Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Safnasafnið
Menning 17. september 2024

Safnasafnið

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Safnasafnið, höfuðsafn íslenskrar alþýðulistar á Akureyri, hefur nú til sýninga verk systra frá Galtarey.

Þetta eru þær Guðrún og Sigurlaug Jónasdætur, sem báðar hófu að leggja stund á list á sínum eldri árum. Verk þeirra vísa að mestu í þjóðsögur og svo dagleg störf 19. aldar, enda ber sýning Sigurlaugar heitið „Hversdagslíf“, þar sem má virða fyrir sér málverk daglegs lífs alþýðufólks. Alþýðuminni er svo nafn á sýningu systur hennar, Guðrúnar, sem lagði stund á vefnað, oft á óhefðbundinn hátt, en hún blandaði vefstykkin gjarnan saumi og ullarflóka.

Safnasafnið stendur ofan við Svalbarðseyri og er opið frá 12. maí til 22. september.

Vetur í stofunni
Líf og starf 26. janúar 2026

Vetur í stofunni

Að ýmsu er að hyggja til að halda pottaplöntum heilbrigðum og fallegum yfir vetr...

Öxin kysst
Líf og starf 26. janúar 2026

Öxin kysst

Þann 12. janúar voru 195 ár liðin frá því að Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigur...

Enn lengur á Biðstofunni, takk!
Líf og starf 16. janúar 2026

Enn lengur á Biðstofunni, takk!

Nú er að hefjast ein skemmtilegasta sjónvarpsveisla ársins með Evrópumótinu í ha...

Að missa af síðustu lestinni
Líf og starf 30. desember 2025

Að missa af síðustu lestinni

6 pör spiluðu alslemmu í spili dagsins, 14 fóru í hálfslemmu en nokkur létu duga...

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum
Líf og starf 30. desember 2025

Fjölmargir krýndir í yngri flokkum

Dagana 29. og 30. nóvember fóru fram tvö Íslandsmót. Annars vegar Íslandsmót ein...

Myndflöturinn logar
Líf og starf 28. desember 2025

Myndflöturinn logar

Bjart er yfir sýningu Eggerts Péturssonar í Hafnarborg. Sýningin heitir Roði en ...

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi
Líf og starf 28. desember 2025

Feðgin skrifa um réttir á Íslandi

Feðginin Anna Fjóla og pabbi hennar, Gísli B. Björnsson, eru nú á fullum krafti ...

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki
Líf og starf 28. desember 2025

Húsfreyjan í Ytri-Hlíð lyfti grettistaki

Vopnfirðingurinn Oddný Aðalbjörg Methúsalemsdóttir vann á sinni tíð ötullega að ...