Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum
Fréttaskýring 4. desember 2025

Íslendingar fá 45% hitaeininga úr gjörunnum matvælum

Niðurstöður nýrrar íslenskrar rannsóknar leiða í ljós að í fæðuneyslu landsmanna koma 45% af orkunni (hitaeiningum) að meðaltali úr gjörunnum matvælum. Sá hópur sem borðaði mest af gjörunnum matvælum fékk að meðaltali um 64% af hitaeiningunum úr þessum matvælum.

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu
Fréttaskýring 4. desember 2025

Gjörunnin matvæli ógn við lýðheilsu

Hátt hlutfall gjörunninna matvæla í mataræði mannsins er orðið eitt stærsta lýðheilsuverkefni samtímans. Röð þriggja greina í The Lancet leiðir í ljós að þessi þróun tengist lakari gæðum fæðunnar, aukinni áhættu á fjölmörgum langvinnum sjúkdómum og kerfisbreytingum í matvælaframleiðslu sem knúnar eru áfram af öflugum iðnaði. Höfundar greinarinnar l...

Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur á undanförnum árum falist í því að mæla með nákvæmari og markvissari áburðarnotkun.

Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna.

Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli á mikilvægi jarðvegs fyrir líf á jörðinni.

Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt var hugmyndum um breytingar á búvörulögum.

Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríðarlega mikilvægan vettvang fyrir samtal ríkja um aðgerðir í loftslagsmálum.

Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar sem fjárhagslegur grundvöllur er brostinn. Verið er að slátra um 30.000 dýrum. Eitt lítið bú verður eftir í landinu, hjá eldri bónda í Mosfellssveit.

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Fimmtíu MW mylla í sjó
Utan úr heimi 28. nóvember 2025

Fimmtíu MW mylla í sjó

Ný, tveggja túrbína, fljótandi vindmylla sem Kínverjar eru með í undirbúningi, e...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...

Miklar tækniframfarir í plöntukynbótum
Fréttir 28. nóvember 2025

Miklar tækniframfarir í plöntukynbótum

Ný aðstaða og tækni Lantmännen í Svíþjóð við plöntukynbætur tryggir mun meiri fr...

Ræktunarbú ársins 2025
Fréttir 28. nóvember 2025

Ræktunarbú ársins 2025

Eins og mörgum er í fersku minni tilnefndi fagráð í hrossarækt alls 12 ræktunarb...

Rýnt í fjölbreytileika samfélaga
Fréttir 27. nóvember 2025

Rýnt í fjölbreytileika samfélaga

Á Byggðaráðstefnu 2025 kom m.a. fram að konur á landsbyggðinni telja að karlar h...

Ætlaði sér alltaf að verða bóndi
Viðtal 27. nóvember 2025

Ætlaði sér alltaf að verða bóndi

Á fögrum haustdegi liggur leiðin í heimsókn til ungs bónda á Velbastað sem er í ...

Aldagömul rétt birtist undan jökli
Fréttir 26. nóvember 2025

Aldagömul rétt birtist undan jökli

Fornleifafræðingar í Noregi hafa fundið minjar í 1.400 metrum yfir sjávarmáli se...

Mikill hugur innan stéttarinnar
Fréttir 26. nóvember 2025

Mikill hugur innan stéttarinnar

Stjórn Bændasamtakanna, ásamt framkvæmdastjóra og starfsmanni, hefur lokið hring...

Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja
Fréttir 26. nóvember 2025

Sýnir landfræðilega dreifingu styrkja

Byggðastofnun hefur opnað mælaborð sem sýnir landfræðilega dreifingu styrkja vei...