Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 9 ára.
Jón Gíslason, núverandi forstjóri.
Jón Gíslason, núverandi forstjóri.
Fréttir 11. júní 2015

Níu sækja um embætti forstjóra Matvælastofnunar

Höfundur: smh

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi fjölmiðlum í dag kemur fram að níu umsækjendur hafi verið um embætti forstjóra Matvælastofnunar, en umsóknarfrestur rann út þann 5. júní síðastliðinn.

Umsækjendurnir eru: Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Helgi Egilsson, Jón Gíslason, Kjartan Hreinsson, Kristinn Hugason, Ólafur Oddgeirsson, Reynir Jónsson, Sigurborg Daðadóttir og Þorvaldur H. Þórðarson.

Núverandi forstjóri er Jón Gíslason.

Ávextir beint frá spænskum bónda
Fréttir 3. desember 2024

Ávextir beint frá spænskum bónda

Rekstur norðlenska innflutnings­fyrirtækisins Fincafresh hefur vaxið jafnt og þé...

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga
Fréttir 2. desember 2024

Félagssálfræðilegur munur milli sveitarfélaga

Vonast er til að að aukin þekking á sálfræðilegum hliðum byggðamála geti stuðlað...

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð
Fréttir 29. nóvember 2024

Ráðinn slökkviliðsstjóri í Fjarðabyggð

Suðurnesjamaðurinn Ingvar Georg Georgsson hefur verið ráðinn í starf slökkviliðs...

Rannsókn ungra bænda
Fréttir 29. nóvember 2024

Rannsókn ungra bænda

Samtök ungra bænda (SUB) eru að kortleggja hindranir og hvata nýliðunar og kynsl...

Haustrúningur í fullum gangi
Fréttir 29. nóvember 2024

Haustrúningur í fullum gangi

Baldur Stefánsson, rúningsmaður frá Klifshaga í Öxarfirði, klippir tólf til þret...

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu
Fréttir 29. nóvember 2024

Skipuleggja lóðir fyrir súrefnisframleiðslu

Sveitarfélagið Ölfus hefur auglýst nýtt deiliskipulag fyrir lóðina Laxabraut 31 ...

Kjúklingar aftur í Grindavík
Fréttir 29. nóvember 2024

Kjúklingar aftur í Grindavík

Reykjagarður hf. hefur endurvakið kjúklingarækt í Grindavík eftir ellefu mánaða ...

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss
Fréttir 28. nóvember 2024

Svissnesk ferðaþjónusta við Hengifoss

Svissneska parið Isabelle og Steff Felix komu í Fljótsdalinn snemma árs 2022 og ...