Varað við áhrifum lagabreytinga
Utan úr heimi 6. febrúar 2024

Varað við áhrifum lagabreytinga

Samtök alifuglaframleiðenda í ESB (AVEC) vara við áhrifum hugsanlegra breytinga á Evrópu­sambandslöggjöf um dýravelferð.

Landbúnaður í ljósi loftslagsvár
Utan úr heimi 1. febrúar 2024

Landbúnaður í ljósi loftslagsvár

Nýjar skýrslur varðandi landbúnað, matvælakerfi og loftslagsaðgerðir litu dagsins ljós á COP28 í desember sl., sem og sérstök yfirlýsing um sömu viðfangsefni.

Utan úr heimi 31. janúar 2024

Banaslys á mótmælum

Kona á fertugsaldri lést á þriðjudag í síðustu viku eftir að ökumaður ók á vegartálma við mótmæli bænda í sunnanverðu Frakklandi.

Utan úr heimi 30. janúar 2024

Yfirvofandi mjólkurskortur

Mjólkursamlagið Tine í Noregi hefur boðað innflutning á mjólk. Allt stefnir í að innlend framleiðsla verði fimmtán milljón lítrum undir áætlaðri neyslu fyrstu þrjá mánuði ársins.

Utan úr heimi 24. janúar 2024

Um skerpikjöt

Fyrsta vísindagrein sem birt er um færeyskt vindþurrkað skerpikjöt fjallar um tegundafjölbreytileika baktería og sveppa í kjötinu.

Utan úr heimi 23. janúar 2024

Ný umhverfisvæn rafhlaða

Svíar hafa þróað nýja natríumjónarafhlöðu sem gæti í framtíðinni nýst í rafknúin farartæki. Hún mun vera án m.a. alkalímálmsins liþíums, auðveldari í endurvinnslu, hitaþolnari og ódýrari en núverandi kostir.

Utan úr heimi 19. janúar 2024

Fréttir um árangur

Margt gott og jákvætt gerðist í veröldinni á síðasta ári þrátt fyrir að fregnir af því sem miður fer séu jafnan mest áberandi í umræðunni.

Utan úr heimi 17. janúar 2024

Fólk með fuglaflensu

Skæð fuglaflensa hefur orðið milljörðum fugla að aldurtila á árinu 2023. Samkvæmt Sóttvarnastofnun Bandaríkjanna (CDC) olli fuglaflensa einnig veikindum 19 manna í átta löndum árin 2022 og 2023.

Þýskir bændur mótmæla sparnaðaraðgerðum
Utan úr heimi 11. janúar 2024

Þýskir bændur mótmæla sparnaðaraðgerðum

Þýskir bændur hafa að undanförnu mótmælt áformum stjórnvalda um að draga úr niðu...

Samvinna franskra Limousine-ræktenda
Utan úr heimi 12. desember 2023

Samvinna franskra Limousine-ræktenda

Franskir Limousine-ræktendur hafa allt frá árinu 1986 á ýmsan hátt unnið saman a...

Mistök við kynslóðaskipti oft uppspretta vanlíðanar
Utan úr heimi 7. desember 2023

Mistök við kynslóðaskipti oft uppspretta vanlíðanar

Bændasamtökin í Finnlandi (MTK) þróa nú verkefni sem mun taka á andlegum hliðum ...

Líffræðilegum fjölbreytileika hrakar
Utan úr heimi 5. desember 2023

Líffræðilegum fjölbreytileika hrakar

Þrátt fyrir aukna þekkingu og takmörkun á neikvæðum áhrifum mannlegra athafna á ...

Tekist á um leyfi til glýfosat-notkunar
Utan úr heimi 29. nóvember 2023

Tekist á um leyfi til glýfosat-notkunar

Glýfosat, tilbúið þrávirkt efnasamband sem mikið er notað í varnarefni/illgresis...

Gervihnettir þefa uppi metan
Utan úr heimi 27. nóvember 2023

Gervihnettir þefa uppi metan

Nú er verið að kortleggja urðunarsvæði heims sem losa metan, með aðstoð gervihna...

Alvarlegir annmarkar á  næringarráðleggingum
Utan úr heimi 14. nóvember 2023

Alvarlegir annmarkar á næringarráðleggingum

Óháð úttekt gagnrýnir aðferðarfræði og ályktanir um neyslu á rauðu kjöti og eggj...

Litlu dýrin sem stjórna heiminum
Utan úr heimi 13. nóvember 2023

Litlu dýrin sem stjórna heiminum

Skordýrum fer fækkandi. Um það eru merki víða um heim. En kannski er ekki allt s...

Svínapest í Skandinavíu
Utan úr heimi 1. nóvember 2023

Svínapest í Skandinavíu

Fyrsta tilfelli afrísku svínapestarinnar greindist í Svíþjóð 6. september. Smitl...

Grunnvatn á þrotum
Utan úr heimi 31. október 2023

Grunnvatn á þrotum

Lindir og vatnsæðar sem áður hleyptu lífi í borgir og ræktarland Ameríku ganga ó...