Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum
Mynd / BBL
Fréttir 8. febrúar 2017

Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum

Höfundur: smh

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar.

Þetta kemur fram í tilkynningu stofnunarinnar sem hún sendi frá sér í dag. Mat hún ástand gripa á mjólkurbýli, við eftirlit 31. janúar og 1. febrúar, það slæmt að aðgerðir þyldu ekki bið.

„Var vörslusvipting því framkvæmd strax að lokinni síðari úttektinni og aðgerðir hafnar til að bæta fóðrun og aðbúnað dýranna. Um 40 nautgripir eru á bænum en senda þurfti átta gripi í sláturhús að lokinni skoðun dýralækna,“ segir í tilkynningunni.

Mesti fjöldi skráðra sæðinga
Fréttir 27. janúar 2026

Mesti fjöldi skráðra sæðinga

Metþátttaka var í sauðfjársæðingum nú í desember. Þann 9. janúar var búið að skr...

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður
Fréttir 27. janúar 2026

Kynbótamat byggs við íslenskar aðstæður

Anna Guðrún Þórðardóttir kynnti í haust frumniðurstöður úr doktorsverkefninu Erf...

Þari í sauðakjöt, krydd og kex
Fréttir 27. janúar 2026

Þari í sauðakjöt, krydd og kex

Nýtt frækex, unnið úr íslenskum þara, er komið á innlendan markað.

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats
Fréttir 27. janúar 2026

Ómarktæk vísindagrein um skaðleysi glýfosats

Í niðurstöðum vísindagreinar í tímaritinu Regulatory Toxicology and Pharmacology...

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum
Fréttir 27. janúar 2026

Kynntu sér lífgas- og áburðarver í Færeyjum

Sunnlenskir bændur heimsóttu á dögunum Förka, lífgas- og áburðarverið í Færeyjum...

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið
Fréttir 27. janúar 2026

Bjóða upp á mótorhjólaferðir um hálendið

Hjónin Eva Sæland frá Espiflöt í Bláskógabyggð og Óskar Sigurðsson frá Sigtúni í...

Orka án næringar
Fréttir 23. janúar 2026

Orka án næringar

Fæðan sem við borðum gæti orðið orkumeiri en næringarsnauð og jafnvel eitraðri v...

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði
Fréttir 20. janúar 2026

Hjúkrunarfræðinemi hlaut 500.000 króna styrk úr Snorrasjóði

Hinn 29. desember fór fram úthlutun í Múlaþingi úr svonefndum Snorrasjóði en þet...