Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Skýr afstaða í könnun
Mynd / Myndasafn Bbl
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé.

Þetta er niðurstaða viðhorfskönnunar sem fyrirtækið Prósent framkvæmdi frá 25. apríl til 12. maí síðastliðinn.

Alls svöruðu 1.366 manns netkönnun þar sem spurt var um viðhorf til þess að íslenska ríkið leggi aukið fjármagn í aðgerðir til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé. Alls svöruðu 73% því að þeir væru mjög eða frekar sammála því, 21% svaraði hvorki né og 6% voru mjög eða frekar ósammála.

Þá var marktækur munur á afstöðu eftir búsetu, en 86% svarenda á Norðurlandi og 85% svarenda á Suðurlandi voru mjög eða frekar sammála en hlutfallið mældist 68% á höfuðborgarsvæðinu.

Skylt efni: riða | riða í sauðfé

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði
Fréttir 13. júní 2025

Nautakjöt og egg hækka mikið í verði

Samkvæmt verðlagseftirliti ASÍ hefur verðlag á matvöru almennt hækkað ört á síðu...

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni
Fréttir 13. júní 2025

Bændur sem kusu Trump sitja nú í súpunni

Enginn deilir um það að Donald Trump vann kosningasigur í nóvember 2024 í flestu...

Vorhretið vægara en í fyrra
Fréttir 13. júní 2025

Vorhretið vægara en í fyrra

Tjón varð víða á Norðurlandi í norðanáhlaupi í byrjun júní. Annað árið í röð þur...

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024
Fréttir 13. júní 2025

Framleiðsluvirði landbúnaðarins jókst um 4% árið 2024

Heildarframleiðsluvirði landbúnaðarins árið 2024 er áætlað 93 milljarðar sem er ...

Heimsmet í skráningum
Fréttir 12. júní 2025

Heimsmet í skráningum

Hið árlega Reykjavíkurmeistaramót Fáks fer fram nú í vikunni í Víðidalnum. Þetta...

Heildarlög um loftslagsmál
Fréttir 12. júní 2025

Heildarlög um loftslagsmál

Drög að frumvarpi til nýrra heildarlaga um loftslagsmál hefur verið birt í Samrá...

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk
Fréttir 12. júní 2025

Auðhumla sýknuð í máli um umframmjólk

Héraðsdómur Suðurlands sýknaði samvinnufélagið Auðhumlu af kröfum einkahlutaféla...

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður
Fréttir 12. júní 2025

Landbúnaðarstuðningur ígrundaður

Í nýrri skýrslu um svæðisbundinn stuðning í íslenskum landbúnaði er nokkrum mögu...