Ný og endurbætt vorbók
Fréttir 18. mars 2024

Ný og endurbætt vorbók

Á vordögum tökum við í notkun endurbætta útgáfu að hinni góðu gulu vorbók sem er okkar helsta verkfæri og bústjórnartæki þegar kemur að skráningu í sambandi við gripina okkar í sauðfjárrækt.

Fræðasamfélag í uppbyggingu
Fréttir 18. mars 2024

Fræðasamfélag í uppbyggingu

Í Mývatnssveit er verið að byggja upp svokallaða vettvangsakademíu fyrir kennslu og rannsóknir á sviði fornleifafræði, minjaverndar og menningarferðaþjónustu.

Fréttir 18. mars 2024

Einkaframtak í gerð gönguskíðaspora

Magne Kvam hefur tekið upp á sitt einsdæmi að leggja spor fyrir skíðagöngu á höfuðborgarsvæðinu.

Fréttir 15. mars 2024

Íbúum utan borgarinnar fjölgar

Yfirlit yfir þróun byggðar hérlendis er eitt verkefna Byggðastofnunar, en nýverið var gefin út mannfjöldaspá 2023–2074 á sveitarfélagagrunni.

Fréttir 15. mars 2024

Kolefniseiningar tilvonandi tekjustoð í búrekstrinum

Oddný Steina Valsdóttir og Ágúst Jensson, bændur á Butru í Fljótshlíð, eru fyrstu aðilarnir sem hefja skógræktarverkefni á vegum Kolefnisbrúarinnar.

Utan úr heimi 15. mars 2024

Vatnsnýtni

Egypskt sprotafyrirtæki telur að vatnsræktun geti verið lausn fyrir bændur sem búa við þurrka.

Fréttir 15. mars 2024

Fimm tegundir teknar af skrá

Samkvæmt niðurstöðum áburðareftirlits Matvælastofnunar fyrir innfluttan tilbúinn áburð til bænda á síðasta ári voru fimm áburðartegundir með efnainnihald undir leyfðum vikmörkum og hafa því verið teknar af skrá.

Fréttir 15. mars 2024

Loftslag

Gagnvirkur loftslagsatlas sýnir fortíð og spáir fyrir um framtíð.

Bændavakt á Búnaðarþingi
Fréttir 14. mars 2024

Bændavakt á Búnaðarþingi

Búnaðarþing er nú haldið á Hótel Reykjavík Natura. Á Bændavakt á vef Bændasamtak...

Framleiddu úrvalsmjólk allt árið
Fréttir 14. mars 2024

Framleiddu úrvalsmjólk allt árið

Þrjátíu og fimm mjólkurframleiðendur á starfssvæði Auðhumlu fengu greitt fyrir ú...

Söfnunarkerfi fyrir áhættumestu dýraleifarnar
Fréttir 14. mars 2024

Söfnunarkerfi fyrir áhættumestu dýraleifarnar

Vinna er hafin við útfærslu á samræmdu söfnunarkerfi á landsvísu fyrir þær dýral...

Jákvæð upplifun styrkþega
Fréttir 13. mars 2024

Jákvæð upplifun styrkþega

Nýverið var framkvæmd könnun meðal þeirra byggðarlaga sem þátt hafa tekið í verk...

Ragnheiður skipuð rektor LbhÍ á ný
Fréttir 13. mars 2024

Ragnheiður skipuð rektor LbhÍ á ný

Ragnheiður Inga Þórarinsdóttir var áfram skipuð rektor Landbúnaðarháskóla Ísland...

Kannar litbrigðafjölda í sauðfé
Fréttir 12. mars 2024

Kannar litbrigðafjölda í sauðfé

Nýlega veitti Uppbyggingarsjóður Vesturlands styrki til 75 verkefna. Eitt af þei...

Sterk iðngrein margra nýjunga
Fréttir 12. mars 2024

Sterk iðngrein margra nýjunga

Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna (MFK) verður haldin 13.–16. mars. Hrei...

Ekki dregið úr varnarefnanotkun
Fréttir 12. mars 2024

Ekki dregið úr varnarefnanotkun

Evrópusambandið hefur að sinni fallið frá áformum um að minnka notkun varnarefna...

Reglulegt eftirlit og aukin fræðsla
Fréttir 12. mars 2024

Reglulegt eftirlit og aukin fræðsla

Þverfaglegur starfshópur hefur skilað Willum Þór Þórssyni heilbrigðisráðherra að...

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga
Viðtal 11. mars 2024

Geitamjólkurvinnsla í Gilhaga

Brynjar Þór Vigfússon, sem nýlega var endurkjörinn formaður deildar geitfjárbænd...