Mataráhöld upprætt í hundraðavís
Hundruð plastvara sem innihéldu fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus og maís, voru upprættar í átaksverkefni eftirlitskerfisins Food Fraud Network gegn óleyfilegri notkun á slíkum efnum í matarílát og mataráhöld.
Hundruð plastvara sem innihéldu fylliefni af jurtauppruna, s.s. bambus og maís, voru upprættar í átaksverkefni eftirlitskerfisins Food Fraud Network gegn óleyfilegri notkun á slíkum efnum í matarílát og mataráhöld.
Útflutningur á nautakjöti frá Bandaríkjunum til Kína hefur margfaldast á síðustu tveimur árum.
Franskir bændur framleiða um 250 milljónir lítra af lífrænni mjólk á ári hverju.
Sjálfbær þróun er meginregla sáttmálans um Evrópusambandið og forgangsmarkmið fyrir stefnu sambandsins. Framkvæmdastjórnin skuldbindur sig til að innleiða sjálfbæra stefnu samkvæmt þróunarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Önnur og skyld umræða sem rætt var um á viðskiptaþingi Evrópusamtaka bænda, Copa Cogeca, sem fram fór síðla hausts, er hvernig samvi...
Uppgjör ársins 2022 í landbúnaði á heimsvísu og ekki síst innan Evrópusambandsins leiðir ýmislegt áhugavert í ljós. Hvað tókst vel og hvað rann út í sandinn? Á heimasíðunni politico.eu er að finna grein sem tekur saman debet og kredit ársins.
Árið 2023 er alþjóðlegt ár hirsis (e. millet) samkvæmt yfirlýsingu Allsherjaþings Sameinuðu þjóðanna. Matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) mun leiða átaksverkefni undir myllumerkinu #IYM2023.