Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 7 ára.
Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn
Fréttir 20. maí 2016

Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn

Höfundur: Vilmundur Hansen

Samkvæmt yfirliti frá Búnaðarmálaskrifstofu MAST var framleiðsla á nautgripakjöti rétt rúmlega 4.000 tonn síðast liðna tólf mánuði, maí 2015 til apríl 2016, sem er 16,8% aukning frá árinu á undan.

Á heimasíðu Landsambands kúabænda segir að salan á sama tímabili hafi verið  3.970 tonn, sem er aukning um 15,1% frá fyrra ári.

Framleiðslan afurða skiptist þannig að ungnautakjöt var 2.336 tonn, sem er aukning um 14,3%, kýrkjöt var 1.606 tonn, sem er aukning um 19% frá fyrra ári, ungkálfar voru 47 tonn, sem er aukning um 57% frá árinu áður og alikálfar voru 17 tonn, sem er rúmlega tvöföldun frá síðasta ári.

Fyrstu þrjá mánuði ársins 2016 var innflutningur nautgripakjöts rúmlega 68 tonn, sem er 38% samdráttur frá síðasta ári, þegar innflutningurinn var rúm 111 tonn á fyrsta ársfjórðungi.

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi
Fréttir 26. september 2023

Vex fiskur um hrygg í rannsóknum, tilraunum og erlendu samstarfi

Nemendur Landbúnaðarháskóla Íslands vinna fjölbreyttar rannsóknir og tilraunaver...

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar
Fréttir 26. september 2023

2.500 tonna kornþurrkstöð borgi sig frekar

25 af 33 eyfirskum bændum sem spurðir voru, sögðu að þeir myndu myndu nýta sér k...

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru
Fréttir 25. september 2023

Lífræni dagurinn haldinn hátíðlegur í Kaffi Flóru

Lífræni dagurinn var haldinn hátíðlegur víðs vegar um landið laugardaginn 16. se...

Ágúst verður forstöðumaður
Fréttir 25. september 2023

Ágúst verður forstöðumaður

Ágúst Sigurðsson hefur verið skipaður forstöðumaður Lands og skógar, nýrrar stof...

Skeljungur kaupir Búvís
Fréttir 25. september 2023

Skeljungur kaupir Búvís

Samningar hafa tekist um kaup Skeljungs á öllu hlutafé í Búvís. Bæði fyrirtækin ...

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins
Fréttir 22. september 2023

Ævintýralegt ferðalag fjallkóngsins

Heimildamyndin Konungur fjallanna var frumsýnd 12. september í Bíóhúsinu á Selfo...

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi
Fréttir 22. september 2023

Sauðfjárafurðir af sjálfbæru beitilandi

Nú í haust verða íslenskar sauðfjárafurðir af vel grónu og sjálfbæru beitilandi ...

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum
Fréttir 21. september 2023

Fé fækkað um 3.500 á undanförnum árum

Laugardaginn 2. september var réttað í Ljárskógarétt í Dölum, rétt norðan Búðard...