Skylt efni

Mast

Stjórnvaldssektir á tvö bú
Fréttir 24. ágúst 2023

Stjórnvaldssektir á tvö bú

Matvælastofnun (MAST) lagði fyrir skemmstu stjórnvaldssektir á tvö bú á Vesturlandi vegna brota á lögum um dýravelferð.

Eftirlit með svínum með því mesta sem framkvæmt er með dýrum
Fréttir 9. maí 2023

Eftirlit með svínum með því mesta sem framkvæmt er með dýrum

Matvælastofnun (MAST) vekur athygli á því hvernig fyrirkomulagi dýraeftirlits með svínum er háttað, í umfjöllun á vef sínum. Það sé með því mesta sem framkvæmt er með dýrum hér.

Mannekla Matvælastofnunar ástæða misræmis í eftirlitsheimsóknum
Fréttir 11. apríl 2023

Mannekla Matvælastofnunar ástæða misræmis í eftirlitsheimsóknum

Á búgreinaþingi deildar sauðfjárbænda hjá Bændasamtökum Íslands á dögunum var samþykkt tillaga þar sem stjórn deildarinnar er hvött til að koma á auknu samtali við Matvælastofnun um dýravelferð og eftirlit með búfjárhaldi.

MAST og dýravelferð
Lesendarýni 13. mars 2023

MAST og dýravelferð

Eins og kunnugt er, er Matvælastofnun (MAST) opinber eftirlitsaðili með dýravelferð á Íslandi. Nokkuð hefur verið deilt á MAST undanfarið og hafa sumir sakað stofnunina um að fara offari í þessum málum á meðan aðrir hafa gagnrýnt hana fyrir slæleg vinnubrögð.

Úttekt á umkvörtunum í garð MAST
Fréttir 5. janúar 2023

Úttekt á umkvörtunum í garð MAST

Dýraverndarsamband Íslands (DÍS) ætlar að vinna úttekt af reynslu fólks af búfjáreftirliti Matvælastofnunar (MAST).

Hvenær skal gripið til aðgerða gegn illri meðferð á dýrum?
Fréttaskýring 28. desember 2022

Hvenær skal gripið til aðgerða gegn illri meðferð á dýrum?

Dýravelferðarmál hafa verið ofarlega á baugi þjóðfélagsumræðunnar á undanförnum mánuðum, vegna nokkurra mála þar sem aðbúnaður dýra hefur ekki verið lögum samkvæmt. Matvælastofnun (MAST) hefur legið undir ámæli fyrir að bregðast seint við ábendingum um slík alvarleg tilfelli og aðgerðarleysi, þegar ljóst þykir að dýr séu illa haldin. Hrönn Ólína Jö...

Tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli
Fréttir 3. nóvember 2022

Tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli

Á undanförnum dögum hafa dýravelferðarmál verið til umfjöll­ unar í fjölmiðlum; annars vegar um slæman aðbúnað hrossa og hins vegar nautgripa í Borgarfirði. Samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun er um tvö aðskilin mál að ræða, þar sem tveir tengdir umráðamenn eiga hlut að máli.

Forstjóri fagnar samtalinu við ráðuneytið um frekari valdheimildir til að tryggja velferð dýra
Fréttir 3. nóvember 2022

Forstjóri fagnar samtalinu við ráðuneytið um frekari valdheimildir til að tryggja velferð dýra

Enn eru tíu hross metin í viðkvæmu ástandi hjá umráða­manni hrossahóps í Borgarfirði, sem Matvælastofnun þurfti að vörslusvipta þann 18. október, vegna ófullnægjandi fóðrunar. Hrönn Ólína Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar (MAST), segir að fylgst sé náið með hrossunum. Hún fagnar frumkvæðisúttekt Ríkisendur­skoðunar á eftirliti Matvæla­ stof...

Verklag vegna dýravelferðarmála
Fréttir 8. september 2022

Verklag vegna dýravelferðarmála

Talsverð umræða hefur verið um dýraverndunarmál hér á landi undanfarið og nú síðast vegna máls sem kom upp nærri Borgarnesi vegna illrar meðferðar á hestum.

