Skylt efni

riða

Ásættanlegar bótagreiðslur
Fréttir 15. desember 2023

Ásættanlegar bótagreiðslur

Skorið var niður fé á bænum Stórhóli í Húnaþingi vestra á fimmtudaginn, vegna riðutilfellis sem þar greindist í haust.

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Fréttir 1. desember 2023

Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki

Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þar sem bændunum á Stórhóli í Húnaþingi vestra verður gefinn kostur á að hlífa gripum með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu við niðurskurði.

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið
Fréttir 30. nóvember 2023

Samningaviðræðum við Miðfjarðarbændur ekki lokið

Í umræðum á Alþingi á mánudaginn um riðuveiki í sauðfé og bætur vegna niðurskurðar í kjölfar riðutilfella sagði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra að búið væri að semja við bændur í Miðfirði um bótagreiðslur vegna niðurskurðar á tveimur bæjum í apríl.

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir
Fréttir 22. nóvember 2023

Heimilt að hlífa gripum með verndandi arfgerðir og mögulega verndandi arfgerðir

Í nýrri skýrslu sérfræðingahóps eru lagðar til útfærslur á aðgerðum gegn riðuveiki í sauðfé, með nýrri nálgun og ræktun fjár með verndandi arfgerðir. Lögð er áhersla á að ekki verði hvikað frá niðurskurðarstefnunni en þó verði heimilt að undanskilja frá niðurskurði hjarða fé sem ber verndandi arfgerðir og einnig mögulega verndandi arfgerðir.

Stórhólsbændur bíða enn
Fréttir 17. nóvember 2023

Stórhólsbændur bíða enn

Bændur á Stórhóli í Húnaþingi vestra bíða enn frétta um hvort fé þeirra með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu sleppi við niðurskurð í kjölfar þess að riðutilfelli greindist í sláturfé frá bænum í lok október.

Miðfjarðarbændur neita enn að afhenda fé
Fréttir 26. október 2023

Miðfjarðarbændur neita enn að afhenda fé

Bændur á Neðra-Núpi í Miðfirði ætla á næstu dögum að senda þær níu gimbrar í sláturhús sem Matvælastofnun hefur krafið þá um að afhenda stofnuninni til förgunar.

Hvað er ... riða?
Á faglegum nótum 4. október 2023

Hvað er ... riða?

Riða er langvinnur og ólæknandi smitsjúkdómur sem veldur svampkenndum hrörnunarskemmdum í heila og mænu í sauðfé.

Sextán gripir með T137 drepnir í Miðfirði
Fréttir 7. september 2023

Sextán gripir með T137 drepnir í Miðfirði

Eftir að hafa fengið niðurstöður arfgerðargreiningar á öllum fjárstofni sínum, segir Elín Anna Skúladóttir, bóndi á Bergsstöðum í Miðfirði, sárt að mikill fjöldi gripa með mótstöðu gegn riðu hafi verið felldir.

Enn ósamið um bætur
Fréttir 29. ágúst 2023

Enn ósamið um bætur

Enn er ósamið við bændur á bæjunum Bergsstöðum og Urriðaá í Miðfirði um bótagreiðslur vegna niðurskurðar á hjörðum þeirra í kjölfar riðutilfella sem voru staðfest þar í apríl.

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús
Í deiglunni 15. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Breyttu gömlu fjárhúsunum í gróðurhús

Stóru-Akrar 1 eru í Blönduhlíð í Skagafirði og þar kom upp riða haustið 2020. Það var í fyrsta sinn í langan tíma sem hún greindist og var staðfest á þessu svæði. Þar búa Svanhildur Pálsdóttir og Gunnar Sigurðsson með kýr og voru áður með um 520 kindur. Þau ákváðu strax að þau munu taka aftur fé haustið 2024 og eru að breyta gömlu fjárhúsunum í gró...

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt
Í deiglunni 14. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Afurðatjónsbætur langt undir meðalafurðum og bústofnsbætur duga skammt

Hrina riðutilfella varð á Norð­-vesturlandi á árunum 2018–2021, þar sem skorið var niður á 11 bæjum. Á Syðra-­Skörðugili í Skagafirði var skorið niður alls um 1.500 fjár haustið 2021.

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur
Í deiglunni 13. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Ungu bændurnir á Urriðaá með sjálfbæran rekstur

Bærinn Urriðaá í Miðfirði er í landi Syðri-Urriðaár. Þessi bæjarheiti hafa borið á góma að undanförnu í umræðu um nýlegt riðutilfelli í hjörðinni á bænum og niðurskurð í kjölfarið. Á Urriðaá búa þau Ólafur Rúnar Ólafsson og Dagbjört Diljá Einþórsdóttir en þau keyptu jörðina árið 2015.

