Skylt efni

söfnin í landinu

Rækta tengsl við nærsamfélagið
Líf og starf 28. nóvember 2022

Rækta tengsl við nærsamfélagið

Listasafn Árnesinga er í eigu Héraðsnefndar Árnesinga, en öll sveitarfélögin í Árnessýslu eiga aðild að henni. Þau eru Bláskógabyggð, Flóahreppur, Grímsnes- og Grafningshreppur, Hrunamannahreppur, Hveragerðisbær, Skeiða- og Gnúpverjahreppur, Sveitarfélagið Árborg og Sveitarfélagið Ölfus. Listasafn Árnesinga sem staðsett er í Hveragerði býður upp á ...

Safn og menningarmiðstöð
Líf og starf 14. nóvember 2022

Safn og menningarmiðstöð

Sauðfjársetur á Ströndum er safn og menningarmiðstöð sem hefur nú verið starfandi í 20 ár. Um er að ræða sjálfseignarstofnun sem starfar í þágu samfélagsins. Höfuðstöðvarnar eru í félags- heimilinu Sævangi, 12 km sunnan við Hólmavík.

Fjölbreytt og lifandi safn
Líf og starf 31. október 2022

Fjölbreytt og lifandi safn

Listasafnið á Akureyri var stofnað árið 1993 og fagnar því 30 ára afmæli á næsta ári.

Safnahús Borgarfjarðar
Líf og starf 17. október 2022

Safnahús Borgarfjarðar

Í Safnahúsi Borgarfjarðar er að finna fimm söfn og er samvinna á milli þeirra mikil.

Byggðasafn Vestfjarða
Líf og starf 3. október 2022

Byggðasafn Vestfjarða

Byggðasafn Vestfjarða er staðsett í Neðstakaupstað á Ísafirði. Þar var verslunarstaður á tímum danskrar einokunar og eru hér fjögur hús enn uppistandandi frá þeim tíma; Krambúðin 1760, Faktorshúsið 1765, Tjöruhúsið 1781 og Turnhúsið 1784 til 1785. Sýningar safnsins eru á þremur hæðum í Turnhúsinu.

Mannlíf og menning á Austurlandi fyrr og nú
Líf og starf 19. september 2022

Mannlíf og menning á Austurlandi fyrr og nú

Minjasafn Austurlands á Egils­stöðum á rætur sínar að rekja til ársins 1942 þegar samþykkt var á fundi í Atlavík að hefja skyldi undirbúning að stofnun byggðasafns á Austurlandi.

Menningarmiðstöð Hornafjarðar
Líf og starf 7. september 2022

Menningarmiðstöð Hornafjarðar

Árið 1990 var Menningarmiðstöð Hornafjarðar stofnuð, með sameiningu nokkurra safna.

Nýjar og gamlar sýningar í Glaumbæ
Líf og starf 15. ágúst 2022

Nýjar og gamlar sýningar í Glaumbæ

Félag íslenskra safna og safnamanna (FÍSOS) og Bændablaðið munu í samstarfi birta umfjallanir um söfn landsins í næstu blöðum. Aðstandendur Glaumbæjar ríða á vaðið.