Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Sláturhúsið í Seglbúðum.
Sláturhúsið í Seglbúðum.
Mynd / smh
Fréttir 1. mars 2016

Starfsemi sláturhússins og afurðastöðvarinnar í Seglbúðum stöðvuð

Höfundur: smh

Í tilkynningu sem Matvælastofnun sendi frá sér í morgun kemur fram að starfsemi sláturhússins í Seglbúðum í Skaftárhreppi hafi verið stöðvuð og markaðssetning afurða þaðan einnig.

Í tilkyningunni segir að eftirlitsmönnum Matvælastofnunar hafi nýlega verið meinaður aðgangur að húsnæðinu og því muni stofnunin ekki heimila dreifinga afurða frá sláturhúsinu fyrr en nauðsynlegt eftirlit hafi farið fram.

„Tilgangur eftirlitsins var m.a. að fylgja eftir kröfum um úrbætur frá fyrri eftirlitsheimsóknum Matvælastofnunar. Ef ekki er unnt að framkvæma eftirlit getur stofnunin ekki sannreynt að framleiðslan uppfylli ákvæði laga um hollustuhætti í matvælaframleiðslu. Á meðan slíkt ástand varir er ekki hægt að heimila dreifingu matvæla og var markaðssetning stöðvuð á grundvelli 3. mgr. 30.gr laga nr. 93/1995 um matvæli,“ segir ennfremur í tilkynningunni. 

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...