Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 mánaða.
Pétur Arason.
Pétur Arason.
Í deiglunni 11. desember 2023

Flugvöllurinn malbikaður

Höfundur: Magnús Hlynur Hreiðarsson

Mikil ánægja er hjá íbúum á Blönduósi og næsta nágrenni því ákveðið hefur verið að malbika flugvöllinn á Blönduósi á nýju ári. Völlurinn er mest notaður fyrir sjúkraflug.

„Þetta mál hefur verið í umfjöllun síðustu tíu ár og komst í hámæli þegar rútuslysið varð við Öxl fyrir nokkrum árum.

Verkefnið hefur verið á áætlun hjá ríkinu en aldrei hefur orðið af framkvæmdum en rekstraröryggi vallarins er mikið öryggismál fyrir svæðið,“ segir Pétur Arason, sveitarstjóri Húnabyggðar.

„Nú hefur malbikun flugvallarins komist inn á samgönguáætlun en áætlanir gerðu ráð fyrir kostnaði upp á um 70 milljónir króna. Þegar prufuholur voru teknar núna nýverið var gerð ný kostnaðaráætlun af ISAVIA og hljóðar hún upp á 170- 180 milljónir króna. Það er sem sagt búið að tryggja aukafjármagn til að klára verkefnið á nýju ári,“ segir alsæll sveitarstjóri Húnabyggðar.

Framtíðarlandbúnaður á eftir að stökkbreytast
Fréttaskýring 23. febrúar 2024

Framtíðarlandbúnaður á eftir að stökkbreytast

Á komandi áratugum er líklegt að landbúnaður breytist verulega. Þættir eins og t...

Úrgangsmálin í ólestri
Fréttaskýring 9. febrúar 2024

Úrgangsmálin í ólestri

Í byrjun síðasta árs tóku gildi lög hér á landi þar sem bann er lagt við urðun á...

Bændur telja samningsstöðu sína gagnvart afurðastöðvum veika
Fréttaskýring 30. janúar 2024

Bændur telja samningsstöðu sína gagnvart afurðastöðvum veika

Aðstöðumunur kúabænda vegna mismunandi stuðnings við kvótakaup milli landsvæða h...

Auður, kvóti, mjólk og skuld
Fréttaskýring 26. janúar 2024

Auður, kvóti, mjólk og skuld

Þegar tiltekinn hópur bænda hefur tök á að eignast mjólkurkvóta með því að vera ...

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða
Fréttaskýring 13. janúar 2024

Dýrmæt erfðaefni dreifast víða

Eyþór Einarsson, ráðunautur hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML), segir að ...

Ræktunarland verður kortlagt
Fréttaskýring 8. desember 2023

Ræktunarland verður kortlagt

Gert er ráð fyrir að þingsályktunartillaga um nýja landsskipulagsstefnu til 15 á...

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls
Fréttaskýring 17. nóvember 2023

Mikilvægi sjálfsaflahlutfalls

Hugtakið „fæðuöryggi“ hefur verið mikið til umræðu undanfarin misseri. Ef litið ...

Ágreiningur um áhrif veiða
Fréttaskýring 11. nóvember 2023

Ágreiningur um áhrif veiða

Samkeppni um rými og auðlindir geta valdið misklíð milli manna og dýra. Í tilfel...