Undirliggjandi minni
Menning 21. október 2024

Undirliggjandi minni

Kvikmyndaverk byggt á æskuminningum þriggja einstaklinga sem ólust upp í Flóahreppi er sýnd þessa dagana í félagsheimilinu Félagslundi. Verkið „Undirliggjandi minni“ er eftir Ólaf Svein Gíslason.

Fjórir snillingar
Menning 21. október 2024

Fjórir snillingar

Út er komin önnur bókin í ritröðinni Sagnaþættir úr Borgarfirði.

Menning 7. október 2024

„fæ mér jörð og fer að búa“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Theodóru Thoroddsen.

Menning 26. september 2024

Síðasta sauðfjárbúið

Á RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, verða búskipti í uppsveitum Noregs til umfjöllunar.

Menning 23. september 2024

Stígum inn í haustið

Haustið er komið með öllum sínum þokka og í stað þess að bölva því að hafa ekki notið neins sumars þetta árið er lítið annað hægt í stöðunni en að njóta núverandi árstíma.

Menning 17. september 2024

Safnasafnið

Safnasafnið, höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar á Akureyri, hefur nú til sýninga verk systra frá Galtarey.

Menning 11. september 2024

Átthagamálverkið stöðvar tímann

Sýningin Átthagamálverkið stendur yfir á Kjarvalsstöðum í Reykjavík. Þar má sjá verk eftir hundrað listamenn hvaðanæva að af landinu.

Menning 9. september 2024

„Tínum tunglsljós af vötnum“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Ólafi Jóhanni Sigurðssyni. Ólafur Jóhann fæddist í Hlíð í Garðahreppi árið 1918 en flutti fimm ára með foreldrum sínum að Litla-Hálsi í Grafningi og fjórum árum síðar að Torfastöðum í sömu sveit.

Gusi á Skógasafn
Menning 25. júní 2024

Gusi á Skógasafn

Fjölskylda Guðmundar Jónassonar hefur afhent snjóbílinn Gusa til varðveislu á Sk...

Veðurglöggur jaðrakan
Menning 12. júní 2024

Veðurglöggur jaðrakan

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Sigurði Ægissyni.

Listin teygir sig víða
Menning 31. maí 2024

Listin teygir sig víða

Listahátíð í Reykjavík fer fram dagana 1. til 16. júní. Hátíðin teygir sig einni...

Gerum okkur dagamun
Menning 31. maí 2024

Gerum okkur dagamun

Nú er ekki seinna vænna en að fara að leggja línurnar fyrir sumarið og með það t...

„Röngu flagga öngvu“
Menning 29. maí 2024

„Röngu flagga öngvu“

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Snorra Aðalsteinssyni.

Kómedíuleikhúsið
Menning 29. maí 2024

Kómedíuleikhúsið

Í Haukadal í Dýrafirði halda hjónin Marsibil G. Kristjánsdóttir og Elfar Logi Ha...

Kanadísk samkvæmisföt
Menning 27. maí 2024

Kanadísk samkvæmisföt

Gallaefni fer aldrei úr tísku og hefur verið notað við hin ýmsu tækifæri frá því...

Heilsusamlegri húðflúr?
Menning 14. maí 2024

Heilsusamlegri húðflúr?

Sögu húðflúra má rekja endalaust aftur, enda ævagömul skreytilist menningar á he...

Gömul tún
Menning 13. maí 2024

Gömul tún

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Jóni Trausta. Guðmundur Magnússon (1873–19...

Velkomin í Hvalasafnið
Menning 9. maí 2024

Velkomin í Hvalasafnið

Hvalasafnið á Húsavík er einstakt safn sem leggur metnað í fjölbreyttar sýningar...