Heilbrigði jarðvegs er undirstaða alls
Viðtal 29. janúar 2026

Heilbrigði jarðvegs er undirstaða alls

Þórunn Wolfram Pétursdóttir, doktor í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur byggt feril sinn á tengingu vísinda, stefnumótunar og framkvæmda á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa.

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun
Fréttir 29. janúar 2026

Góð afkoma lykilatriði fyrir nýliðun

„Að fólk geti greitt sér laun fyrir vinnuna, byggt upp jarðir, ræktun og byggingar, að það sé hægt að reikna sig fram úr þessu. Hægt sé að taka við búum sem eru jafnvel í fullum rekstri eða þá byggja upp frá grunni. Kerfið eins og það er í dag býður tæplega upp á þetta,“ segir Steinþór Logi Arnarsson, endurkjörinn formaður Samtaka ungra bænda, sem ...

Fréttir 29. janúar 2026

Skýrt nei við aðildarviðræðum

Ríflega 76 prósent bænda sem eru félagsmenn í Bændasamtökum Íslands eru ósammála eða nokkuð ósammála því að aðildarviðræðum við Evrópusambandið verði haldið áfram. Um fimmtán prósent eru sammála. Óákveðnir eru tæp níu prósent.

Fréttir 29. janúar 2026

Dreifikostnaður raforku hækkar

Gjaldskrárhækkanir dreifiveitna rafmagns hafa hækkað umfram vísitölu á undanförnum árum. Það hefur leitt til þess að stuðningsgreiðslur stjórnvalda til garðyrkjubænda, vegna dreifikostnaðar á raforku, verða mun lægri en væntingar bænda standa til.

Fréttir 29. janúar 2026

Meðalafurðir mjólkurkúa aldrei meiri

Samkvæmt niðurstöðum skýrsluhalds Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) fyrir árið 2025 hafa meðalafurðir mjólkurkúa aldrei verið hærri. Að jafnaði skilaði hver árskýr 6.615 kílógramma nyt.

Viðtal 27. janúar 2026

Skógarbændur þurfa að standa saman

Hjörtur Bergmann Jónsson hefur verið formaður deildar skógarbænda hjá Bændasamtökum Íslands (BÍ) frá því í febrúar 2024, en hann stundar skógrækt að Læk í Ölfusi. Hann segir mikilvægt að skógarbændur á Íslandi standi saman, en einnig sé hagur af alþjóðlegu samstarfi. Skógrækt sé mikilvægt verkfæri í baráttunni við loftslagsbreytingar og hvetur hann...

Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skrá sæðingu á um 29.500 ám sem er aukning um rúmlega tvö þúsund sæddar ær frá því í desember 2024.

Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erfðaleg aðlögun byggs að krefjandi umhverfisaðstæðum sem hún vinnur að hjá Landbúnaðarháskóla Íslands í samstarfi við Lantmännen í Svíþjóð og stofnun sem heitir QGG við Árósaháskóla.

Flogið með kýr til Arabíu
Viðtal 27. janúar 2026

Flogið með kýr til Arabíu

Hermann Leifsson, flugstjóri hjá Air Atlanta, sinnir mikið af gripaflutningum í ...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Vindurinn fái farveg
Fréttaskýring 23. janúar 2026

Vindurinn fái farveg

Enn ríkir óvissa um hlut vindorku í orkuframboði vegna lagaumhverfis og kærumála...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal
Fréttir 20. janúar 2026

Vatnsaflsvirkjun áætluð í Gilsárdal

Orkusalan ehf. vinnur að gerð deiliskipulags fyrir 6,7 MW vatnsaflsvirkjun ofarl...

Húsnæði grunnskólans til leigu
Fréttir 20. janúar 2026

Húsnæði grunnskólans til leigu

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir nú til leigu Grunnskólann á Hólum í Hjaltad...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f