Sumarsýning og opnun Jennýjarstofu
Lögð er áhersla á ferskar hugmyndir og vandað handverk, glerblástur, útsaum, silfursmíði, keramik, ljósmyndun, dúkþrykk og margvíslega unnin viðarverk á nýjum sýningum í Safnasafninu á Svalbarðseyri.
Lögð er áhersla á ferskar hugmyndir og vandað handverk, glerblástur, útsaum, silfursmíði, keramik, ljósmyndun, dúkþrykk og margvíslega unnin viðarverk á nýjum sýningum í Safnasafninu á Svalbarðseyri.
Byggðasafnið á Garðskaga er staðsett á fallegu safnasvæði við Garðskagavita í Suðurnesjabæ, þar sem víðsýni er til allra átta, fjölbreytt fuglalíf, hafið í sinni síbreytilegu mynd og gönguleiðir með sjónum.
Árið 2022 var sögulegt í mörgum skilningi hjá Minjasafninu á Akureyri sem fagnaði þá 60 ára afmæli. Afmælisárið var það fjölsóttasta í sögu safnsins, en 48.848 gestir sóttu sýningar, viðburði og fræðslu safnsins. Til að gera gott ár enn betra hlaut Minjasafnið
Nú styttist óðum í vorið, eða það finnst mér að minnsta kosti. Þó að enn þá sé kalt er daginn farið að lengja svo um munar. Þá styttist svo líka fljótlega í sumarið.
Byggðasafn Árnesinga er með sína starfsemi í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ ásamt því að sjá um Sjóminjasafnið á Eyrarbakka og Rjómabúið á Baugsstöðum. Margt er því að sjá í söfnum Byggðasafns Árnesinga.
Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á sér langa og merkilega sögu sem spannar tæplega 60 ár. Byggðasafnið var formlega opnað þann 7. júlí 1967.
Byrjað var að safna menningarminjum í Snæfellsnes og Hnappadalssýslu árið 1956 er Ragnar Ásgeirsson fór um sveitirnar og safnaði munum, alls 500 gripum.
Árið hefur verið gjöfult og gestkvæmt á Síldarminjasafninu en gestafjöldi ársins nálgast 30.000 gesti. Stærstur hluti þeirra sem heimsækja safnið eru erlendir gestir, eða tæplega 80%.
Jólunum fylgir yfirleitt ákveðinn hátíðleiki og gleði. Þau eru töfrandi tími. Þá er oft mikið um að vera, en á sama tíma leggur fólk mikið upp úr því að reyna að slaka á og eiga gæðastundir með fjölskyldu, vinum og ættingjum.
Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni. Þau eru Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. Listasafn Árnesinga sem staðsett er í Hveragerði býður upp á ...
Sauðfjársetur á Ströndum er safn og menningarmiðstöð sem hefur nú verið starfandi í 20 ár. Um er að ræða sjálfseignarstofnun sem starfar í þágu samfélagsins. Höfuðstöðvarnar eru í félags- heimilinu Sævangi, 12 km sunnan við Hólmavík.
Listasafnið á Akureyri var stofnað árið 1993 og fagnar því 30 ára afmæli á næsta ári.
Í Safnahúsi Borgarfjarðar er að finna fimm söfn og er samvinna á milli þeirra mikil.
Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði. Þar var verslunarstaður á tímum danskrar einokunar og eru hér fjögur hús enn uppistandandi frá þeim tíma; Krambúðin 1760, Faktorshúsið 1765, Tjöruhúsið 1781 og Turnhúsið 1784 til 1785. Sýningar safnsins eru á þremur hæðum í Turnhúsinu.
Minjasafn Austurlands á Egilsstöðum á rætur sínar að rekja til ársins 1942 þegar samþykkt var á fundi í Atlavík að hefja skyldi undirbúning að stofnun byggðasafns á Austurlandi.
Árið 1990 var Menningarmiðstöð Hornafjarðar stofnuð, með sameiningu nokkurra safna.
Félag íslenskra safna og safnamanna (FÍSOS) og Bændablaðið munu í samstarfi birta umfjallanir um söfn landsins í næstu blöðum. Aðstandendur Glaumbæjar ríða á vaðið.