Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Áhersla er lögð á að ganga frá þessu tvennu í þessari viku. Vísað er að öðru leyti í tilkynningu um málið frá 1. febrúar sl. og rétt að undirstrika að greiðslur verða engu að síður í fullu samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt.

Ársáætlun fyrir allar stuðningsgreiðslur til framleiðenda í sauðfjárrækt verður send til handhafa með rafrænu bréfi á Bændatorginu eigi síðar en 15. febrúar ásamt fyrstu greiðslu ársins 2018 skv. ofangreindri reglugerð.

Góður árangur náðst
Fréttir 4. desember 2025

Góður árangur náðst

Hluti af áburðarráðgjöf Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) til bænda hefur...

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað
Fréttir 4. desember 2025

Ávinningur felist í því að lækka rekstrarkostnað

Stjórnir Frjálsa lífeyrissjóðsins og Lífeyrissjóðs bænda hafa undirritað viljayf...

Heilbrigð mold í frískum borgum
Fréttir 4. desember 2025

Heilbrigð mold í frískum borgum

Alþjóðlegur dagur jarðvegs er haldinn 5. desember ár hvert til að vekja athygli ...

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum
Fréttir 4. desember 2025

Kúabændur andvígir breytingum á búvörulögum

Á föstudaginn í síðustu viku hélt hópur kúabænda á fund ráðherra þar sem mótmælt...

Gríðarlega mikilvægur vettvangur
Fréttir 4. desember 2025

Gríðarlega mikilvægur vettvangur

Framkvæmdastjóri Loftslagsráðs, Anna Sigurveig Ragnarsdóttir, segir COP enn gríð...

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi
Fréttir 4. desember 2025

Loðdýraeldi leggst af á Íslandi

Allir loðdýrabændur á Suðurlandi, fimm að tölu, eru nú að hætta minkarækt þar se...

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda
Fréttir 4. desember 2025

Breytingar á erfðafjárskatti dýr erfingjum bænda

Frumvarp fjármálaráðherra um breytingu á ýmsum lögum um skatta, gjöld o.fl. felu...

Úthlutun í fyrsta sinn
Fréttir 28. nóvember 2025

Úthlutun í fyrsta sinn

Fyrsta úthlutun úr frumkvæðissjóðnum Fjársjóði fjalla og fjarða fór fram á dögun...