Skylt efni

Stuðningsgreiðslur

Vangreiddar stuðningsgreiðslur viðurkenndar
Fréttir 21. mars 2024

Vangreiddar stuðningsgreiðslur viðurkenndar

Bótaréttur nokkurra sauðfjárbænda hefur verið viðurkenndur eftir að þeir höfðuðu mál gegn stjórnvöldum þar sem krafist var leiðréttinga á stuðningsgreiðslum vegna ullarinnleggs á árinu 2017. Talið er að málið hafi fordæmisgildi fyrir aðra 1.600 bændur.

Eiga bændur að framleiða meira fyrir minna?
Af vettvangi Bændasamtakana 4. desember 2023

Eiga bændur að framleiða meira fyrir minna?

Um næstu áramót verður greiðslumark í mjólk aukið um 1,7% og fer þá úr 149 milljónum lítra í 151,5 milljónir lítra.

Lofsamleg umsögn
Fréttir 31. október 2022

Lofsamleg umsögn

Í gegnum upplýsingakerfið Afurð, stafrænt stjórnsýslukerfi Matvælastofnunar, fara lögbundnar stuðningsgreiðslur frá stjórnvöldum til landbúnaðarins, stuðningsgreiðslur til þúsunda framleiðenda í landbúnaði árlega í samræmi í búvörusamninga.

Stuðningsgreiðslur til bænda staðfestar
Fréttir 19. maí 2020

Stuðningsgreiðslur til bænda staðfestar

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur staðfest þrjár ákvarðanir Matvælastofnunar um stuðningsgreiðslur til bænda sem kærðar voru til ráðuneytisins.

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa
Fréttir 12. september 2019

Bændum greiddar bætur vegna ágangs álfta og gæsa

Nú í haust munu bændur í fyrsta sinn geta sótt um stuðningsgreiðslur til ríkisins ef tjón hefur orðið á ræktunarlöndum vegna ágangs álfta og gæsa, en lengi hefur verið kallað eftir úrræðum vegna þessa skaðvalds.

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda
Fréttir 6. febrúar 2018

Tafir á ársuppgjöri stuðningsgreiðslna til sauðfjárbænda

Búnaðarstofa Matvælastofnunar vill koma á framfæri að óviðráðanlegar tafir hafa orðið á uppgjöri á heildarframlagi til sauðfjárbænda vegna ársins 2017 og fyrstu greiðslu beingreiðslna á árinu 2018 miðað við það sem áður hafði verið gefið út. Í tilkynningu frá Mast er beðist velvirðingar á töfunum.

Leyfir ekki sandnám
18. september 2024

Leyfir ekki sandnám

Skýrsla um raunveruleikann
18. september 2024

Skýrsla um raunveruleikann

Subbu-Jobbi
18. september 2024

Subbu-Jobbi

Tjöldin dregin frá
18. september 2024

Tjöldin dregin frá

Mikill áhugi fyrir samfélagsbanka á Íslandi
19. september 2018

Mikill áhugi fyrir samfélagsbanka á Íslandi