Fuglaflensa staðfest á Íslandi
Fréttir 16. apríl 2022

Fuglaflensa staðfest á Íslandi

Fuglaflensa hefur verið  staðfest í þremur villtum fuglum á landinu sem fundist hafa undarfarna daga.  Um er að ræða  heiðagæs við Hornafjörð, hrafn á Skeiðum í Árnessýslu og súlu rétt við Strandakirkju við Suðurstandaveg. Viðbragðsáætlun Matvælastofnunar um viðbrögð og varnir gegn smitandi sjúkdómum í fuglum hefur verið virkjuð. 

Tímabært að endurskoða reglur um sóttvarnir
Fréttir 26. ágúst 2021

Tímabært að endurskoða reglur um sóttvarnir

Afrísk svínapest breiðst hratt út um heiminn og víða hafa þjóðir gripið til aðgerða til að hefta útbreiðslu hennar. Formaður Félags svínabænda segir tímabært að endurskoða reglur um sótt­varnir og innflutning á hráu svína­kjöti til landsins.

Mast eykur viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu
Fréttir 23. mars 2021

Mast eykur viðbúnaðarstig vegna fuglaflensu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt auglýsingu um tímabundnar varnaraðgerðir til að fyrirbyggja að fuglaflensa berist í alifugla og aðra fugla í haldi. Var það gert á grundvelli tillögu Matvælastofnunar til ráðuneytisins vegna mikillar útbreiðslu fuglaflensu í Evrópu í vetur. Alvarleg afbrigði fuglaflensuveiru hafa m.a. greinst á þeim s...

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu
Fréttir 11. mars 2021

Átt þú alifugla í bakgarði? – Komum í veg fyrir að alifuglar smitist af fuglaflensu

Í síðasta Bændablaði var ítarlega rætt um alvarlega stöðu fuglaflensu í Evrópu og víðar í heiminum. Þar kom einnig fram að töluverðar líkur eru á að alvarlegt afbrigði fuglaflensaveiru geti borist til landsins með komu farfugla. Algengasta afbrigði í Evrópu um þessar mundir er H5N8 en einnig hafa greinst veirur af gerðinni H5N1, H5N3, H5N4 og H5N5.

Ráðherra hættir við gjaldskrárhækkanir Matvælastofnunar
Fréttir 13. október 2020

Ráðherra hættir við gjaldskrárhækkanir Matvælastofnunar

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur ákveðið að hætta við að hækka gjaldskrár Matvælastofnunar á árinu 2020 vegna áhrifa COVID-19 heimsfaraldursins á íslenska matvælaframleiðendur.

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast
Fréttir 15. september 2020

Nýr forstjóri MAST telur að viðhorf til eftirlits þurfi að breytast

Hrönn Ólína Jörundsdóttir var á dögunum skipuð í embætti forstjóra Matvælastofnunar. Hún tekur við starfinu af Jóni Gíslasyni, sem gegndi embættinu í 15 ár. Hún segist koma að starfinu með nokkuð frjálsar hendur og er fráfarandi forstjóra þakklát fyrir að skilja borðið eftir hreint en nokkur stór verkefni bíða hennar.

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar
Fréttir 7. maí 2020

Átján sækja um stöðu forstjóra Matvælastofnunar

Tilkynnt hefur verið um, hverjir sóttu um stöðu forstjóra Matvælastofnunar. Átján umsóknir bárust, en sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mun skipa nefnd til að meta hæfni umsækjenda. Jón Gíslason, forstjóri Matvælastofnunar, er ekki meðal umsækjenda en hann hefur gegnt stöðunni undanfarin15 ár.

Grunur um salmonellu í kjúklingi
Fréttir 7. desember 2018

Grunur um salmonellu í kjúklingi

Matvælastofnun vekur athygli neytenda á grun um salmonellu í ferskum kjúklingi frá Matfugli. Dreifing hefur verið stöðvuð og varan innkölluð.

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs
Fréttir 3. ágúst 2018

Kröfur vegna heyútflutnings til Noregs

Vegna mikilla þurrka í Noregi síðustu vikur er víða skortur á heyi og hafa Norðmenn því leitað til annarra landa, m.a. til Íslands vegna innflutnings á heyi. Slíkum innflutningi getur þó fylgt áhætta þar sem smitefni geta borist á milli dýra með þessum hætti.

