Heilbrigði jarðvegs er undirstaða alls
Þórunn Wolfram Pétursdóttir, doktor í umhverfisfræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands, hefur byggt feril sinn á tengingu vísinda, stefnumótunar og framkvæmda á sviði sjálfbærrar landnýtingar og endurheimtar vistkerfa.
