Skylt efni

söfnin í landinu

Söfn fyrir öll
Menning 4. mars 2024

Söfn fyrir öll

Á Íslandi er að finna mikinn fjölda safna, setra og sýninga, og er óhætt að segja að viðfangsefni þeirra og nálganir séu svo ólíkar að öll geti fundið eitthvað sem vekur áhuga.

Safnasveinn á ferð og flugi
Menning 7. desember 2023

Safnasveinn á ferð og flugi

Síðasta sumar setti Félag íslenskra safna og safnafólks í loftið skemmtilegt verkefni undir yfirskriftinni Söfnum söfnum.

Líf og list í Safnahúsi  Borgarfjarðar
Menning 29. nóvember 2023

Líf og list í Safnahúsi Borgarfjarðar

Það er sjaldan lognmolla í kringum starfið í Safnahúsi Borgarfjarðar og á síðustu misserum hefur aðsókn að húsinu aukist umtalsvert.

Öflug viðburðadagskrá í vetur
Menning 29. október 2023

Öflug viðburðadagskrá í vetur

Nú er veturinn farinn að láta á sér kræla og víða á landsbyggðinni eru söfn aðeins opin ferðafólki og gestum yfir sumartímann.

Safnafólk á ferð og flugi
Menning 16. október 2023

Safnafólk á ferð og flugi

Á Íslandi má finna fjölbreytt, ólík og áhugaverð söfn um allt land. Í safnaflórunni má finna náttúruminja-, lista- og minjasöfn.

Öflugt safnastarf
Menning 2. október 2023

Öflugt safnastarf

Ágætis aðsókn hefur verið á sýningar Heimilisiðnaðarsafnsins í sumar. Nú er hefðbundnum opnunartíma lokið en opnað er sérstaklega fyrir hópa eftir samkomulagi.

Sumarið á Minjasafninu á Bustarfelli
Menning 18. september 2023

Sumarið á Minjasafninu á Bustarfelli

„Sumarið er tíminn“ segir í ljóðinu. Það á við um Minjasafnið á Bustarfelli sem einungis er opið yfir sumarmánuðina.

Tækniminjasafnið opnað aftur
Menning 14. ágúst 2023

Tækniminjasafnið opnað aftur

Tveimur og hálfu ári síðan stóra skriðan á Seyðisfirði olli gríðarlegum skemmdum á húsum og safnkosti Tækniminjasafns Austurlands á Seyðisfirði, hefur það nú opnað nýja sýningu; Búðareyri – Saga umbreytinga.

Á döfinni á Skógasafni í sumar
Menning 19. júlí 2023

Á döfinni á Skógasafni í sumar

Það er ýmislegt fram undan á Skógasafni í sumar. Þann 22. júlí fer fram hin árlega jazzhátíð í Skógum, Jazz undir Fjöllum.

Sögulegur húsakostur
Menning 5. júlí 2023

Sögulegur húsakostur

Byggðasafnið í Görðum, Akranesi var stofnað árið 1959 að frumkvæði sr. Jóns M. Guðjónssonar, þáverandi sóknarprests á Akranesi.

Söfnum söfnum í sumar
Menning 21. júní 2023

Söfnum söfnum í sumar

Nú er sumarið að koma og eflaust mörg sem ætla sér að njóta þess að vera í sumarfríi og ferðast um landið, heimsækja vini og ættingja eða skoða nýjar slóðir. Þegar ferðast er um landið má víða finna spennandi söfn, setur og sýningar, sem höfða vel til ólíkra hópa og fólks á öllum aldri.

Melodíur minninganna
Menning 7. júní 2023

Melodíur minninganna

Tónlistarsafnið Melódíur minninganna var formlega opnað þann 17. júní um síðustu aldamót – með pomp og prakt! Um er að ræða afar áhugavert og lifandi safn tónlistarmannsins Jóns Kr. Ólafssonar, á heimili hans að Reynimel – á Bíldudal við Arnarfjörð.

Sumarsýning og opnun Jennýjarstofu
Menning 24. maí 2023

Sumarsýning og opnun Jennýjarstofu

Lögð er áhersla á ferskar hugmyndir og vandað handverk, glerblástur, útsaum, silfursmíði, keramik, ljósmyndun, dúkþrykk og margvíslega unnin viðarverk á nýjum sýningum í Safnasafninu á Svalbarðseyri.

Falin perla á Garðskaga
Menning 10. maí 2023

Falin perla á Garðskaga

Byggðasafnið á Garðskaga er staðsett á fallegu safnasvæði við Garðskagavita í Suðurnesjabæ, þar sem víðsýni er til allra átta, fjölbreytt fuglalíf, hafið í sinni síbreytilegu mynd og gönguleiðir með sjónum.