Sjúkdómsvaldandi bakteríur eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa
Fréttir 19. júlí 2018

Sjúkdómsvaldandi bakteríur eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa

Komið hefur í ljós að E.coli bakteríur sem geta myndað eiturefni og valdið alvarlegum sýkingum eru hluti af örveruflóru sauðfjár og nautgripa hér á landi. Fyrstu niðurstöður skimunar á vegum Matvælastofnunar benda til að salmonella sé fágæt í svínakjöti á markaði. Hvorki salmonella né kampýlóbakter hafa greinst í kjúklingasýnum í skimununum sem nú ...

Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt vegna framkvæmda 2018
Fréttir 5. júní 2018

Fjárfestingastuðningur í sauðfjárrækt vegna framkvæmda 2018

Matvælastofnun hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í sauðfjárrækt vegna framkvæmda á árinu 2018. Alls bárust 67 umsóknir, en sótt var um rafrænt á þjónustugátt Matvælastofnunar.

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt vegna framkvæmda 2018
Fréttir 1. júní 2018

Fjárfestingastuðningur í nautgriparækt vegna framkvæmda 2018

Matvælastofnun hefur lokið yfirferð umsókna um fjárfestingastuðning í nautgriparækt vegna framkvæmda á árinu 2018. Alls bárust 190 umsóknir, en sótt var um rafrænt á Bændatorginu. Af þeim voru 181 umsóknir samþykktar, þar af 77 framhaldsumsóknir, en 9 umsóknum var hafnað.

Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum
Fréttir 17. maí 2018

Hestaeigandi sviptur ellefu hrossum

Matvælastofnun hefur tekið 11 hross úr vörslu umráðamanns á bæ á Suðurlandi. Ástæða vörslusviptingar er að kröfum stofnunarinnar um bætta fóðrun hefur ekki verið sinnt.

Óheimilt er að vængstýfa skrautfugla
Fréttir 4. maí 2018

Óheimilt er að vængstýfa skrautfugla

Matvælastofnun vekur athygli á að skv. reglum um velferð gæludýra er óheimilt að vængstýfa skrautfugla nema í sérstökum undantekningartilvikum. Með vængstýfingu er átt við klippingu á vængfjöðrum þannig að fuglinn verði ófleygur.

Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð
Fréttir 17. apríl 2018

Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð

Matvælastofnun hefur tekið ákvörðun um stöðvun starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni á grundvelli laga um velferð dýra. Ástæða stöðvunar er að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafa ekki verið virtar, einkum varðandi þjálfun, umönnun og umhirðu hundanna þ.m.t. hreinlæti og skráningar.

Grísir í garðinum
Fréttir 12. apríl 2018

Grísir í garðinum

Síðustu ár hefur færst í vöxt að bændur og aðrir einstaklingar kaupi einstaka svín til að ala sjálfir, sérstaklega yfir sumartímann.

Viðbúnaður vegna fuglaflensu
Fréttir 19. mars 2018

Viðbúnaður vegna fuglaflensu

Eins og alltaf á þessum árstíma metur Matvælastofnun í samvinnu við sérfræðinga á Tilraunastöðinni á Keldum og í Háskóla Íslands, hvort hætta sé á að farfuglarnir okkar beri með sér fuglaflensusmit til landsins.

Um 99% galtargrísa eru nú bólusettir gegn galtarlykt
Fréttir 8. mars 2018

Um 99% galtargrísa eru nú bólusettir gegn galtarlykt

Hefðbundin gelding á galtargrísum þekkist varla lengur hér á landi og er það mikil breyting á stuttum tíma til bættrar dýravelferðar og sennilega sú hraðasta sem þekkist í heiminum.

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Eftirlit með áburði 2017
Fréttir 5. febrúar 2018

Eftirlit með áburði 2017

Matvælastofnun tók 50 áburðarsýni af 50 áburðartegundum á árinu 2017. Við efnamælingar stofnunarinnar kom í ljós að tvær áburðartegundir voru með of lítið magn næringarefna miðað við merkingar.

Sláturbann og bann á flutningum nautgripa
Fréttir 17. nóvember 2017

Sláturbann og bann á flutningum nautgripa

Matvælastofnun hefur lagt bann á markaðssetningu afurða og slátrun til manneldis og flutning gripa frá bænum Eystri-Grund við Stokkseyri. Nautgripir á bænum höfðu aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var að nota sem áburð í flög en kjötmjöl er óheimilt í fóðri fyrir dýr í matvælaframleiðslu.

