Tímamót í baráttunni gegn riðuveiki
Tímamót eru í baráttunni gegn riðuveiki í sauðfé með nýrri nálgun stjórnvalda þar sem bændunum á Stórhóli í Húnaþingi vestra verður gefinn kostur á að hlífa gripum með verndandi og mögulega verndandi arfgerðir gegn riðu við niðurskurði.