Sigrún Birna
Nafn: Sigrún Birna.
Aldur: 10 ára í október.
Stjörnumerki: Vog.
Búseta: Blönduós.
Skemmtilegast í skólanum: Náttúrufræði og íslenska.
Áhugamál: Að ferðast, læra ný tungumál og að vera með dýrum.
Tómstundaiðkun: Ég æfi frjálsar, Blöndusport, á píanó og bráðum trommur.
Uppáhaldsdýr: Köttur, gæs og kanína.
Uppáhaldsmatur: Massaman og pitsa.
Uppáhaldsþáttur: Alvin og íkornarnir og Resident Alien.
Uppáhaldslitur: Ljósfjólublár.
Uppáhaldshlutur: Ljósmyndir af mér þegar ég var lítil og fyrstu bangsarnir mínir.
Uppáhaldsmynd: Alvin and the chipmunks.
Fyrsta minning: Að fara út í göngutúr með mömmu, pabba og stóru systur minni.
Hvað ertu ánægð með í fari þínu?: Augun mín, ég er hjálpsöm og góð við dýr.
Hvað er það skemmtilegasta sem þú hefur gert?: Vera með fjölskyldunni.
Hvað langar þig að vinna við þegar þú verður stór?: Ég vil opna mína eigin ísbúð.
Viltu taka þátt? Hafðu samband. sigrunpeturs@bondi.is