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja
Fréttir 15. nóvember 2017

Vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja

Hin alþjóðlega vitundarvika um skynsamlega notkun sýklalyfja hófst mánudaginn 13.nóvember og stendur yfir til föstudagsins 19. nóvember.

Mast vill sýni
Fréttir 12. október 2017

Mast vill sýni

Drepist kind heima á bæ, finnist dauð eða er lógað vegna vanþrifa, sjúkdóms eða slyss, óskar Matvælastofnun eftir því að sauðfjáreigendur hafi samband við héraðsdýralækni sinn sem mun sjá til þess að sýnin séu tekin eða leiðbeinir við að senda hausa beint á Keldur. Sýnatökurnar og sendingarkostnaður verður í öllu falli sauðfjáreigendum að kostnaðar...

Unnar eggjaafurðir fluttar til landsins frá Hollandi
Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals
Fréttir 2. ágúst 2017

Matvælafyrirtæki kært vegna skjalafals

Matvælastofnun hefur kært matvælafyrirtæki til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, en fyrirtækið er staðsett þar. Rökstuddur grunur er um að fyrirtækið hafi falsað niðurstöður greininga á vatnssýni og reynt með því að blekkja Matvælastofnun sem opinberan eftirlitsaðila.

Matvælaöryggi, heilbrigðismál, neytendamál og dýravelferð stöðugt í brennidepli
Fréttir 1. ágúst 2017

Matvælaöryggi, heilbrigðismál, neytendamál og dýravelferð stöðugt í brennidepli

Í starfsskýrslu Matvælastofnunar 2016 er farið yfir starfssvið og helstu verkefni stofnunarinnar, rekstur og fjármál. Auk þess er í sérköflum fjallað um matvælaöryggi og neytendamál, heilbrigði og velferð dýra, inn- og útflutning, sjúkdóma og sýkinga sem beint eða óbeint geta smitast náttúrulega milli manna og dýra og búnaðarmál.

Sýklalyfjaónæmi mikið samkvæmt nýrri skýrslu
Fréttir 23. febrúar 2017

Sýklalyfjaónæmi mikið samkvæmt nýrri skýrslu

Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA) og Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) gáfu út nýja skýrslu um sýklalyfjaónæmi í bakteríum sem finnast í mönnum, dýrum og matvælum.

Nóróveira í frosnum jarðaberjum
Fréttir 9. febrúar 2017

Nóróveira í frosnum jarðaberjum

Matvælastofnun hefur borist tilkynning frá hraðviðvörunarkerfi Evrópu um matvæli og fóður (RASFF) um nóróveirumengun í frosnum jarðarberjum frá COOP.

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér
Fréttir 12. janúar 2017

Fjöldi breytinga sem bændur þurfa að kynna sér

Um áramótin tóku í gildi margar breytingar á reglugerðum í tengslum við nýju búvörusamningana og rammasamning ríkis og bænda. Reglugerðarbreytingarnar hafa talsverð áhrif á útgreiðslur stuðningsgreiðslna til bænda og margt sem þeir þurfa að kynna sér í framhaldi af þeim.

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum
Fréttir 1. desember 2016

Aðbúnaður hvergi í líkingu við það sem sást hjá Brúneggjum

Í Kastljósi Ríkisútvarpsins síðastliðið mánudagskvöld var fjallað um slæman aðbúnað og óviðunandi ástand varphæna á eggjabúum Brúneggja að Teigi í Mosfellsbæ og á Stafholtsveggjum 2 í Borgarfirði.

Ólíklegt að skortur verði á eggjum fyrir jól
Fréttir 29. nóvember 2016

Ólíklegt að skortur verði á eggjum fyrir jól

Stærstu verslanakeðjur landsins og fleiri verslanir hafa tekið egg frá Brúneggjum úr sölu eftir umfjöllun Kastljós fyrr í vikunni. Þar sem markaðshlutdeild Brúneggja er nokkuð stór hefur komið upp kvittur um hugsanlegan skort á eggjum fyrir jólin.

Margt breytist með nýjum búvörusamningum
Fréttir 17. nóvember 2016

Margt breytist með nýjum búvörusamningum

Álag á starfsfólk Búnaðarstofu Matvælastofnunar er mikið þessa dagana. Stærsti kvótamarkaður mjólkur í sögunni er nýlokið, sem jafnframt var sá síðasti, og síðan er vinna komin á fullt við innleiðingu á nýjum búvörusamningum sem taka gildi frá og með næstu áramótum.

