Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 1 árs.
Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Í versluninni má fá ýmsar helstu nauðsynjar og handverk en kaffihúsið er líka mjög lokkandi og hanga þar uppi fróðleg söguskilti um svæðið.
Mynd / sá
Líf og starf 26. júní 2024

Gamalt kaupfélagsgóss

Höfundur: Steinunn Ásmundsdóttir

Í gömlu verslunarhúsi á Breiðdalsvík, Kaupfjelaginu, er lítil matvöru- og gjafavöruverslun, ásamt notalegu kaffihúsi þar sem meðal annars fæst óskaplega góð gulrótarkaka. Þarna hafa verið nokkrar búðir gegnum tíðina og gengið á með skini og skúrum í verslunarrekstrinum. Við tiltekt fyrir um áratug fannst alls konar dót á háaloftinu, svo sem sláturhússföt, skór og gamlir verðlistar frá Sambandinu sem sýndu hvert vöruverð var áratugum. Í efstu hillum Kaupfjelagsins má líta gamlar vörur sem voru til sölu um miðja síðustu öld eða svo. Eflaust yljar það einhverjum um hjartarætur að sjá ýmislegt sem áður var til á hverjum bæ en hefur orðið nútímanum, þeirri skrítnu skepnu, að bráð.

7 myndir:

Jólin eru að koma
Líf og starf 5. desember 2025

Jólin eru að koma

Nú fer að líða að hátíð ljóssins og jólasveinanna og því ekki seinna vænna að sk...

Þýskar heimsbókmenntir
Líf og starf 3. desember 2025

Þýskar heimsbókmenntir

Hætt er við að ýmsar fréttnæmar útgáfur verði undir í jólabókaflóðinu nú sem fyr...

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi
Líf og starf 3. desember 2025

Fjórtán ára að syngja með Karlakórnum Heimi

Yngsti meðlimur karlakórsins Heimis í Skagafirði er Fjölnir Þeyr Marinósson sem ...

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum
Líf og starf 3. desember 2025

Nýsköpunarhæfni gagnast öllum

Hugmyndasmiðir er verkefni sem miðar að því að kenna börnum að verða frumkvöðlar...

Jólakötturinn í Freyvangi
Líf og starf 3. desember 2025

Jólakötturinn í Freyvangi

Það ættu allir að eiga sinn stað í tilverunni, sama hversu skrítnar skrúfur þeir...

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar
Líf og starf 3. desember 2025

Dagur, Björn og Lenka best á Skákþingi Garðabæjar

Skákþingi Garðabæjar lauk á dögunum en mótshaldarinn, Taflfélag Garðabæjar, á um...

Mögnuð vörn í beinni
Líf og starf 1. desember 2025

Mögnuð vörn í beinni

Gaman hefur verið að fylgjast með viðtökum íslenskra briddsunnenda gagnvart nýju...

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga
Líf og starf 28. nóvember 2025

Sefar sorgir annarra en glímir við eigin skugga

Út er komin skáldsagan Sálnasafnarinn eftir Þór Tulinius.