Tímarit Bændablaðsins

Tímarit Bændablaðsins kom út í fyrsta skipti samhliða setningu Búnaðarþings í byrjun mars 2015. Árið 2020 kemur ritið út 1. mars samhliða setningu Búnaðarþings.

Tímaritið tekur á helstu málefnum landbúnaðarins og eru efnistökin fjölbreytt. Það er prentað í 8 þúsund eintökum og dreift til allra áskrifenda, á öll lögbýli landsins og í fyrirtæki sem tengjast landbúnaðinum. Lengd ritsins er yfir 100 síður og það er prentað á glanstímaritapappír í stærðinni A4.

Boðið er upp á hefðbundnar auglýsingar í ritinu en í seinni hluta þess er pláss fyrir kynningarefni frá fyrirtækjum sem unnið er í samvinnu við blaðamenn.

Verðskrá auglýsinga 2019

Heilsíða: 160.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 95.000 kr. án vsk.
Opna: 230.000 kr. án vsk.
Baksíða: 250.000 kr. án vsk.
Lógó/styrktarlína (hámark 10 lógó á síðu) = 25.000 kr. án vsk.

Verðskrá kynninga

Heilsíða: 130.000 kr. án vsk.
Hálfsíða: 85.000 kr. án vsk.
Opna: 210.000 kr. án vsk.

Lokaskil á auglýsingum eru 1. febrúar. Kynningar eru unnar í desember og janúar. 
Nánari upplýsingar veittar í síma 563-0300 og netfangið augl@bondi.is

Auglýsingastjóri
Guðrún Hulda Pálsdóttir
563 0303
ghp hjá bondi.is

Sjá eldri tímarit