Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 6 ára.
Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Höfundur: Vilmundur Hansen

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Áhersla er lögð á að ganga frá þessu tvennu í þessari viku. Vísað er að öðru leyti í tilkynningu um málið frá 1. febrúar sl. og rétt að undirstrika að greiðslur verða engu að síður í fullu samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1183/2017 um stuðning við sauðfjárrækt.

Ársáætlun fyrir allar stuðningsgreiðslur til framleiðenda í sauðfjárrækt verður send til handhafa með rafrænu bréfi á Bændatorginu eigi síðar en 15. febrúar ásamt fyrstu greiðslu ársins 2018 skv. ofangreindri reglugerð.

Mugga bar þremur kvígum
Fréttir 26. júlí 2024

Mugga bar þremur kvígum

Kýrin Mugga 985 frá bænum Steindyrum í Svarfaðardal í Dalvíkurbyggð bar þríkelfi...

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku
Fréttir 25. júlí 2024

Innleiða kolefnisgjald á landbúnað í Danmörku

Þann 24. júní náðist sögulegt samkomulag í Danmörku, á milli stjórnvalda og nokk...

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?
Fréttir 25. júlí 2024

Er endurheimt vistkerfa skilvirkari en skógrækt?

Því hefur verið varpað fram að þegar kemur að kolefnisbindingu ætti að leggja me...

Snikka til lög um flutningsjöfnuð
Fréttir 25. júlí 2024

Snikka til lög um flutningsjöfnuð

Áform eru uppi um breytingu á lögum um svæðisbundna flutningsjöfnun.

Stofnanir út á land
Fréttir 24. júlí 2024

Stofnanir út á land

Aðsetur nýrra stofnana umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins verður utan h...

Lundaveiðar leyfðar
Fréttir 24. júlí 2024

Lundaveiðar leyfðar

Umhverfis- og skipulagsráð Vestmannaeyja hefur samþykkt að heimila lundaveiði 27...

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum
Fréttir 23. júlí 2024

Óska eftir sýnum úr dauðum kálfum

Rannsóknamiðstöð landbúnaðarins, RML, rannsakar nú erfðaorsakir kálfadauða.

Upphreinsun skurða
Fréttir 23. júlí 2024

Upphreinsun skurða

Búnaðarfélag Austur-Landeyja hefur sent sveitarstjórn Rangárþings eystra erindi ...