Gömul yrki gætu verið svarið
Utan úr heimi 24. maí 2023

Gömul yrki gætu verið svarið

Ræktendur vínviðar á Spáni binda vonir við að gömul yrki sem lítið er ræktað af í dag geti komið í staðinn fyrir uppskerumeiri yrki sem flest eru á undanhaldi vegna hækkandi lofthita.

Genabreytt svín til pylsugerðar
Utan úr heimi 22. maí 2023

Genabreytt svín til pylsugerðar

Bandaríska matvæla- og lyfjastofnunin (FDA) hefur veitt Washington State University leyfi til að nota genabreytt svín (e. gene-edited pigs) til pylsugerðar og manneldis, en það er í fyrsta sinn sem slíkt leyfi er veitt í Bandaríkjunum.

Utan úr heimi 19. maí 2023

Færri dráttarvélar seldar í Evrópu

Samtals voru næstum 215.000 dráttarvélar skráðar í þrjátíu löndum Evrópu árið 2022. Þar af voru 59.300 undir 50 hestöflum og 155.700 yfir 50 hestöflum.

Utan úr heimi 15. maí 2023

Svínum fækkar í Danmörku

Árið 2022 fækkaði dönskum svínum um sex prósent, samanborið við árið áður. Á sama tíma fækkaði svínabúum um sjö prósent.

Utan úr heimi 3. maí 2023

Bannað varnarefni í innkölluðum tómötum

Matvælastofnun Frakklands hefur innkallað stóra lotu af tómötum vegna þess að þeir innihalda sveppavarnarefnið klóróþalóníl sem getur verið hættuleg heilsu manna.

Utan úr heimi 25. apríl 2023

Fá viðlagastuðning vegna fuglaflensu

Ítalskir bændur fá 27,2 milljónir evra í bætur frá ESB vegna 294 tilfella fuglaflensu haustið 2021.

Utan úr heimi 21. apríl 2023

Toppurinn á ísjakanum

Nýjar rannsóknir á lífríki sjávarrifja og hafinu við Ástralíu sýna að ástand þess er mun verra en áður hefur verið talið. Ástæða þess er sögð vera hækkandi sjávarhiti og óþol núverandi lífvera við breytingunum á búsvæði þeirra.

Utan úr heimi 20. apríl 2023

Metanminnkandi kúafóður hluti loftslagsstefnu

Bresk stjórnvöld vilja leita leiða til að koma metanminnkandi fóðri í almenna notkun innan tveggja ára. Þessi áform voru kynnt sem hluti af vegferð breskra stjórnvalda í átt að kolefnishlutleysi.

Þúsundir sæspendýra dauð við strendur Perú
Utan úr heimi 18. apríl 2023

Þúsundir sæspendýra dauð við strendur Perú

Vísindamenn óttast að fuglaflensa sé farin að berast milli ólíkra tegunda spendý...

Framleiðsla Big Bud endurvakin
Utan úr heimi 17. apríl 2023

Framleiðsla Big Bud endurvakin

Dráttarvélaframleiðandinn frá Montana hefur endurræst verksmiðjurnar sem hafa ek...

Norðmenn borða kjöt
Utan úr heimi 30. mars 2023

Norðmenn borða kjöt

Ný könnun sýnir að 96 prósent Norðmanna borða kjöt, sem er svipað hlutfall og he...

Hampur sem hænsnafóður
Utan úr heimi 30. mars 2023

Hampur sem hænsnafóður

Nýlega var lögð fram í Bandaríkjum Norður- Ameríku beiðni um leyfi til að nota h...

Erfðatæknin gæti bjargað banananum
Utan úr heimi 28. mars 2023

Erfðatæknin gæti bjargað banananum

Bananar eru vinsæl ber og heimsframleiðsla á þeim hátt í 150 milljón tonn á ári....

Minnka skaða rops
Utan úr heimi 28. mars 2023

Minnka skaða rops

Finnska mjólkursamlagið Valio og rannsóknamiðstöð Finnlands, VTT, hafa farið af ...

Skortur á grænmeti
Utan úr heimi 17. mars 2023

Skortur á grænmeti

Skortur er víða á grænmeti og ávöxtum í verslunum á Bretlandseyjum, dagamunur er...

Plastagnir sýkja sjófugla
Utan úr heimi 16. mars 2023

Plastagnir sýkja sjófugla

Ný meinsemd sem rakin er til plastagna hefur fundist í sjófuglum og lýsir sér se...

Upprunamerking eftirsótt
Utan úr heimi 15. mars 2023

Upprunamerking eftirsótt

Evrópskur almenningur er tilbúinn til að borga meira fyrir matvæli með merki sem...

Hæsta viðbúnaðarstig
Utan úr heimi 14. mars 2023

Hæsta viðbúnaðarstig

Skætt afbrigði fuglaflensu, sem geisað hefur í Evrópu síðan haustið 2021, heldur...