Skylt efni

forstjóri Matvælastofnunar

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast
Fréttir 15. september 2020

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast

Hrönn Ólína Jörundsdóttir var á dögunum skipuð í embætti forstjóra Matvælastofnunar. Hún tekur við starfinu af Jóni Gíslasyni, sem gegndi embættinu í 15 ár. Hún segist koma að starfinu með nokkuð frjálsar hendur og er fráfarandi forstjóra þakklát fyrir að skilja borðið eftir hreint en nokkur stór verkefni bíða hennar.

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 7. maí 2020

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd til að meta hæfni umsækjenda. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, er ekki meðal umsækjenda en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin15 ár.

Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 11. júní 2015

Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi fjölmiðlum í dag kemur fram að níu umsækjendur hafi verið um embætti forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 5. júní síðastliðinn.