Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 5 mánaða.
Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Mynd / tímarit.is
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Höfundur: Sigrún Pétursdóttir

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslendingar þá ríflega 220 þúsund manns – á meðan að framleiðsla Nóa Síríus, Freyju og Góu er í dag vel yfir milljón eggjum samtals, ætluðum nú tæpum 390 þúsundum íbúa. Framleiddi sælgætisgerðin Víkingur hvað mest, eða um 230.000 egg, á meðan sælgætisgerð Nóa Síríus var næst í röðinni með í kringum 130.000 egg. Þá kom Freyja með framleiðslu á um 20.000 eggjum en í dag er Víkingur kominn undir hatt sælgætisgerðarinnar Freyju, sem er elsta sælgætisgerð landsins, stofnsett árið 1918. Voru eggin frá 20 g–900 g en í dag mælist hið almenna egg 25–1380 g að þyngd. Áætlað er að súkkulaðiegg á páskum hafi allra fyrst fengist keypt í Björnsbakaríi árið 1920.

Verðlaunagripir á kúasýningu
Gamalt og gott 5. apríl 2024

Verðlaunagripir á kúasýningu

Þann 31. ágúst 2002 var haldin kúasýningin Kýr 2002 í Ölfushöllinni. Þan...

Páskaeggjaframleiðslan á fullu
Gamalt og gott 28. mars 2024

Páskaeggjaframleiðslan á fullu

Árið 1979 voru framleidd tæplega fjögur hundruð þúsund páskaegg hérlendis, Íslen...

Mjólkurpóstur á Laugavegi
Gamalt og gott 22. janúar 2024

Mjólkurpóstur á Laugavegi

Mjólkurpóstur á Laugavegi í Reykjavík er myndin titluð og er frá árinu 1949. Þjó...

Heyflutningar
Gamalt og gott 12. desember 2023

Heyflutningar

Í mars það herrans ár 1966 stóðu pallbílar, fullfermdir af heyi við Bændahöllina...

Ullarflíkur frá Álafossi
Gamalt og gott 28. nóvember 2023

Ullarflíkur frá Álafossi

Hér sjást ullarflíkur frá Álafossi. Mynd tekin fyrir búnaðarblaðið Frey árið 198...

Kornskurður á Búlandi
Gamalt og gott 15. nóvember 2023

Kornskurður á Búlandi

Kornskurður á Búlandi í Austur-Landeyjum haustið 1981. Mynd sem birtist í þriðja...

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917
Gamalt og gott 31. október 2023

MR búðin, Mjólkufélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917

MR búðin, Mjólkurfélag Reykjavíkur, var stofnuð árið 1917 og hefur selt í gegnum...

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“
Gamalt og gott 17. október 2023

Helga á Engi í félagsskap „vina sinna“

Mynd úr safni Bændasamtakanna. Með henni fylgir vélritaður miði sem á stendur: „...

Brögðóttur Aðalsteinn
10. september 2024

Brögðóttur Aðalsteinn

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði
10. september 2024

Heimsframleiðslan 37 milljarða virði

Manstu vorið?
10. september 2024

Manstu vorið?

Berjaflóra Íslendinga
10. september 2024

Berjaflóra Íslendinga

Af hverju lífræni dagurinn?
10. september 2024

Af hverju lífræni dagurinn?