Yljandi súpur
Matarkrókurinn 26. janúar 2026

Yljandi súpur

Nú er sannarlega tíminn fyrir notalega pottrétti og súpur sem ylja okkur inn að beini.

Poppuð pura er jólakraftaverk
Matarkrókurinn 23. desember 2025

Poppuð pura er jólakraftaverk

Flestar jólamatarhefðir okkar Íslendinga koma lóðbeint frá gömlu herraþjóðinni. Allt frá brúnuðum kartöflum yfir í risalamand. Purusteikin er líka dásamlega dönsk en ljúffeng engu að síður – þegar vel tekst til.

Matarkrókurinn 22. desember 2025

Bragð af jólum

Þegar líður að jólum og við tökum ákvarðanir varðandi matinn sem við eldum og bjóðum upp á eru flest heimili íhaldssöm og hefðirnar í flestum fjölskyldum ráða því hvað fer á hátíðarborðið, sumir eru þó til í að prófa a.m.k. nýjar útgáfur af forréttum, eftirréttum og meðlæti. Með fullri viðingu fyrir dósasuðubransanum hvet ég þá sem eru vanir að not...

Matarkrókurinn 16. desember 2025

Svínaskanki að þýskum sið

Mér er minnisstæð máltíð á veitingahúsi í Köln þar sem mér var úthlutað heilum svínaskanka/Schweinshaxe, metra af upprúllaðri Bratwurst-pylsu ásamt meðlæti sem var jafnríkulega útilátið. Kannski ögn gróft skammtað fyrir einn mann þar sem einn skanki dugir vel fyrir tvo til þrjá, en samt allt svo ofsalega bragðgott og eftirminnilegt, skolað niður me...

Matarkrókurinn 1. desember 2025

Bólstrað brauð

Brauðbakstur heima er ekki alltaf auðveldur. Flatbrauð er þó auðveldara en brauðhleifur og vasabrauð eða pítubrauð situr þar mitt á milli. Það erfiðasta er oft hvað það tekur stundum langan tíma. Jafn vel marga daga. Þetta pítubrauð tekur rétt um þrjá klukkutíma og bara einn virkan – sem er ekkert í þessum fræðum.

Matarkrókurinn 3. nóvember 2025

Napolí, New York…Kópavogur

Frá því að Íslendingar kynntust pítsum í fyrsta sinn fyrir alvöru, um og eftir miðjan níunda áratuginn, höfum við haft þetta flatbrauð á heilanum. Ég persónulega myndi til dæmis fórna framan af litla fingri til að smakka upprunalega Jón Bakan pítsu og mögulega raka af mér hárið fyrir eina funheita margarítu frá Pítsahúsinu. En það er önnur saga og ...

Matarkrókurinn 20. október 2025

Sætur og súr

Flest hráefni í mat sem hægt er að fá á sæmilegum kjörum þarf smá tíma og ást til að verða að gúmmelaði. Seigustu kjötbitarnir verða mjúkir, geltín lekur úr beinum og laukur fer úr því að vera nær óætur í að verða hið mesta hnossgæti.

Matarkrókurinn 22. september 2025

Haustsúpa

Íslenska er til margra hluta nytsamleg. Sér í lagi ef þarf að finna mörg orð um vont veður að vetrarlagi eða nöfn yfir sjó. En í matargerð er henni oft ábótavant. Okkur vantar nöfn yfir alls konar í eldhúsinu sem ekki var venjan þegar víkingarnir suðu graut og kjöt.

Grillaðar lambakótelettur með indverskum blæ
Matarkrókurinn 10. júní 2025

Grillaðar lambakótelettur með indverskum blæ

Nú er líklega of seint í rassinn gripið að grilla þegar kannski bestu dagar suma...

Grillarar allra landa sameinist
Matarkrókurinn 26. maí 2025

Grillarar allra landa sameinist

Fyrsti maí er liðinn og sólin er farin að þrýsta sér í gegnum vorhretið og vonan...

Fiskneysla fiskveiðiþjóðar & stolinn karfi
Matarkrókurinn 12. maí 2025

Fiskneysla fiskveiðiþjóðar & stolinn karfi

Þó að fiskur sé stór hluti af sjálfsmynd Íslendinga þá hefur fiskneysla dregist ...

2 fyrir 1-tilboð
Matarkrókurinn 23. apríl 2025

2 fyrir 1-tilboð

Það að geta gert tvo hluti í einu eða fengið meira fyrir minna er alltaf æskileg...

Einfalt og gott um jólin
Matarkrókurinn 20. desember 2024

Einfalt og gott um jólin

Allir vilja hafa hlutina eftir sínu höfði um jólin og hefðirnar í flestum fjölsk...

Graflax hjólarans
Matarkrókurinn 11. desember 2024

Graflax hjólarans

Alveg eins og það var einu sinni leiðinlegt að fá sokka í jólapakkann en svo gam...

Hefðir og hangikjöt
Matarkrókurinn 27. nóvember 2024

Hefðir og hangikjöt

Ég vil aðeins hita upp fyrir jólin, sem eru rétt handan við hornið, og hvetja ti...

Grunnsósur fyrir sósuþjóð
Matarkrókurinn 30. október 2024

Grunnsósur fyrir sósuþjóð

Mér er nokk sama hvort tölfræðin er opinberlega skráð, allir kokkar landsins vit...

Vandamál eplabónda í Kópavogi
Matarkrókurinn 16. október 2024

Vandamál eplabónda í Kópavogi

Ég segi ekki að Bændasamtökin séu á bakinu á mér með að skrá mig í félagið en tæ...

Kjötsúpa
Matarkrókurinn 2. október 2024

Kjötsúpa

Íslenska kjötsúpan er í grunninn alltaf eins en samt ekki. Allir og allar fjölsk...

https://bestun.airserve.net/banner_bundles/de3e87e0d8dde67f98882b3ac12f8b2f