MAST og dýravelferð
Eins og kunnugt er, er Matvælastofnun (MAST) opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Nokkuð hefur verið deilt á MAST undanfarið og hafa sumir sakað stofnunina um að fara offari í þessum málum á meðan aðrir hafa gagnrýnt hana fyrir slæleg vinnubrögð.