Piparosta-grísapasta
Eftir gular viðvaranir og alla þessa rigningu hættir sér ekki nokkur út að grilla lengur. Þá er gott að geta bara soðið smá pasta og haft það kósí.
Eftir gular viðvaranir og alla þessa rigningu hættir sér ekki nokkur út að grilla lengur. Þá er gott að geta bara soðið smá pasta og haft það kósí.
Hásumar á Íslandinu fagra, á góðum degi, sólin skín jafnvel, kannski er ekki hávaðarok, við njótum okkar í tveggja stafa hitatölum, þá er nú gott til að magna upp stemninguna að rífa fram grillið og svellkaldan drykk til að kæla okkar besta fólk.
Nú fara jafnvel eldavélafælnustu karlpungar landsins að taka sér stöðu við grillið. Pullur, hamborgarar, svínalund í legi, svo ekki sé talað um ofurkryddaðar lærisneiðar – munu rata yfir gasloga eða rjúkandi heita kolamola.
Munurinn á heitreyktum og kaldreyktum mat er heilmikill.
Ef smjör er ekki eitt af sjö undrum veraldar þá hlýtur það að vera númer átta. Notagildi þess er nánast endalaust. Hvort sem er í matargerð eða bara smyrja því ofan á ristað brauð. Já, og smjör er smjör, ekkert margarín á morgunverðarborðið.
Það er nánast samofið páskunum að borða lambakjöt af einhverju tagi. Læri, hryggur, lundir; allt er þetta jafngott. Hryggurinn hefur þó svolítið gleymst undanfarin ár en saman bætum við úr því þessa páskahelgina.
Hakkréttir eru fín leið til að metta marga og vinsæll valkostur á heimilum landsins. Gott hakk er jafn næringarríkt og heilar steikur, en um leið ódýrara og oft fljótlegra í meðhöndlun.
Djúpsteiktur kjúklingur, sem flestir þekkja í gegnum ofursta nokkurn frá Kentucky, er lostæti sem margir veigra sér við að búa til heima hjá sér. En með nokkrum brellum er ekki flóknara að elda kjúklingabita en að steikja fisk í raspi.
Hvernig passar blaðlaukur, reykt ýsa og kartöflur saman? Jú barasta prýðilega, t...
Nautakjöt og brokkólí er klassískur asísk-amerískur réttur sem á sennilega ættir...
Það er nær ómögulegt að fá alvöru rjómaís út úr búð á Íslandi og hvað þá úti í í...
Skammdegið með sínum kulda og myrkri kallar á ögn þyngri mat en annar tími ársin...
Kíló fyrir kíló og krónu fyrir krónu er nautahakkið sennilega fjölbreyttasta pró...
Matarsóun er alltof mikil hjá okkur Íslendingum rétt eins og flestum vestrænum þ...
Frá því að Íslendingar kynntust pitsum í fyrsta sinn fyrir alvöru, um og eftir m...
Rauðspretta er afar góður matfiskur og er í algjöru uppáhaldi á mínu heimili þeg...
Lambakjötið er nú flest allt komið úr dölunum, af fjöllum og heiðum. Þar sem það...
Haustið er komið og með því göngur og réttir í sveitum landsins og meðfylgjandi ...