Vetur í stofunni
Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetrarmánuðina. Þá reynir sérstaklega á þrautseigju þeirra því oftar en ekki býður okkar langi og dimmi vetur ekki upp á ákjósanleg skilyrði fyrir þær. Blómstrandi, skammlífar pottaplöntur eiga sérlega erfitt uppdráttar yfir dimmasta tímann en sumar plöntur er vel hægt að r...
