft á meðan sorphirðumenn stóðu í ströngu við að benda almúganum á að frauðplastbakki ætti ekki heima í...

Ómetanlegt sveitalífsmálverk
Menning 22. janúar 2024

Ómetanlegt sveitalífsmálverk

Risavaxið sveitalífsmálverk, veggmynd, situr eftir í gamalli bankabyggingu í hja...

Vanhagar þig um álfaeyru?
Menning 18. janúar 2024

Vanhagar þig um álfaeyru?

Allmörgum þykir skemmtilegt að fara í gervi og mikill metnaður oft settur í slík...

Litla stúlkan með eldspýturnar
Menning 22. desember 2023

Litla stúlkan með eldspýturnar

„Það er nístingskuldi með fjúki, og það var orðið dimmt um kvöldið. Það var líka...

Hunangsleginn hestshaus
Menning 21. desember 2023

Hunangsleginn hestshaus

Í Veislumat landnámsaldar eru margar forvitnilegar uppskriftir.

Mannakjöt fyrir jólin
Menning 19. desember 2023

Mannakjöt fyrir jólin

Nýverið gaf Magnús Jochum Pálsson, meistaranemi í ritlist, út sína fyrstu ljóðab...

Hátíðarklæðnaður við allra hæfi
Menning 18. desember 2023

Hátíðarklæðnaður við allra hæfi

Jæja, nú líður óðum að því að við klæðumst okkar allra besta og má þá annaðhvort...

Kornbók
Menning 13. desember 2023

Kornbók

Samlíf manns og korns, allt frá því er maðurinn tamdi kornið og kornið tamdi man...

Hvammshlíðardagatalið
Menning 13. desember 2023

Hvammshlíðardagatalið

Karólína Elísabetardóttir, bóndi í Hvammshlíð, gefur út sitt skemmtilega dagatal...

„Voru eldri en  alheimurinn og vissu allt“
Menning 12. desember 2023

„Voru eldri en alheimurinn og vissu allt“

Völvuleiði er ný bók sr. Sigurðar Ægissonar, sóknarprests á Siglufirði, og kemur...

Ljóð Iðunnar og Braga
Menning 11. desember 2023

Ljóð Iðunnar og Braga

Félag ljóðaunnenda á Austurlandi (FlA) sendir nú frá sér tvær bækur.