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki: Mikil vonbrigði en ekki vonleysi

Fyrsta tilfellið um riðuveiki í sauðfé í Miðfjarðarhólfi var staðfest á Bergsstöðum í Miðfirði í byrjun apríl. Þar með var ljóst að rúmlega 26 ára markviss og metnaðarfull ræktun bændanna var komin á leiðarenda.

Eftirmál riðuveiki
Í deiglunni 12. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Á liðlega 40 árum hafa rúmlega 850 hjarðir verið skornar niður á Íslandi, með meira en 200 þúsund fjár. Mörkuð var stefna af hálfu stjórnvalda árið 1986, þegar vitað var um riðu á um 100 bæjum, að freista þess að útrýma veikinni úr landinu með skipulögðum niðurskurði á öllum bæjum þar sem riðan var staðfest. Þessari stefnu hefur verið fylgt síðan.

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá
Fréttir 8. júní 2023

Eitt sýni jákvætt á Urriðaá

Nú er ljóst að eina staðfesta riðuveikitilfellið á Urriðaá í Miðfirði var í kind sem kom frá nágrannabænum Bergsstöðum sem gjafagimbur haustið 2020.

Eftirmál riðuveiki
Fréttir 8. júní 2023

Eftirmál riðuveiki

Sauðfjárbændurnir á Urriðaá og Bergsstöðum í Miðfirði standa saman í erfiðum samningaviðræðum við fulltrúa matvælaráðuneytisins um bótagreiðslur vegna niðurskurðar sem fyrirskipaður var á um 1.400 fjár á bæjunum tveimur í byrjun apríl eftir að riðuveiki var staðfest í þeirra hjörðum.

Skýr afstaða í könnun
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé.

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki
Líf og starf 30. maí 2023

Starfshópur um útrýmingu á riðuveiki

Yfirdýralæknir hefur lagt til við matvælaráðherra að myndaður verði hópur sem muni vinna að útfærslu á nýrri aðferðafræði við útrýmingu á riðuveiki.

Afhending eftir sauðburð
Fréttir 30. maí 2023

Afhending eftir sauðburð

Matvælastofnun hefur náð samkomulagi við sauðfjárbændur á nokkrum bæjum í Miðfjarðarhólfi um að afhending gripa til slátrunar verði eftir sauðburð.

Vantar hvata til að halda áfram
Fréttir 25. maí 2023

Vantar hvata til að halda áfram

Bændur á bæjunum Bergsstöðum og Syðri-Urriðaá í Miðfirði standa nú í samningaviðræðum við ríkið um bætur í kjölfar niðurskurðar vegna riðutilfella sem greindust í þeirra hjörðum. Samstarf er meðal bændanna og njóta þeir liðsinnis lögfræðinga Bændasamtaka Íslands í þeirri viðleitni að ná fram sanngjörnum bótum. Þeir telja reglugerðina úrelta enda ge...

Hvammsfjarðar- og Tvídægrulína styrktar
Fréttir 18. maí 2023

Hvammsfjarðar- og Tvídægrulína styrktar

Matvælaráðuneytið hefur samþykkt aukafjárveitingu til Matvælastofnunar (MAST) vegna viðhalds á Hvammsfjarðar- og Tvídægrulínu.

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð
Fréttir 12. maí 2023

Vilja leyfa kaup á líflömbum með verndandi arfgerð

Sauðfjárræktarfélag Hrunamanna skorar á Matvælastofnun að leyfa kaup á líflömbum sem bera verndandi arfgerð gegn riðuveiki milli sauðfjárbúa innan varnarhólfs í ályktun sem samþykkt var á aðalfundi þess.

„Samúð með bændum áþreifanleg í salnum“
Fréttaskýring 28. apríl 2023

„Samúð með bændum áþreifanleg í salnum“

Opinn upplýsingafundur var haldinn á Hótel Laugarbakka þriðjudaginn 18. apríl vegna riðutilfella í Miðfjarðarhólfi sem þar voru nýlega staðfest í fyrsta skipti.

Ákall er um breytingar á riðuvörnum
Fréttaskýring 28. apríl 2023

Ákall er um breytingar á riðuvörnum

Riðuveiki í sauðfé hefur í fyrsta sinn greinst í Miðfjarðarhólfi, sauðfjárveikivarnarhólfs í Vestur-Húnavatnssýslu. Um 1.400 fjár hefur verið skorið niður á tveimur bæjum. Ákall er í búgreininni meðal bænda og sauðfjárræktarráðunauta um breytt fyrirkomulag á riðuveikivörnum. Þá hefur yfirdýralæknir lagt ákveðnar breytingar til á fyrirkomulagi varna...

