Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 4 ára.
Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Mynd / Bbl
Fréttir 7. maí 2020

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Höfundur: smh

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd til að meta hæfni umsækjenda. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, er ekki meðal umsækjenda en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin 15 ár.

Umsóknarfrestur rann út 4. maí og eru umsækjendur eftirfarandi: 

 • Björgvin Jóhannesson, markaðs- og fjármálastjóri
 • Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri
 • Egill Steingrímsson, yfirdýralæknir
 • Elsa Ingjaldsdóttir, gæða- og mannauðsstjóri
 • Helga R. Eyjólfsdóttir, forstöðumaður
 • Hildur Kristinsdóttir, gæðastjóri
 • Hlynur Sigurðsson, framkvæmdastjóri
 • Dr. Hrönn Jörundsdóttir, sviðsstjóri
 • Dr. Ingunn Björnsdóttir, dósent og námsvistunarstjóri
 • Jón Kolbeinn Jónsson, héraðsdýralæknir
 • Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir
 • Sigurður Eyberg Jóhannsson, verkefnisstjóri
 • Svavar Halldórsson, sjálfstætt starfandi ráðgjafi og háskólakennari 
 • Dr. Sveinn Margeirsson, sjálfsstætt starfandi ráðgjafi
 • Sverrir Sigurjónsson, lögmaður
 • Valdimar Björnsson, fjármálastjóri
 • Viktor S. Pálsson, sviðsstjóri
 • Þorvaldur H. Þórðarson, sviðsstjóri

 

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði
Fréttir 15. júlí 2024

Ráðuneytið svarar ESA um óvissuatriði

Matvælaráðuneytið segir í svari við fyrirspurn ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, að sa...

Farsæll áhugaræktandi
Fréttir 15. júlí 2024

Farsæll áhugaræktandi

Þrír synir undan heiðursverðlaunahryssunni Álöfu frá Ketilsstöðum komu fram á La...

Hundrað hesta setningarathöfn
Fréttir 12. júlí 2024

Hundrað hesta setningarathöfn

Setningarathöfn Landsmóts hestasmanna er alla jafna hátíðleg.

Til þess var leikurinn gerður
Fréttir 11. júlí 2024

Til þess var leikurinn gerður

Stjórn Búsældar hefur fyrir sitt leyti samþykkt söluna á Kjarnafæði Norðlenska t...

Skammur aðdragandi að sölunni
Fréttir 11. júlí 2024

Skammur aðdragandi að sölunni

Bræðurnir Eiður og Hreinn Gunnlaugssynir hafa sem áður segir samþykkt kauptilboð...

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska
Fréttir 11. júlí 2024

Kaup Skagfirðinga á Kjarnafæði Norðlenska

Meginmarkmið kaupa Kaupfélags Skagfirðinga (KS) á Kjarnafæði Norðlenska (KN) er ...

Tilþrif á Landsmóti
Fréttir 11. júlí 2024

Tilþrif á Landsmóti

Enginn skortur var á glæsilegum tilþrifum stólpafáka sem komu fram í gæðingakepp...

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins
Fréttir 11. júlí 2024

Verður langstærsta kjötafurðastöð landsins

Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur gert kauptilboð í allt hlutafé Kjarnafæðis Nor...