Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 2 ára.
Skýr afstaða í könnun
Mynd / Myndasafn Bbl
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé.

Þetta er niðurstaða viðhorfskönnunar sem fyrirtækið Prósent framkvæmdi frá 25. apríl til 12. maí síðastliðinn.

Alls svöruðu 1.366 manns netkönnun þar sem spurt var um viðhorf til þess að íslenska ríkið leggi aukið fjármagn í aðgerðir til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé. Alls svöruðu 73% því að þeir væru mjög eða frekar sammála því, 21% svaraði hvorki né og 6% voru mjög eða frekar ósammála.

Þá var marktækur munur á afstöðu eftir búsetu, en 86% svarenda á Norðurlandi og 85% svarenda á Suðurlandi voru mjög eða frekar sammála en hlutfallið mældist 68% á höfuðborgarsvæðinu.

Skylt efni: riða | riða í sauðfé

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu
Fréttir 11. desember 2025

Kolefnisspor íslenskra matvæla á pari við Evrópu

Ný rannsókn Matís sýnir að kolefnisspor helstu íslenskra matvæla – mjólkur, kjöt...

Þörungakjarni með mörg hlutverk
Fréttir 11. desember 2025

Þörungakjarni með mörg hlutverk

Undirrituð hefur verið formleg viljayfirlýsing um stofnun Þörungakjarna á Akrane...

Húsaeiningar frá Noregi
Fréttir 9. desember 2025

Húsaeiningar frá Noregi

Nýlega komu um tvö þúsund fermetrar af svonefndum „Modulum“, sem eru forsmíðaðar...

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Unnið að friðun sex svæða á landsbyggðinni

Alþingi hefur samþykkt framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár til ársins 2029. Um tí...

Gervigreind í Grímsnesi
Fréttir 9. desember 2025

Gervigreind í Grímsnesi

Grímsnes- og Grafningshreppur tekur nú þátt í þróunarverkefni í samstarfi við up...

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni
Fréttir 9. desember 2025

Jarðakaup frumkvöðla á landsbyggðinni

Þingsályktunartillaga um nýtt fyrirkomulag jarðakaupa frumkvöðla á landsbyggðinn...

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti
Fréttir 8. desember 2025

Þurfum að viðhalda sérstöðu og forskoti

Niðurstöðu COP30 sem fram fór í Brasilíu í nóvember hefur verið lýst sem lægsta ...

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum
Fréttir 8. desember 2025

Fituúrgangur til framleiðslu á hreinsivörum

Nýsköpunarfyrirtækið Gefn sérhæfir sig í framleiðslu á umhverfisvænum bílahreins...