Um ræktun gegn riðu
Lesendarýni 30. ágúst 2022

Um ræktun gegn riðu

Í þessum pistli verður rætt um arfgerðargreiningar haustið 2022 ásamt fleiri atriðum sem tengjast því stóra verkefni sem fram undan er – að rækta upp riðuþolna stofna.

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi
Fréttir 22. febrúar 2022

Þrjár ær til viðbótar með ARR arfgerðina í Þernunesi

Niðurstöður bárust um helgina úr sýnatökum í Þernunesi þar sem leitað var að ARR-arfgerðinni, sem er verndandi gegn riðu í sauðfé. Þrjár ær fundust með arfgerðina af þeim 95 sýnum sem tekin voru að þessu sinni, tvær eru hyrndar og eru þær fyrstu hyrndu kindurnar sem finnast með arfgerðina hér á landi.

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu
Fréttir 28. janúar 2022

Gimsteinn frá Þernunesi ber nafn með rentu

Gimsteinn frá Þernunesi ber svo sannarlega nafn með rentu. Ekki aðeins vegna þess að hann er fyrsti hrútur Íslands með hina viðurkenndu verndandi arfgerð ARR gegn riðu, heldur líka vegna þess að hann finnst innan um „hörkufé á góðu kynbótabúi“, eins og Eyþór Einarsson, sauð­fjár­ræktarráðunautur hjá Ráð­gjafar­miðstöð landbúnaðarins, kallar Þernune...

Riða greindist í skimunarsýni
Fréttir 25. janúar 2022

Riða greindist í skimunarsýni

Matvælastofnun barst fyrir skömmu tilkynning frá Tilraunastöð HÍ að Keldum um að sýni hafi reynst jákvætt með tilliti til riðu en sauðfjárbúskapur var aflagður á viðkomandi bæ síðast liðið haust.

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum
Fréttir 18. janúar 2022

Stórátak í riðuarfgerðagreiningum

Mikil gerjun hefur átt sér stað á síðustu misserum í málum tengdum rannsóknum á riðuveiki. RML, Keldur, Karólína í Hvammshlíð og hópur ótrúlega áhugasamra erlendra vísindamanna hafa komið að verkefnum sem m.a. miða að því að leita í stofninum að verndandi arfgerðum. Öll þessi vinna miðar að því að hafa fleiri verkfæri í baráttunni við riðuveiki með...

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum
Fréttir 17. janúar 2022

Viðurkennd verndandi arfgerð gegn riðu finnst í sex einstaklingum

Sex einstaklingar fundust fyrir skemmstu með tiltekna verndandi arfgerð (ARR) gegn riðu, sem er alþjóðlega viðurkennd og notuð með góðum árangri í Evrópu við útrýmingu á riðu í sauðfé. Arfgerðin hafði aldrei áður fundist á Íslandi þrátt fyrir víðtæka leit. Einstaklingarnir sex eru allir á bænum Þernunesi í Reyðarfirði.

Þrjár verndandi arfgerðir í geitfé
Fréttir 12. janúar 2022

Þrjár verndandi arfgerðir í geitfé

Laugardaginn 8. janúar hélt þýski riðusérfræðingurinn dr. Gesine Lühken, sem er einn þátttakenda í alþjóðlegri riðurannsókn hér á landi í sauðfé, fræðslufund á vegum Geitfjárræktarfélags Íslands. Á fundinum kom fram að verndandi arfgerðir í geitfé séu þrjár.

Íslenskir bændur og alþjóðlegir vísindamenn vinna saman
Á faglegum nótum 3. janúar 2022

Íslenskir bændur og alþjóðlegir vísindamenn vinna saman

„Riðurannsóknin mikla“ – hér eru íslenskir sauðfjárbændur og riðusérfræðingar frá Þýskalandi, Englandi, Ítalíu, Frakklandi, Spáni og Íslandi að vinna saman. Vísindamennirnir eru vanir að þurfa að sannfæra bændur um að taka þátt í rannsóknum og þeir eru mjög ánægðir að í þessu tilfelli var það öfugt – bændurnir áttu frumkvæði að verkefninu, höfðu sa...

Riða – hvað getum við gert?
Á faglegum nótum 18. nóvember 2021

Riða – hvað getum við gert?

