Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 8 ára.
Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum
Mynd / BBL
Fréttir 8. febrúar 2017

Matvælastofnun sviptir bónda á Suðurlandi nautgripum sínum

Höfundur: smh

Matvælastofnun hefur svipt bónda á Suðurlandi nautgripum sínum vegna vanfóðrunar.

Þetta kemur fram í tilkynningu stofnunarinnar sem hún sendi frá sér í dag. Mat hún ástand gripa á mjólkurbýli, við eftirlit 31. janúar og 1. febrúar, það slæmt að aðgerðir þyldu ekki bið.

„Var vörslusvipting því framkvæmd strax að lokinni síðari úttektinni og aðgerðir hafnar til að bæta fóðrun og aðbúnað dýranna. Um 40 nautgripir eru á bænum en senda þurfti átta gripi í sláturhús að lokinni skoðun dýralækna,“ segir í tilkynningunni.

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...