Börnum stafar hætta af plasti
Utan úr heimi 28. október 2025

Börnum stafar hætta af plasti

Vísindamenn kalla eftir brýnum aðgerðum til að draga úr útsetningu barna fyrir plasti.

Litskrúðug og baneitruð laxveiðiá
Utan úr heimi 17. október 2025

Litskrúðug og baneitruð laxveiðiá

Laxveiðiár í Alaska eru orðnar mengaðar vegna efnahvarfa sem myndast við þiðnun heimskautasífrerans.

Utan úr heimi 9. október 2025

Eitrinu rignir úr skýjunum

Í nýrri fransk-ítalskri rannsókn á styrk varnarefna í andrúmslofti kom verulega á óvart hversu gífurlegt magn þeirra geymist í skýjum og fellur til jarðar með úrkomu.

Utan úr heimi 2. október 2025

Fonterra í frjálsu falli

Alþjóðlegi bankinn Rabobank, sem er hollenskur að uppruna og samvinnufélag, er líklega með einhverja bestu fjármáladeild heims þegar kemur að málefnum landbúnaðar og matvælaframleiðslu almennt.

Utan úr heimi 30. september 2025

Slátrun hafin í Guðbrandsdalnum á ný

Í Otta í Guðbrandsdalnum var nýtt sláturhús og kjötvinnsla tekin í notkun í september. Sveitarfélög og bændur á svæðinu löðuðu til sín einkaaðila eftir að samvinnufélagið Nortura lokaði sínu sláturhúsi í Otta fyrir nokkrum árum.

Utan úr heimi 30. september 2025

Þjóðgarður og vatnsaflsvirkjanir í eina sæng

Í Krka-þjóðgarðinum í Króatíu er að finna aðra elstu vatnsaflsvirkjun í heimi, sem raunar er aðeins 48 klukkustundum yngri en sú elsta, í Niagara-fossunum. Báðar voru hannaðar af Nikola Tesla.

Utan úr heimi 18. september 2025

Kryddin leituð uppi í fjærstu afkimum

Saga franska Michelin-stjörnukokksins og kryddkaupmannsins Oliviers Roellinger er um margt merkileg og lýsir því hvernig alvarlegt mótlæti getur orðið hvati að miklum persónulegum sigrum.

Utan úr heimi 10. september 2025

Uppsagnir hjá John Deere

Minnkandi eftirspurn eftir landbúnaðartækjum bandaríska framleiðandans John Deere hefur leitt til uppsagna á 238 starfsmönnum hjá fyrirtækinu.

Velskir bændur nútímavæðast
Utan úr heimi 9. september 2025

Velskir bændur nútímavæðast

Tólf velskir bæir hafa lokið sérstöku tilraunamati á kolefnisfótspori.

Árstíðabundin hringrás út í hött
Utan úr heimi 8. september 2025

Árstíðabundin hringrás út í hött

Snemmþroski berja í Bretlandi sýnir að náttúran er streitt, segja sérfræðingar. ...

Stóraukin meðalnyt í Færeyjum
Utan úr heimi 18. ágúst 2025

Stóraukin meðalnyt í Færeyjum

Hver mjólkurkýr í Færeyjum framleiðir að meðaltali 9.359 lítra af mjólk á ári. E...

Króatísk léttvín í talsverðum metum
Utan úr heimi 21. júlí 2025

Króatísk léttvín í talsverðum metum

Dalmatíusvæðið í Króatíu er þekkt fyrir öfluga vínrækt og góð víngerðarhús. Víng...

Hiti ógnar hrísgrjónarækt
Utan úr heimi 3. júlí 2025

Hiti ógnar hrísgrjónarækt

Koshihikari, sem er vinsælasta hrísgrjónayrkið í Japan, hefur þrifist illa á hei...

Viðvarandi þurrkar útbreiddir
Utan úr heimi 2. júlí 2025

Viðvarandi þurrkar útbreiddir

Matvælaöryggi er ógnað vegna margra ára þurrkatíðar í mörgum af mikilvægustu mat...

Úrgangur frá landbúnaði verður að fatnaði
Utan úr heimi 1. júlí 2025

Úrgangur frá landbúnaði verður að fatnaði

Textíliðnaðurinn veldur ýmiss konar umhverfisálagi á öllum stigum framleiðslunna...

Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð
Utan úr heimi 20. júní 2025

Þriðjungur ræktaðs lands fær of mikinn áburð

Þriðjungur ræktaðs lands í Danmörku fær meiri áburð en það hefur þörf fyrir, seg...

Býlum fækkar hratt
Utan úr heimi 20. júní 2025

Býlum fækkar hratt

Á fyrsta ársfjórðungi líðandi árs var stofnað til nýs búrekstrar á 805 býlum á B...

Vatnsskortur í Kabúl
Utan úr heimi 18. júní 2025

Vatnsskortur í Kabúl

Kabúl á í hættu að verða fyrsta nútímaborgin til þess að tæma vatnsbirgðir sínar...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f