Riða í sauðfé er langvinnur og ólæknandi smitsjúkdómur sem endar alltaf með dauða. Sjúk­dómurinn veldur svampkenndum hrörnunarskemmdum í heila og mænu.

Verndandi arfgerðir bjarga öllu
Á faglegum nótum 8. nóvember 2021

Verndandi arfgerðir bjarga öllu

Eins og fram kom í fyrri grein, er riða einn af þeim örfáu smit­sjúkdómum þar sem arfgerðin ræður næmi fyrir smiti í mjög miklum mæli. Það er ómetanlegur kostur – sem er lykilatriði í þeim mikla árangri sem hefur náðst í löndum sem hafa nýtt sér þessa þekkingu. ESB gaf út skýrslu 2014 til að meta árangur aðgerðanna sem hafði verið ráðist í frá 2002...

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu
Fréttir 29. október 2021

Verkefni um leit að verndandi genabreytileika í sauðfé gegn riðu

Tvö rannsóknaverkefni eru í gangi hér á landi sem ganga út á riðugensgreiningar. Markmið beggja er að leita að arfgerðum sem veita vernd gagnvart riðu sem hægt væri að nýta í ræktun á íslenska sauðfjárstofninum til varnar hinum skæða sjúkdómi.

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði
Á faglegum nótum 25. október 2021

Riða er hvorki mæðiveiki né fjárkláði

Enginn sjúkdómur í seinni tíð hefur valdið sauðfjárbændum eins miklum skaða og riðuveiki. Þar á ég ekki bara við skaðann út af veikum kindum heldur miklu fremur vegna þess tjóns sem hefur fylgt niðurskurði í stórum stíl. Bæði fjárhagslegt tjón, sérstaklega á fyrstu árum niðurskurðar, en líka fram á þennan dag, og ekki síður sálræna áfallið sem bænd...

Riðuveiki í sauðfé og geitum
Lesendarýni 21. október 2021

Riðuveiki í sauðfé og geitum

Í Bændablaðinu síðasta, 7. október 2021, og í pistli í sjónvarpinu nýlega, er fjallað um riðuveiki í Skagafirði og varnir  gegn riðuveiki á Íslandi.

Segir stutt í að hægt sé að rækta upp ónæmt sauðfé
Fréttir 21. október 2021

Segir stutt í að hægt sé að rækta upp ónæmt sauðfé

Karólína Elísabetardóttur, sauð­fjár­bóndi í Hvammshlíð í Skaga­byggð, segir að lausnin til að rækta upp verndandi arfgerðareiginleika í sauðfé gegn riðu sé innan seilingar. Samstarf hennar við þýska, enska og ítalska vísindamenn með aðkomu riðusérfræðings á Keldum og ráðunauts frá Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins, hefur skilað þeim árangri að arfg...

Efla þarf rannsóknir á erfðavísum sem veita þol gegn riðu í sauðfé
Lesendarýni 18. október 2021

Efla þarf rannsóknir á erfðavísum sem veita þol gegn riðu í sauðfé

Á forsíðu Bændablaðsins þann 23. september sl. var því slegið upp í fyrirsögn að Halldór Runólfsson, fyrrverandi yfirdýralæknir og skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, leggi til í grein í blaðinu að ráðist verði í víðtækan niðurskurð á sauðfé á öllum bæjum sem eru með sauðfé í Húna- og Skagahólfi. Þessi tillaga kom fram eftir a...

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018
Fréttir 7. október 2021

Varnarlína við Blöndu var lögð niður 2018

Varnarlína við ána Blöndu var lögð niður þann 1. febrúar 2018. Það var gert að tillögu Matvæla­stofnunar og með því var Húna- og Skagahólf gert að einu varnarhólfi sem er merkt nr. 9. Samtals eru um 60 þúsund fjár innan hólfsins, sem skiptast gróflega þannig að um 20 þúsund fjár eru í Skagahólfi og um 40 þúsund í Húnahólfi.

Skriður og riða
Skoðun 7. október 2021

Skriður og riða

Nú þegar haustverkin eru í fullum gangi lætur náttúran ekki hjá líða að minna á sig. Jörð skelfur á suðvesturhorninu og Askja tútnar út. Fjárdauði varð í áhlaupsverði á Ströndum og víðar. Riða kom upp í Skagafirði með tilheyrandi búsifjum fyrir bændur. Þá féllu fjölmargar skriður í Útkinn og ollu verulegu tjóni á ræktun auk þess að búa til verkefni...

