Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð
Þriðjungur ræktaðs lands í Danmörku fær meiri áburð en það hefur þörf fyrir, segir í nýrri skýrslu sem Háskólinn í Árhúsum hefur unnið fyrir danska umhverfisráðuneytið. DR segir frá.
Þriðjungur ræktaðs lands í Danmörku fær meiri áburð en það hefur þörf fyrir, segir í nýrri skýrslu sem Háskólinn í Árhúsum hefur unnið fyrir danska umhverfisráðuneytið. DR segir frá.
Á fyrsta ársfjórðungi líðandi árs var stofnað til nýs búrekstrar á 805 býlum á Bretlandi en á sama tímabili var búrekstri hætt á 1.890 býlum.
Kabúl á í hættu að verða fyrsta nútímaborgin til þess að tæma vatnsbirgðir sínar, segir í umfjöllun The Guardian. Vatnshæð í grunnvatnsæðum höfuðborgar Afganistan hefur lækkað um allt að 30 metra síðastliðinn áratug, bæði vegna loftslagsbreytinga og útþenslu borgarinnar, samvæmt nýlegri skýrslu mannúðarsamtakanna Mercy Corps.
Evrópusambandið innleiðir nýja reglugerð um erfðabreytingar plantna til landbúnaðarnota með svokallaðri NGT-erfðabreytingatækni, þar sem framandi og óskyld gen koma ekki við sögu. Kínverjar eru í erfðabreytingaátaki.
Á heimsvísu vegur búfé þyngra en allt annað spendýralíf á jörðinni.
Óáfeng víngerð sækir í sig veðrið í Evrópu og eftirspurnin eykst.
Eiturefni sem Evrópusambandið hefur bannað notkun á innan álfunnar flæða nú inn til Afríku.
Stjórn Donalds Trump, forseta Bandaríkjanna, hefur fellt úr gildi vernd stórra landsvæða í Nevada og Nýju-Mexíkó fyrir vinnslu á jarðefnaeldsneyti og málmum sem Biden-stjórnin hafði áður lögfest sem skilgreind náttúruverndarsvæði.
89% fólks í heiminum vill að yfirvöld grípi til frekari aðgerða til að bregðast ...
Áætlað er að nýir tollar sem bandarísk stjórnvöld hafa lagt á innflutning muni a...
Sautján prósent sænskra bænda sem starfa að öllu leyti innan bús eru með einkenn...
Vegna útbreiðslu gin- og klaufaveiki hafa stjórnvöld í Austurríki ákveðið að lok...
Tilfinnanlegur skortur er á eggjum í Bandaríkjunum. Ástæðuna má einkum rekja til...
Dönsk stjórnvöld áætla að breyta ríflega 15% af ræktuðu landi Danmerkur í m.a. s...
Breskir vísindamenn hafa þróað erfðabreytta banana sem verða ekki brúnir.
Eftir 50 ára hlé berjast Ungverjar nú aftur við gin- og klaufaveiki. Hún greindi...
Gæludýraverslun í Bretlandi hefur sett á markað hundanammi með kjúklingakjöti se...