Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 3 ára.
Riða greindist í skimunarsýni
Mynd / smh
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Höfundur: Vilmundur Hansen

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að sýni hafi reynst jákvætt með tilliti til riðu en sauðfjárbúskapur var aflagður á viðkomandi bæ síðast liðið haust.

Á heimasíðu Mast segir að á hverju hausti séu tekinn fjöldi sýna úr fé sem sent er til slátrunar og þau rannsökuð með tilliti til riðu. Jákvæð niðurstaða úr rannsókn á einu slíku sýni frá í haust barst nýlega. Um var að ræða sýni úr kind frá bænum Sporði á Vatnsnesi.

Þegar Matvælastofnun hafði samband við bóndann kom í ljós að hann hætti sauðfjárbúskap í haust og því ekkert fé lengur á bænum. Í þessu tilviki er því ekki um niðurskurð á fé að ræða en Matvælastofnun mun framkvæma faraldsfræðilega rannsókn og hefur lagt til við ráðherra að hreinsun útihúsa og umhverfis verði fyrirskipuð.

Sölufélagið í góðu lagi
Fréttir 17. júlí 2025

Sölufélagið í góðu lagi

Nú hafa Sölufélag garðyrkjumanna, Báran stéttarfélag og Framsýn stéttarfélag und...

Bændur harka af sér
Fréttir 16. júlí 2025

Bændur harka af sér

Ný rannsókn bendir til þess að fólk sem starfar í landbúnaði sé ólíklegt til að ...

Getur leyst plast af hólmi
Fréttir 16. júlí 2025

Getur leyst plast af hólmi

Frumkvöðlafyrirtækið Marea Iceland hyggst setja á markað umhverfisvænt húðunaref...

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar
Fréttir 16. júlí 2025

Auglýsingar um sveppadropa og -duft ámælisverðar

Verslunin Hugur Studio, sem rekin er af Hemmet ehf., hefur verið kærð fyrir afdr...

Átak um öryggi barna í sundi
Fréttir 16. júlí 2025

Átak um öryggi barna í sundi

Rauði krossinn á Íslandi hefur hleypt af stokkunum fræðslu- og forvarnarátaki um...

Pöddur í hundamat
Fréttir 15. júlí 2025

Pöddur í hundamat

Fyrirtæki hafa sett á markað hundamat úr skordýrum. Slíkt fæði hefur minna kolef...

Orkuskipti í Flatey
Fréttir 15. júlí 2025

Orkuskipti í Flatey

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Elías Jónatans...

Landeldi við Hauganes
Fréttir 15. júlí 2025

Landeldi við Hauganes

Laxós ehf. áformar uppbyggingu og rekstur fiskeldisstöðvar norðan Hauganess, þar...