Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Blómabúðin Dögg
Gamalt og gott 3. október 2023

Blómabúðin Dögg

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Blómabúðin Dögg stóð meðal annars á horni Bæjarhrauns og Hólshrauns. Árið 1982 ákváðu eigendur hennar, hjónin Ásmundur Jónasson og Halldóra Hermannsdóttir, að byggja þar fyrsta sérhannaða húsnæðið undir blómaverslun. Var húsnæðið sexstrendingur að lögun og sérstaklega hugað að sem bestu birtuskilyrðum. Var verslunin annars stofnuð árið 1977 og stóð lengi vel að Álfheimum 6, en í dag má hana finna að Bæjarhrauni 26 í Hafnarfirðinum. Hurðarop þeirrar verslunar er nákvæmlega sex skrefum frá þeim inngangi er þjónaði gestum frá ómunatíð – kemur fram í Fjarðarpóstinum árið 2011, og tekið fram að sama persónulega þjónustan og úrvalið hafi ekkert breyst.

Hvar er myndin tekin?
Gamalt og gott 29. september 2025

Hvar er myndin tekin?

Í síðasta Bændablaði birtist ljósmyndagetraun þar sem lesendur voru beðnir um að...

Heyskapur í Önundarfirði
Gamalt og gott 10. júní 2025

Heyskapur í Önundarfirði

Heyskapur í Önundarfirði í kringum síðustu aldamót. Árni Brynjólfsson, þáverandi...

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga
Gamalt og gott 27. maí 2025

Gróðursetning fyrsta trés Austurlandsskóga

Frá gróðursetningu fyrsta trés Austurlandsskóga í júní 2002. Guðni Ágústsson, þá...

Kúasýningin Kýr 2003
Gamalt og gott 13. maí 2025

Kúasýningin Kýr 2003

Frá kúasýningunni Kýr 2003 sem haldin var samhliða handverkshátíðinni að Hrafnag...

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992
Gamalt og gott 29. apríl 2025

Sölvatínsla í Ölfusinu árið 1992

Söl, þessi rauðfjólubláu eða brúnu sæþörungar sem við þekkjum flest hafa alla tí...

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961
Gamalt og gott 18. mars 2025

Massey Fergusson þreskivél við kornskurð árið 1961

Í kringum árið 1980 tóku sjö bændur í Austur-Landeyjum sig saman um að rækta kor...

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.
Gamalt og gott 4. mars 2025

Frá Mjólkurbúi Borgfirðinga í Borgarnesi árið 1984.

Hér hanga skyrpokar „til þerris“ eins og sagt var, en þá lekur mysan úr þeim.

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu
Gamalt og gott 18. febrúar 2025

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningu

Ræðuhöld frá landbúnaðarsýningunni í Reykjavík í maí 1947. Í púltinu stendur sen...