Skylt efni

nautakjöt

Grillað nauta rib-eye með Bérnaise-sósu
Matarkrókurinn 9. maí 2023

Grillað nauta rib-eye með Bérnaise-sósu

Við Íslendingar elskum sósur og borðum mikið af þeim, en líklega á engin sósa eins marga aðdáendur og Bérnaise-sósan sem passar einstaklega vel með góðri nauta- eða lambasteik.

Matreiðslunemar fylgdu nauti alla leið
Líf og starf 28. nóvember 2022

Matreiðslunemar fylgdu nauti alla leið

Íslenskt gæðanaut, verkefni á vegum Bændasamtaka Íslands, bauð nýverið tilvonandi matreiðslumeisturum í Hótel- og veitingaskóla MK í heimsókn í sveitina með það fyrir augum að kynna þau fyrir íslenskri matvælaframleiðslu.

Heilsteikt nautalund
Matarkrókurinn 10. nóvember 2022

Heilsteikt nautalund

Við ætlum ekki að finna upp hjólið í vali á nautakjöti að þessu sinni, heldur gefum hugmynd að því hvernig þið getið eldað íslenska nautalund á einfaldan máta með góðri kartöflumús og sveppasósu.

Afurðaverð hækkar
Fréttir 25. ágúst 2022

Afurðaverð hækkar

Kjötafurðastöð KS og sláturhúsið á Hellu tilkynntu nýverið um breytingar á verðskrám sínum á nautakjöti.

Nautakjötsframleiðendur í mjög erfiðri rekstrarstöðu
Fréttir 10. júní 2022

Nautakjötsframleiðendur í mjög erfiðri rekstrarstöðu

Verulega kreppir að innlendri nautakjötsframleiðslu, sem virðist sú íslenska búgrein sem býr við einna verstu rekstrarskilyrðin þessi misserin. Þrír rekstrarþættir hafa þar afgerandi áhrif; lágt afurðaverð, hár breytilegur kostnaður og slæm samkeppnisstaða gagnvart innfluttu kjöti.

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni
Á faglegum nótum 9. febrúar 2022

Niðurstöður skýrsluhaldsársins 2021 í nautakjötsframleiðslunni

Niðurstöður skýrsluhaldsins í nautakjötsframleiðslunni fyrir árið 2021 hafa verið reiknaðar og birtar á vef Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins, www.rml.is. Hér verður farið yfir helstu tölur úr uppgjörinu.

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis
Fréttir 28. janúar 2022

Þörf á verulegu átaki ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis

„Ef framleiðsla nautakjöts með holdakúm á að verða arðbær hérlendis verður að gera verulegt átak varðandi frjósemi og notkun sæðinga. Bil milli burða er alltof langt en grundvallarforsenda þess að þessi grein geti náð meiri arðsemi hlýtur að vera sú að hver kýr skili sem næst einum lifandi kálfi á hverju ári.” Þetta segja ráðunautar Ráðgjafarmiðstö...

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts
Fréttir 24. nóvember 2021

Leiðbeiningar um hvernig hámarka megi gæði nautakjöts

Nýr upplýsingabæklingur hefur verið gefinn út undir merkjum Íslensks gæðanauts. Í bæklingnum er farið yfir allt framleiðsluferli nautakjöts á Íslandi og leið­beiningar um hvernig hámarka megi gæðin á öllum stigum.

Betri flokkar hækka í verði en lakari flokkar lækka
Fréttir 23. ágúst 2021

Betri flokkar hækka í verði en lakari flokkar lækka

Sláturfélag Suðurlands hefur birt breytingar á verðskrá sinni á ungnautakjöti og tekur breytingin gildi 30. ágúst næstkomandi. Verð á undnautakjöti hækkar við breytingarnar en annað nautakjöt lækkar í verði.

Afurðatekjur standa ekki  undir framleiðslukostnaði
Fréttir 13. ágúst 2021

Afurðatekjur standa ekki undir framleiðslukostnaði

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur sent frá sér skýrsla um rekstur og afkomu í nautaeldi fyrir árin 2017–2019.

Verð til neytenda hefur hækkað en lækkað til bænda
Fréttir 12. ágúst 2021

Verð til neytenda hefur hækkað en lækkað til bænda

Nýleg skýrsla Ráðgjafar­miðstöðvar landbúnaðarins sýnir að rekstur og afkoma í nauta­eldi stóðu ekki undir framleiðslukostnaði á árunum 2017 til 2019.

Próteinríkt  nautakjöts- og kjúklingabaunasalat
Matarkrókurinn 26. maí 2021

Próteinríkt nautakjöts- og kjúklingabaunasalat

Lykillinn að vel heppnuðum nautakjötsrétti er eldun á háum hita fyrst, svo að lækka hitann, kjötið eldist inn að kjarna og verður mjúkt og bragðgott. Á stundarfjórðungi má undirbúa og elda þennan fallega, smekklega og góða nautakjötsrétt.

Heilgrilluð nautalund
Matarkrókurinn 30. apríl 2021

Heilgrilluð nautalund

Ein besta nautasteikin er nautalund og oft hægt að gera góð kaup á heilli lund fyrir stórt samkvæmi eða það sem sóttvarnir leyfa – og lyftir því upp í nýjar hæðir með blöndu af grillbragði og ítalskri gremolata-sósu.

Matís þróar kerfi til að greina uppruna nautakjöts
Lækkun vegna verri afkomu í sölu og vinnslu nautakjöts
Fréttir 18. júní 2018

Lækkun vegna verri afkomu í sölu og vinnslu nautakjöts

Ný verðskrá samkvæmt EUROP mati hefur verið birt á vef Norðlenska. Um er að ræða verulega breytingu á uppbyggingu verðskrár frá því sem var enda hefur fjöldi matsflokka aukist mjög.

Matarbúrið hættir á Grandagarðinum
Fréttir 13. október 2017

Matarbúrið hættir á Grandagarðinum

Nautgripabændurnir á Hálsi í Kjós tilkynntu um það á Facebook-síðu sinni í dag að verslun þeirra Matarbúrinu, sem starfrækt hefur verið á Grandagarðinum í Reykjavík undanfarin rúm tvö ár, verði lokað 21. október næstkomandi.

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt
Fréttir 25. ágúst 2017

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt

Nýtt kjötmatskerfi fyrir nautgripakjöt tók gildi í júlí síðastliðnum og er það veruleg frábrugðið því kerfi sem hefur verið í gildi í allmörg ár. Með nýju kjötmatskerfi verður holdfyllingarflokkunin mun ítarlegri og mun því gagnast þeim bændum sem skila inn betri gripum til slátrunar.

Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn
Fréttir 20. maí 2016

Framleiðsla á nautgripakjöti komin yfir 4.000 tonn

Samkvæmt yfirliti frá Búnaðarmálaskrifstofu MAST var framleiðsla á nautgripakjöti rétt rúmlega 4.000 tonn síðast liðna tólf mánuði, maí 2015 til apríl 2016, sem er 16,8% aukning frá árinu á undan. Á heimasíðu Landsambands kúabænda segir að salan á sama tímabili hafi verið 3.970 tonn, sem

Þriðjungur af seldu nautakjöti á Íslandi er innflutt
Fréttir 11. febrúar 2016

Þriðjungur af seldu nautakjöti á Íslandi er innflutt

Innflutningur á kjöti til Íslands nam 2.524 tonnum á árinu 2015 samkvæmt tölum Hagstofu Íslands. Umreiknað í heila skrokka samsvaraði þetta 4.434 tonnum eða 15% af heildarkjötsölunni á Íslandi í fyrra.