Vinsamlegast athugið að þetta efni er eldra en 10 mánaða.
Skýr afstaða í könnun
Mynd / Myndasafn Bbl
Fréttir 31. maí 2023

Skýr afstaða í könnun

Höfundur: Guðrún Hulda Pálsdóttir

Meirihluti þjóðarinnar er sammála því að íslenska ríkið eigi að leggja aukið fjármagn til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé.

Þetta er niðurstaða viðhorfskönnunar sem fyrirtækið Prósent framkvæmdi frá 25. apríl til 12. maí síðastliðinn.

Alls svöruðu 1.366 manns netkönnun þar sem spurt var um viðhorf til þess að íslenska ríkið leggi aukið fjármagn í aðgerðir til að koma í veg fyrir riðu í sauðfé. Alls svöruðu 73% því að þeir væru mjög eða frekar sammála því, 21% svaraði hvorki né og 6% voru mjög eða frekar ósammála.

Þá var marktækur munur á afstöðu eftir búsetu, en 86% svarenda á Norðurlandi og 85% svarenda á Suðurlandi voru mjög eða frekar sammála en hlutfallið mældist 68% á höfuðborgarsvæðinu.

Skylt efni: riða | riða í sauðfé

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður
Fréttir 29. apríl 2024

Sveinn Rúnar nýr stjórnarformaður

Breytingar hafa orðið á stjórn Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins.

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum
Fréttir 26. apríl 2024

Afurðahæsta sauðfjárbúið í níu skipti á síðustu tíu árum

Gýgjarhólskot í Biskupstungum var útnefnt ræktunarbú síðasta árs á fagfundi sauð...

Sumarkomunni fagnað
Fréttir 25. apríl 2024

Sumarkomunni fagnað

Að venju verður opið hús í Garðyrkjuskólanum á Reykjum á sumardaginn fyrsta, fim...

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd
Fréttir 24. apríl 2024

Burðarhjálp: Leiðbeiningarmyndbönd

Síðan 2019 geta bændur og aðstoðarfólk notað fjölda leiðbeiningarmyndbanda, sem ...

Afurðamestu sauðfjárbúin
Fréttir 24. apríl 2024

Afurðamestu sauðfjárbúin

Í niðurstöðum skýrsluhalds í sauðfjárrækt fyrir síðasta ár, sem eru birtar hér í...

SS segir of flókið að upprunamerkja
Fréttir 24. apríl 2024

SS segir of flókið að upprunamerkja

Sláturfélag Suðurlands (SS) sér ekki hag í að upprunamerkja svínakjöt frá Korngr...

Hraðhlaðið við Galdrasafnið
Fréttir 23. apríl 2024

Hraðhlaðið við Galdrasafnið

Orkubú Vestfjarða hefur sett upp nýja 400 kW hraðhleðslustöð við Galdrasafnið á ...

Hámarksmagn minnkað í matvælum
Fréttir 23. apríl 2024

Hámarksmagn minnkað í matvælum

Innan skamms taka gildi breytingar á reglugerð þar sem leyfilegt hámarksmagn nít...