Líf og fjör í Minjasafninu
Menning 21. apríl 2023

Líf og fjör í Minjasafninu

Árið 2022 var sögulegt í mörgum skilningi hjá Minjasafninu á Akureyri sem fagnaði þá 60 ára afmæli. Afmælisárið var það fjölsóttasta í sögu safnsins, en 48.848 gestir sóttu sýningar, viðburði og fræðslu safnsins. Til að gera gott ár enn betra hlaut Minjasafnið

Safnastarf á vorin
Menning 3. apríl 2023

Safnastarf á vorin

Nú styttist óðum í vorið, eða það finnst mér að minnsta kosti. Þó að enn þá sé kalt er daginn farið að lengja svo um munar. Þá styttist svo líka fljótlega í sumarið.

Meira en bara Húsið
Menning 22. mars 2023

Meira en bara Húsið

Byggðasafn Árnesinga er með sína starfsemi í Húsinu á Eyrarbakka, Eggjaskúrnum og Kirkjubæ ásamt því að sjá um Sjóminjasafnið á Eyrarbakka og Rjómabúið á Baugsstöðum. Margt er því að sjá í söfnum Byggðasafns Árnesinga.

Sér um kennslu 3.000 barna
Menning 8. mars 2023

Sér um kennslu 3.000 barna

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna á sér langa og merkilega sögu sem spannar tæplega 60 ár. Byggðasafnið var formlega opnað þann 7. júlí 1967.

Líf og fjör
Menning 8. febrúar 2023

Líf og fjör

Byrjað var að safna menningar­minjum í Snæfellsnes­ og Hnappadalssýslu árið 1956 er Ragnar Ásgeirsson fór um sveitirnar og safnaði munum, alls 500 gripum.

Síldarminjasafn Íslands
Líf og starf 29. desember 2022

Síldarminjasafn Íslands

Árið hefur verið gjöfult og gestkvæmt á Síldarminjasafninu en gestafjöldi ársins nálgast 30.000 gesti. Stærstur hluti þeirra sem heimsækja safnið eru erlendir gestir, eða tæplega 80%.

Aðventan og jólin á söfnunum
Líf og starf 12. desember 2022

Aðventan og jólin á söfnunum

Jólunum fylgir yfirleitt ákveðinn hátíðleiki og gleði. Þau eru töfrandi tími. Þá er oft mikið um að vera, en á sama tíma leggur fólk mikið upp úr því að reyna að slaka á og eiga gæðastundir með fjölskyldu, vinum og ættingjum.

Rækta tengsl við nærsamfélagið
Líf og starf 28. nóvember 2022

Rækta tengsl við nærsamfélagið

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni. Þau eru Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. Listasafn Árnesinga sem staðsett er í Hveragerði býður upp á ...

Safn og menningarmiðstöð
Líf og starf 14. nóvember 2022

Safn og menningarmiðstöð

Sauðfjársetur á Ströndum er safn og menningarmiðstöð sem hefur nú verið starfandi í 20 ár. Um er að ræða sjálfseignarstofnun sem starfar í þágu samfélagsins. Höfuðstöðvarnar eru í félags- heimilinu Sævangi, 12 km sunnan við Hólmavík.

Fjölbreytt og lifandi safn
Líf og starf 31. október 2022

Fjölbreytt og lifandi safn

Listasafnið á Akureyri var stofnað árið 1993 og fagnar því 30 ára afmæli á næsta ári.

Safnahús Borgarfjarðar
Líf og starf 17. október 2022

Safnahús Borgarfjarðar

Í Safnahúsi Borgarfjarðar er að finna fimm söfn og er samvinna á milli þeirra mikil.

Byggðasafn Vestfjarða
Líf og starf 3. október 2022

Byggðasafn Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði. Þar var verslunarstaður á tímum danskrar einokunar og eru hér fjögur hús enn uppistandandi frá þeim tíma; Krambúðin 1760, Faktorshúsið 1765, Tjöruhúsið 1781 og Turnhúsið 1784 til 1785. Sýningar safnsins eru á þremur hæðum í Turnhúsinu.

Mannlíf og menning á Austurlandi fyrr og nú
Líf og starf 19. september 2022

Mannlíf og menning á Austurlandi fyrr og nú

Minjasafn Austurlands á Egils­stöðum á rætur sínar að rekja til ársins 1942 þegar samþykkt var á fundi í Atlavík að hefja skyldi undirbúning að stofnun byggðasafns á Austurlandi.

Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Líf og starf 7. september 2022

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Árið 1990 var Menningarmiðstöð Hornafjarðar stofnuð, með sameiningu nokkurra safna.

Nýjar og gamlar sýningar í Glaumbæ
Líf og starf 15. ágúst 2022

Nýjar og gamlar sýningar í Glaumbæ

Félag íslenskra safna og safnamanna (FÍSOS) og Bændablaðið munu í samstarfi birta umfjallanir um söfn landsins í næstu blöðum. Aðstandendur Glaumbæjar ríða á vaðið.