Svalbarði hlýnar hraðast af öllum stöðum
Svalbarði lætur undan síga vegna hlýnunar. 62 gígatonn af ís hurfu á nokkurra vikna tímabili í fyrra.
Svalbarði lætur undan síga vegna hlýnunar. 62 gígatonn af ís hurfu á nokkurra vikna tímabili í fyrra.
Bresk yfirvöld endurskoða nú merkingar á plöntumiðuðum matvælum.
Nýtt vindknúið fragtskip er nú í föstum ferðum milli Frakklands og Bandaríkjanna.
Bútan bindur meira kolefni en það losar, verndar skóga og selur hreina vatnsaflsorku.
Ný, tveggja túrbína, fljótandi vindmylla sem Kínverjar eru með í undirbúningi, er talin muni verða stærsta og öflugasta vindmylla heims.
Á hverju ári tapar Evrópa 1.500 km² af náttúru og ræktarlandi undir manngerð svæði svo sem vegi, golfvelli, húsbyggingar og verslanamiðstöðvar.
Kjósendur í Argentínu brugðust kröftuglega við hótunum Trumps um að draga allan stuðning við landið til baka ef flokkur skoðanabróður hans og forseta, Javier Milei, hlyti ekki brautargengi í þingkosningunum um þarsíðustu helgi.
Vísindamenn kalla eftir brýnum aðgerðum til að draga úr útsetningu barna fyrir plasti.
Laxveiðiár í Alaska eru orðnar mengaðar vegna efnahvarfa sem myndast við þiðnun ...
Í nýrri fransk-ítalskri rannsókn á styrk varnarefna í andrúmslofti kom verulega ...
Alþjóðlegi bankinn Rabobank, sem er hollenskur að uppruna og samvinnufélag, er l...
Í Otta í Guðbrandsdalnum var nýtt sláturhús og kjötvinnsla tekin í notkun í sept...
Í Krka-þjóðgarðinum í Króatíu er að finna aðra elstu vatnsaflsvirkjun í heimi, s...
Saga franska Michelin-stjörnukokksins og kryddkaupmannsins Oliviers Roellinger e...
Minnkandi eftirspurn eftir landbúnaðartækjum bandaríska framleiðandans John Deer...
Tólf velskir bæir hafa lokið sérstöku tilraunamati á kolefnisfótspori.
Snemmþroski berja í Bretlandi sýnir að náttúran er streitt, segja sérfræðingar. ...
Hver mjólkurkýr í Færeyjum framleiðir að meðaltali 9.359 lítra af mjólk á ári. E...