Ylfa Karlotta
Nafn: Ylfa Karlotta Helgadóttir.
Aldur: 10 ára.
Búseta: Reykjavík.
Skemmtilegast í skólanum: List- og verkgreinar.
Áhugamál: Fimleikar, lestur og hopp á trampólíni eða ærslabelg.
Tómstundaiðkun: Fimleikar, skák, hjólabretti.
Uppáhaldsdýr: Fíll.
Uppáhaldsmatur: Spagettí bolognese.
Uppáhaldsþáttur: Hannah Montana.
Uppáhaldslitur: Rauður.
Uppáhaldshlutur: Hjólabrettið mitt.
Uppáhaldsmynd: Mitchells vs. the Machines.
Fyrsta minningin: Þegar það kom jarðskjálfti í listasmiðjunni á leikskólanum mínum og vinkona mín sagði: Nú er Grýla að koma! Þá fór önnur vinkona mín að gráta en ég fór að hlæja.
Ánægja með í fari mínu: Hvað ég er góð í fimleikum.
Skemmtilegast að gera: Fimleikar
Hvað langar þig að vinna við: Leikkona.