Bændur sem ekki standast skilyrði gæðastýringar missa greiðslur
Fréttir 22. september 2016

Bændur sem ekki standast skilyrði gæðastýringar missa greiðslur

Umræða um dýravelferð hefur verið talsverð í þjóðfélaginu undanfarið. Dýravelferð er einn af mörgum þáttum í gæðastýringu í sauðfjárrækt sem Matvælastofnun hefur eftirlit með.

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. september
Fréttir 1. september 2016

Tilboðsmarkaður með greiðslumark mjólkur 1. september

Matvælastofnun bárust 76 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði með greiðslumark mjólkur þann 1. september 2016, sem nú er lokið. Markaðurinn að þessu sinni var með þeim stærstu frá upphafi markaðar fyrir greiðslumark mjólkur.

Varnir gegn útbreiðslu spánarsnigils
Á faglegum nótum 13. júlí 2016

Varnir gegn útbreiðslu spánarsnigils

Spánarsnigill (Arion vulgaris) er rauðgulleitur snigill. Fullvaxinn er hann stór miðað við snigla. Hann getur verið til ama í ræktun og hér á landi telst hann til framandi og ágengra dýra.

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags
Fréttir 26. maí 2016

Sauðfé hefur fækkað um nær 40% með tilheyrandi stórminnkun beitarálags

Miklar breytingar hafa orðið á íslenskum bústofni á síðustu 33 árum hvað fjölda dýra varðar samkvæmt nýjum tölum búnaðar­málaskrifstofu Matvæla­­stofnunar Íslands (MAST). Þannig hefur vetrarfóðruðu sauðfé fækkað um 307 þúsund, eða um 38,5%. Það þýðir að dregið hefur stórlega úr beitarálagi samfara aukinni uppgræðslu og aukningu gróðurþekju af völdu...

Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn
Fréttir 20. maí 2016

Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn

Samkvæmt yfirliti frá Búnaðarmálaskrifstofu MAST var framleiðsla á nautgripakjöti rétt rúmlega 4.000 tonn síðast liðna tólf mánuði, maí 2015 til apríl 2016, sem er 16,8% aukning frá árinu á undan. Á heimasíðu Landsambands kúabænda segir að salan á sama tímabili hafi verið 3.970 tonn, sem

Umráðamaður hrossa
Fréttir 26. apríl 2016

Umráðamaður hrossa

Bætt hefur verið inn nýrri skráningu í WorldFeng, upprunaættbók íslenska hestsins, en það er skráning á umráðamanni hvers hests.

Starfsemi sláturhússins og afurðastöðvarinnar í Seglbúðum stöðvuð
Fréttir 1. mars 2016

Starfsemi sláturhússins og afurðastöðvarinnar í Seglbúðum stöðvuð

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi frá sér í morgun kemur fram að starfsemi sláturhússins í Seglbúðum í Skaftárhreppi hafi verið stöðvuð og markaðssetning afurða þaðan einnig.

Nýjar reglur um velferð gæludýra
Fréttir 22. febrúar 2016

Nýjar reglur um velferð gæludýra

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út nýja reglugerð um velferð gæludýra. Með gildistökunni hafa nýju dýravelferðarlögin verið útfærð fyrir allar helstu dýrategundirnar sem löggjöfin nær yfir.

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum
Fréttir 25. janúar 2016

Plöntusjúkdómur sem getur valdið miklum skaða barst til landsins með rósagræðlingum

Nýr plöntusjúkdómur hefur greinst á Íslandi. Skaðvaldurinn er baktería sem barst til landsins með innflutningi á rósagræðlingum. Bakterían herjar á ýmsar plöntutegundir og getur valdið miklum afföllum í kartöflu- og tómatarækt og hjá fleiri tegundum. Mast telur að búið sé að hefta útbreiðsla sjúkdómsins.

Réttalistinn 2024
29. ágúst 2024

Réttalistinn 2024

Rósa
17. júlí 2023

Rósa

Göngur og góður reiðtúr
13. september 2024

Göngur og góður reiðtúr

Gerum okkur dagamun
13. september 2024

Gerum okkur dagamun

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi
12. september 2024

Fjár- og stóðréttir 2024 - Uppfærður listi