Upplagður í ófærðina
Vélabásinn 15. febrúar 2024

Upplagður í ófærðina

Hér er tekin til kostanna uppfærð útgáfa af Polestar 2 Long range Dual motor rafmagnsbílnum.

Ekki sækja vatnið yfir lækinn
Vélabásinn 1. febrúar 2024

Ekki sækja vatnið yfir lækinn

Bændablaðið fékk til prufu Tesla Model 3 Long Range með fjórhjóladrifi á dögunum. Þessir bílar gengu í gegnum endurnýjun lífdaga í lok síðasta árs með gagngerum breytingum á ytra byrði og útbúnaði.

Vélabásinn 23. janúar 2024

Eftirminnilegustu tækin 2023

Á síðasta ári prufukeyrði Bændablaðið 23 mismunandi tæki. Nokkur breidd var á viðfangsefnunum, það minnsta Can-Am Traxter sexhjóla vinnutæki og það stærsta 112 tonna Caterpillar D11 jarðýta. Þá voru einnig prufuð landbúnaðartæki, fólksbílar og jeppar.

Vélabásinn 5. janúar 2024

Dásamleg bíldrusla

Að þessu sinni tekur Bændablaðið til kostanna bifreið af gerðinni Land Rover Series III, framleidda árið 1981. Þetta eru margreyndir jeppar sem voru birtingarmynd íslenskra sveita og hálendisferða á áratugum áður.

Líf og starf 8. desember 2023

Kona í fremstu röð

Bændablaðið fékk til prufu nýjustu útgáfu af rafmagnsbílnum Hyundai Kona í Style útfærslu, sem er næstdýrasta týpan.

Líf og starf 24. nóvember 2023

Þýzka stálið

Bændablaðið fékk til prufu dráttarvél af þriðju kynslóð 300 línunnar hjá Fendt sem hefur verið á markaðnum frá 2015. Þetta eru meðalstórir alhliða traktorar sem hafa getið sér orðspor fyrir áreiðanleika og þægindi.