Riða í Skagafirði
Á faglegum nótum 29. september 2021

Riða í Skagafirði

Riðuveiki í kindum er sérstæður sjúkdómur að því leyti að smitefni hans, svokallað príon, er ekki lifandi og er mjög þrautseigt í umhverfinu. Príon eru prótein sem þola m.a. suðu, geislun, formalín og nær allar tegundir hreinsiefna nema klór. Af þessum sökum reyndist mönnum erfitt að hefta útbreiðslu riðu á árum áður, svo að veikin breiddist út um ...

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn
Fréttir 24. september 2021

Leit að verndandi arfgerð gegn riðu í sauðfé er engin skyndilausn

Stefanía Þorgeirsdóttir fer fyrir rannsóknarverkefni á Keldum þar sem markmiðið er að leita að verndandi arfgerð í íslensku sauðfé, en erfðapróf sem byggir á einu tilteknu erfðamarki er notað víða í Evrópu í þeim tilgangi að byggja upp þolna sauðfjárstofna.

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið
Fréttir 23. september 2021

Þrjátíu ára gjöfult ræktunarstarf á Syðra-Skörðugili að enda komið

Skorið verður niður um 1.500 fjár á Syðra-Skörðugili eftir að riðutilfelli var staðfest í kind, eftir að vart varð við veikindi hennar í heimalandasmölun fyrir göngur. Bærinn er talinn með betri ræktunarbúum á landinu í sauðfjárrækt, fengið margar viðurkenningar í gegnum árin. Það var til að mynda afurðahæsta sauðfjárbúið í Skagafirði með 300 ær eð...

Leggur til niðurskurð á öllum bæjum sem verið hafa með fé í Húna- og Skagahólfi
Fréttir 23. september 2021

Leggur til niðurskurð á öllum bæjum sem verið hafa með fé í Húna- og Skagahólfi

Halldór Runólfsson, fyrr­verandi yfirdýralæknir og skrifstofustjóri í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, leggur til í grein sem hann ritar í Bændablaðinu í dag,  að ráðist verði í víðtækari niðurskurð á sauðfé á öllum bæjum sem eru með sauðfé í  Húna- og Skagahólfi.

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun
Fréttir 14. september 2021

Riðan á Syðra-Skörðugili uppgötvaðist í heimalandasmölun

Riða greindist á bænum Syðra-Skörðugili í Skagafirði á föstudaginn. Um fimmtán hundruð fjár er á bænum sem skera þarf niður, fimm hundruð ær og um þúsund lömb.

Riðutilfelli staðfest í Húnaþingi vestra
Fréttir 2. mars 2021

Riðutilfelli staðfest í Húnaþingi vestra

Riðuveiki hefur verið staðfest á búi í Húnaþingi vestra í Vatnsneshólfi, samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun. Í hólfinu greindist síðast riða árið 2015. Matvælastofnun vinnur að öflun upplýsinga og undirbúningi aðgerða.

Upplýsingar og fræðsla skila árangri í baráttunni við riðu
Fréttir 11. janúar 2021

Upplýsingar og fræðsla skila árangri í baráttunni við riðu

Til eru gögn aftur til ársins 1957 um riðutilfelli sem komið hafa upp hérlendis. Samkvæmt Sigrúnu Bjarnadóttur, sérgreinadýralækni nautgripa- og sauðfjársjúkdóma hjá Matvælastofnun Íslands er þó erfitt að treysta á þau gögn vegna ýmissa vankanta. Í dag er að mestu stuðst við tölur frá árinu 1986 sem sýna svo ekki verður um villst að verulegur árang...

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum
Fréttir 8. desember 2020

Ekki stætt á öðru en að farga geitunum

Í kjölfar nýlegra riðutilfella á sauðfjárbúum í Skagafirði vakti Anna María Flygenring, formaður Geitfjárræktarfélags Íslands, athygli á því að einnig hefði þurft að skera niður stóra hjörð geita á Grænumýri, þrátt fyrir að riða hafi aldrei verið staðfest í íslenskum geitum. Sagði hún að skoða þurfi hvort nauðsynlegt sé að skera niður geitahópa í s...

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn
Fréttir 25. nóvember 2020

Besti stuðningurinn felst í því að snúa vörn í sókn

„Það er vissulega mikið áfall þegar svona atburður kemur upp, hann hefur í för með sér bæði fjárhagslegt og tilfinningalegt tjón fyrir fjáreigendurna og hefur líka áhrif á samfélagið í heild,“ segir Hrefna Jóhannesdóttir, oddviti Akrahrepps í Skagafirði, en niðurskurður sauðfjár eftir að upp kom riða í héraðinu hefur lagst þungt á samfélagið.