Teista
Líf og starf 21. febrúar 2024

Teista

Teista er meðalstór svartfugl sem finnst víða meðfram ströndinni allt árið um kring. Nokkuð af ungfuglum hafa vetursetur við Grænland en stór hluti af stofninum heldur til við Ísland allt árið.

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar
Líf og starf 20. febrúar 2024

Stjörnuspá 8. febrúar - 22. febrúar

Vatnsberinn er óvenju bjartsýnn á komandi vikur og hefur í kollinum hugmyndir að betra lífi. Þann þankagang ætti hann að nýta til að virkja þá hluti sem hafa verið að gerjast innra með honum, enda kemur á óvart hvað getur orðið þegar boltinn fer að rúlla. Líkamlegt atgervi hans er með besta móti og innri ró með ágætum. Happatölur 5, 15, 26.

Líf og starf 19. febrúar 2024

Hvanneyrar-pistlar

Hvanneyri í Borgarfirði er vel þekktur skólastaður. Að stofni til byggðarhverfi – sveitaþorp – með aldagamlar rætur.

Líf og starf 16. febrúar 2024

Hrútspungar og heimagerð BBQ-sósa

Einn af meginþáttum þorra er neysla hefðbundinna íslenskra matvæla sem kallast þorramatur. Er hann oft varðveittur með geymsluaðferðum eldri tíma, á borð við súrsun, gerjun eða á annan svipað heillandi máta, en þó í hugum margra hið mesta hnossgæti. Þótt réttirnir kunni að virðast óvenjulegir fyrir þá sem ekki tilheyra þessari þjóð hafa þeir mikla ...

Líf og starf 16. febrúar 2024

Mikil ánægja með fjölmenningarráð

Fjölmenningarráð hefur tekið til starfa í Rangárþingi eystra.

Líf og starf 15. febrúar 2024

Stemning á þorrablótum

Nú hefur þorrinn gengið í garð og lyfta landsmenn sér upp á þorrablótum. Þegar þetta er skrifað hafa tvær helgar af þorranum liðið og greinilegt að margar þorrablótsnefndir hafa drifið í sínum skemmtunum. Hérna kemur úrval af myndum sem lesendur sendu ritstjórn Bændablaðsins af þessu tilefni.

Líf og starf 13. febrúar 2024

Kúfskelin verður allra dýra elst

Elsta kúfskel sem fundist hefur við Ísland klaktist árið 1499; um það bil sem Sviss varð sjálfstætt ríki, landkönnuðurinn Vasco de Gama sneri aftur til Lissabon úr allra fyrstu siglingunni til Indlands og eyjan Arúba fannst í Karíbahafi og var helguð Spáni.

Líf og starf 12. febrúar 2024

Hrísey heldur Hinsegin hátíð

Helgina 21.- 22. júní í sumar verða haldin Hinsegin hátíð í Hrísey.

Allt um grænmeti í opnu og aðgengilegu vefriti
Líf og starf 7. febrúar 2024

Allt um grænmeti í opnu og aðgengilegu vefriti

Vefritið Grænmetisbókin er í vinnslu hjá Matís og verður þar fjallað um flest þa...

Rákönd
Líf og starf 7. febrúar 2024

Rákönd

Rákönd er ekki íslenskur varpfugl heldur flækist hingað nokkuð reglulega frá Nor...

Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði
Líf og starf 6. febrúar 2024

Kindur og lömb við Siglunes í Siglufirði

Halldór Gunnar Hálfdánarson, bóndi á Molastöðum í Fljótum, tók þessa mynd með dr...

Íslensk framleiðsla eða ekki?
Líf og starf 5. febrúar 2024

Íslensk framleiðsla eða ekki?

„Skiptir það þig máli, þegar þú verslar í matinn, hvort framleiðslan sé íslensk ...

Umhverfisvænn hárlitur
Líf og starf 5. febrúar 2024

Umhverfisvænn hárlitur

Hárlitun hefur í aldanna rás verið fastur punktur í sögunni, haft mikil menninga...

Kveður mjólkurbúið eftir nær hálfa öld
Líf og starf 2. febrúar 2024

Kveður mjólkurbúið eftir nær hálfa öld

Jónas Rafn Lilliendahl mjólkurfræðingur náði þeim merkilega áfanga að vinna í 47...

Litli leikklúbburinn
Líf og starf 26. janúar 2024

Litli leikklúbburinn

Litli leikklúbburinn, sem stofnaður var árið 1965 á Ísafirði, býður nú upp á Fið...

Dílaskarfur
Líf og starf 24. janúar 2024

Dílaskarfur

Dílaskarfur er stór sjófugl sem heldur til við Ísland allt árið. Varpstöðvarnar ...

Samlífi sveppaljóða og -teikninga
Líf og starf 23. janúar 2024

Samlífi sveppaljóða og -teikninga

Orðsins list kemur að þessu sinni frá Melkorku Ólafsdóttur, skáldi og tónlistark...

Breiðir út fegurð sauðkindarinnar
Líf og starf 22. janúar 2024

Breiðir út fegurð sauðkindarinnar

Lambadagatal Ragnars Þorsteinssonar, sauðfjárbónda í Sýrnesi, Aðaldal, er nú kom...