Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetrarmánuðina. Þá reynir sérstaklega á þrautseigju þeirra því oftar en ekki býður okkar langi og dimmi vetur ekki upp á ákjósanleg skilyrði fyrir þær. Blómstrandi, skammlífar pottaplöntur eiga sérlega erfitt uppdráttar yfir dimmasta tímann en sumar plöntur er vel hægt að r...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru tekin af lífi fyrir morðin á Natani Ketilssyni og Pétri Jónssyni að Þrístöpum í Austur-Húnavatnssýslu.

Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í handbolta. Íslenska liðið er talið eiga greiða leið í milliriðla og jafnvel í undanúrslit þótt þar sé ekki á vísan að róa eins og síðustu stórmót hafa kennt okkur. En það verður gaman að fylgjast með og ljóst að stór hluti landsmanna mun sitja eins og límdur við sjónvarpi...

Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga geim í spili dagsins á Þorsteinsmótinu glæsilega sem fór fram í Logalandi í Borgarfirði fyrir skömmu.

Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót einstaklinga í fimm aldursflokkum, eða frá 8 ára og yngri og upp í aldursflokk 15 til 16 ára, en tveir árgangar kepptu í hverjum flokki.

Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en þar er að finna nokkur verk úr nýrri röð mynda þar sem rauði liturinn er ráðandi. Rauði liturinn á sér langa sögu í vestrænni myndlist og er raunar sá fyrsti sem hægt var að mála með. Birtan sem fylgir honum skírskotaði til dýrðleika guðs og sömuleiðis þess dýrmætasta s...

Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti að undirbúa útgáfu bókar um réttir á Íslandi.

Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að bættum lífsgæðum sveitunga sinna með ræktun, menntun, náttúruvernd og félagsstörfum.

Ár öryggis og frelsis
Líf og starf 28. desember 2025

Ár öryggis og frelsis

Völva bændablaðsins hefur nú kastað beinunum enn á ný og lesið í stjörnurnar fyr...

Jól á fjöllum
Líf og starf 28. desember 2025

Jól á fjöllum

Íslendingar eiga sannkallaða jólasögu sem er Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson. Hú...

Hera og Gullbrá
Líf og starf 23. desember 2025

Hera og Gullbrá

Barnabókin hugljúfa, Hera og Gullbrá er eftir rithöfundinn Marínu Magnúsdóttur, ...

Sóknarrit fyrir húmanisma
Líf og starf 23. desember 2025

Sóknarrit fyrir húmanisma

Hlaðan eftir Bergsvein Birgisson er tímabært sóknarrit fyrir húmanisma (enda of ...

Aðstæður almennings á 19. öld
Líf og starf 23. desember 2025

Aðstæður almennings á 19. öld

Út er komin bókin Sjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld, ef...

„Breiddu ljóssængina yfir mig“
Líf og starf 23. desember 2025

„Breiddu ljóssængina yfir mig“

Út er komin ljóðabókin Hvalbak eftir Maó Alheimsdóttur.

Leitin að norrænum mönnum á Grænlandi
Líf og starf 23. desember 2025

Leitin að norrænum mönnum á Grænlandi

Valur Gunnarsson, rithöfundur og sagnfræðingur, gaf út fyrir skemmstu bókina Græ...

Táknkerfi fjármarkanna
Líf og starf 22. desember 2025

Táknkerfi fjármarkanna

Út er komin bókin Jörð / Earth með ljósmyndum af verkum listakonunnar Bryndísar ...

Klassík í bland við bleikar fjaðrir
Líf og starf 19. desember 2025

Klassík í bland við bleikar fjaðrir

Klassískur Chanel-kjóll fyrir þær smörtustu, þykkt, mjúkt dökkbleikt flauel eða ...

Ekki gripið í tómt
Líf og starf 16. desember 2025

Ekki gripið í tómt

Jarðtengd norðurljós eftir Þórarin Eldjárn inniheldur tvær bækur, Frumbók og Nát...