Bjartey
Nafn: Bjartey Ómarsdóttir.
Aldur: 4 ára.
Stjörnumerki: Krabbi.
Búseta: Akranes.
Skemmtilegast í leikskólanum: Að perla.
Áhugamál: Að perla og fara í dúkkó.
Tómstundaiðkun: Ég er alveg að fara að æfa fimleika.
Uppáhaldsdýr: Það er kisa og einhyrningur.
Uppáhaldsmatur: Það er fiskur.
Uppáhaldslag: Frosen, þetta er nóg.
Uppáhaldslitur: Það er bleikur og fjólublár.
Uppáhaldsmynd: Frosen.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?: Að fara með pabba mínum á kajak.
Hvað langar þig að verða þegar þú verður stór?: Einhyrningur.
