Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Pétur Arason.
Pétur Arason.
Í deiglunni 11. desember 2023

Flugvöllurinn malbikaður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Mikil ánægja er hjá íbúum á Blönduósi og næsta nágrenni því ákveðið hefur verið að malbika flugvöllinn á Blönduósi á nýju ári. Völlurinn er mest notaður fyrir sjúkraflug.

„Þetta mál hefur verið í umfjöllun síðustu tíu ár og komst í hámæli þegar rútuslysið varð við Öxl fyrir nokkrum árum.

Verkefnið hefur verið á áætlun hjá ríkinu en aldrei hefur orðið af framkvæmdum en rekstraröryggi vallarins er mikið öryggismál fyrir svæðið,“ segir Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar.

„Nú hefur malbikun flugvallarins komist inn á samgönguáætlun en áætlanir gerðu ráð fyrir kostnaði upp á um 70 milljónir króna. Þegar prufuholur voru teknar núna nýverið var gerð ný kostnaðaráætlun af ISAVIA og hljóðar hún upp á 170- 180 milljónir króna. Það er sem sagt búið að tryggja aukafjármagn til að klára verkefnið á nýju ári,“ segir alsæll sveitarstjóri Húnabyggðar.

Gömul saga og ný
Fréttaskýring 24. mars 2025

Gömul saga og ný

Í niðurstöðum ráðuneytisstjórahóps matvælaráðuneytisins um fjárhagsvanda landbún...

Mikil þörf á afleysingafólki
Fréttaskýring 21. mars 2025

Mikil þörf á afleysingafólki

Mikil þörf er á fleira afleysingafólki fyrir bændur. Fáir virðast hafa afleysing...

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja
Fréttaskýring 12. mars 2025

Tekist á um hvar málefni dýravelferðar eigi að liggja

Dýraverndarsamtök Íslands telja að færa eigi stjórnsýslu dýravelferðar frá Matvæ...

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega
Fréttaskýring 25. febrúar 2025

Meirihluti dýrahræja urðaður ólöglega

Dýrahræ og -leifar flokkast sem „aukaafurð dýra“ í regluverki úrgangsmála, sem e...

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?
Fréttaskýring 10. febrúar 2025

Er nauðsynlegt að vera með kornmyllu?

Einu hveitimyllu landsins verður lokað á allra næstu vikum. Með því verða Íslend...

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar
Fréttaskýring 5. febrúar 2025

Bændur telja búgrein sína beitta misrétti innan stjórnsýslunnar

Forsvarsmenn stærstu svínabúa landsins eiga í ágreiningi við hið opinbera vegna ...

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð
Fréttaskýring 17. janúar 2025

Að bera kvíðboga fyrir óvissri framtíð

Loftslagsbreytingar og þeir erfiðleikar sem þær valda fylla marga streitu og kví...

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver
Fréttaskýring 30. desember 2024

Betri rekstrargrundvöllur fyrir lífgasver

Stefnt er að stofnun rekstrarfélags á næstunni utan um starfsemi á lífgas- og áb...